Dagblaðið - 24.01.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 24.01.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980. 25 XQ Bridge Danski bridgespilarinn Flemming Dahl vann á skemmtilegan hátt þrjú grönd á spil suðurs. Útspil vesturs var þægilegt — hjartagosi — en vestur átti ekki gott með útspil eftir sagnirnar 1 grand — 3 grönd. Nordur * K532 K104 0 1053 * DG7 Vestur A 96 V DG975 0 D984 + K2 Auetur + ÁG84 V 2 0 K62 * 109854 SUPUK + DI07 V Á863 0 ÁG7 * Á63 Spilið kom fyrir í sveitakeppni, allir á hættu, og þá er oft lagt mikið á spilin í game-sögnum. Flemming Dahl drap hjartagosa heima með ás. Spilaði strax hjarta aftur og svínaði tiunni. Þá var spaða spilað frá blindum og tíunni svinað. Þegar það heppnaðist sneri suður athygli sinni að laufinu. Spilaði litlu laufi að heiman. Vestur drap á kóng og spilaði hjarta. Kóngur blinds átti slaginn og spaða var spilað frá blindum. Austur varð að láta lítið, því ef hann drepur á ás, er létt að fá níu slagi. Suður átti því slaginn á spaða- drottningu. Nú eru átta slagir í húsi og mótherjarnir neyðast til að hjálpa til með þann niunda. Eftir að hafa fengið á spaðadrottn- ingu spilaði Dahl laufi á drottningu og síðan heim á ásinn. Spilaði síðan vestri inn á hjarta. Vestur gat tekið sína tvo hjartaslagi — spaða kastað úr blindum — en varð síðan að spila tigli. Hann spilaði litlum tígli. Suður drap tígul- kóng austurs og fékk síðan níunda slaginn á tígul. Ef vestur spilar tigul- drottningu gefur suður. Austur hefði ef til vill getað varizt betur með því að láta spaðagosa, þegar spaða er spilað öðru sinni frá blindum. Þá er erfiðara fyrir suður að lesa í stöðuna. Hefði kannski reynt að fá 9. slaginn á spaða. Vonað að spaðinn skiptist 3—3. Skák Pólsk-ættaði Svíinn Konstanly Kaiszauri varð sigurvegari í Rilton- keppninni á dögunum. Þessi staða kom upp í skák Mats Sjöberg og Kaiszauri, sem hafði svart og átti leik, á mótinu. a b c d e < f g h 28.-----Bh3!! 29. Hxa8 — Hxg2 + 30. Kfl — Hb2+ og hvítur gafst upp.' Ef 30. Khl — Rxf3 31. Bfl — He2 Reyndu nú að veiða regnbogasilung. Þú veizt hvað mér finnst hann góður. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnaifjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.—24. jan. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt 'vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Af hverju gaztu ekki hlustað á mömmu þína þegar hún sagði þér að giftast mér ekki. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknarttmt Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. , Landspítabnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Baraaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AHa daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnisi Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. janúar. Vatnsbarínn (21. jan.—19. fab.): Þig langar mjög til þess að gleðja góðan vin i kvöld. Gættu þin á tilboðum ef þú ert að verzla. Skemmtun heima fvrir i kvöld veitir mesta ónægju. Fiskarair (20. fab.—20. man): Hafir þú dregið að svara mikilvægu en erfiðu bréfi, þá er rétti tíminn til að bæta þar um í dag. Vinur getur gefið þér góð ráð vegna vandamáls, sem lengi hefur angrað þig. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Stutt ferð. sennilega mjög óvænt, reynist þreytandi. Gættu skapsmuna þinna I dag — aðrir virðast gera allt til að ergja þig. Bezt er að trana sér hvergi fram I dag. Nautiö (21. apríl—21. mai): Það safnast að þér alls konar jverkefni í dag. Hjálþar er að vænta úr óvæntri átt. ]Reyndu að forðast ofþreytu. Þú þarft á allri þinni orku að halda á næstunni. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Lokaáætlanir uill ferðalag eru líklegar til að veita þér mikla og góða skemmtun. Hlustaðu ekki á alls kyns nöldur i kringum þig. Þetta er góður tími til að sinna alls kyns bréfaskrifum og skatta- skýrslumálum. jKrabbinn (22. júní—23. júlí): Þú getúr búizt við rólegum ílegi. Samkvæmislífið takmarkast við hús vinar þins. Það leru einhver ástamál í deiglunni. en þau kunna að ganga ,hægt. Vertu ekki óþolinmóður — framtiðin virðist björt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Skoðanaágreiningur sem upp er kominn verður ekki leystur nema snilldarlega sé á honum tekið. Þú finnur þig viðast velkominn og eftir- sóttan og óvænt kann svo að fara að þú náir mikilvægum kynnum. iMeyjan (24. ágúst—23. sept.): F’inhver þér nákominn xann að finna lausn á emhverju sem valdið hefur þér jáhyggjum. Aðrir krefjast mikils og þór er att til nýrra verkefna. Farðu þór hægt það skapar meiri ánægju. jVogin (24. sept.—23. okt.): Þetta virðist erfiður dagur len stjörnurnar snúast þér i hag siðar. Það verður Jánægjulegt að slappa af heima fvrir í kvöld. Samkvæmis- fífið virðist í algjöru lágmarki. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): LangþraO Di eí a*tti að n*óa hug þinn. Eldri persóna invndi gleðjast mjög að sjá pig i dag. Þér býðst tækifæri og re.vndu að fá sem mest út úr þvi. tBogmeðurínn (23. nóv.—20. des.): Flókið ástarsamband liggur i loftinu. Deilur kunna að rlsa út af væntanlegu •^iðskiptamáli. Vertu ekki of fljótur á þér varðandi raust til nýs vinar. Gamall vinur kann að reynast þór reiðanlegri og betri. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Svo virðist sem þú verðir að vera ákveðnari en þú hefur verið gagnvart yngri pcrsónu. Það verður rólegt um stund í samkvæmis- og fólagslífi. Notaðu þann tima til að hvilast vel. jAfmalisbam dagsins: Þetta virðist mikilvægt ár. en at- jburðarásin verður hæg i bvrjun. Reyndu að nota þór til iins ýtrasta öll tækifæri á sviði' vVð'skiptamála. Þeir igiftu geta vænzt spennandi atburða í ástamálum. Þeir Idri finna ný áhugamál og ný vináttutengsl kunna að pkapast. Fjármál öll kunna að verða flókin. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti Í9A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts- strætí 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiðmánud.-föstud.kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19,sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið piánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: l.okað desembcr & janúar. GALLERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Wcissauer, grafik. Kristján Guðmundsson, málverk. Opiðeftir höppum og glöppum ogcftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins í verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 113.30— 16. Aðgangur ókeypis. JMOKKAKAFFI v. Skóla>örðustíg: Eftirprcntanir af lússncskum helgimyndum. XRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 \irka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið 13.30—16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islcn/kir grafíklista- menn.Opiðá verzlúnartima HornsTnr" KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 30-16. NvyRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi 11414, Kefla vík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir. Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.