Dagblaðið - 24.01.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 24.01.1980, Blaðsíða 7
7 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980. Erlendar fréttir London: Eitrunarhætta liðin hjá Eitrunarhætla vcgna gasleka frá brennan'di efnaverksniiðju i úthverfi I ondon, er talin liðin hjá. Hefur nokkur þúsund manns verið heimilað að hverfa aftur ti heimila sinna, sem þeir urðu að yfirgefa vegna slyssins. Fimm daga í teppagáminum Ungur Rúmcni baðst i gær hælis scm pólitískur flóttamaðurá Ítaliu. t>á hafði liann hir/l i fimm sólarhringa i gámi fullum af gólfteppum i lesl bandarísks flutningaskips. Það kom til Genúa á ítaliu frá rúmensku hafnar- borginni Constanta við Svarlahaf. Pilturinn hpfði tekið með sér vatns- flðsku og nokkuðaf matvælum i plasl- poka. Nafn Rúmenans er Patruska og uppgötvuðu hafnarverkamenn hann |rá fyrsl er jreir heyrðu hróp hans á hjálp. Áður en komizt verður að (reim gámi sent hann er i verður að losa unt ntest allan farnt bandariska skipsins og mun það taka nokkurn lima. Góð líðan Sakharovs Andrei Sakharov og kona hans voru ekki flutt á brott Irá Moskvu nauðug og þau eru ekki i ncins konar útlegð, sagði talsntaður Sovélstjórnarinnar i gær á fundi með fréttamönnum. Er hann var krafinn nánari skýringar á orðunt sínum endurtók hann h<>u aðeins og vildi ekki lara neitt nánar úl i málið. Sakharov, sent hlotið helur Iriðarverðlaun Nöbels, var í fyrradag lluttur frá heintili sinu i Moskvu til borgarinnar Gorky. Er talið að með hvi vilji yfirvöld eystra konta í veg fyrir að hann verði áberandi við ólympiuleik- ana i Moskvu á komandi sumri. I skeyti frá Sakharov sent barst til ætt- ingja hans i Moskvu i gærkvöldi sagði að hann og kona hans hel'ðu hað gott. Ji w£ Mótmælaaðgerðir í Afganistan: Þylja bölbænir um Sovétmenn uppi á þaki Þúsundir ibúa i Afganistan hafa gripið til hess ráðs að mótmæla innrás sovézka hersins með hvi að klifra upp á hök húsa sinna og hrópa haðan slagorð gegn Sovétmönnum. Að sögn fólks sem kemur hessa dagana til Pakistan frá Alganistan gerist hetta á kvöldin og hefur endur- tckið sig stöðugt undanfarna daga. Dæmi er lekið Irá borginni Hera' sem er i vesturhluta Afganistan, har klifraði hópur fólks upp á (rök og hrópaði slagorð. Lét hað sér ekkert segjast hó afganskir stjórnarher- menn skipuðu hvi að hætta hrópun- um. Að sögn fólksins sem komið er til Pakistan fljúga orrustuhotur og hyrlur lágt yfir húsum i Herat cn har er eins ástatt eins og í höluðborginni Kabul að lítið sést af sovézkum her- mönnum á götunum. Erá landamærahéruðunum i nágrannaríkinu íran berast hmr fregnir að slikum mótmælaaðgerðum — að klifra upp á hök húsa og hrópa haðan slagorð, hali einnig verið beitt har í landi áður en keisaranum var steypt af stóli. Hal't er eftir einum af trúarleiðtogunum har sem einnig er leiðtogi i byltingarráðinu, að hann teldi fremur óliklegt að Sovétmenn mundu fara með her sinn inn i Íran. Fregnir frá íran og Afganislan hala hermt að sovézkur her sé kominn alveg að landamærunum Afganistan- mcgin. Trúarleiðtoginn sagði hó að rétl væri að auka allan viðbúnað og vera s ið öllu búinn. í opinberri tilkynningu frá Karmal, lorseta Afganistan, segir að stjórn hans leitaði nú eftir tillögum um nýjan fána fyrir ríkið en hann hefur um skeið vcrið að mestu rauður og i slil við fána margra annarra rikja sem sérstaklega hala viljað leggja áherzlu á marxiska stefnu sina. Að sögn vill Karmal nú leggja meiri áherzlu á gildi múhameðslrúarinnar við gerð nýs fána. Þannig var aðkoman á slysstað f Svíþjóð þar sem flutningaskipið rakst á brúna. Vegna þess hve seint gekk að koma skilaboðum til lögreglu og annarra vfir- valda um slysið drukknuðu átta manns. Þeir voru í bifreiðum sem óku af brúarendanum, sem sést á myndinni, og beint í hafið. BONDADAGUR ER A MORGUN 17 tegundir á þorrabakkanum HANGIKJÖT LIFR ARPYLSA SVIÐASULTA MARINERUÐ SÍLD RÓFUSTAPPA RÚGBRAUÐ SVÍNASULTA FLATKÖKUR SÚRIR BRINGUKOLLAR SMJÖR SÚRIR HRÚTSPUNGAR ÍTALSKT SALAT SÚRIR LUNDABAGGAR HARÐFISKUR SÚR HVALUR HÁKARL BLÓÐMÖR ínæstum 70 ár höfum viö veriö ífremstu röö. Viö bjóöum aöeins fyrsta flokks stírmat á þorranum Úrvals skyr- og gleriiákarl Seljum þorramat í minni ogstærriþorrablót KJÖTVERZLUN TOMASAR LAUGAVEGI2 - SÍMAR11112 -12112

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.