Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1980. (i 19 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIINíGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 e Okkur vantar þægilega íbúö. Uppl. í sima 40730 eftir kl. 5. Kennarahjón með eitt barn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá maí eða júní. Uppl. í sima 84783. Óska eftir að taka á leigu l —2ja herb. íbúð með eldunaraðstöðu. einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 74675 eftir kl. 5 á daginn. 4ra—5 herb. íbúð eða raðhús. óskast til leigu i Kópavogi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 44577— 44385. Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 41256 eftir kl. 19. Óska að taka á leigu 4ra herb. íbúð i Keflavík, Sandgerði eða Njarðvik, frá 15. maí eða I. júní nk. Reglusenti og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 6677 á Hellissandi eftir kl. 7 á kvöldin og í hádeginu. Viljum taka á leigu ibúð. Erum tvö í heimili. Heitum algjörri reglusemi, skilvísum greiðslum og góðri umgengni. Vinsamlega leggið nafn, heimili og/eða sima á auglþj. DB fyrir 15. april. H—14 Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu fljótlega. eða herb. með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í sima 23032. Hjón með 1 barn óska eftir ibúð í Njarðvik. Uppl. í síma 92-3840. Hjón með barn xbska eftir 2ja-3ja herb. íbúð i Hafnarfirði eða Reykjavík, þarf ekki að vera strax.. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 50041 eftir kl. 17. Við erum lítil fjölskylda sem vantar íbúð, helzt í vesturbænum. Pabbinn er við nám, mamman vinnur á Landakotsspítala og barnið er 2ja ára skemmtilegur gutti. Uppl. i síma 40730 eftir kl. 5. 3ja-4ra herb. íbúð óskast strax. Góð fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 37444. 32 ára reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 77749 eftir kl. 6. 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík óskast til leigu. Uppl. í síma 92—3219 eftir kl. 5. tbúö óskast til leigu, helzt í nágrenni verzlunarmiðstöðvar Glæsibæjar. Góðri umgengni heitið og öruggri greiðslu. Uppl. í síma 31129. Ungur kven-innanhússarkitekt óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í sima 23213 eftir kl. 18. Regluamt par óskar eftir íbúð, helzt í gamla bænum. Uppl. i síma 23541 mjllikl. 13og20. Miðaldra skrifstofumaður óskar eftir góðu herbergi. helzt með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 13440. Ungt par óskar eftir íbúð strax. Erum á götunni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82898 og 35649 eftir kl. 6. Eins til þriggja herb. Ibúð vantar sem fyrst. Uppl. í síma 73049. Ung kona óskar eftir lítilli íbúð. Nánari uppl. í síma 28463. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði frá og með 1. júní nk. Erum tvö, reglusöm. Uppl. i síma 33095 eftir kl. 19. Læknanemi óskar eftir 3ja herb. ibúð i Reykjavik frá 1. júni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 25814. 3—4 herb. íbúð óskast í Breiðholti frá 1. júní eða fyrr. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 74461. Óska eftir 4ra—5 herb. ibúð eða raðhúsi i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í síma 73033 eftir kl. 8 á kvöldin. I Atvinna í boði i Stúlka óskast til verzlunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í sima. Borgarbúðin Hófgerði 30 Kópa- vogi. Háseta vantar á 12 tohna bát. Uppl. i sínta 92-2784. Óskum eftir að ráða mann á hjólbarðaverkstæði. helzt vanan. Uppl. i sima 15508. Aukavinna. Óskum eftir að komast í samband við tvo laghenta, duglega og samhenta menn, sem gætu tekið að sér uppsetningu á gróðurhúsum fyrir viðskiptavini okkar. Handíð, Laugavegi 168. simi 29595. Stúlkur óskast til eldhússtarfa strax, ekki yngri en 18 ara. Uppl. i sima 51810 og á staðnum. Skútan, Strandgötu I, Hafnarfirði. Óskum eftir griilkokki til starfa á grillstað. Uppl. í síma 2759Q eftir kl. 23. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. Saumastúlkur. Saumastúlkur óskast til starfa á sauma- stofu. Uppl. í síma 22209. Þekkt landssamtök með aðsetur í Reykjavík óska eftir að ráða stúlku til vélritunar, simavözlu, o. fl. Verzlunar- skólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir skulu sendar DB fyrir 15. apríl merkt „Áreiðanleiki — 18”. Óskum eftir að ráða laghentan mann til starfa við nikkel- og krómhúðun. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma) frá kl. 15—17 daglega. Stáliðjan hf., Þverbrekku 6, Kópavogi. Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Starfsstúlkur óskast á rullu og pressur. Uppl. í þvottahúsinu Drifu, Laugavegi 178. Starfskraftur óskast nú jtegar til afgreiðslu o.fl. Uppl. á staðnum, ekki i síma, Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlíð 45. Trésmiðir-verkamenn. Óska eftir aðráða trésmiðog verkamenn nú þegar. Uppl. i sima 45149. Sölumaður. Okkur vantar dugmikinn sölumann strax. Vinnutími samkomulag, t.d. hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá auglþj. DBeftirkl. 13. H—912. Ráðskona óskast á heimili úti á landi i þéttbýli. Æskilegur aldur 35—45 ára. Uppl. í síma 97-1181. Ráðskona óskast á heimili á Suðvesturlandi, reglusamt heimili. Uppl. í síma 93-6140. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir atvinnu, helzt afgreiðslu, annað kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13 á daginn. H—975. Stúlka á 17. ári óskar eftir atvinnmGetur þyrjaðstrax. Uppl. i síma 40950. Ung kona óskar eftir aukavinnu eftir kl. 4 á daginn. helzt ræstingu, fleira kemur til greina. Uppl. í sima 12473 i kvöld og næstu kvöld. Ung konaóskar eftir kvöld- og helgarvinnu strax i Reykjavik. Uppl. gefur Guðbjörg í sima 13095 alla daga frá kl. 10—19. Ungur maður óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 42575 eftir kl. 5. 1 Safnarinn i Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21197. 1 Barnagæzla Óska eftir 11 ára barnapíu til að gæta 1 og hálfs árs stúlku einn til tvo tíma á dag eða eftir samkomulagi. Þarf að vera dugleg og barngóð. Uppl. i síma 76792, Seljahverfi. Spænskunám hjá Spánverja. Skólastjóri Estúdio lnternational. Sampere frá Madrid kennir í eina viku (5 kennslustundir alls) i Málaskóla Halldórs, Miðstræti 7. Námskeiðið hefst 28. april. Öllum er frjáls þátttaka. Innirtun daglega frá kl. 2 e.h. Síðasti innritunardagur er 22. apríl. Sími 26908. Námskeið I lampaskermasaum. Síðustu námskeið vetrarins að hefjast. Innritun í Uppsetningabúðinni. sími 25270 og 42905. I Innrömmun 8 Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk. kevpt. seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga. laugar- daga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. List- munir og innrömmun. Laufásvegi 58. sími 15930. Nám í útlöndum Námsferðir til útlanda. Paris — Madrid — Flórens — Köln. Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl í þess- um borgum. 28. april—2. mai kennir A. Sampere. skólastjóri frá Madrid. á hverj- um degi (5 st. allsl i Málaskóla Halldórs. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7, simi 26908. t Framtalsaðstoð i Framtalsaðstoð. Einstaklingsframtöl. kærur. rekstur og félög. Simapantanir kl. 10—12. 18—20 og um helgar. Ráðgjöf. framtalsaðstoð. Tunguvegi 4 Hafnarfirði, simi 52763. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Ti.mapantanir í síma 73977. 1 Einkamál i Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við unt vandamál ykkar. hringið og pantið tirna i sima 28124 mánudaga og fintmtudaga kl. 12—2. Algjör trúnaður. I Tapað-fundiÖ Armbandsúr. Karlmannsúr, gyllt, fannst 3. þ.m. Reykjavegi. Uppl. í sinta 37189. 8 Blátt Kalkhoff kvenhjól hvarf frá Álfheimum 36 miðvikudags- kvöldið 2. apríl. Þeir sem geta gefið upplýsingar Itringi í síma 33243. Fund- arlaun. Snyrtihudda tapaðist síðdegis á þriðjudag 1. apríl í flug- stöðinni Keflavík. Fundarlaun. Uppl. í sima 29207. 1 Garðyrkja I Trjáklippingar. Nú er rétti timinn lil trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk. simi 73033. 1 Þjónusta 8 Húsdýraáburður (mykja og hrossaskítur). Nú er kominn rétti tíminn til að bera á blettinn, keyrt heim og dreift á ef óskað er. Uppl. í sima 53046. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. i síma 39118.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.