Dagblaðið - 09.04.1980, Side 14

Dagblaðið - 09.04.1980, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1980. VU opnun sýningarinnar: Guórún Hefgadóttír alþingismaður lengst tU vinstri, móðir hennar, Ingigerður Eyjótfs- dóttir, Ustamaðurinn Temma Bell og dóttir hennar, Úlla Ingimundardóttir Kjarval. Sýning Temmu verður opin fram yfir miðjan april. TEMMA SÝNIR DB-mynd: Ragnar Th. — íListmunahúsinu íLækjargötu Hún heitir Temma Bell og af nafninu einu væri hægt að draga þá ályktun að hún væri allt annaðen fslendingur. En íslendingur er hún engu að síður, dóttir listahjónanna Lovísu Matthiasdóttur og Leland Bell í New York. Temma Bell sýnir um þessar mundir í Listmunahúsinu, Lækjargötu 2. Á sýn- ingunni eru 39 málverk, þar af 3 í einkaeign. Á fyrstu dögunum seldust 14—15 myndir. Listamaðurinn sagði i samtali við FÓLK-síðuna að hún hafi áður haldið fimm einkasýningar i New York og tekið þátt í samsýningum þar í borg. Temma Bell er fædd i New York og hefur búið erlendis mestan hluta æv- innar. Hún hefur verið búsett hér á landi sl. 3 ár og býr nú ásamt manni sínum, lngimundi S. Kjarval, og dótt- urinni Úllu á Ránargötunni. -ARH Fann nafna sinn í Tromsö / Brúnirttar iyftust á ritstjóra vorum, Jónasi Kristjánssyni, á dögunum. Hann var staddur I Noregi I hópi íslenzkra blaóa- manna, semfóru um Noregþveran og endilangan tilað kynnastsjávarútvegi„Nojaranna”, fiskveiðipólitlk þeirra og afstöðu til Jan Mayen. í Tromsö, langt norðan heimskautsbaugs, rákust íslendingamir á dýrindis diskótek, sem bar nafn ritstjórans. Sigurdór blaðamaður á Þjóóvtljanum smellti mynd, er Jónas var að reyna aó tefja þeim Birni Bjarnasyni á Morgunblaðinu, vinstra megin, og Herði Einarssyni á Visi, hœgra megin, trú um, að diskótekið hétil höfuðið á sér, enda vœri hann óvinsœlasti maður I Noregi um þessar mundir vegna skrifa Dagblaðsins um Jan Mayen. Yfirlögregluþjónar stof na með sér félag 17. marz var srofnað i Reykjavík formaður, Guðmundur Hermanns- félag yfirlögregluþjóna og er starfs- son Rvík ritari og Jón Guðmundsson svið þess allt landið. Félagar eru 26 Selfossi gjaldkeri. talsins og tilgangur félagsins er að Varastjórn skipa Páll Eiríksson viðhalda og efla kynningu yfirlög- Rvík formaður, Ólafur K. Guð- regluþjóna og vinna að menningar- mundsson Hf. ritari og Benedikt og hagsmunamálum þeirra. Þórarinsson Keflavíkurflugvelli í fyrstu stjórn félagsins voru gjaldkeri. kjörnir Gísli Guðmundsson RLR -A.St. Hér eru 20 af 26 yfirlögregluþjónum á landinu. t fremstu röð f.v. Benedikt Þór- arinsson, Keflavfkurflugvelli, Jón Guðmundsson, Selfossi, Gisli Guðmundsson, RLR, Guðmundur Hermannsson, Rvik, Ólafur K. Guðmundsson, Hafnarf., Páll Eirfksson, Rvfk. Miðröö: Óskar Ólason, Rvlk, Gísli Ólafsson, Akureyri, Ásmundur Guðmundsson, Kópavogi, Tryggvi Kristvinsson, Húsavik, Valdimar Jónsson, Kópavogi, Þórir Maronsson, Keflavík. Aftasta röð: Ragnar Vignir, RLR, Sverrir Guðmundsson, Rvik, Albert Albertsson, Keflavikurflugvelli, Stefán Bjarnason, Akranesi, Bjarki Eliasson, Rvik, Njörður Snæhólm, RLR, Steingrfmur Atlason, Hafnarf., og Kristmundur Sigurðsson, RLR. Ungfrú Hollywood sfðasta árs, Auður Elisabet Guðmundsdóttir, sýnist ekki óhress með verðlaunin i ár. DB-mynd: Hörður. Ungfrú Hollywood fær bfl í verðlaun '80 Keppnin um titilinn „Ungfrú Hollywood” er nú haldin í annað sinn. Að keppninni standa Holly- wood, timaritið Samúel, sem kynnir þátttakendur, og Hekla hf., sem flytur inn aðalverðlaun Ungfrú Hollywood, sem er nýr Mitsubishi Colt, japanskur smábíll. Keppni þessi fer þannig fram að þátttakendur eru valdir úr hópi gesta Hollywood. Þangað sækir mikill fjöldi fallegra stúlkna, og virðist al- menn ánægja með þessa framtaks- semi. Sex stúlkur eru valdar til að taka þátt í keppninni. Þær eru siðan kynntar á siðum tímaritsins Samúel, tvær í hvert sinn í þeirri keppni sem núverðurhaldin. Gestir Hollywood og lesendur Samúels fá síðan að kjósa Ungfrú Hollywood, en einnig verður dóm- nefnd í keppninni, sem hefur helming atkvæðamagns. -Aðalverðlaun Ungfrú Hollywood eru gullsanseraður Colt, sem Hekla hf. flytur inn. Eftir þvi sem aðstand- endum keppninnar er kunnugt, þá hafa ekki áður verið veitt jafn vegleg verðlaun í fegurðarsamkeppni hér á landi. Verðmæti bílsins eru 4,4 millj. króna. Búizt er við að keppninni Ijúki i september á þessu ári. Nú stendur yfir val á þátttakendum í keppnina, og standa fyrir þvi rit- stjórar Samúels, forstjóri Hollywood og Tiúverandi Ungfrú Hollywood, Auður Elisabet Guðmundsdóttir.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.