Dagblaðið - 21.11.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.11.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1979. 23 Tækniteiknara vantar strax, þarf að geta unnið við verkefni í skamm- an tíma. Góð laun í boði. Uppl. hjá auglþj.DBísíma 27022. H—39. Stúlka vön afgreiðslu óskast í kjörbúð í vesturbænum strax. Uppl. ísíma 35142 eftir kl. 7.30. Atvinna óskast Húsasmiður: Ef þú þarft að breyta, bæta eða lagfæra fyrir jólin þá get ég bætt við mig verkum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma71796. Ensk stúlka óskar eftir skemmtilegri og fjölbreyttri vinnu hálfan daginn. Vinnutími getur verið breytilegur, kvöldvinna kemur til greina. Kann ensku íslenzku og frönsku. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—150 24 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi. Er vön af- greiðslu og skrifstofustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43876. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, helzt við skrifstofu- eða verzlunarstörf. Hefur 4 ára reynslu við bankastörf. Uppl. í síma 82656. Vanur húsasmiður óskar eftir vinnu, breytingum eða inn- réttingavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 84997 næstu daga. Bflamálari óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 42920 eftir kl. 6. Rúmlega tvítugur maður er hefur bílpróf óskar eftir vinnu, til- greina gæti komið að annast mótarif og fl. fyrir húsbyggjendur. Uppl. í síma 23475. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25193. Ábyggilegur ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 23541 frá 9—11 f.h. og 3—7 síðdegis næstu daga. 25 ára stúlka óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Uppl. isíma 21659 eftir kl. 6. Er Bmmtugur, iðinn og samvizkusamur, fyrri störf matreiðsla, hugarstörf og kaupmennska, margt kemur til greina. Uppl. í síma 54176. Myndmenntakennari og listmálari óskar eftir atvinnu strax, mjög áríðandi. Á sama stað er til sölu málverk eftir Eirík Smith. Uppl. i síma 74349. fl Innrömmun I Innramma hvers konar myndir og málverk og handavinnu, mikið úrval af fallegum rammalistum. Sel einnig rammalista í heilum stöngum og niðurskorna eftir máli. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.) Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. !l—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. '10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma- listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar i 7 stærðum og stál rammar. Opiðfrá kl. 1—6. Tek alls konar myndir og málverk, einnig saumaðar myndir. Strekki teppi á blindramma, matt gler. Innrömmunin Ingólfsstræti 4, inngangur á bak við. Sel einnig jólatré og greinar eftir 8. desember í portinu, heimasími 22027. Geymið auglýsinguna. Ýmislegt Basar Borgfirðingafélagsins verður að Hallveigarstöðum við Túngötu laugardaginn 24. nóv. kl. 14. Alls konar varningur og kökur á boðstól- um. fl Einkamál 8 Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Einhleypur, reglusamur maður óskar eftir að kynnast ekkju eða fráskil- inni sjálfstæðri konu á aldrinum 40—50 'ára með vináttu og nánari kynni fyrir augum. Vinsamlega skrifið auglýsingad. DB sem fyrst merkt „Vinátta 3344”. í Skemmtanir 8 Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið, skólaballið, árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir” og „hiusta á” góða danstónlist. .Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón- listin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv” er innifalið. Eitt simtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga- og pantanasimi 51011. Diskótekið Disa. .Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmt- ana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það .nýjasta í diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum tegundum danstónlistar. Diskó- tekið Disa, ávallt í fararbroddi, símar 50513, Óskar (einkum á morgnana), og 61560, Fjóla. fl Kennsla 8 Óska eftir tilsögn í bókfærslu og reikningi fyrir ungling í 9. bekk. Uppl. í síma 71560 eftir kl. 6. Öska eftir kennslu í efnafræði fyrir nemanda i fjölbrauta- skóla. Sími 11433. Tölvunámskeið. Viltu læra á smátölvur? Við kennum forritunarmálið Basic sem notað er á allar smátölvur (microcomputers). Við I bjóðum efnismikil, samþjöppuð og nýtízkuleg námskeið. Þrautreynt kennslukerfi. Kennt er með aðstoð tölva. Skemmtileg húsakynni og nútima- legur tæknibúnaður. Tveir nemendur eru um hverja tölvu. Ný námskeiðl hefjast síðari hluta nóvember. Innritun stendur yfir. Tölvuskólinn, sími 23280, Borgartúni 29. fl Barnagæzla Get tekið börn 1 gæzlu hálfan daginn. Er við Dalsel. Uppl. í síma 72076. Stúlka óskast út á land (Vestfirði) til að gæta 2ja ára gamals drengs. Uppl. í síma 93-8471. Spákonur Les 1 spil og bolla. Sími 29428. --N Þjónusta Húsasmiður: Ef þú þarft að breyta, bæta eða lagfæra fyrir jólin þá get ég bætt við mig verkum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 71796. Tökum að okkur alls konar verk sem tilheyra viðhaldi húsa, inni sem úti. Vanir menn. Uppl. í síma 16649 eftir kl.,7 á kvöldin. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðhald á öll- um gerðum dyrasíma. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Uppl. í síma 39118. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta slottslistann í opnanleg fög og hurðir. Ath.: ekkert ryk, engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í sima 3716 og 7560. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum! tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum viði um uppsetningu á nýjum kerfum.J Gerum föst verðtilboð yður að] kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í| síma 22215. Áritunarþjónusta. Fljót afgreiðsla utanáskrifta fyrir félög,: samtök, tímarit, félagsskírteini, fundar- boð, umslög og fleira. Búum einnig til mót (klisjur). Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 74385 frá kl. 9—12. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. ísíma 76925. Viðhald, nýsmiði. Tökum að okkur alls konar smíðar, jámaskiptingar og glerísetningar, erum með verkstæði. Uppl. í síma 30653. Fundizt hefur kvennúr. Skæði Laugavegi 74. Tapazt hefur afturbretti af Citroen á leiðinni Akranes — Borgar- nes, rautt að lit. Finnandi er vinsam- legast beðinn um að koma með það að Meltröð lOKópavogi. Góðfundarlaun. I Hreingerningar 8 Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Sími 13275 og 77116. Hreingemingar sf. Gardinuhreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa gardinur fyrir jólin, vönduð vinna. Fatahreinsun- in Hraði, Ægissíðu 115, sími 24900. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 10987 og 51372. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035, ath. nýtt símanúmer. llef langa reynslu í gólfteppahreinsun. byrjaóur aö laka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. í sima 71718, Birgir. Tcppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgarþjónusta. Símar 41686, 84999 og 22584. ________________________________ Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Aht. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar i Reykjavik og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Simar 19017 og 28058. Ölafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar í sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar- firði. fl ökukennsla i Ökukennsla -endurhæfing hæfnisvottorð Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943. H—205. Ökukennsla — æfingatimar. Get bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á nýjan Ford Fairmont. Simi 19893. Þórir S. Hersveinsson ökukennari. Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jó- hanna Guðmundsdóttir, simi 77704. 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.