Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980. Veðrið Spéð er suðvestiœgri eða vest- lœgri átt með allhvössum eða hvöss- um óljum á vestanverðu landinu en holdur hsagara veðri og björtu fyrir austan. Klukkan sex í morgun var vestsuð- vestan 2 vindstig, él og 2 stiga hiti í neykjavfc, vestsuðvestan 8, skýjað og 2 á Gufuskálum, vestsuðvestan 7, él og 1 á Gattarvita, suðvestan 3, skýj- að og 2 á Akureyri, vestsuðvestan 3, skýjað og 1 stigs frost á Raufarhöfn, vestan 2, lóttskýjað og 2 stiga hiti á Dalatanga, vestsuðvestan 5, léttskýj- að og 4 á Höfn og vestan 8, él og 3 stiga hiti I Vestmannaeyjum. i Þórshöfn var 4 stiga hiti og skúrir, 4 og lóttskýjað í Kaupmannahöfn, 2 og lóttskýjað I Osló, 2 og skýjað ( Stokkhólmi, 2 og lóttskýjað (London, 2 og lóttskýjað ( Par(s, 8 stig og létt- skýjað ( Madrki, 8 og skýjað á Mallorka, 12 og heiörikt (Ltesabon og 11 stiga hiti og skýjað (New York. Andlát Birgir Bragason lézt miðvikudaginn 26. marz sl. á Landakotsspítala. Birgir var tiu ára gamall og átti heima á Höfn í Hornafirði. Knul Otterstedt lézt þriðjudaginn I. apríl á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. Hann var fæddur II. desember 1891 í Dalsland í Sviþjóð. Otterstedt lauk raffræðingsprófi frá Chalmers tekniska Institut í Gautaborg 1919. Hann starfaði að ýmsum rafeindastörf- um næstu árin, þó einkum í Helsing- borg. Hann flutti til Akureyrar 1922. Otterstedt var framkvæmdastjóri Raf- veitu Akureyrar i fjörutíu ár og einnig var hann framkvæmdastjóri Laxár- virkjunar, er hún var gerð, til ársins 1965. Otterstedt kvæntist 29. janúar 1927 Lenu Kristjánsdóttur. Þau eign- uðust einn son, Knút rafveitustjóra og einn kjörson áttu þau, Hauk, sem býr í Reykjavík. Jóhann Vilhjálmsson lézt I Landspítal- anum mánudaginn 31. marz. Hann var fæddur 14. júlí 1907 að Grænagarði í Leiru. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Guðmundsson og Bergsteinunn Berg- steinsdóttir, en hún lifir son sinn og ivelur á Sólvangi i Hafnarfirði. Jóhann fluttist með fjölskyldu sinni til Hafnarfjarðar árið 1915 og bjó þar síðan. Jóhann var bifreiðarstjóri i fjörutíu ár eða þar til hann gerðist gangavörður í Flensborgarskólanum i Hafnarfirði. Jóhann var stofnandi og meðstjórnandi i Félagi vörubílaeigenda í Hafnarfirði. Hann kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Halldóru Guðjóns- dóttur frá Réttarholti í Garði, 17. de.s- ember 1933. Þau eignuðust þrjú börn. Jóhann verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði i dag. Dómhildur M. Sveinsdóttir lézt föstu- daginn 28. marz sl. Hún var fædd 1. desember 1900 á Akureyri. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn S. Sölvason bakari, Ólafssonar skipstjóra á Ósi á Höfðaströnd og Ólínu Einarsdóttur, Magnússonar bónda í Efsta-Hvammi í Dölum. Einar, afi Dómhildar, var sonur Magnúsar í Skáleyjum og Sigríð- ar Einarsdóttur, móðursystur Matthíasar Jochumssonar. Dómhildur Sveinfriður Sigurðardóttir og Guðjón G. Guðjónsson eru látin. Sveinfríður lézt þriðjudaginn 25. marz, en Guðjón laugardaginn 29. marz. Hún var fædd 22. ágúst 1901. Hann var fæddur 28. september 1897. Sveinfríður og Guðjón bjuggu fyrstu búskaparárin á Efstabóli í Önundarfirði þar til þau keyptu á Hesti i sömu sveit, þar bjuggu þau þar Kristrún Jónsdóttir handavinnukenn- ari lézt fimmtudaginn 20. marz. Kveðjuathöfn hefur farið fram. Ingibjörg Guðrún Kristjánsdóttir, Vall- argerði 2 Kópavogi, lézt í Landspítal- anum sunnudaginn 6. apríl. Guðrún Guðmundsdóltir lézt að Hrafnistu laugardaginn 5. apríl. Júlía Magnúsdóttir, Hagamel 18 Reykjavik, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni i Reykjavík fimmtudaginn 10. april kl. 13.30. Guðmundína Ólafsdóttir, fyrrurn hús- freyja á Hvallátrum, Þjórsárgötu II Reykjavik, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju i dag kl. 15. Brynhildur Magnúsdóttir frá Litla-Seli, Framnesvegi 14 Reykjavík, lézt sunnu- daginn 6. apríl. Anna Kristin Guðmundsdóttir, Aspar- felli 4 Reykjavík, lézt á Borgarspítalan- um sunnudaginn 23. marz. Útför henn- ar hefur farið fram. Guðrún ECyjólfsdóttir frá Hvammi í Landssveit, Skeggjagötu 8 Reykjavík, lézt á Landspitalanum laugardaginn 5. apríl. Sigurður Snæland Grimsson fyrrver- andi sérleyfishafi lézt á Borgarspítalan- um föstudaginn 4. april. Guðríður Jósepsdóttir, Norðurbrún I Reykjavik, lézt í Borgarspitalanum fimmtudaginn 3. april. Bjarni Jónsson, Yrsufelli 7 Reykjavík, lézt í Landakotsspítala föstudaginn 4. april. Asgeir H. Karlsson verkfræðingur, Markarflöt 39, lézt i Borgarspitalanum miðvikudaginn 2. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 10. apríl kl. 15. giftist 25. apríl 1925 Óla G. Baldvins- syni, en hann lézt 15. apríl 1979. Þau hjón eignuðust fjórar dætur. Dóm- hildur var jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í morgun. til þau hættu búskap og fluttu tiUFIát- eyrar og síðan til Reykjavíkur. Þeim hjónum varð þrettán barna auðið, en sjö þeirra komust til fullorðinsárti. Eftir að þau hjón fluttu til Reykjavíkur vann Guðjón fyrst i Trésmiðjunni, en siðan hjá Reykjavíkurborg, en Svein- fríður vann í frystihúsi. Þau verða jarð- sungin í dag, miðvikudag 9. apríl, frá Fossvogskirkju kl. 13.30. mmm Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna I Árnessýslu Fulltrúaráðsfundur verður haldinn i Sjálfstæðis húsinu, Tryggvagötu 8 Selfossi, í kvöld miðvikudag 9. apríl kl. 21. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur fund i kvöld miðvikud., 9. april. kl. 20.30 að Hamraborg 1,3. hæð. Dagskrá: I. Snyrtivörukynning (make-up förðun og nýju sumarlitirnir kynntir.l. 2. Veitingar. Allir velkomnir. Sálarrannsóknarfélag íslands Hinn heimskunni miðill Tom Johansson kynnir hæfi leika sína á vegum Sálarrannsóknarfélags lslands í Félagsheimili Seltjarnarness i kvöld 9. april kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins. Garða stræti 8. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar verður að fresta fundi, sem verða átti i kvöld. og er honum frestað til 16. april. nk. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund þriðjudaginn 13. april að Norðurbrún 1 eftir messuna, sem hefst kl. 14. Gestur fundarins verður Sigurður Blöndal skógræktarstjóri. Kvenfélagið Keðjan heldur fund að Borgartúni 18. i fimmtudagskvöld 10. april kl. 20. Kvenfélagið Aldan heldur félagsfund i kvöld, miðvikudaginn 9. april að Borgartúni 18, kl. 8.30. — Handavinna og rabb fundur. Kvenfélag Hallgrímskirkju -Fundur verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.30. i félagsheimilinu. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 Fundur i kvöld miðvikudaginn 9. april. Systrakvöld. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Haf narfirði Aðalfundur félagsins verður í Góðtemplarahúsinu i kvöld miðvikudaginn 9. april og hefst kl. 20.30. Dag skrá: I. Venjulega aðalfundarstörf. 2. Erindi Dr. Þór Jakobsson. Fjölmennið. Geðvernd Aðalfundur Geðverndarfélags Islands verður haldinn mánudaginn 14. april kl. 17.00 i Norræna húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð Vals verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 12. april nk. og hefst meó borðhaldi kl. 19.30. Fjöldi góðra skemmtikrafta kemur fram. veittar viður kenningar og verðlaun. Valsmenn yngri og eldri fjöl mennið. Forsala aðgöngumiða fer fram í Valsheimilinu kl. 5— 7 í dag og næstu daga. Borðapantanir verða afgreiddar á Hótel Sögu á fimmtudag kl. 5—7. Skemmtinefndin. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 64 — 1. APRÍL 1980 Ferðamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 430,60 431,70* 474,87* 1 Storlingspund 920,60 923,00* 1015,30* 1 Kanadadollar 359,20 360,10* 396,11* 100 Danskar krónur 7027,90 7045,90* 7750,49* 100 Norskar krónur 8227,80 8248,80* 9073,68* 100 Sœnskar krónur 9528,20 9552,60* 10507,86* 100 Finnsk mörk 10956,70 10984,70* 12083,17* 100 Franskir frankar 9465,80 9490,00* 10439,00* 100 Belg. frankar 1360,70 1364,20* 1500,62* 100 Svissn. frankar 23008,30 23067,10* 25373,81* 100 Gyllini 19949,00 20000,00* 22000,00* 100 V-þýzk mörk 21810,80 21866,50* 24053,15* 100 Lfrur 47,28 47,40* 52,14* 100 Austurr. Sch. 3050,70 3058,40* 3364,24* 100 Escudos 831,60 833,70* 917,07* 100 Pesetar 585,30 586,80* 645,48* 100 Yen 169,91 170,35* 187,39* 1 Sérstök dráttarréttindi 536,25 537,63* * Broyting frá sfðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiimiimiiimiimiiiiiiiimiiiinriiiiiiiiimiii Húsdýraáhurður. Til sölu húsdýraáburður. drcil'l cf óskað er. Uppl. i sima 43568. Listmálun — portrett Mála andlits (portrett) myndir. lands lagsmyndir og bátamyndir á striga eftir Ijósmyndum. Reynið viðskiptin og hringiðísíma 44939. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. nýbbyggingar, viðgerðir, glerísetningar og fl. Uppi. j sima 43054 á kvöldin. Húsdýraáburður-húsdýraáburður. til sölu, hrossatað, ódýr og góð þjónusta. Pantanir I síma 20266 á daginn og 83708 á kvnlrlin Rafþjónustan. Tek að'mér nýlagnir og viðgerðir i hús. skip og báta. Teikna raflagnir í hús. Neytendaþjónustan, Lárus Jónsson raf verktaki, sími 73722. Húsdýraáburður. Húsfélög, húsráðendur. athugið! Nú er1 rétti timinn til að panta og fá húsdýra áburðinn. Gerum tilboð ef óskað er. Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð. Uppl. i síma 37047 milli kl. 9 og 1 og 31356 og 37047 eftir kl. 2. Geymið auglýsinguna. Suðurnesjabúar: Glugga- og hurðaþéttingar, góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum slotslisten í öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerum einnig tilboð I stærri verk ef óskað er. Uppl. i síma 3925 og 7560. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. Húseigendur — húsfélög. Tökum að okkur glerísetningar og aðrar húsaviðgerðir. Gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Höfum margra ára reynslu I iðninni. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 19809 og 75617. Skemmtanir Óiskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. „Diskótekið Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja Starfsár diskó- teksins I hönd. Við þökkum stuðið á þeim tveimur árum sem það hefur starfað. Ennfremur viljum við minna á fullkomin tæki, tónlist við allra hæfi (gömlu dansana, rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu ög gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir og uppl. í sima 51011. Diskótekið Taktur er ávallt i takt við timann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki til að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst í samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á ljúfa dinner-músík. Diskótekið Taktur, simi 43542. Hreingerningar Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, i Reykjavik og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum. opinberum skrifstofum. o.fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbón hreinsun. Tökum líka hreingerningar utanbæjar. Þorsteinn, símar 31597 og 20498. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla, æfingartímar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 ’80, R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — æfingatimar, Kenni á Mazda 626 '80, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson, sími 53783. Ökukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Aúdi, nemendur greiða aðeins tekna tima, éhgir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn.ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmundsdóttir, ökukennari, sími 77704. Ökukennsla-æfingatímár. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson. sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir' skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath: nemendur greiði aðeins tekna tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.