Dagblaðið - 02.02.1980, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRUAR 1980.
9
■N
JÓN L. ÁRIMASON
SKRIFAR UM SKÁK
5. Rc3Rbd7 6.e3 a6
Öllu algengara er 6. — Bd6 og nú
er skarpasta framhald hvits 7. Bd2 0-
0 8. 0-0-0!?, sem ekki ómerkari menn
en Tal hafa beitt.
7.cxdS
Betra er 7. b3 og eins og reynslan
hefur sýnt hefur hvílur þægilegri
stöðu.
7. — cxdS 8. Bd3 Bd6 9. 0-0 0-0 10.
e4
Greinilega eini möguleiki hvíts til
að ná frumkvæðinu. Spurningin
verður sú, hvort er þyngra á metun-
um, frjálsleg sóknarstaða hvíts eða
veikleiki peðsins á d4.
10. — dxe4 11. Rxe4 Rxe4 12. Bxe4
h6 13. Be3 Rf6 14. Bd3 Bd7 1S. ReS
Rd5 16. Dd2f5!
Leikið gegn hugsanlegri biskups-
fórn á h6. Svartur virðist hafa
hrundið sóknaráformum hvíts, og
má vel við una.
17. De2 BxeS! 18. dxeS Da5 19. Bd2
Db6
Með hinni stöðulegu hótun 20. —
Bb5! og riddarinn verður stórveldi á
d5.
20. a4! Hac8 21. a5? Db3 22. Hfdl
BbS!
21. leikur hvíts var slæmur. Eftir
uppskiptin á hvítreita biskupunum
getur svartur litið framtíðina björtum
augum. Lokin eru þó furðanlega
skammt undan . . .
23. Bcl Bxd3 24. Hxd3?
24. Dxd3 er að vísu einnig slæmt,
en gefur þó ekki kost á snoturri leik-
flétlu.
Hvitur gafst upp, því eftir 26. Dd2
R.\d3 27, Hc3 Dxb2 28. Hxd3 Dal +
29. Dd I Dxa5 er engin von um björg-
Í 7. umferðinni, sem tefld var
siðasta sunnudag, sigraði Guð-
mundur hinn unga og efnilega Jó-
hann Hjartarson með glæsilegri leik-
fléttu. Höfðu sumir á orði að sjálfur
Aljekín hlyti að hafa teflt í gegnum
meistarann. Þegar skákinni lauk,
þökkuðu áhorfendur fyrir sig með
dynjandi lófaklappi. Snilldin gekk
þannig fyrir sig:
Hvítt: Guðmundur Ágústsson
Svart: Jóhann Hjartarson
Enskur lcikur
1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rc6 5. Rc3 e6 6. Rc2
Sennilega leikið i þeim eina tilgangi
að koma a.ndstæðingnum út úr
„teóriunni”! Leikurinn gefur ekki
mikið í aðra hönd, enda jafnar
svartur taflið án teljandi erfiðleika.
6. — a6 7. g3 Be7 8. Bg2 0-0 9. 0-0 d6
10. b3 Dc7 11. Bb2 b6 12. Hcl Bb7
13. e4 Hc8 14. Re3 Db8 1S. Dd2 Ba8
16. f4?!
Betra er 16. a4. Hvítur teflir veikt
í framhaldinu og fyrr en varir hefur
svartur náð að hrifsa til sín frum-
kvæðið.
16. — bS! 17. Hfel? Hfe8 18. Dd3
bxc4 19. Rxc4 d5! 20. exdS Rb4 21.
Dd2 BcS + 22. Khl Rg4?
En nú leggur svartur of mikið á
stöðuna. Eftir einfaldlega 22. —
Rbxd5 hefur hann góða möguleika,
því hvitur hefur veikt kóngsstöðu-
sína mjög með framrásinni f2-f4.
23. Re4!
Hótar 23. Rxc5 Hxc5 24. Dd4, með
tvöfaldri hótun — á g7 og c5.
23. — Rxa2?
j Leikið eftir langa yfirvegun, en
lleiðir þó beint til taps. Svartur er alls
ekki án gagnfæra eftir 23. — exd5 24.
Rxc5 dxc4 25. Hxc4 Bxg2+ 26. Kxg2
Da8 + 27. Kgl Rbd5
24. Rxc5! Rxcl 25. Hxcl BxdS 26.
Bxd5 exd5 27. Dd4 Rf6
Leikfléttan sem hefst með þessum
leik nær hápunkti i 34. leik.
28. — Db7 29. Rxf6 + gxf6 30. Dxf6!
dxc4+ 31. Kgl c3
Eða 31. — Kf8 32. Dh6+ Ke7 32.
Hel Kd7 33. Hdl + Kc7 34. Dd6
mát.
32. Dg5+Kf8
Ef 32. — Kh8 33. Hxc3! og vinnur.
33. Ba3 + He7
34. Df6!!
Kjarni fléttunnar. Hvítur hólar
máti á h8 og 34. — Da7 + 35. Kfl
breytir engu. Ef 34. — Kg8, þá 35.
Bxe7, svo svar svarts er þvingað.
34. —Ke835. Hdl!
Lokar útgöngudyrunum. Mát á h8
verður nú ekki með góðu móti um-
flúið, en Jóhann gerir lymskulega til-
raun . . .
35, —Db6+36. Dxb6! ,
og svartur gafst upp. „Þeir þola ekki
þungann,” sagði Guðmundur eftir
skákina!
Helstu úrslit í 8. umferð:
Margeir vann Harald, Björn Þor-
steinsson vann Guðmund og Bragi og
Sævar gerðu jafntefli.
Staðan fyrir 9. umferð, sem telld
var í gærkvöldi, er þá þessi:
I.—2. Björn Þorsteinsson og Margeir
Pétursson með sjö vinninga.
3.—10. Bragi Kristjánsson, Elvar
Guðmundsson, Guðmundur Ágústs-
son, Haraldur Haraldsson, Jóhann
Hjartarson, Sævar Bjarnason,
Sigurður Sverrisson og Þórir Ólafs-
son með sex vinninga.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Síðastliðinn mánudag fór fram hin
árlega keppni Bridgefélags Hafnar-
fjarðar og Bridgefélags kvenna. Spilað
var í Domus Medica og mættum við
Gaflarar þangað með tólf sveitir. Mót-
tökur voru með miklum ágætum og fór
keppnin í alla staði mjög vel fram.
Úrslit einstakra leikja:
Hugborg Hjartardóttir
— Kristófcr Magnússon 7—13
Gunnþórunn Erlingsdóttir
- Sævar Magnússon
12—8
Sigríður Ingibergsdóttir
— Magnús Jóhannsson
Alda Hansen
— Aöalsteinn Jörgensen
Guðrún Bergsdóttir
— Albert Þorsteinsson
Guðrún Einarsdóttir
— Þorsteinn Þorsteinsson
Aldís Schram
— Jón Gíslason
Kristjana Krístinsdóttir
— Geirarður Geirarðsson
Sigrún Pétursdóttir
— Sigurður Eárusson
Sigríður Guðmundsdóttir
— Ólafur Torfason
Gróa Eiðsdóttir
— Ingvar Ingvarsson
Anna Lúðvíksdóttir
— Vilhjálmur Einarsson
Úrslit keppninnar:
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Bridgefélag kvenna
12-8
191
49
Næstkomandi mánudag fer fram
næstsíðasta umferð i aðalsveita-
keppninni. Spilamennska hefst stund-
víslega klukkan hálfátta og að sjálf-
sögðu í Gaflinum.
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Aðalsveitakeppnin stendur yfir og
er staðan þessi eftir 12 umferðir en 18 sveitir taka þátt ikeppninni. Stig
1. Sveit Hans Nielsen 187
2. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 178
3. Sveit Jóns Pálssonar 164
4. Sveit Magnúsar Björnssonar 156
5. Sveit Þóraríns Alexanderssonur 153
6. Sveit Olafs Gíslasonar 146
7. Sveit Óskars Þráinssonar 145
8. Sveit Sigríðar Pálsdóttur 144
9. Sveit Kristjáns Jóhannessonar 127
10. Sveit Erlu Eyjólfsdóttur 112
Næst verður spilað nk. fimmtudag í
Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Bridgefélag
Borgarness
Starfsárið 1978—
1979
I2.-10 I978. Aðalfundur, félagar 58.
2.-9. nóvember Hraðsveitakeppni, 2
umferðir. Úrslit: stig
1. Sveit Jóns A. Guömundssonar 65
2. Sveit Ólafar Sigvaldadóttur 63
3. Sveit Jóns Einarssonar 58
Sigursveitina skipuðu Jön A.
Guðmundsson, Niels Guðmundsson,
Guðbrandur Geirsson, Magnús
Þórðarson og Tumi Jónsson.
Þvi næst var spiluð 6 kvölda
tvímenningskeppni og lauk henni
skömmu eftir áramót. Úrslit urðu:
Slig
1. LJnnsteinn Arason-Hólmsteinn Arason 1059
2. Jón A. Guðmundsson-Níels Guðmson 1038
3. Guðjón Karlsson-Eyjólfur Magnússon 977
1979
Þá tók við firmakeppni. Spilað var 3
kvöld og var keppnin með útsláttar-
fyrirkomulagi. Alls tóku 66 fyrirtæki
þátt í keppninni. Úrslit urðu:
1.1.oftorka sf., Eyjólfur Magnússon 69 stig
2. Bókhaldssþjónustan, Hólmsteinn Arason 58 stig
Jafnframt var keppt um meistaratitil í
einmenningskeppni. Úrslit urðu:
1. Hólmsteinn Arason
2. Eyjólfur Magnússon
3. Guðjón Ingvi Stefánsson
174 stig
168 s!ig
159 stig
20.1. Ronson-keppnin, opið
tvimenningsmót með svokallað opið
borð verðlauna, sem 4 efstu pörin gátu
valið úr. Úrslit urðu:
Slig
I. Guðjón Guðmundsson —
Ólafur G. Ólafsson, Akranesi 483
2. Óli Már Guðmundssson —
Þórarínn Sigþórsson, Rvk. 474
3. Eyjólfur Magnússon —
Guðjón Karlsson, Bgn. 474
4. Sleingrímur Þórisson —
Þórir Leifsson Reykhd. 461
Að firmakeppninni lokinni var
hafizt handa við sveitakeppni og var
keppt í einum riðli i fyrri hluta
keppninnar og kepptu 8 sveitir. 4 efstu
sveitirnar kepptu siðan áfram i A riðli,
en 4 næstu í B riðli. Sveit Jóns Þ.
Björnssonar varð efst í undanúr-
slitunum með 128 stig, en ásamt henni
héldu áfram i A riðli eftirtaldar sveitir:
sveitir Guðmundar Arasonar, Eyjólfs
Magnússonar og Arnar Sigurbergs-
sonar. Lokaúrslit urðu aðsveit Eyjólfs
Magnússonar sigraði en önnur varð
sveit Jón Þ. Björnssonar.
23.2. var sveitakeppni milli
Bridgefél. Borgarfjarðar og Bridgefél.
Borgarness. Spilað var á 6 borðum og
keppt um bikar sem Kaupfélag Borg-
firðinga hefur gefið, og vinnur það
félag hann til eignar, sem sigrar þrisvar
i röð, eða fimm sinnum alls. Úrslit
urðu: Bridgefél. Borgarness 81 stig —
Bridgefél. Borgarfj. 39 stig.
8.-4. Keppt við Bæjarleiðir á
borðum. Bæjarleiðir sigruðu með 56
stigum gegn 44.
í byrjun aðalfundar 6.-10. 1979 eru
félagar 54.
Bridgedeild
Víkings
Þriðja umferð aðalsveitakeppninnar
fór fram sl. mánudag, 28. jan., og urðu
úrslit þessi:
Sveit Jóns Ólafssonar gcgn
sveit Viðars Óskarssonar 1 —19
Sveit Magnúsar Thjell gegn
sveit Hjörleifs Þórðarsonar 17—3
Sveit Geoffrey Brabin gegn
sveit Ingibjargar Björnsdóttur 6—14
Sveit Ásgeirs Ármannssonar gegn
sveit Björns Friðþjófssonar 13—7
Sveit Agnars Einarssonar gegn
sveit Ólafs Friðrikssonar 6—14
Sveit Vilbergs Skarphéðinssonar gegn
sveit Jóns isakssonar 20—0
Röð efstu sveita eftir þriðju umferð
er þessi:
1. Sveit Björns Friðþjófssonar
2. Sveit Agnars Einarssonar
3. Sveil Geoffrey Brabin
4. Sveit Ingibjargar Björnsd.
5. Sveil Vilbergs Skarphéðinssonar
5. Sveil Viðars Óskarssonar
stig
47
45
40
39
37
31
Bridgefélag
Akureyrar
Þriðjudagskvöldið 22. jan. lauk
sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar.
Ails spiluðu 14 sveitir.
Að þessu sinni unnu Akureyrar-
meislarar sveit Alfreðs Pálssonar sem
sigraði með miklum yfirburðum og
tapaði aðeins einum leik i öllu mótinu.
Sigur Alfreðs og félaga hans kemur fá-
um á óvart þvi þeir hafa verið mjög
sigursælir undanfarin ár. Auk Alfreðs
Pálssonar eru i sveitinni Angantýr
Jóhannsson, Ármann Helgason,
Jóhann Helgason og Mikael Jónsson. i
öðru sæti var sveit Stefáns Ragnars-
sonar. í þeirri sveit, sem er baráttuglöð
og skemmtileg, eru allt ungir menn, en
þeir eru auk Stefáns þeir Haki Jóhann-
esson, Örn Ragnarsson, Pétur Guð-
jónsson og Sveinbjörn Sigurðsson.
Úrslit i siðustu umferð urðu þessi:
Páll Pálsson—
Trausti Haraldsson 20— 4
Ingimundur Árnason —
Gunnar Jakobsson 20—0
Gissur Jónasson —
Sigfús Karlsson 20—0
Stefán Ragnarsson —
Alfreð Pálsson 16—4
Örn Eínarsson —
Jón Stefánsson 12—8
Sveinbjörn Jónsson—
Sigurður Víglundsson 14—6
Stefán Vilhjálmsson —
Þórarinn B. Jónsson 12—8
Röð efstu svcila varð þessi:
1. Sveit Alfreðs Pálssonar
2. Sveit Stefáns Ragnarssonar
v3. Svelt Páls Pálssonar
4. Sveit Ingimundar Ámasonar
5. Sveit Jóns Stefánssonar
6. Sveit Þóraríns B. Jónssonar
7. Svelt Stefáns Vllhjálmssonar
8. Sveit Sigurðar Viglundssonar
Keppnisstjóri var sem fyrr
Sigurðsson.
226 stig
192 stig
188 stig
170 stig
168 stig
165 stig
144 stig
140 stig
Albert
Bridgefélag
Vestur-Húnavatns-
sýslu, Hvammstanga
Lokið er tvímenningskeppni
félagsins og urðú úrslit þessi:
Fyrir áramót fór fram sveilakeppni
milli Blönduóss og Hvammstanga og
var spilað á Hvammstanga, Alls tóku
l'imrn sveilir frá hvorum stað þátt i
keppninni. Urslit urðu þessi:
1. Karl — Krístján 401 stig
2. Eyjólfur — Flemming 372 stig
3.-4. Simon — Jóhannes 367 stig
3.-4. Aðalbjörn — Guðrún 367 stig
5. Öm — Þorsteinn 326 stig
6. Baldur — Eggert 310 stig
7. Hríngur — Sigfús 301 stig
8. Einar — Ragnar 296 stig
1. borð, Blönduós 7
2. borð, Blönduós 19
3. borð, Blönduós 20
4. horð, Blönduós 19
5. borð, Blönduós 5
Samt., Blönduós 70
Hvummstangil3
Hvammstangi 1
Hvammstangi 0
Hvammstangi 1
Hvammstangi 15
llvummstangi 30
Nýhafin cr sveitakcppni lelagsins
með þátttöku 6 sveita. Spilað er í
félagsheimilinu á Hvammstanga á
þriðjudögum kl. 20.
Drossían augtýsir:
Flestar gerðir bifreiða. Einnig trillur, bifhjól
og snjósleðar.
Bílasalan Drossían
Hafnarstræti ',J Akureyri
Opið 10.00—20.00 6 daga vikunnar.
, Sími96-24838.
OPID
KL. 9—9
Allar skreytingar unnar at fag-
mönnum.
Nag bllattcaBi a.m.k. á kvöldla
BIOMFAMXHH
HAFNARSTRÆTI Slmi 12717
riC8ItiÍðÍ‘1Verð
1/3 útfoorgun
• KOMMÓÐUR
• SÓFABORÐ
• HORNBORÐ
Smíðum innrótt-
ingar í eldhús og
böð. Fataskápar
o.fl.
TRÉIÐJAN S/F
Funarhöfða 14 - Sími 33490
Heimaslmi 17508
OpU) á laugardögum kl. 10—16.