Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980. Sjómannadeilan á Vestffjörðum: FLEIRIFELOG TIL- BÚIN í VINNUSTÖÐVUN — Patreksf jördur, Bfldudalur, Flateyri og Súgandafjörður — ekkert þokast í samkomulagsátt Sjómenn á Patreksfirði, Bildudal, Flateýri og Súgandafirði hafa nú veitt stjórnum l'élaga sinna heimild til verkfallsboðunar. Frá þessum stöðvum eru gerðir út hr'r logarar og í jrað nrinnsta á þriðja tug báta. Verkfall ga:ti þá skollið á nteð sjö sólarhrinua fyrirvara. \ð sögn l’éturs Sigurðssonar, for- e!:i \,|nða>ambands Vestl'jarða, var .■ksi húið að boða til neins l'undar mcð dciluaðilum —Utvegsmanna- lélagi Vestfjarða og Alþýðusam- bandi Vestfjarða — í gær. Málið er i höndunr sátlasemjara, Guðmundar Vignis Jósefssonar. Eitt félag innan Alþýðusam- bandsins er þegar komið í verkfall, Sjómannafélag ísfirðinga. Hafa tog- arar þaðan allir stöðvast og þeir þrir bátar, sem þaðan hafa verið gerðir út á línu. Kröfur vestfirzkra sjóntanna eru lagðar fram sameiginlega al' Alþýðusambandi Vestfjarða, þó svo aðcins Isfirðingarnir séu komnir i verkfall Pær eru helztar að skipta- prósenta verði hækkuð á ntinni skuttogurunum, fritt fæði verði á sjó og vinna á frivöktum á togurunum verði greidd sérslaklega. ,,Auk þess hljóta lika almennir launaliðir að hækka verulega,” sagði Pétur Sigurðsson. Auk þcirra félaga, sem áður hafa verið nefnd og eru þegar kontin i verklall eða hafa veitt stjórnum sínum heimild til verkfallsboðunar, cru eftirtalin félög í Alþýðusambandi Vestfjarða og hafa sjóntenn innan sinna vébanda: félögin á Bolungar- vik, Þingeyri, Súðavik og Tálkna- firði. „Hvar er félagsmálapakki sjómanna frá jólum 1978?” — spyr Pétur Sigurðsson forseti ASV — þegar hafa þrjár ríkisstjórnir velt honum á milli sín ,,Pið þarna hjá DB nuvttuð gjarnan auglýsa el'tir félagsmála- pakka sjómanna l'rá því i santningunum fyrir jól árið 1978,” sagði Pétur Sigurðsson, förscti Alþýðusambands Vcstljarða. i samtali við blaðið í gær. Pélur Sigurðssun, forscli Alþýðiisagihands Vestfjarða: „Kkki þarl' art segja upp starfsfólki fisk- vinnslustörtvanna vegna verkfallsins — þart dettur úl af launaskrú um leirt og hráefni þrýtur.” l)B-mynd: KH, Núpi. „Okkur er l'arið að lengja el'tir cfndum á innihaldi hans. Pakkinn hcfur nú verið i vinnslu hjá þrem rikisstjórnum án þess að sjóntenn hafi séð efndirnar,” sagði Pétur. ,,Yntis réttindamál sjómanna eru i ólcstri, cins og til dærnis trygginga- mál þeirra. Sjóntenn eru ekki tryggðir utan vinnustaðar eins og gildir um flestar aðrar stétlir. Við þurftim einnig að athuga aðra lclagsmálaliði eins og fridaga, löndunar- og hafnarfri," sagði Pétur Sigurðsson. Hann sagðist vilja benda á þá blekkingu sent beitt hefði verið þegar blásið væri upp að fjögur hundruð manns hel'ði verið sagt upp fiskvinnu á Isafirði vegna verkfalla sjóntanna. ,,Þetta lólk hefur nú enn ckki meiri réttindi en svo að það detlur tit al' launaskrá þegar liskvinnslufyrir- lækin hafa ekki hráefni til vinnslu. Al' þeim orsökum þarl' ekki að segja starfsfólki fiskvinnslustöðvanna upp vinnu vegna verkfallsins," sagði Pélur Sigurðsson að lokunt. Þcss niá gela að hclzlu kröfur vcstfirzkra sjómanna, sent deilt er um nú, Ijalla um hærri skipiapróscntu, greiðslti fyrir unnar frivaktir og fritt fæði á sjó. -()(;. Víða leynast slysagildrur: Byrgið brunninn... Þær levnast víða slysagildrurnar. Það.hcfur lika löngum fylgt yngri kvnslóðinni að kanna ókunnar slóðir. Þá iiggur leiðin gjarnan niður að sjó þvi þar kennir ýmissa grasa. l itt af þvi sem gjarnan cr þar að l'inna cru ákallcga spennandi hellar. Fyrir u.þ.b. 12 árunt varð dauðaslys i Skcrjafirði og það einniiti vcgna hellis sent sjórinn hafði sorfið inn i bakkana. Tveir drengir voru að leik. Annar var með spýtu og gról' sig lengra inn i hellinn., Hinn stóð utar. Þá gerðist slysið. ,,Þakið" l'éll. Sá, scm innar var slapp, en þakskeggið var þungt sem bjarg og l'éll á þann sent utar stóð. Það var dauðadómurinn. Það cr sorglegt að þurfa að rilja slika hluti upp en við sjátint ekki bctur á þeim myndum, sent við tókum i Skerjafirðinunt nú, og fleiri siöðum, en að yfirvöld ættu að l'ara að gæla að sér. Í Skerjafirrtinum hefur sjórinn viða myndað alls konar hella og önnur fyrirbæri, sem litlu mannfólki gæti stafað hætta af. Þetta, sem slútir þarna, eru sennilegja minjar frá striðsárunum. Gamlar, sundurryðgaðar og samanþjappaðar bárujárns- plötur. Þarna væri kannski gaman að fara i feluleik. Kannski þyrfti ekki svo mikið til að plöturnar hryndu. MÆLT MEÐ NETIMARKÚSAR ..Siglingamálaslofnun rikisins cr sannfærð unt að slíkt björgunarnct geli verið til aukins öryggis um borð i skipiim og þess vegna megi skoða það sent björgunartæki sent mæla ntá mcð að sé til unt borð i islenzkunt skipunt til virthótar þeint björgunartækjunt scnt krafizt cr samkvæntt gildandi reglunt en það kemur ekki í slað þeirra,” segir i bréfi sent Siglingamálastofnunin sendir Markúsi H. Þorgeirssyni, höfundi umræddra neta. Markús fór l'ram á það við stofnunina að hún reyndi netin til að sjá hvort þar væri ekki kontið ákjósanlegt björgunartæki, liptirt og Markús Þorgeirsson skipsljóri. DB-mynd: R.Th. þægilegt. Skoðunina frantkvæmdi Þorvaldur Ólafsson skipaskoðunar- niaður og mælir hann með þvi að Markúsi verði afhent viðurkenning Siglingamálastofnunarinnar og geti hann siðan frantvisað þeirri viðttr- kcnningu cr hann Ityggst selja net sín. Netið sem ttni ræðir er 2 sinnunt 3 metrar á stærð ntcð 200 millintetra stórttm möskvum. Það cr fyrst og l'remst ætlað til björgunar manna úr sjó, hvort heldur þeir eru með meðvitund eða ekki en keniur einnig að gagni sem burðarkarfa fyrir veika og slasaða mcnn og uppgöngtistigi á skip. -I)S. Golfklúbburinn Kcilir hefur golfvöll sinn i Hvaleyrarholti I Hafnarfirði. Þar má finna grastór, sem teygjast yfir holrúmið, sem undir er. Enginn veit fyrir vlst hvar golfkúlan lendir. Ofanfrá séð er ekkert við þcnnan jarðvcg að athuga, en neðan frá séð... l)B-myndir Hörður. Fréttaljósmynd arar sýna I jósmyndarar dagblaðanna opna i dag aðra samsýningu sina á niyndtim. scm þeir hafa tckið ttndanfarin ár. Eftir l'ádæma vinsæla sýningu i l'yrra þótti sýnt að nú væru ábyggilcga nokkrir sem hefðu áhuga á góðuin Ijósmyndum. Sýningin i ár ber yfirskriftina Fólk og eru eingöngu á henni mannlifsmyndir. Þclta cr ekki eingöngu l'ólk sem mikið hel'ur verið i fréttum, heldur meslmegnis l'ólk á götttnni, bæði hér- lendis og erlendis. Einn Ijós- fólk myndaranna, Bragi Guðmundsson á Visi, cr þannig eingöngu með myndir scm hann tók af fólki i Kína er hann fór þangað i blaðamannaferð i fyrra. Alls sýna 13 Ijósmyndarar þarna 120 myndir. Sýningin er i Ásmundar- sal við Freyjugötu og verður opnuð klukkan 6 i dag. Eftir það verður hún opin klukkan 4—10 virka daga og 2—10 um helgar fram til 18. april. Verð aðgöngumiða cr eitt þúsund krónur. -I)S. Bragi Guðmundsson virðir fvrir sér myndir sem hann tók af fólki I Kína. DB-mynd: Bj. Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.