Dagblaðið - 24.01.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 24.01.1980, Blaðsíða 8
'DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980. „ÚTIVISIIN HEFUR JAFNAN VERIÐ HELZTA ÁHUGAMÁUД — Krístín H. Krístinsdóttir, eiginkona Guðlaugs Þorvaldssonar. heimsótt „Vonandi verðor þella hávaðalitil og drengileg kosningabarátta. Ég veit að þctta getur orðið erfitt hver sem úrslit verða, en ég reyni að gera mitl he/ta,” sagði Krislin Hólmfriður Krislinsdóllir, ciginkona Guðlaugs Þorvaldssonar, sáttasemjara ríkisins og forsetalrambjóðanda, við Dag- blaðið. Við lilum inn hjá Kristínu Hólnt- Iriði og Guðlaugi á heintili jieirra að Skaflahlíð 20 í gærdag. Erindið var að fræðasl litillega um uppruna, hagi og áhugamál hennar. ,,Ég er fædd og uppalin i Reykja- vik. Forcldrar minir eru Krislinn Á. Sigurðsson og Júlíana Kristjáns- dóttir, ættuð að veslan. Móðir mín cr lædd á ísafirði og alin upp á Blámýr- um við ísafjarðardjúp. Faðir niinn er l'æddur og uppalinn á Þingvöllum i Hclgafellssveil. Hann var sjómaður og slasaðist um borð i skipi' Eim- skipafélagsins fyrir miðjan aldur. Vegna þess hvarf hann til ýmissa slarfa i landi. Faðir minn lézt árið 1964. Móðir min lifir enn 79 ára gömul. Ég er næstelzt 5 barna foreldra minna og fór snemma að vinna lyrir mér eins og eldri systkinin. Ég var í nokkur sunuir i sveit hjá frændfólk- inu i Helgafellssveit og eitt sumar á Rauðasandi. Síðustu árin áður en ég gifli mig vann ég i blómabúð við I.augaveginn. Eftir að synir okkar komust á legg byrjaði ég að vinna hjá Happdrætti Háskóla Íslands. Þar hef ég verið sl. 8 ár.” Menntun'/ ,,Ég er þeirra tima barn að það var nokkur tilviljun hver gat gengið menntaveginn. Þess vegna get ég ekki státað af mikilli tungumálakunnáttu. Enda hef ég aldrei dvalizt langdvöl- um erlendis heldur,” sagði Kristín Hólmfriður. ,,Ég var ung jiegar ég kynntisl Guðlaugi. Hann var þá um það bil að hefja nánt í viðskiptafræði við Há- skóla Íslands. Við gengum í hjóna- band 1950 og eignuðumst 4 syni. Sá elzti er að verða 29 ára, sá yngsli er 16 ára. Einn soninn misstum við fyrir hálfu ári, 24 ára gamlan. Hann var meinatæknir. Tveir þeir yngstu eru við nám í Menntaskólanum við Hamrahlið. Sá elzti er að Ijúka prófi i jarðeðlisfræði frá Oslóarháskóla. hann er kvæntur og við eigtim I barnabarn. Útivistin hefur jafnan verið áhuga- mál okkar hjóna. Fyrstu hjúskapar- árin voru gönguferðir, fjallgöngur og jöklaferðir með vinum okkar helzta tómstundagamanið ásamt þvi að leika badminton. Siðar vorum við mikið í tjaldi mcð drengina cflir að við eignuðumst bil. Við höfum cinnig ferðazi allmikið erlendis, einkum i Evrópu og Banda- rikjunum. í rektorstíð Guðlaugs tókum við þátt í hátiðahöldum margra erlendra skóla, m.a. 900 ára afmæli elz.ta háskóla i Evrópu, Bolognaháskóla, og 500 ára afmæli Uppsalaháskóla og Hafnarháskóla. Tómstundirnar hala ekki verið ntiklar. Það hefur bæði þurft að sinna heimilishaldinu og fylgja eigin- manninum við ýntisskylduslörf.Helzi hef ég haft tima til að lita i bók. Lestur bóka er eilt af þvi sent ég uni ntér vel við, jiegar næði gefst. Við Guðlaugur höfum búið í Kristín Húlmfríður Kristinsdóttir. Skaftahliðinni síðan 1957. Við vorunt i hópi sem byggði sambýlishúsið Skaltahlið 12—22. Þar hefur okkur liðið vel, jtó að stundum hafi verið jtröngt þegar allir drengirnir voru heinta. Síðustu árin hefur okkur þótt gotl að eiga athvarf í litlum sumarbústað i Skorradal, en hefðum þó viljað dvelj- ast þar ntiklu oftar og lengur i einu." - ARH Púki í reglugerðinni auk þess sem ekki er farið að giklandi lögum — mannleg mistök geta líka gerzt í f jármálaráðuneytinu I nýútkominni reglugerð um inn- hefnitu bifrciðagjalda o.fl. sem gerð var að unttalsefni i blaðinu i gær vegna' þess að ællað er að gengið hal i lengra við reglugerðarsetninguna en lög leyfa, crn fleiri óskiljanlegir hlutir. Í ,,e lið” 3. gr. reglugerðarinnar slendur: ,,Þcgar greiddur hefur verið þungaskallur af bifreið skv. e-lið þess- arar greinar lyrir 25000 km akstur á einu almanaksári skal þungaskaltur miðasl við að veillur sé 10% afsláttur af kilómetragjaldi sem lil fellúr umfram 30000 km. . . . ” o.s.frv. Þessi selning reglugerðarinanar er öllum óskiljanleg, enda mun leynast í henni einhver púki, scm sennilega verður gel'ið heitið prentvillupúki þó engan vcginn sé vísl að hann hafi verið að verki. Skýringanna mun að leita lil sömu reglugcrðar fyrir árið 1979. Þar komsl talan 25(X)0 kilómetrar inn í reglu- gerðina, þó skýrt sé lekið fram i lögunum sent reglugerðin höfðar lil að afsláltarheimild hefjist ei fyrr en eknir hafa verið 30000 km á kilómetragj. Hefur nú sýnilega átt að kippa grein- inni inn fyrir ramma laganna, en svo óhönduglega til tekizt að ekki var tölu breylt nema á öðrum staðnum og villan siðan gengið i gegnum allt kerfið. Sýnilega verður að gefa reglugerðina úl á ný. Þá gefst tækifæri til að reikna á ný út þungaskattinn, sem við og fróðir meðhjálparar DB telja að sé of hár miðað við byggingarvisilölu þá scm lögin kvcða á um að fara eigi eltir. -A.St. Grænmetisverziunin og dönsku kartöflumar: „INNKAUPSVERÐIÐ ÓEDULEGA HATT’ — segir stjóm Neytendasamtakanna „Okkur sýnist að verðið á kartöfl- unum, setn keyptar voru Irá Dan- mörku i september siðastliðnum hafi verið óeðlilega hátt. Er þá miðað við verð á grænmciismarkaði á Grönlor- vcl i Kauptnannahöfn á sama tíma og ásiand jieirra 1100 tonna sem hingað konni.” Þcita sagði dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur og varaformaður Neytendasmtakanna i viðtali við DB. Fulltrúar þeirra hafa um hrið verið að kanna verð og gæði kartöfluscnd- ingar frá Danmörku i framhaldi af fregnum DB i október siðaslliðnum. Samkvæmt athugunum DB var verð karlaflnanna furðti hált i innkaupi og einnig Grænmetisverzlunar land- búnaðarins, sem hefur einkarétl á innfiulningi þeirra. Álagning i Iteild- sölti var einnig talin mun hærri en heimilt er á sambærilcgar vörur. ,,Við höfum nú ákveðið aó krefjast'þess að fá að sjá matsvoltorð það sern gcrt var, er þessi 100 tonn voru send til Islands Irá Danmörku. Ég tcl alveg með ólikindum ef sliks vóttorðs hefur ekki verið krafizt af Grænmetisverzltininni,”sagði Jónas. Að sögn hans Itefur gengið treglega að fá umbeðnar upplýsingar frá Grænmetisverzluninni þrátt fyrir fyrirmæli Irá landbúnaðarráðuneyl- inu tim að Neytendasamtökin eigi að fá þær. I frétt i DB i fyrradag kom frant að sijórn samtakanna telur sig ekki finna cðlilegt samband á milli verðút- reikninga á kartöflusendingunni og heildsöluverðs. .ó(;. r r FRAISRAEL0G A KAFI ÍSLENZKA NÚTÍMATÓNLIST ,,()ll þessi verk eru erfið,” sagði Gtiðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og konsertmeistari, í stuttu santtali við DB,” en það er ntjög gaman að leika þau, sérstaklega Shostakovitseh kvartettinn sem er meistaraverk.” Álti hún við verk þau sent verða á dagskrá Myrkra músikdaga á föslu- dagskvöld að Kjarvalsstöðum. Þar leikur strokkvarlett undir stjórn hennar tónlist cftir Þorkel Sigur- björnsson, Hjálmar Ragnarsson, Snorra Sigfús Birgisson og svo Shoslakovitseh sem áður var nefndur. ,,Ég lagna þessum músíkdögum. Þcir gefa tónskáldum og hljóðfæra- leikurum tækifæri til að kynnast bcltir og væntanlega verða íslend- ingar fróðari um sína eigin tónlist, eflir á,"sagði Guðný siðan unt þessa óvcnjtilegu lónlislarhátíð. Sjálf er hún nýkontin úr tónlcikaferð til ísraels, er það er ekki oft sent tón- listarfólk hérlendis gerir svo viðreist. I ék hún þar einleik og með kammer- sveitum. „Þarna er mjög auðugt tón- listarlíf og Ísraelsmenn eiga a.m.k. tvær frábærar sinfóniuhljómsveitir i fullri stærð. Hins vegar virðast tón- listarskólar þcirra ekki standa framar sambærilegum skólunt i öðrum lönd- um, að því er ég bezt gat séð.” Hvernig voru svo móttökur Ísraels- manna? „Alveg prýðilcgar. Ég held t.d. að ég hafi aldrei fengið eins góða dórna á ævi minni,” svarar Guðný og skellihlær. — Guðný Guðmunds dóttir og félagar leika á Myrkum músikdögum Verðttr eitthvert framhald á þessu? ,,Ég vona það. Sjálfri hefur mér verið boðið aftur til ísraels og það hefur verið talað um að fá hingað ágætt tónlistarfólk þaðan,” sagði Guðný að lokum og siðan var tekið til við að æfa, sleginn var taktur og fyrstu tónarnir rufu kyrrðina. -Al. Guöný Guömundsdúttir — ,,OII verkin erfiö en skemmlileg". DB-mynd Bj. Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.