Dagblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979. Veðrið Spáð er suflaustan átt um aUt land., Austan og suflaustan átt, slydda efla1 rigning á Suflurtandi. Skýjafl og þurrt afl mestu Vestanlands. Veflur kl. 6 í morgun: Reykjavfc norðaustan 1, slydda og 1 stig, Gufu- skálar suflvestan 2, rigning og 4 stlg, Galtarviti logn, rigning og 3 stig,| Akureyri sunnan 2, abkýjafl og 5 stig, Raufarhöfn veflurskeyti vantar, Dala- tangi sunnan 8, skýjafl og 3 stig, Höfn (Homafirfli suflaustan 5, rigning og 4 stig og Stórhöffli ( Vostmannaeyjum suflaustan 10, rigning og 6 stig. Þórshöfn ( Fssreyjum heiflskfrt og —2 stig, Kaupmannahöfn lágþoku- blettir og 0 stig, Osló léttskýjafl og — 4 stig, Stokkhóimur skýjafl og 3 stig, London þokumófla og —1 stig, Ham- borg lóttskýjafl og —1 stig, Hamborg lóttskýjafl og —1 stig, París skýjafl og 4 stig, Madrid rigning og 7 stig, Mallorka léttskýjafl og 15 stig, Lbsa- bon rigning á skkistu klukkustund og 13 stig og New York verflurskeyti vantar. Hólmfriður Halldórsdóttir lézt sunnu- daginn 4. nóv. Hún var fædd í Reykja- vik 14. feb. 1891. Hólmfríður var gift séra Jósef Jónssyni að Setbergi í Grundarfirði. Sigríður Erna Ástþórsdóttir lézt að heimili sínu sunnudaginn 11. nóv. Harald Wendel húsgagnasmíðameistari lézt sunnudaginn 11. nóv. Guðveig Þorláksdóttir, Furugerði 1, lézt laugardaginn 10. nóv. Útför henn- ar fer fram frá Dómkirkjunni í Reykja- vík mánudaginn 19. nóv. kl. 13.30. Ingigerður Benediktsdóttir, Norður- brún 1 Reykjavík, lézt í Landspítalan- aum laugardaginn 10 nóv. Þorvarður Bjarnason, Gröf Rauða- sandi, lézt föstudaginn 9. nóv. Iðunn Kristjánsdóttir, Ásgarði 45 Reykjavík, lézt að heimili sínu laugar- daginn 10. nóv. Karólína Þórðardóttir, Austurgötu 26 Hafnarfirði, lézt að Sólvangi sunnu- daginn 11. nóv. Ingibjörg Jósefsdóttir fyrrverandi hjúkrunarkona, Hátúni 10 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. nóv. kl. 13.30. ' Þóra Sigurðardóttir, Aragötu 7, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 15. nóv. kl. 3. Fíladetfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Einar J. Gíslason talar. Krossinn — Kristíiegt starf Biblíulestur I kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Skotveiðifélag íslands heldur félagsfund nk. fimmtudgskvöld 15. nóvember kl. 20 í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagaröi. Árni Waag kemur á fundinn og sýnir fuglamyndir. — Síðan verður félagsstarfið og stjórnin svarar fyrir- spumum. KFUK - AD Fundur i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2B. Margrét og Helga Hróbjartsdætur annast fundar- efnið. Allar konur velkomnar. Fré Sélarrannsöknar- fólaginu Hafnarfirði Fundurverðu í Góðtemplarahúsinu Hafnarfirði mið- vikudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Fundarefni ann- ast: Matthlas Jóhannesson ritstjóri, Ófeigur J. Ófeigs- son læknir. Þá verður og einsöngur við undirleik Guðna Þ. Guðmundssonar organista. Kvennadeild Flugbjörgunarsvaitarinnar heldur fund annað kvöld, miðv ikudaginn 14. nóv. kl. 20.30. — Jólaföndur og fleira. Hvftabandið heldur fund sem helgaður verður barnaári á Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Kvenfélagið Aldan hekjur fund annað kvöld, 14. nóv., kl. 20.30 að túni 18. Tlzkusýning verður. Sjálfstœðisfélögin í Kópavogi halda spilakvöld i Sjálfstæðishúsinu i Kópavogí Hamraborg 1 í kvöld kl. 21.00. Góð kvöldverðlaun og heildarverðlaun fyrir þrjú kvöld. Allir velkomnir. Ferðafélag Islands Þríðjudagur 13.11. kl. 20.30: Myndakvöld á Hótel Borg. Sigurður Kristjánsson og Snorri Jónasson sýna myndir, m.a. frá Arnarfelli, Langjökli, Snæfellsjökli1 og undir Jökli, Fimmvörðuhálsi og viðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Sunnudagur 11. nóv. kL 13.00 Helgafell—Kaldársel. Róleg ganga á haustdegi. Verð kr. 2000, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinríi að austanverðu. Útivistarferðir Myndakvöld í Snorrabæ á miðvikudagskvöld kl. 20.30. Emil Þór sýnir Hornstrandamyndir. Fjölmennið. Þórsmerkurferð um næstu helgi. (föstud. kl. 20). Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. (Jtlvlst 5, ársrit 1979, er komið út. Vinsaml. sækist á skrifstofuna sem er opin kl. 13— 17 nasstu daga. Stjórnmalafundir Sjálfstæðisfélag Stokkseyrar heldur almennan framboðsfund sem verður haldinn i Félagsheimilinu Gimli, Stokkseyrí miðvikudaginn 14. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur Steinþór Gests- son og Guðmundur Karlsson. Allir velkomnir. Vogar — Vatnsleysuströnd Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosn- inga I Reykjaneskjördæmi boða til fundar með stuðn- ingsmönnum flokksins þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 20.30 i Glaðheimum, Vogum. Rædd verða stefnumál Sjálfstæðisflokksins og kosn- ingaundirbúningur. Bessastaðahreppur — Sjétfstœðisflokkurinn Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosn- inga i Reykjaneskjördæmi boða til fundar með stuðn- ingsmönnum flokksins miðvikudaginn 14. þ.m. kl. 20.30 i húsnæði nýja bamaskólans. Rædd verða stefnumál Sjálfstæðisflokksins og kosn- ingaundirbúningurinn. Sjálfstæðisfélagið Trausti heldur almennan framboðsfund sem verður haldinn í Þjórsárveri i kvöld kl. 21.00. Frummælendur Steinþór Gestsson og Páll Jónsson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Huginn heldur almennan framboðsfund miðvikudaginn 14. nóv. 1979 kl. 21.00 að Aratungu, Biskupstungum. Frummælendur Sigurður óskarsson, Árni Johnsen og Sigrún Sigfúsdóttir. Allir velkomnir. • Ráðstefna um fjár- mál sveitarfélaga Samband islenzkra sveitarfélaga efnir til ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga á Hótel Sögu í Reykjavik þriðjudag 13. nóv. ólafur Daviðsson, hagfræðingur i Þjóðhagsstofnun, gerir grein fyrir ýmsum forsendum, fyrir gerð fjár- hagsáætlana sveitarfélaga fyrir komandi ár, Guttormur Sigurbjörnsson, forstöðumaður Fasteigna- mats ríkisins, skýrir frá álagningu fasteignaskatta á. nassta ári, Brynjólfur I. Sigurðsson, hagsýslustjóri, fjallar um hlutverk Fjárlaga- og hagsýslustofnunar við gerð fjárlagafrumvarpsins og Þorsteinn Einarsson, iþróttafulltrúi ríkisins, segir frá rekstri sundstaða. Eftir hádegið mun,Hrólfur Ásvaldsson, viðskipta- fræðingur, kynna nýtt form fyrir ársreikninga sveitar- félaga, sem Hagstofa íslands vinnur nú að, fjallað verður um tölvunotkun við bóhald sveitarfélaga og rædd viðhorf varðandi nýja kjarasamninga við starfs- mannafélög starfsfólks sveitarfélaga. Áttavitanámskeiö fyrir ferðamenn Undanfarin ár hefur Hjálparsveit skáta i Reykjavík gengizt fyrir námskeiði í meðferð áttavita og landa- bréfa fyrir ferðamenn. Á námskeiðunum verða einnig veittar upplýsingar um ferðafatnað og ferðabúnað almennt. Ætlunin er að halda 2 námskeið, ef næg þátttaka fasst. Fyrra námskeiðið verður 14. og 15. nóvember en siðara 21. og 22. nóvember. Hvort námskeið fyrir sig er tvö kvöld. Fyrra kvöldið er meðferð áttavita og landabréfa kennd og notkunin æfð innandyra. Síðara kvöldið er veitt tilsögn i ferðabúnaði og siðan farið i stutta verklega æfingu rétt út fyrir bæinn. Þátttakendum verður ekið til og frá æfingasvæðinu i bifreiðum HSR. Nám- skeiðin verða haldin i húsnæði hjálparsveitarinnar i kjallara Ármúláskóla, Ármúla 10—12 og hefjast kl. 20.00 bæði kvöldin. Þátttökugjald er kr. 1.500. nánari upplýsingar er að fá i Skátabúðinni við Snorrabraut, simi 12045. Þar liggur einnig frammi þátttökulisti fyrir þá sem ætla að taka þátt i námskeiðinu. Á þessi námskeið eru allir velkomnir sem áhuga hafa á að læra notkun áttavita og landabréfa eða vilja bæta við kunnáttu sína. Er athygli vélsleðamanna, skíðagöngumanna og annarra ferðamanna sem ferðast um fjöll og firnindi sérstaklega vakin á þessum námskeiðum. Undanfarin ár hafa námskeið þessi verið fjölsótt. Það orkar ekki tvímælis að góð kunnátta í meðferð áttavita og landabréfs, ásamt rétt- um útbúnaði, getur ráðiö úrslitum um afdrif ferðamanns ef veðrabrigði verða snögg. Samband íslenzkra samvinnufélaga Skip Sambandsins munu ferma til íslands á nastunni sem hér segir: Rotterdam: Arnarfell..................................14/11 Arnarfell.................................28/11 Arnarfell..................................12/12 Antwerp: Arnarfell..................................15/11 Arnarfell..................................29/11 Arnarfell..................................13/12 Goole: Amarfell...................................12/11 Arnarfell..................................26/11 Arnarfell..................................10/12 Copenhagen: Hvassafell..................................5/11 Hvassafell.................................19/11 Hvassafell..................................3/12 Gautaborg: Hvassafell..................................7/11 HvassafeJl.................................21/11 Hvassafell..................................4/12 Larvik: Hvassafell..................................8/11 Hvassafell.................................22/11 Hvassafell..................................5/12 Svendborg: Hvassafell..................................6/11 „Skip”ca................................... 13/11 Dísarfell..................................16/11 Jökulfell..................................26/11 Helgafell..................................10/12 Hamborg: „Skip”.....................................28/11 Helsinki: Dísarfell..................................12/11 Dísarfell..................................14/12 Leningrad: Disarfell..................................11/12 Cloucester, Mass: Skaftafell.................................13/11 Skaftafell.................................13/12 Halifax, Canada: Skaftafell.................................16/11 Skaftafell.................................17/12 Jöklarannsóknafélag íslands Jörfagleði félagsins verður í Snorrabæ v/Snorrabraut laugardaginn 17. nóvember 1979 og hefst kl. 19.00 með borðhaldi. Veislustjóri: Gylfi Þ. Gunnarsson. Borðræða: Bragi Árnason. Dans til kl. 02. Rútuferð heim. Miðar óskast sóttir til Vals Jóhannessonar, Suður- landsbraut 20, fyrir fimmtudagskvöld 15. nóvember. Hjáhnar R. Bárðarson siglingamálastjórí. Hjálmar endurkjörínn formaður Ellefta þing alþjóðasiglingamálastofnunarinnar IMCO var sett mánudaginn 5. nóvember sl. í London og mun það standa i tvær vikur. Á þessu þingi eru verkefni IMCO og fjárhagsáætlun næstu tveggja ára ákveðin en á dagskrá þingsins eru m.a. siglingamál, öryggi á sjó, vamir gegn mengun sjávar og aðstoð við þróunarlöndin varðandi siglingamál. í upphafi þings IMCO var Hjálmar R. Bárðarson einróma kjörinn formaður stjórnunar-, fjárhags- og laganefndar þingsins. Afmæii Guömundur Guðmundsson slökkviliös- stjóri er 60 ára í dag, þriðjudag. Gengið GENGISSKRANING NR. 215 - 12. NÓVEMBER1979. Ferðmanna- gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Sala , 1 Bandaríkjadoilar 391,40 3923* 1 Sterlingspund 822,20 823,90* 1 Kanadadollar 329,40 330,10* 100 Danskar krónur 73603 73753* 100 Norskar krónur 77253 7741,05* 100 Sœnskar krónur 9178,10 91963* 100 Finnsk mörk 102623 102833* 100 Franskir frankar 9282,60 93013* 100 Bolg. frankar 13443 1347,10* 100 Svissn. frankar 23454,70 23502,60* 100 Gyllini 19571,00 19611,00* 100 V-þýzk mörk 21748,10 217923* 100 Lfrur 47,04 47,14* 100 Austurr. Sch. 3030,60 30363* 100 Escudos 774,30 7753* 100 Pesetar 588,10 5873* 100 Yen 1583 158,61* 1 Sérstök dráttarróttindi 503,74 504,77* Sala 431,42 9063* 383,11* 81123* 8515,16* 101163* 113113*! 10231,65* • 1481,81* 258523* 21572,10* 23971,75* 51,85* 3340,48* 853,49* 646,03* 174,47* * Breyting frá síðustu skráningu. Sknsvari vegna gengisskráningar 22190 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiimiimiiiimiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii önnumst hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gunnar. Nýjar vélar og tæki, betri og fljótari þjónusta, kílóhreinsun samdægurs. Efnalaug Hafnfirðinga, Gunnarssundi 2, sími 50389. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 10987 og 51372. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavik og ná- grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- hreingerningar. Vanir menn. Uppl. í símum 71706 og 39162, ívar og Björn. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og, vandvirkir menn. Uppl. I símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppf og húsgögn með há- prýsiitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgar- þjónusta. Simar 39631, 84999 og 22584. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaöa vinnu. Nánari upplýsingar I sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar- firði. Ökukennsla ^ Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. Sími 18387 — 11720. Við bjóðum beztu og reyndustu um- ferðarfræðslu hjá ökukennarafélagi Islands, gjöld í lágmarki, samkvæmt taxta félagsins. ökuskóli Guðjóns Andréssonar. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutfmar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Gunn- ar Jónasson, sími 40694. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Vo)vo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu í sima 40694 og þú byrjar strax. Öku- kennsla Gunnars Jónassonar. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. ökuskóli á vegum ökukennarafélags tslands og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari simi 71639. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessillusson. Slmi 81349.________ Ökukennsla — æfingatfmar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóíi og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann B. Guðjóns- son, símar 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og 'prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir, sími 66660. ökukennsla — æfingatf mar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jó- hanna Guðmundsdóttir, simi 77704. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstima við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943. , H—205. Illllllllllllllllllllll ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. ökukennsla — endurnýjun á ökuskirteinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslu- bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem hafa misst ökuskfrteini sitt, að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari,símar 19896 og 40555. ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á nýjarí Audi.' NSmendur greiða 'aðeins tekna tíma. Nemendur geta ibyrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. PLASTPOKAR' O 82655

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.