Dagblaðið - 02.02.1980, Page 20

Dagblaðið - 02.02.1980, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980. Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi . sunnu- daRÍnn 3. febrúar 1980. ÁRBÆJARPRKSTAKALL: Barnasamkoma í safn aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjón usta í safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þor steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I. Aðalfundur safnaðarfélags Ásprestakalls eftir mess una. Sr. Grimur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarf i Öldu selsskóla og Breiðholtsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjón usta í Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. II. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson messar, organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II messa. Sr. Erlendur Sig mundsson. Kl. 2 messa. Sr. Ólafur Skúlason dóm prófastur predikar og visiterar kirkju og söfnuð. Dóm kirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Nemendur úr Tón- lislarskólanum i. Reykjavík leika á orgelið i hálfa klukkustund á undan messunni. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. I l^.h. Guðs þjónusta i safnaðarhcimilinu að Keilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRF.NSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs þjónusta kl. 2. altarisganga. Organleikari Jón (j. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II, áltarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjud.: Fyrirbænamcssa kl. 10:30 árd. Munið kirkjuskóla barnanna á laugard. kl. 2. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr. TómasSveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Organleikari dr. Orthulf Prunner. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl.l I (athugið breyttan tima). Helgisiðanefnd þjóðkirkjunn-i ar hefur unnið að tillögum um samræmingu messu > siða og verður eftir þeim farið við flutning guðsþjón-l ustunnar. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organ leikari Jón Stefánsson. Vekjum athygli á að barnasam koman fellur niður þennan dag. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 2. Söng hópurinn Sela flytur þrjú lög. Sýndur verður helgi leikur. Fermingarböm taka þátt i guðsþjónustunni. Mánud. 4. febr.: Aðalfundur Kvenfélagsins kl. 20:00. Þriðjudagur 5. febr.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og' æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guðs þjónusta kl. 2. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson, kirkjukaffi. Sr. Guðmundur óskar ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2 e.h. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prcstur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRDI: Kl. 10:30 barna starf. öll börn og aðstandendur þeirra vclkomin. Kl. 14 guðsþjónusta. Sr. Bernharður Guðmundsson predikar, Jón Mýrdal við orgelið. Kirkjukaffi. Safn aðarstjórn. FÍLADELFÍUSÖFNUÐURINN: Safnaðarguðs þjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fjöl- breytt hljómlist og söngur. Bræður utan af landi tala. Kærleiksfórn til kristniboðsins. Einar J. Gislason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. j Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Kristniboös- • vikan hefst kl. 20.30. Samkomur verða öll kvöld vik-' unnar. Sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúarlandskjallara í dag, föstudag, kl. 17. Messa íj ligafellskirkjuásunnudagkl. 14. Sóknarprestur. 1 DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS* Landakoti: Lágmessa kl. 8.30árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er lágmessa kl. 18, nema á laugardögum, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA St. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfiröi: Há messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis á sunnudaginn. Séra Stefán Lárusson. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Á sunnudaginn kemur veröur sunnudagaskóli i Þykkvabæ kl. 10.30 árd. Fjölskylduguðsþjónusta verður i Árbæjarkirkju, kl. 2 síðd. Barnastund og æskulýðsöngvar verða í guösþjónustunni. Ungmenni úr Kristilegum skólasam- tökum verða gestir safnaðarins. Auður Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. AÐVENTKIRKJAN Reykjavlk: Á morgun, laugar dag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. Erling Snorrason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aöventista Keflavik: Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11. David West prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Selfossi: Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. Jonathan Dibble prédikar. Leiklist LAÚGARDAGÚR ÞJÓÐLKIKIlClSID: Óviiar kl 15. Uppsclt. Orfcifur og Evridís kl. 20. IDNÓ: Er þetla ckki mitt lif? kl. 20.30. Klcrkar i klípu miðnætursýning i Austurbæjarbiði kl. 23.30. SÚNNÚDAGÚR ÞJÖÐI.EIKHÚSIÐ: Óvitar kl. 15. Nittfari og nakin kona kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÍISSINS: Kirsiblðm á Norðurfjalli kl. 20.30 IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. Uppselt. IJNDARBÆR: Heimilisdraugar kl. 20.30. Aðaifundir Kvenfélag Laugarnessóknar — Aðalfundur Aðalfundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 20 i fúndarsal kirkjunnar. Mætið vel og takiö með ykkur nýja félaga. Aðalfundur Styrktarf élags aldraðra á Suðurnesjum Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum heldur aðalfund sinn laugardaginn 2. fcbrúar I Framsóknar húsinu i Keflavík kl. 14. Aðalfundur Safnaðar- félags Ásprestakalls verður haldinn að lokinni messu að Norðurbrún I. sunnudaginn 3. febrúar. Kaffiveitingar og upplestur. Halldóra Sigurðardóttir. Aðalfundur kven- félags Árbæjarsóknar Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur aðalfund sinn mánudaginn 4. febrúar i Safnaðarheimilinu kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur IMáttúrulækninga- félags Reykjavíkur Náttúrulækningafélag Reykjavikur heldur aðalfund i Sigtúni sunnudaginn 3. febrúar kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Gæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjar'nasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu. Mímlsbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur. HREYFILSHÍJSIÐ: Eldridansaklúbburinn. Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÍJBBURINN: Hljómsveitin Goðgá og diskótek. LEIKHÖSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grillbar innopinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÖRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Dsikótek. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana.1 Diskótekið Dísa leikur á milli. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grill- barinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. íslandsmótið í handknattleik um helgina LAÚGARDAGUR HAFNARFJÖRÐUR FH-Valur 1. d. kvenna kl. 15.15 LAUGARDALSHÖLL ÍR-HK l.d.karlakl. 14. Þróttur-UMFA 2. fl. C piita kl. 16 Fram-Fylkir 2. fl. C pilta kl. 16.45 KR-Stjarnan 2. fl. B pilta kl. 18.45 KEFLAVlK 3. fl. pilta C-riðill kl. 10—17 ÍBK-UBK 3. d. karlakl. 17 SUNNUDAGUR Evrópukeppni meistaraliða LAUGARDALSIIÖLL Valur — Drott kl. 19. KEFLAVÍK 3.H. pilta C-riðill kl. 10—15.30 NJARÐVÍK UMFG-Haukur 1. d. kvenna kl. 13. UMFN-UMFA 2. d. B kvenna kl. 14. UMFG-Valur 2. fl. B pilta kl. 15 VARMÁ HK-Fram 2. fl. C, pilta kl. 14 UMFA-Selfoss 2. fl. C pilta kl. 14.50 UBK-Ármann 2. fl. A pilta kl. 15.40 AKUREYRI Þ6r. Ak.-KR 1. d. kvenna kl. 15.30. LAUGARDALSHÖLL Þróttur-Í A 2. fl. C pilta kl. 14.45 Ármann-KR l.fl. karlakl. 16.45 Fram-Haukar 1. d. karla kl. 19 Vikingur-Fram 1. d. kvenna kl. 20.15 Óöinn-Grótta 3. d. karla kl. 21.15 HAFNARFJÖRÐUR 5. fl. pilta C-riðill kl. 10—18 íslandsmótið ■ blaki um helgina LAUGARDAGÚR HACASKÓLI Fram-Þróttur Nesk. 2. d. karla kl. 14. ÍS-UMFL l.d.karlakl. 15.15 IS-UMFL l.d.kvennakl. 16.30 AKUREYRI ÍMA-Víklngur 1. d. kvenna kl. 15. UMSE-Vlkingur 1. d. karla kl. 16.15 tMA-KA 2. d. karla kl. 17.30 VESTMANNAEYJAR ÍBV-Þr6ttur I. fl. karla kl. 16.30 SUNNUDAGUR HAGASKÓLI Þr6ttur-UMFL l.d. kvennakl. 19 UBK-Þróttur Neskaupstað 2. d. karla kl. 20.15 HK-UMF Hv.-Ö 1. fl. karla kl. 21.30 AKUREYRI UMSE-Vikingur l.d. karlakl. 13.30 Skíðamót um helgina HÓSAVlK Laugardag og sunnudag verður keppt í alpagreinum fullorðinna. SIGLUFJÖRÐUR Laugardag og sunnudag verður keppni í norrænum greinum fullorðinna, 17—19 ára. Einnig fer .fram keppni í norrænum greinum unglinga. 68. Skjaldarglíma Ármanns verður haldinn sunnudaginn 3. febrúar kl. 15.00 i| íþróttasal Melaskólans. Skráðir eru átta kcppendur eingöngu frá glímufélögum úr Reykjavík. Þar má nefna þá Hjálm Sigurðsson og Guðmund Frey Hall- dórsson. Hjálmur hefur unnið tvær slðustu Skjaldar- glímur. Glímuáhugafólk er hvatt til að mæta. Mótsnefnd. Sundmót KR í Sundhöll Reykjavíkur Sundmót KR fer fram i Sundhöll Reykjavikur 6. febrúar kl. 20.00 Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1.400 m skriðsund karla. 2. 100 m baksund kvenna. 3. 50 m bringusund sveina 12 ára og yngri. 4. 100 m bringusund karla. 5. 100 m bringusund kvenna. 6. 100 m baksund karla. 7. 100 m skriðsund kvenna. 8. 50 m bringusund meyja 12 ára og yngri. 9. 200 m fjórsund karla. 10. 4 x 100 m skriðsund kvenna. 11.4 x 100 m skriðsund karla. Þáttökutilkynnningar þurfa að hafa borizt í siðasta lagi 30. janúar til Erlings Þ. Jóhannssonar c/o Sund laug Vesturbæjar. Þátttökugjald er kr. 300 per. skráning og skal það fylgja með skráningu. Happckætti Frá landssamtökunum Þroskahjálp Dregið hefur verið í almanakshappdrætti Þroska- hjálpar. Vinningur fyrir janúarmánuð er 8232. Útivist um helgina Hjá Útivist eru þrjár ferðir á dagskrá um helgina: Vetrarferð á fullu tungli i Tindfjöll. Lagt verður af stað frá BSÍ benslnsölunni klukkan 20 á föstudags- kvöld og komið aftur í bæinn á sunnudagskvöldið. Ekið verður í Fljótsdal, sem er innsti bærinn i Fljóts- hlíðinni, og gengið þaðan upp í skálann, þar sem gist verður í tvær nætur. Gönguferðin upp eftir tekur cirka tvo og hálfan klukkutlma. Á laugardaginn verður gengið um fjöllin og væntanlega á jökulinn einnig. Af Tindfjöllum og Tindfjallajökli er stórfeng- legt útsýni i allar áttir. Suðurlandsundirlendið blasir við, Þórsmörk, Eyjafjallajökull, Fimmvörðuháls, Goðaland, Mýrdalsjökull, Emstrur, Hvanngil, Hekla og Þjórsárdalur, svo að nokkuð sé nefnt. Húsið er upphitað og með dýnum. Fararstjóri í þessari ferð verður Jón I. Bjarnason. Fljótshlíöarferö. Á sunnudagsmorguninn verður lagt af stað kl. 10.30 og farið austur í Fljótshlíð. Nú eru allir hinir mörgu lækir og fossar Hlíðarinnar í full- um klakaskrúða. Hið ægifagra Bleiksárgljúfur verður skoðað og einnig Mögugilshellir. Komið verður að Múlakoti, Hlíðarendakoti og Hlíöarenda. Fljótshliðin er talin ein fegursta sveit þessa lands og þar erum við stödd á söguslóðum Njálu. Komið verður aftur í bæinn á sunnudagskvöld. Fararstjóri í þessari ferð verður Erlingur Thoroddsen. Verö 7000 krónur. Geldinganes — fjöruganga. í þessa ferð verður lagt af stað klukkan 13 á sunnudag. Ekið verður að Eiði og gengið þaðan eftir grandanum út í nesið. Létt ganga. Fararstjóri verður Friðrik Daníelsson. — Verð 2000 krónur. Allar nánari upplýsingar um ferðirnar eru gefnar á skrifstofu Útivistar í Lækjargötu 6, sími 14606. — Góða ferð. Ferðafélag íslands Sunnudagur 3. febrúar. Kl. 10: Hengill 815 m. Gönguferð og/eða skiðaganga á Hengilssvæðinu. Fararstjórar: Sigurður Kristjánsson og Guðmundur Pétursson. Verð kr. 3000 greiðist við bllinn. Kl. 13: Straumsvfk — Hvassahraun. Létt og róleg strandganga. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Verð kr. 2000 greiðist við bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Stjommaíafu ndir L___ á Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu — Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldin í verkalýðshúsinu, Hellu, sunnudaginn 3. febrúar nk. kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Frá borgarmálaráði Alþýðubandalagsins I Reykjavík ^Borgarfulltr. og fulltrúar ABR (aðal og varamenn) i ráðum og nefndum Reykjavíkurborgar eru boðaðir til. fundar á Grettisgötu 3 laugardaginn 2. febrúar kl. 14. Fundarefni: Stjórnkerfi sveitarfélaga. Frum mælendur Hallgrimur Guðmundsson, stjórnmála fræðingur og Adda Bára Sigfúsdóttir borgarfulltrúi. Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknar manna verður haldinn að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. laugardaginn 2. febrúar og hefst kl. 9. f*tielCsir Samtök gegn astma og ofnæmi Almennur félagsfundur verður haldinn að Norður- brún l,kl. 2.30e.h. á laugardag!. Rædd verða félagsmál og undirbúningur aðalfundar. Ennfremur verður rætt um undirbúning og stöðu í utanferðum sjúkra og væntanlegum sjúkrasjóð sam- takanna. Kaffiveitingar á staðnum — fjölmennið. Prestar I Reykjavík funda Prestar i Reykjavik halda fund i hádeginu á mánudag, 4. febrúar. i Norræna húsinu. Ténleikar k. „■ • ■■ . . Halldór Haraldsson heldur tónleika að Kjarvalsstöðum Halldór Haraldsson pianóleikari heldur tónleika að Kjarvalsstöðum mánudaginn 11. febrúar næstkom* andi i boði stjórnar Kjarvalsstaða. Halldór valdi flygil þann sem keyptur var fyrir Kjarvalsstaði i fyrra. Þá var honum boðið að reyna hljóðfærið og halda tónleika en af ýmsum ástæðum hefur ekki verið hægt að halda tónleikana fyrr en nú. Tónleik- arnir hefjast klukkan 22.30 og er öllum heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Efnisskrá: Schubert: Impromptu Op. 90 nr. 3 í Ges-dúr; Impromptu Op. 142 nr. 3 í B-dúr. Beethoven: Sónata Op. 13 í c-moll „Pathetique”; Grave — Allegro di molto e con brio; Adagio cantabile; Rondo — Allegro. Tsjaíkovskí: Dumka Op. 59. Skrjabin: Etýða Op. 2 nr. 1. Prókofleff: Mars úr óperunni „Ástir Þriggja aldina”; Suggestion diabolique „Djöfullegur inn- blástur”. Chopin: Noktúrna Op. 27 nr. 2 i Des-dúr; Scherzo nr. 1 op. 20 í h-moU; Scherzo nr. 2 op. 31 i b-moll. Jam-session á Sögu 4. febrúar nk. mun Jazzvakning gangast fyrir jass- kvöldi að Hótel Sögu. Þetta er liður í þeirri stefnu að reyna að endurvekja svokallaðar jam-sessionir sem mjög tíðkuðust fyrr á árum. Hljómsveitin Stormsveit- in mun hefja kvöldið kl. 21 en síðan verður spilað af fingrum fram til kl. 01. Á kvöldinu verður kynnt það starf sem er framundan og menn geta gengið í klúbb- inn. Allir velkomnir. Kvæðamannafélagíð Iðunn heldur árshátíð I Lindarbæ föstudaginn 8. febrúar Allir velunnarar félagsins velkomnir. Upplýsingar I slmum 11953,24665. Átthagasamtök Héraðsmanna — Árshátíð Árshátíð Átthagasamtaka Héraðsmanna verður haldir. í Domus Medica laugardaginn 2. fcbrúar. Árshátíð Alþýðubanda- lagsins í Kópavogi verður haldin i Þinghóli i Kópavogi laugardaginn 2. febrúar. Á boðstólum verður þorramatur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi. Ingveldur Hjalte sted syngur einsöng. John Chang McCurdy sýnir I Ijósmyndir að Kjarvals- stöðum Laugardaginn 2. febrúar kl. 14.00 verða opnaðar tvær sýningar að Kjarvalsstöðum: Sýning á listrænum Ijós- myndum eftir John Chang McCurdy og sýning á eftir- prentunum eftir hollenzka grafíklistamanninn M.C. Escher. John Chang McCurdy er fæddur 1 Kóreu, en er nú bandarlskur ríkisborgari og rekur eigin ljósmynda- stofu I New York. Hann kom fyrst til Islands I tengslum við heimsmeistaraeinvlgið í skák 1972 en' hefur síðan oft ferðast hér um og tekið myndir. ( Árangurinn getur m.a. að lita I myndabók um ísland' sem Almenna bókafélagið gaf út I fyrra. Á sýningunni Félagsmálanámskeið Sjálfsbjargar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavik, mun halda félagsmálanámskeið nú á næstunni að Hátúni 12, I. hæð. Kennd verður framsögn, spuni og almenn slökun. Kennari verður Guðmundur Magnússon leikari. Vinsamlega hafið samband við skrifstofuna i sima 17868. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar i símsvörum. í Skálafelli er símsvarinn 22195. í Bláfjöllum ersimsvarinn 25582. Sögufélag Borgarfjarðar Á vegum Sögufélags Borgarfjarðar er komið út VI bindi af Borgfirzkum æviskrám, er tekur yfir nöfnin Jón Jónsson til Jörundur, og er þá lokið ritun á æviskrám þeirra Borgfirðinga, sem bera nöfn, er hefjast á bókstafnum J. Ritverkið Borgfirzkar æviskrár er mikið að vöxtum hvert bindi nokkuð á sjötta hundrað blaðsiður. Hafa nú verið ritaðar æviskrár um sjö þusund Borgfirðinga. Höfundar æviskránna eru ættfræðingarnir Aðalsteinn Halldórs- son, Ari Gislason og Guðmundur Illugason. Meginverkefni Sögufélagsins er ritun og útgáfa æviskráa allra fulltiða Borgfirðinga frá siðari öldum. sem eitthvað er um vitað. Þá hefur félagið þrivegis gefið út íbúatal fyrir Borgarfjarðarhérað og Akranes kaupstað. Næsta verkefni félagsins er útgáfa á æviskrám Akurnesinga, auk þess sem VII bindi æviskránna er i undirbúningi. Sögufélag Borgarfjarðar var stofnað 1963. en fyrsta bindi æviskránna kom út fyrir tiu árum. Formaður félagsins er Daniel Brandsson.bóndi á Fróðastöðum i Hvitársiðu cn framkvæmdastjóri þess er séra Jón Einarsson i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Níu sænskir listamenn sýndu að Kjarvalsstöðum í sumar Sumarið 1978 sýndu 9 sænskir grafiklistamen, sem kalla sig IX-Gruppen verk sín í sýningarsölum Norræna hússins. Þessi hópur hcfur haldið fjölda sýninga viðs vegar. Hópurinn kom hingað til íslands i tilefni sýning arinnar hér. Nú hefur hópurinn gefið út grafikmöppu. senm þeir kalla Island IX 1978. og þar á hver lista mannana eitt grafiskt blað frá Islandi. Hópurinn hefur gefið Norræna húsinu þessa möppu. og ætlunin er aö myndirnar fari til útlána i listlánadeild bóka safnsins. en fyrst verða þær til sýnis í bókasafninu. þar sem hægt verður aðskoða þær frá og með 30. janúar. Þeir listamen. sem fylia IXGRUPPEN heita: Gösta Gierow, Karl Erik Hággblad, Bengt Landin. Lars Lindeberg. Göran Nilsson, Alf Olsson, Philip von Schantz. Nils G. Stenquist og Per Gunnar Thelander. Sænski rithöfundurinn Per Olof Sundman skrifar formála með möppunni sem kemur út i 150 eintökum. að Kjarvalsstöðum eru 47 Ijósmyndir, þar á meðal af Islenzkri náttúru, svo og myndir frá ýmsum stöðum í veröldinni. Allar myndirnar eru til sölu. Sunnudaginn 3. febrúar kl. 17.00 heldur John Chang McCurdy fyrirlestur um Ijósmyndun I sýningarsalnum að Kjarvalsstööum. I anddyri Kjarvalsstaða stendur yfir sýning á bandarískum veggspjöldum, „Poster Art USA”. Á sýningunni eru 34 verk eftir 23 listamenn, þar á meðal eru margir af fremstu listamönnum Banda- ríkjanna. Þessar þrjár ofangreindar sýningar veröa opnar dag- lega frá kl. 14—22 til 10. febrúar. í Kjarvalssal eru málverk og vatnslitamyndir eftir Jóhannes Kjarval í eigu Reykjavíkurborgar. Sú sýning verður til enda marz. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna NR. 21 - 31. JANÚAR 1980 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 398,90 399,90 439,89 1 . Steriingspund 904,80 907,10* 997,81* 1 Kanadadollar 343,70 344,60* 379,06* 100 Danskar krónur 7335,10 7353,50* 8088,85* 100 Norskar krónur 8168,30 8188,80* 9007,68* 100 Sœnskar krónur 9576,30 9600,30* 10560,33* 100 Finnsk mörk 10757,80 10784,80* 11863,28* 100 Franskir frankar 9799,75 9824,35* 10806,79* 100 Belg. frankar 1411,55 1415,05* 1556,55* 100 Svissn. frankar 24557,50 24619,10* 27081,01* 100 Gyllini 20771,15 20823,25* 22905,58* 100 V-þýzk mörk 22935,15 22992,65* 25291,92* 100 Lfrur 49,37 49,49* 54,44* 100 Austurr. Sch. 3192,50 3200,50* 3520,55* 100 Escudos 793,05 795,50* 874,56* 100 Pesetar 601,45 602,95 663,25 100 Yen 166,82 167,23 183,95 1 Sérstök dráttarréttindi 525,19 526,51* * Breyting frá síöustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.