Dagblaðið - 02.02.1980, Side 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980.
2
skipt uni skoðun, þóit mcr finnisi
Dagblaðið ganga of langl, til dæmis i
persónnlegum árásum á Cieir Hall-
grimsson, sem er mælnr sijórnmála-
maðnr. En cnginn val'i er á h'i.
Dagblaðið hefnr hleypl Ijöri i is-
lcn/ka fjölmiðlnn og ankið sam-
keppnina á markaðnnm, og fiaðcr lil
góðs lyrir okknr lescndnr. I’clla vildi
cg gjarnan, að kæmi fram.
Áslæðan til þcss að ég skrifa vkknr
mina cr, að mcr l'innsl, að stnndnm
mcgi lofa, cn ckki aðcins lasta, eins
og er svo algengt í lcscndabrcfnm i
blöðunum. Þrir menn hala undan-
l'arið ár skrifað prýðilcgar greinar i
Dagblaðið og svni mikinn skilning á
lögmálum sljórnmála og alvinnulifs,
og það cr fagnaðarefni, að þeir skuli
hal'a fyrir h'i að koma skoðunum
sinum á framfæri. Ég á við þá Sigurð
Gi/urarson sýslumann, dr. Jónas
Bjarnason efnafræðing og Gunnlaug
Sævar Gunnlaugsson, scm hcfur ný-
lega lekið að sér hókmennlagagnrýni
l'yrir Dagblaðið, en skrifaði áður
nokkrar greinar i það. Sigurður licfur
varið réliarríkið mcð skrifum sinum
og sým mikla sanngirni i gagnrýni á
aðra l'lokka cn sinn cigin, sem cr
Framsóknarllokkurinn. Jónas hefur
vcrið öiull barállumaður l'yrir h'i
markaðsfrelsi, sem Dagblaðið helur
verið einn glæsilegasti vollurinn um,
og hann hefur lika bari/l lyrir mál-
el'num neylenda og skynsamlegri
hagnýlingu orkulinda okkar. Gimn-
laugur Sævar hel'ur svarað mörgum
röksemdum sósíalisia gegn frjáls-
hvggju af prýði og án alls ofstækis.
Allir þessir menn nninu vonandi
eiga hlul að h'i að bæla umræðu-
menninguna i islen/kuni fjölmiðlum.
Á þvi er ekki vanþftrf.
Vinur Dagblaðsinsskrifar: Irckar á móli Dagblaðinu cn hill,
Eg var einn af heim, sem voru hc‘Har hað var slolnað. En ég hel
„Enginn vafi er i þvi, að Dagblaðið hefur hleypt Qðrí f fslenzka Qðlmiðlun,” segir
bréfritari. DB-mynd: RS, Vestm.
DagMaðið fjörgaði
íslenzka fjölimðlun
Eggert Haukdal og Gunnar Thoroddsen hvislast á I þinginu.
DB-mynd Hörður.
Eggert Haukdal
myndi stjórn!
Þórhullur i Rungárvullusýslu skrifur:
l ins og alþjóð veil er forseti búinn
að l’ara hring eflir hring með l'or-
menn hingli°ffanna fjögurra án
nokkurs árangurs lil sijórnarmynd-
unar. Hvers vcgna felur lorselinn
ckki l-'ggerii Haukdal að mynda ríkis-
sljórn. har scm hann simr á alþingi
fyrir I -lisiann sém fimmli þingllokk-
urinn?
I iiur forselinn á liggerl sem ein-
livers konar umhleyping á Alhingi,
sem ekki cr lalandi við? Eða hvað
veldur?
Stjómarmyndun:
L-USTINN
EREFTIR
Þjóðmálaskúmur skrifur:
Eins og kunnugl cr var Eggcri
llaukdal alhingismaður kjörinn al' I -
lista ulanflokka, sem borinn var fram
al sjálfslæðismönnum austan
Þjórsár i Suðurlandskjördæmi i al-
hingiskosningunum i desember sl.
Flestir nnmu hafa álilið, að þegai
kosningamóðuriivn rynni af mönnum
jiá mundi jnngflokkur Sjálfsiæðis-
llokksins bjóða Eggcri velkominn lil
samslarfs.
Sú hcfur.ekki orðið raun á cnnjiá
a.m.k. og siarlar liggcrl uianllokka á
Aljvingi. hvað sem siðar verður.
Í samhandi við núverandi stjórnar-
myndunarhriðir hel'ur h«ð komið
fram, að allir möguleikar leljasi hala
verið lænulir þegar fulllrúar 59 þing-
manna liala fengiðsiit lækifæri lil að
reyna að leysa málin.
Þvi spvrja margir: ,,Hver er slaða
cinslakra jungmanna i hingræði voru
ng hvað hurla margir jiingmenn að
vera spyrlir saman lil að þeir séu
marklækir sljórnskipunarlega séð?"
Opinberir starfsmenn:
ÞEIRBORGI
UKA í SVR
l'.in að veslan (9846-1213) skrifar:
lig gel ekki lengur stilli mig um að
lcggja orð i belg um há gifurlegu mis-
numim sem viðgengsi varðandi hil-
unarkoslnað húsa og orkuverð á
landinu.
Oliæll er að l'ullyrða að auka-
skallur sá, sem við á oliusvæðunum
greiðum. er milli 1 og 2 milljónir ár-
lega. Á hctta að viðgangasl? A að
rel'sa okkur, scm búum á hessum
svæðum, l'yrir að vilja vcra juir?
I viðræðum mínum við vini og
kunningja á Reykjavikursvæðinu
brcgður ofl fyrir lilsvörum cins og
hcssum: ,,.lá, hi'' viljið lála okkur
borga fyrir ykkur" og cinnig „al’
hverju flyijið hiÁ bara ckki i
bæinn?” í fyrsla lagi: Við viljum
ekki að það hurfi að bilna á einum
Irekar en öðrum þó að þclla misræmi
yrði lciðrélt og i öðru lagi viljum við
að tillil verði lekið lil þessa
kosinaðar, i.d. við álagningu gjalda.
Mismunur á hilunarkoslnaði gæli
l.d. verið Irádrállarbær, eða á annan
háli væri sýndur skilningur í verki á
hcssuni vanda. Enn vil ég benda á að
fjöldi fólks myndi áreiðanlega llylja
til Reykjavíkur ef hað gæli sell hús
sin á viðunandi verði. A mörgum
siöðum er hánasl ómögulegl að koma
eignum i vcrð. Við erum hv> mörg
bundin i báða skó, alla vega við scm
vorum svo bjarlsýn og vitlaus að fjár-
lesia i dreifbýlinu. Það ættu nienn
ekki að gcra, góðir hálsar. Miklu
bclr'a cr að lála rikið eða fyrirlæki og
sveilarfélög útvega sér húsnæði, eins
og nú cr gcri í ólal lilvikum, sbr.
lækna, presla, bankasijóra, pósl-
meisiara, sýslumenn, starfsfólk
svciiarlélaga og forsijóra og siarfs-
fólk margs konar fyririækja.
í mörgum byggðum úli á landi býr
löluverður hluii íbúa i svo til l'riu hús-
næði og kemúr sér svo bara upp
ibúðum á höfuðborgarsvæðinu. Við,
hinir bjálfarnir, siljtim naglfaslir jiar
scm við erum konmir og verðtim að
lála okkur lynda svimandi oliti-
kosinað og ein hæsia ralorkuverð i
vcslrænum hcimi.
Til að kóróna alll saman er ekkerl
lánað úi á endurbætur á einangrun
húsa eða aðrar orkusparandi við-
gerðir, a.nt.k. ekki hjá Húsnæðis-
málasiol'mm rikisins.
Raddir
lesenda
K.B. hringdi:
Sifelli berasi hækkunarbciðnir frá
Slrætisvögnum Reykjavikur. Ég held
að það væri ráð að opinberir siarls-
menn væru lálnir borga siii largjald
cins og aðrir. Eins og áslandið er
núna er hað lalsverl stór hopur
manna sem fær l'riil meðvögntinum.
El' þessir aðilar, cins og lil dæmis lög-
rcgluhjónar, greiddu sili largjald eins
og aðrir þá hyrt'' ckki að hækka
gjaldið eins mikið.
i
Eyrarbakki er einn Qölmargra staöa á landsbyggðinni sem enn býr við oliukyndingu húsa. DB-mynd Bjarnleifur.
Dreifbýlismenn á olíusvæðum:
Greiða 1-2 milljónir
í árlegan aukaskatt
Stutt
og
skýrbréf
Enn einu sinni minna lesenda-
dálkar DB alla þá, cr hyngjast
senda þivttinum línu, at) látafylgja
fullt nafn, heimilisfanft, símanámcr
(ef um þat) cr at) rtvða) og nafnnám-
er. Þetta er lítil fyrirhöfn fyrir bréf-
ritara okkar og til mikilla þœginda
fyrirDB.
Lesendur eru jafnframt minntir
á aö hréf eiga að yera stutt og skýr.
Áskilinn er fullur réttur til að
stytta hréf og umorða til að spara
rúm og koma efhi hetur til skila.
Brcfcettu hetzt ekki að rera lengri
en 200—300 ort).
Simatimi lesendadálka DE er
milli kl. 13 og 15 frá mánudiigum
til föstudaga.