Dagblaðið - 20.12.1979, Síða 38

Dagblaðið - 20.12.1979, Síða 38
38 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1979. Veðrið Ailhvöss eöu hvöss suðvestanátl með rígningu og súld á suðvostan veröu landinu og á Vesturlandi. Þurri aö mestu á landinu. í RoykjavB< kl. 6 í morgun var súld og 7 stig, Galtarviti rigning og 9 stig, Gufuskálar súld og 7 stig, Akureyri alskýjuð og 9, Raufarhöfn skýjaö, og 6 tig, Dalatangi skýjað og 7, Höfn I Hornafiröi skýjaö og 6, Stórhöfði i Vestmannaeyjum súld og 7 stiga hiti. Þórshöfn í Fœreyjum súld og 6, Kaupmannahöfn hrimþoka og -3 Osló þoka og -6, Stokkhólmur snjó koma og -8, London skýjað og 3, Humborg þokumóða og 4 stig, Puris skýjað og 2, Madríd léttskýjaö og 2, Mallorca alskýjað og 7 stig, Lbsabon hoiðrikt og 7 stig, og New York snjókoma og -4. V— / Andlát Jóramsdóttur, kvæntist hann árið 1921 og eignuðust þau þrjár dætur. Ragnar Jón verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju i dag kl. 2 síðdegis. Ágústa Þórðardóttir, sem lézt 13. des- ember sl., var fædd í Reykjavík 16. desember 1903. Foreldrar hennar voru Veronika Hallbjörg Einarsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson. Árið 1927 giftist hún Ásgrími M. Sigfússyni út- gerðarmanni í Hafnarfirði en missti hann árið 1943. Eignuðust þau 2 börn. Ágústa gegndi starfi bókavarðar á sjúklingabókasafni Landspítalans i mörg ár. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Ragnar Jón Guðnason, fyrrverandi verkstjóri, sem lézt 11. desember sl. var fæddur á Hvalnesi á Miðnesi 11. janúar 1899. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Jónsdóttir og Guðni Jóns- son, síðar verkstjóri hjá Keflavikur- hreppi. Ragnar ólst upp í Keflavík og. byrjaði ungur að stunda sjóinn, eftir það ók hann leigubifreiðum í mörg ár þar til hann gerðist starfsmaður og síðar verkstjóri hjá Bræðslufélagi Keflavíkur, þar sem hann vann í 40 ár. Eftirlifandi konu sinni, Jennýju Sigurður Stefánsson, fyrrverandi síma- verkstjóri, sem lézt 14. des. sl., var fæddur 21. apríl 1895 í Varmadal á RangárvöIIum. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir og Stefán Filippus- son. Sigurður kvæntist árið 1923 Guð- finnu Sveinsdóttur frá ísafirði, sem lézt árið 1975. Eignuðust þau fjórardætur, sem nú eru uppkomnar. Árið 1914 réðst Sigurður til Landssima íslands, þar sem hann vann við línubyggingu o.fl. Síðan hóf hann störf hjá Bæjar- síma Reykjavikur þar sem hanr. starfaði æ síðan, fljótt flokksstjóri og síðan verkstjóri. Jóna Bjarney Helgadótlir, Ljósheim- um 22, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju á morgun, föstudag, kl. 15.00. Sigurgeir Eiríksson, Snælandi 4, verður jarðsunginn á morgun kl. 13.30 frá Bú- staðakirkju. Páll Ásmundsson, Reynimel 22, verður jarðsunginn í fyrramálið kl. 10.30 frá Dómkirkjunni. Sigurrós Ásta Guðmundsdóttir, Bröttukinn 21 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 16. Lilja Matthiasdóttir, Furugerði 3, Hreinsun — pressun. Hreinsum fatnaðinn fyrir jól, hreinsum mokkafatnað. Efnalaugin Nóatúni 17, sími 16199. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017, Gunnar. lí Hreingerrtíngar Hreingerningafélagið Hólmbræðun Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar 1 Reykja-; vik og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar-i vél. Slmar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Athugið: jólaafsláttur. , Þurfið þið ekki að láta þrífa teppin hjá ykkur fyrir hátiðirnar? Vélhreinsum teppi i íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Góð og vél. Uppl. og pantanir í simum 77587 og 84395. Þrif-hreingerningaþjönusta. i Tökum að okkur hreingerningar á stiga-; göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-i virkir menn. Uppl. hjá Bjarna 1 síma' 77035, ath. nýtt símanúmer. Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Slmi 13275 og 77116. Hreingemingar s/f. Hef langa reynslu i gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i sima 71718, Birgir. 8 ökukennsla Ókukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. _________ 'Kennl á nýjari Áudi. Némendur grelða (aðeins tekna tíma. Nemendur getal jbyrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn efí lóskað er. Magnús Helgason, sími 66660.1 ökukennsla — xOngatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla — xOngatimar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstlmar. Nemendur g’reiða aðeins tekna tíma. ökuskóii og öll próf-! gögn ef óskað er. Jóhann G. Guðjóris-1 son, símar 21098 og 17384. j ökukennsla Kenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- tima og 1 þeim tima kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrir panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Gislason, slmi 75224. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í fyrramálið kl. 10.30. Siguröur Kr. Þorvaldsson vélstjóri, Heiðarbraut 5 Akranesi, verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju á morgun kl. 13.30. Guðríður Þórarinsdóttir, Deild Bessa- staðahreppi, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 14. Þórður Jóhannsson úrsmiður, Hafnar- stræti4 ísafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 22. des. kl. 14. Fíladelfía Reykjavík Alm. samkoma i kvöld kl. 20.30. Svanur Magnús- son og Gestur Sigurbjörnsson tala. Æskufólk syngur. Söngstjóri Clarence Glad. Fíladelfía Gúttó Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Daníel Glad. Tvísöngur Garðar Loftsson og Dag bjarturGuðjónsson. Hjálpræöisherinn I kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Kveikt verður á jólatrénu. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. Allir velkomnir. Tslkynmngar ( Verðlaunagetraun Arnar og örlygs Mjög mikil bátttaka var i verölaunagetraun þeirri er fyrirtækið örn og örlygur efndi nýlega til, og voru flest svörin sem bárust rétt. Varð þvi að draga um hverjir hlytu verðlaunin og var það gert i dag. aö viðstöddum fulltrúa borgarfógetans i Reykjavik. Eftirtalin nöfn voru dregin út: 1. Svanhildur Björgvinsdóttir. Grundarstig 4. Sauðárkróki (Verðlaun: IslandsleiðangurStanleys). 2. Bjarghildur Jónsdóttir. Staðarvör 9. Grindavík (Verðlaun: Steingrims saga). 3. Sigurður R. Jóhannsson, Foldahrauni 42. Vest mannaeyjum (Verðlaun: Treg i taumi). 4. Jenný Steindórsdótlir. Valbraut 12, Garði (Vcrölaun: Sigildar sögur). 5. Helgi Samsonarson, Aragerði 18. Vogum, Vatns leysuströnd (Verðlaun: í gegnum eld og vatn). 6. Sigrún Anna Guðnadóttir, Kóngsbakka 10. Reykjavik (Verðlaun: Myndir úr raunveruleikanum). 7. Ingibjörg P. Hjaltalin, Bókhlöðustig 10. Stykkis hólmi (Verðlaun: Bændablóð). 8. Guðbjörg Brynja Guðmundsdóttir. Njálsgötu 3. Rcykjavík (Verðlaun: Breiðholtsbúar). 9. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Fögrubrekku 36. Kópavogi (Verðlaun: Skellur á skell ofan). 10. Sig. Helgason. Reykjavik (Verðlaun: Svikráð á sólarströnd). Um leiö og bókaútgáfan-örn og örlygur óskar vinningshöfunum til hamingju meö verðlaun sin. flytur hún öllum þeim er tóku þátt í getrauninni þakkir fyrir þátttökuna og óskar þeim gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs. Óperan Orfeifur og Evrídís frumsýnd annan jóladag Uppselt er á frumsýningu Þjóðlcikhússins á. óperunni Orfeifur og Evridís eftir Christoph Gluck á annan i jólum. önnur sýning verður fimmtudaginn 27. desember. Orfeifur og Evridis er elzt af þeini óperum sem öðlazt hafa fastan sess á verkefnaskrám óperuhúsa heimsins, en hún er samin um 1760. í óperunni eru þrjú hlutverk og skiptast sex söngkonur á um aö syngja þau. Sigriður Ella Magnúsdóttir og Solveig M. Björling syngja hlutverk Orfeifs, Elisabet Erlingsdóttir og Ólöf K. Harðardóttir syngja hlutverk Evrídisar og Anna Júliana Sveinsdóitir og Ingveldur Hjaltested syngja hlutverk ástarguðsins Amors. Auk þeirra syngur Þjóðleikhússkórinn í sýningunni og íslenzki dansflokkurinn kemur fram ásamt aukadönsurum. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Ragnars Björnssonar. Goðsögnin um elskendurna Orfeif og Evridisi er vel kunn enda hefur hún orðið kveikjan að fjölmörgum listaverkum. Leikfélag Reykjavíkur sýndi fyrir röskum tíu árum leikritið Orfeus og Evrídís eftir Jean Anouilh. Sagan af þessum elskendum hefur þvi birzt okkar í ýmsum myndum gegnum árin. Leikstjóri er Kenneth Tillson frá Bretlandi og semur hann einnig dansa. Leikmynd og búningar eru eftir Alistair Powell. Skipafréttir Skip Sambaodsins munu ferma til íslands á næstunni, sem hér segir:' ROTTERDAM: SVENDBORC: Arnarfell. . . . 20/12 Helgafell .. 11/12 Arnarfell. . . . . . 14/1 ’80 Hvassafell . . 14/12 Arnarfell. . . .. . 30/l ’80 Hvassafell . 9/1 ’80 ANTWERP: Helgafell 16/1 ’80 Arnarfell. . . . 2l/l2 HAMBORG: Arnarfell. . . . . . 15/1 ’80 Helgafell 14/1 ’80 Arnarfell.. . . . . 3l/l ’80 Helgafell 31/1 '80 GOOLE: HELSINKI: Arnarfell.. . . .... 17/12 líisarfell . . 13/12 Arnarfell. . . , .. 11/1 ’80 Dísarfell 15/1 '80 Arnarfell. . . . . . 28/1 '80 LENINGRAD: COPENHAGEN: Dísarfell .. 15/12 Hvassafell... .... 17/12 GLOUCESTER MASS: Hvassafell. .. ... 8/1 ’80 Skaftafell .. 17/12 Hvassafell . . . .. 22/1 ’80 Jökulfell 10/1 ’80 GOTHENBURG Skaftafell 19/1 ’80 Hvassafell... ... . 13/12 HALIFAX CANADA: Hvassafell... ... 7/1 ’80 Skaftafell .. 20/12 Hvassafell . .. . . 23/1 ’80 Skaftafell.. 22/í ’8Ö LARVIK: Hvassafell... .... 12/12 Hvassafell... ... 4/1 '80 Hvassafell ... . . 24/1 '80 Afmæli Jón Pálsson frá Neskaupstað til heimilis að Vestmannabraut 48A, Vest- mannaeyjum er 60 ára i dag, fimmtu-. dag 20. des. Jón tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, og tengdasonar að Köldukinn 29 í Hafnarfirði í kvöld. Myndlistasýning i i Borgarspítalanum Starfsmannaráð Borgarspítalans hefur staðið fyrirl myndlistarsýningu í Borgarspitalanum um jól og ára , mót undanfarin ár. Aö þessu sinni sýna listamennirnirj Sigurður Þórir Sigurðsson og Jóhanna Bogadóttir.i Sýna þau 35 myndir bæöi grafík og málverk. Sýninginj stendur til 7. janúar 1980 og eru öll listaverkin tilj sölu. Sigurður Þórir er fæddur 1948 í Reykjavik. Rotundum eftir Snorra Sigfús Birgisson Föstudaginn 21. des. verpur frumflutt á lslandi verkið „Rotundum” eftir Snorra Sigfús Birgisson. Þetta er einleiksverk fyrir klarinettu samið haustið 1978 — vors 1979. Verkiðer tileinkað Óskari Ingólfs- Jólatrésfagnaður Átthagafélags Strandamanna Átthagafélag Strandamanna i Reykjavík heldur jólatrésfagnað fyrir börn í Domus Medica laugar- daginn 29. des. kl. 15. Afgreiðslutimi verzlana f desember Auk venjulegs afgreiðslutlma er heimilt aö hafa verzJanir opnar sem hér segir: Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00. Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00. Þorláksmessu ber nú upp á sunnudaginn 23. desem- ber og eru verzlanir þá lokaðar. 1 staðinn er opið laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00. Á aðfangadag á aö loka verzlunum á hádegi. Á gamlársdag er verzlunun einnig lokað klukkan 12 á hádegi. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hcfst afgreiðslutlmi klukkan 10.00. Stundaöi nám við Myndlista- og Handiðaskóla lslands á árunum 1968—1970. Hóf síöan nám við konung- legu Akademíuna I Kaupmannahöfn 1974 og var þar við nám I rúm 4 ár. Hefur haldið fjölda einkasýninga hér heima og erlendis auk samsýninga. Jóhanna Bogadóttir fædd 1944. Hefurstundaðnám I Frakklandi og Sviþjóð. Hefur haldið margar einka sýningar bæði hér á landi og erlendis og tekiö þátt i fjölda samsýninga viða um heim. Myndirnar hanga í aðalanddyri og göngum spitalans og er sýningin opin öllum almenningi. syni klarinettu-leikara og var frumflutt af honum i „Galleri Lóu” i Amsterdam 1. mai sl. óskar flytur verkið i Félagsstofnun stúdenta kl. 21 á föstudags- kvöldið og flutningur tekur 23 mínútur. Aðgangur er ókeypis. Verið velkomin! Ný hannyrðaverzlun í Grundarfirði opnuð Nýlega var opnuð á Grundarfírði ný verzlun. Þar er boðiö upp á hannyrðavörur, garn og gjafavörur. Verzlunin hefur hlotið nafnið Hvönn. Eigendur eru Svava Axelsdóttir og Hulda Vilmundardóttir. Verzlunin er að Hamrahlið 9, Grundarfirði. Pennavinir Ungur austur-þýzkur læknastúdent vill gjaman komast I samband við íslendinga. Hann heitir Kristian Reinhold, Loschwitzer Str. 26, DDR 8053, Dresden. Hann hefur áhuga á menningarmálum, náttúrufræð- um og stjórnmálum og skrifar góða ensku. Hann kannast við Halldór Laxness en vill gjarnan vita meir um islenzka menningu. Meðal þeirra listamanna sem hann heldur upp á, má nefna Friedrich Durrenmatt, Ingmar Bergmann og Tomasi di Lampedusa. Gengið GENGISSKhANING NR. 242 - 19. desember 1979 Ferðmenne- gjaldeyrir Einlng KL 12.00 Kaup Sala Sala 1 BandarflcjadoNar 392.40 393.40* 434.74* 1 Storiingspund 864.10 866.30* 952.93* 1 KanadadoHar 334.05 334.95* 368.45* 100 Danskar krónur 7322.25 7340.95* 8075.05* 100 Norskar krónur 7851.15 7871.15* 8658.27* 100 Sœnskar krónur 9384.20 9408.10* 10348.91* 100 Rnnsk mörk 10528.60 10665.40* 11610.94* 100 Franskir frankar 9673.40 9899.00* 10668.90* 100 Balg. frankar 1393.50 1397.00* 1536.70* 100 Svissn. frankar 24410.60 24472.80* 26920,08* 100 Gyliini 20521.95 20574.25* 22631.68* 100 V-þýzk mörk 22662.45 22720.15* 24992.17* 100 Lfrur 48.44 48.66* 53.42* 100 Austurr. Sch. 3144.25 3152.25* 3467.47* 100 Escudos 787.80 789.80* 868.78* 100 Pesatar 589.40 590.90* 649.99* 100 Yan 164.08 164.50* 180.95* I 1 Sératök dráttarréttindi 515.21 516.52* * Breytíng fró slðustu skráningu. Simsvarí vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.