Dagblaðið - 21.11.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 21.11.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1979. Veðrið Gert er ráð fyrir norðaustanátt á j Norður- og Vesturiandi. Suðvestan- og vestanátt sunnan- og austanlands. Éljaveður á Noröuriandi. Snjókoma á Vestfjörðum. Skúrir og slðan smáál á 1 Vesturiandi. Skúrir á Suðuriandi og bjart veður að mestu á Norðuriandi. . I Reykjavlc var láttskýjað og 2 stiga hiti kl. 6 I morgun. Á Gufuskálum skýjað og 4 stig, Gaitarviti snjókoma og —2 stig, Akureyri láttskýjað og 5; stig, Raufariiöfn léttskýjað, 2 stig, Dalatangi léttskýjað og 6 stig, Höfn í Hornafirði rigning, 6 stig, Stórhöfði ( Vestmannaeyjum rigning og 4 stig. Skúrir og 10 stiga hiti í Þórshöfn í Fœreyjum, Kaupmannahöfn ahkýjað og 3 stig, Ósló léttskýjað og —6 stig, Stokkhólmur súld og 3 stig, Hamborg aiskýjað og 2 stig, Parfs þokumóða og 5 stig, London þokumóða og 1 stig, Lissabon heiðrfkt og 6 stig, Madrid heiðrlct og 4 stig, Mallorka skýjað og 11 stig, New York þoku- móðaog7stig. ■ J Karólína Þórflardóttir lézt 11. nóvem- ber sl. Hún var fædd í Reykjavík 19. ágúst 1905 og voru foreldrar hennar Guörún Magnúsdóttir og Þórður Brynjólfsson. Nokkurra vikna gömul var hún sett í fóstur til séra Þórðar Magnússonar, móðurbróður sins, og’ Maríu konu hans að Söndum í Dýra- firði. Innan við tvitugt giftist hún Friðleifi Þórðarsyni frá HeUissandi og fluttist með honum þangað. Þau Karólína og Friðleifur eignuðust 10 börn, en þau slitu samvistum vorið 1944. Fór þá Karólína suður með 5 börn, en hinum var komið í fóstur. Karólína fluttist til Hafnarfjarðar og átti heima þar síðan. Eftir að hún kom hingað suður eignaðist hún tvö börn. Kristniboðssambandið Sambænastund verður i Betaniu Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Valskonur Fundur að Hlíðarenda i kvöld, miðvikudag. Munið að taka með ykkur jólaföndrið. Mætum allar hressar og kátar. Breiðablik — Skíðadeild Fundur verður haldinn að Hamraborg fímmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30. Allt áhugafólk er hvatt til aö mæta. 1 Kirkjufólag Digranesprestakalls heldur fund i safnaðarheimilinu að Bjamhólastig, kl. 20.30 á fimmtudagskvöldið. Spiluð verður félagsvist og kaffi borið fram. Mæðrafélagið heldur fund fimmtudagskvöldið 22. nóv. kl. 20 aö Hallveigarstöðum — Öldugötu-megin. Jóhanna Sig- urðardóttir alþingismaöur ræðir um konur og stjórn mál. Konur Suðumesjum Rabbfundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Njarðvík kl. 20.30. Gestir fundarins verða Salóme Þorkelsdóttir og Arn-1 dis Bjömsdóttir. Kaffiveitingar. Fólag áhugamanna um fiskrækt heldur fund fimmtudaginn 22 þ.m. kl. 22 að Hótel Esju, Suðurlandsbraut. Fundarefni: 1. Staða fiskræktar á íslandi. 2. Ef erlent fjármagn nauðsynlegt? Kvenfólag Neskirkju heldur afmælisfund fimmtudag 22. nóv. kl. 20.30 i safnaðarheimili kirkjunnar. Sýnd verður kvikmynd frá vigslu kirkjunnar og siðan verður kaffi borið fram. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Uppsögn samninga. önnurmál. Mætið vel og stundvislega og hafið félagsskírteini með. Ámesingafélagið i Reykjavík heldur aðalfund sinn i Domus Medica fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Jólabasar og happdrætti Vinahjálpar veröur að þessu sinni á laugardaginn kemur, 24. nóvember, kl. 13 i Súlnasal Hótels Sögu. — Litið úr- tak basarmuna veröur haft til sýnis i sýningarglugga Speglabúðarinnar, Laugavegi 15, dagana 20.—23. þessa mánaöar. Fríkirkjunnar í Reykjavík lást á eftirtöldum stöðum: Fríkirkjunni, sími 14579, hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur. Langholtsvegi 75, sími 34692. Minningarkort Kvenfólags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47,_ sjmi 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Drápuhlið38, simi 17883, Ura-ogskartgripaverzlun Magnýsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 3 og Bóka búðinni Bók, Miklubraut 68, simi 22700. Minningarkort Styrktarsjóðs Samtaka aldraðra fást I Bókabúð Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2. Minningarkort * Landssamtakanna þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4A. Skrifstofan er opin f.h. þriðjudag og fimmtudag, simi 29570. . Minningarspjöld Esperanto- hreyf ingarinnar á íslandi fást hjá stjórnarmönnum íslenzka esperanto san. bandsinsd og Bókabúð Máls og mlenningar Laugavet; 18. Minningarkort Elli- og hjúkr- unarheimilissjóðs Austur- Skaftafellssýslu fást i Reykjavik hjá Jóhönnu, sími 32857, eftir kl. 18.30og um helgar. Minningakort Sjálfsbjargar félags fatlafira I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöfium: Reykjavlk: Reykjavlkur Apótek, Austurstræti 16, 'Garfis Apótek Sogavegi 108, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22, Bókabúðin Álfheimum 6, Bókabufi Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, tBókabúfi Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60, Kjötborg, Búðagerði 10. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, hjá Valtý1 Guðmundssyni, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfells^reit: Bókabúðin Snerra, Þver- holti. Frá Kattavinafélaginu Kattavinafélagið biður kattavini um land allt að sjá svo um að kettir verði ekki á útigangi. Kattavinafélagið. ^-v^Eldridansaklúbburinn ' (V^tecling V^^^Gömlu dansarnir öll laugardagskvöld í ÍÁ Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kV f ^Oisíma 85520. Samband íslenzkra samvinnufélaga Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni sem hér segir: Rotterdam: Arnarfell.....................................28/11 Arnarfell......................................12/12 Antwerpen: Arnarfell......................................16/11 Arnarfell.....................................29/11 Arnarfell......................................13/12 Goole: Arnarfell.....................................13/11 Arnarfell.....................................26/11 Arnarfell......................................10/12 Bogi Sigurðsson, Hamrahlíð 7, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. okt. kl. 13.30. Lára Guðmundsdóttir kennari lézt að Hrafnistu laugardaginn 17. nóv. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. nóv. kl. 15. Jóhanna Daníelsdóttir, fyrrum vöku- kona á Vífilsstöðum, lézt í Borgar- spítalanum sunnudaginn 18. nóv. Eðvarð Ingólfsson frá Steinsstöðum, Skagafirði, lézt í Landspitalanum þriðjudaginn 20. nóv. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. Spilakvold Góðtemplarahúsió Hafnarfirði Félagsvist I kvöld, miðvikudag 21. nóv. Alir vel- komnir. Fjölmenniö. Minnifigarspjökf Minningarkort Styrktar félags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma- búðinni Lilju, Laugarásvegi l, og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Einnig er tekið á móti minningarkortum í sima 15941 og siðan er innheimt hjá sendanda með gíróseðli. 1 Húsnœði óskast Ung kona utan af landi óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni lofað. Uppl. i síma 86789. KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell. . >........ HvassafelJ.............. HvassafeU......q....... GOTHENBURG: Hvassafell... ......... Hvassafell.............. Hvassafell.............. Svendborg: Dísarfell............... Hvassafell.............. Jökulfell............... Hvassafell.............. Helgafell............... Hanborg: „Skip”.................. Helsinki: Dísarfell............... Dísarfell............... Leningrad: Dísarfell............... Glouchester, Mass.: Skaftafell. ............ Skaftafell.............. Halifax, Canada: Skaftafell......... Skaftafell........ Larvik: Hvassafell........ Hvassafell........ Hvassafell........ . 19/11 . . 3/12 . 17/12 .21/11.. . . 5/12 . 18/12 . 16/11 . 20/11 . 26/11 . . 4/12 . 12/12 . 11/12 . 13/11 . 10/12 . 11/12 . 16/11 . 16/12 . 19/11 .20/12 ."22/11 .. 6/12 . 19/12 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Ökukennsla-xfingatimar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. ökuskóli á vegum ökukennarafélags islands og prófgögn fyrir þá sem þess' ■óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349, Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Gunn- ar Jónasson, sfmi 40694. ökukennsla — æfingatfmar — i hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða; aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns-] son, símar 21098 og 17384. I ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan þezt. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu í síma 40694 og þú byrjar strax. Öku- kennsla Gunnars Jónassonar. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir, sími 66660. Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. _ Kenni á nýjan Audi. Némendur greiða Uðeins tekna tima. Nemendur geta ibyrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef ,óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. i ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Æfingatafla handknattleiksdeildar Í.R. vcturinn 1979—80. Æfingar fara fram i Iþróttahúsi Brciöholtsskóla ncma annað sc tckið fram. Þriðjudaga kl. 18.50 3.fl. karla. kl. 19.40 3. fi. kvcnna. kl. 20.30 mfl. + 2. fl. kvcnna. kl.2l.204.fi.kana. kl.22.l0 2.fl. karla. kl. 20.30 mfl. + I. fi. karla i Höllinni. Fimmtudaga. kl. 18.50 mfl. + 2. fi. kvcnna. kl. 19.40 5. fl. karla. kl. 20.30 4.fi. karla. kl. 21.20 3. fi. karla. kl. 22CÍ0 2. fi.karla. kl. 20.30 mfi. + I. fl. karla i Höllinni. Föstudaga kl.2l.20 2.fi. karla. kl. 22.10 mfl. + l .fi. karla. Laugardaga kl. 12.00 3. fi. kvcnna. Sumiud. kl. 9.30 5. fl. karla kl. 10.30 3. fi. kvcnna. kl. 11.10 mfl. + 2. fi. kvcnna. kl. 12.00mfi. + l.fi. karla. J-'ramtið hvcrs fclags byggist á að fá scm ficsta lil litV. við sig. cinkum þá scm yngstir cru. Mætið þvi öll vcl i frá byrjun. Allir vclkomnir. Æringatafla íþróttafélagsins Leiknis, handknattleiksdeild 5.11. A og B: mánudaga kl. 19.10—20.00. fimmtudaga kl. 19.10—20.00. 4. n. A OR B: mánudaga kl. 20.00— 20.50. fimmtudaga kl. 20.00— 20.50. Fimleikadeild Ármanns Æfingar I Breiðagerðisskóla. Kvennaleikfimi á mánu dögum og fimmtudögum kl. 19.40. „Old boys” mánu daga og fimmtudaga kl. 18.50. Kennari Elin Birna Guðmundsdóttir. Innritun i timunum. Knattspyrnudeild Hauka InnanhússaTingar 1979—1980: Haukahúsið: Sunnudaga kl. 21.30—23.10, 3. fi. karla. Laugardaga kl. 11.20— 13.00. mfi. og 2. fi. karla. íþróttahúsið v/Strandgötu: Sunnudag kl. 08.50—09.40,4. fl. karla. Sunnudaga kl. 09.40—10.30. 5. fi. karla. Lækjarskóli: i Laugardaga kl. 13.00—14.40.6. fl. karla. Laugardaga kl. 14.40—16.20 4. og 5. fl. karla. — Nýir félagar cru vclkomnir. Knattspyrnudeild Þróttar Æfingar eru hafnar I Vogaskólanum og verða sem hér segir: Sunnudaga Kl. 9.30-10.45,5 flokkur. Kl. 10.45-12.00,4. flokkur. Kl. 12.00-13.15,3. flokkur. Kl. 13.15-14.30, mfl. ' Kl. 14.30—15.40 2. flokkur Kl. 15.40-17.106. flokkur. Fimmtudaga KI. 22.00-23.30, old boys. Verið með frá byrjun. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Æfingatafla íþróttafélags fatlaðra Æfingar á vegum íþróttafélags fatlaðra I Reykjavik. Lyftingar og boccia I Hátúni 12, mánud. og þriðjud. kl. 18.30-21.30, fimmtud. kl. 20-22 og laugard. kl. 14.30—16. Borðtennis I Fellahelli, mánud. miövikud. og fimmtud. kl. 20—22. Sund I skólalaug Árbæjar- skóla á miðvikud. kl. 20—22 og laugard. kl. 13—15. Leikfimi fyrir blinda og sjónskerta er I Snælandsskóla, Kópavogi á laugard. kl. 11 f.h. Fylkir knattspyrnudeild Æfingar knattspyrnudeildar Fylkis timabilið 1979— 1980. LAUGARDAGA: 4. flokkur kl. 13.00-14.15. 3. flokkur kl. 14.15—15.30. SUNNUDAGA: 6. fiokkurkl. 9.30-11.1 Of.h. 5. flokkurCkl. 14.40-15.55 e.h. 5. flokkur AB kl. 15.55—17.lOe.h. Meistarafiokkur kl. 17.10— 18.25 e.h. 2. flokkur kl. 18.25-19.40 e.h. Mætið vel og stundvislega á æfingar. Æfingatafla körfuknattleiks- deildar Vals veturinn 1979— 1980 Mánudagur, Hagaskóli kl. 17.10-18.00 2. fl. kl. 18.00—19.40 mfl. Þriðjudagur, Valsheimili kl. 17.10—18.00 minnibolti kl. 18.00-18.50 3. fl. kl. 18.50-19.40 4. fl. kl. 19.40-20.30 2. fl. Miðvikudagur, Hagaskóli kl. 19.40-21.20 mfl. ■ Fimmtudagur, Hagaskóli kl. 17.10-18.00 3. fi. kl. 18.00—18.50 Old Boys kl. 18.50—20.30 mfl. Föstudagur, Valsheimili kl. 17.10—18.00 minnibolti kl. 18.00-18.40 4. fi. kl. 18.50-19.40 3. fl. kl. 19.40-20.30 2. fl. kl. 20.30-21.20 1. fi. kl. 21.20—23.00 mfl. Knattspyrnudeild KR Æfingatirnar innanhúss veturinn 1979. Æfingar hefjast 1. október 5-D byrjendur . Sunnud. kl. 13.50 og 14.40. 5. A—B Mánud. kl. 18.00 Miðvikud. kl. 18.00 Fimmtud. kl. 17.10 3. fl. Mánud. kl. 20.30 , Miðvikud. kl. 18.50 Fimmtud. kl. 19.40 Mfl. — 1. fl. Mánud. kl. 21.20 Fimmtud. kl. 21.20 5-C Sunnud. kl. 13.00 Miðvikud. kl. 17.10 4. n. Mánud. kl. 18.50 Fimmtud. kl. 18.00 2. fl. Mánud. kl. 22.10 Fimmtud. kl. 20.30 Harðjaxlar Fimmtud. kl. 22.10 Guðmnndur Krístjánsson er 70 ára 1 dag, miðvikudag. Katrin Ólafsdóttir er 75 ára í dag, mið- vikudag. Hún er stödd á heimili dóttur fósturdóttur sinnar, Katrinar Echel- berger, Anton Tschudisvej 63, 1344 Halsum Osló. Gengið GENGISSKRANING Ferðmanna NR. 220 — 20. NÓVEMBER 1979 gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup . Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 431,42 1 Steriingspund 846,40 848,10# 932,91* 1 Kanadadollar 332,30 333,00* 386,30* 100 Danskarkrónur 7488,25 7501,55* 8251,70* 100 Norskar krónur 7800,40 7816,30* 8597,93* 100 Sœnskar krónur 9295,15 9314,15* 10245,56* 100 Flnnsk mörk 10404,00 10425,30* 11487,83* 100 Franskir frankar 9432,45 9451,75* 10396,92* 100 Belg. frankar 1387,35 1370,15* 1507,16* 100 Svissn. f rankar 23738,20 23787,70* 28168,47* 100 GyHini 19820,75 1988U5* 21847,37* 100 V-þýzk mörk 22121,75 22168,95* 24383,84* 100 Lfrur 47,43 47,53 52,28 100 Austurr. Sch. 3078,25 3084,55* 3393,00* 100 Escudos 778,45 780,05* 858,05* 100 Pesetar 590,80 592,00 651,20 100 Yen 159,46 159,79* 175,76* 1 Sérstök dráttarráttindi 508,42 509,46* * Breytíng frá sfðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.