Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1980. 2.500 kr.) á mánuði, fyrir allt að 50 hringingar, og skiptir þá engu hversu langt símtalið er. En séu símtölin fleiri en 50 á mánuði kostar hvert aukasímtal 8 1/2 cent, (innan við 35 krónur). Verð á takkasima er aðeins rúmum dollara hærra á mánuði en fyrir venjulegan síma, eða $ 9.83 á mánuði, fyrir ótakmarkaða notkun innan svæðis og hlutfallslega lægra fyrir 50símtöl. Auk þessara aðaltegunda er einnig hægt að fá síma af hinum ýmsu gerðum, og litaúrvalið er svo að segja ótakmarkað, og er ekkert aukagjald fyrir sima í lit. Löng snúra endurgreidd Ef menn þurfa að fá langa snúru, þ.e.a.s. lengri en 6 fet að síma og/eða 7 fet frá síma kostar það $ 5.29 (tæpar 2.200 kr.) fyrir sömu lengd til viðbótar að eða/og frá síma. Þessi upphæð er síðan endurgreidd ef snúr- unni er skilað aftur. Til þess að fá sima þurfa menn að greiða tryggingu ef ekki þykir nægi- lega öruggt að viðskiptavinurinn muni standa í skilum. Reglur um þessa greiðslu eru mismunandi eftir ríkjum og svæðum. Hér í Blacksburg er þetta tryggingargjald 40 dollarar (rúmar 16 þúsund krónur), sem viðskiptavinurinn fær endurgreitt með 8% vöxtum eftir 12 mánuði, ef hann hefur staðið í skilum með greiðslur. Að öðrum kosti er þessari tryggingu haldið um óákveðinn tíma. Ein tegund síma er þannig, að hægt er að hringja tiltekið númer inn á tölvukerfi, þannig að í staðinn fyrir að ýta á fimm númer þarf aðeins að ýta á eitt. Hægt er að setja þannig inn 16 númer á hvern síma, og getur sím- notandi breytt þeim eftir vild hvenær sem honum þóknast. Stofngjald fyrir svona síma er 37 dollarar (rúmar 15.000 krónur), og fastagjald á mánuði er $8.40 (tæpar 3.500 kr.) plús fastagjald af venjulegum síma. Ég borga t.d. $ 6.03 fyrir minn síma og þyrfti því að greiða $ 8.40 til viðbótar, eða alls um 6. 000 krónur á mánuði. Ég sá hins vegar ekki ástæðu til að leggja út í slikan aukakostnað, enda er siminn ekki það mikið notaður. „Hjá okkur íslendingum er stofnana- þrúganin oröin aö þjóðaránauð... ” Norskir umhverfisverndarmenn hlekkjaflir saman framan vifl vinnuvélarnar á virkjunarsvæflinu í Norður-Noregi í fyrra. Þeir boða á- framhaldandi andstöflu og barállu, láti stjórnin verfla af þvi afl reisa orkuverifl. Alta-málið hefur m.a. orflifl til þess afl koma af stafl umræflu í Noregi um þafl hvenær þegnarnir eigi rétt á afl „óhlýðnast" yfirvöldum og ákvörflunum, sem leknareru. afgreiðslu í Stórþinginu. Ríkis- stjórnin vill hraða afgreiðslu málsins svo raforkuframleiðsla geti hafizt í nýju virkjuninni 1986. Seinkun á framkvæmdum vegna mótmæla i Noregi hefur kostað hundrað milljóna, að sögn yfirvalda. And- stæðingarnir, með Sama í broddi fylkingar, benda á að virkjunin muni eyðileggja náttúrlegt umhverfi á svæðinu og valda þannig skaða sem ekki verði metinn til fjár. Samar segja að dýrmæt beitilönd fyrir 60% afsláttur um helgar Simtöl út fyrir svæðið, við getum kallað það landsima, kosta mismun- andi mikið eftir því hvenær hringt er og að sjálfsögðu einnig hvert og hve lengi talað er. Fullt gjald er tekið fyrir símtöl frá kl. 8 að morgni til kl. 5 eftir hádegi alla virka daga. Milli kl. 5 e.h. og kl. 11 á kvöldin eru símtöl 35% ódýrari alla daga vik- unnar nema laugardaga. Eftir kl. 11 á kvöldin og til kl. 8 að morgni eru símtöl 60% ódýrari en ella, og sama gildir einnig um allan laugardaginn og sunnudaginn milli kl. 5 e.h. og II á kvöldin. Svo ég víki aftur að símanum, sem ég var að panta, er það að segja að um það bil 5—8 minútum eftir að ég var búinn að taka ákvörðun um tegund síma, lit o.fl. fékk ég í hendur meðalstóran plastpoka með tækinu og öllu tilheyrandi. Mér var siðan sagt að fara heim og tengja símann sjálfur, sem reyndist að visu ekki erfiðara en að setja ryksugu í sam- band. Mér varð óneitanlega hugsað til míns ástkæra föðurlands. Núna, þegar mér datt í hug að fara að skrifa um símamálin tók ég upp nokkra simareikninga til að lita á málin frá eigin hendi. Á fyrsta reikningnum stóð m.a.: 7 mínútur til íslands $ 25.60 (um 10.400 kr.), 7 minútur til Henderson í Kentucky, 35% afsl., alls $ 1.63 (um 650 kr. ), 12 mínútur til Henderson, 60% afsl.. hreindýr fari undir vatn og virkjunin stefni beinlinis í voða lífsmöguleikum þeirra. Sveitarstjórnir i þeim hérðum i Norður-Noregi þar sem virkjunin á að risa eru andvigar framkvæmdum, þrátt fyrir að meirihlutastuðningur við þær liggi á borðinu í Stórþinginu. Náttúruverndarsamtök Noregs, landssamtök norskra Sama og fleiri hreyfingar lýsa fullri andstöðu við hugmyndirnar. Sönu sögu má segja um Sósíaliska vinstriflokkinn, Vinstri flokkinn, Miðflokkinn og Kristilega þjóðarflokkinn. Aðalrilari Miðflokksins, Svein Sundsbö, gengur svo langt í samtali við Aftenposten 24. marz, að segja, að „óhlýðni” hins almenna borgara við lög eigi sér sess í norsku samfélagi: „Lýðræðið okkar verður varla nokkurn tínia svo fullkomið að ekki sé þörf fyrir öryggisventla.” Hinn þekkti prófessor i afbrota- l'ræði, Nils Christie, sem sjálfur heimsótti bækistöðvar andstæðinga virkjunarframkvæmda í Stilla i Norður-Noregi, hefur sagt, að „óhlýðni” borgara sé nauðsynleg i Altamálinu. Opinber óhlýðni er liður t þrel'i -'iornsalda og þess fjölda fólks, scm er á annarri skoðun í málinu, segir hann. Christie bendir jafnframt á að mikilvægt sé fyrir mótmælendur að beita ekki valdi, heldur láta fulltrúa stjórnvalda fjar- lægja sig með valdi— „Ég fullyrði að þögult samþykki almennings við allar opinberar á- kvarðanir er hættumerki i sam- félaginu. Það getur verið jafnhættulegt að vera auðsveipur þegar það á ekki við, eins og að vera ekki auðsveipur þegar það á við,” sagði hann. Bjartmar Gjerde oliu- og orku- málaráðherra hefur margoft lýst ylir að Kautokeino-Alta orkuverið niuni risa þrátt fyrir mótmæli og andstöðu. Hann fagnaði úrslitunum i sænsku þjóðaratkvæðagreiðslunni um kjarnorku og sagði það hefði verið ógæfa fyrir Noreg ef and- stæðingar kjarnorkunnar hefðu sigr- að í henni. Úrslitin væru vísbending um að Norðmenn gætu farið sér hægar við að virkja fallvötn i fram- tíðinni. Andreas Cappelen, nýútnefndur dómsmálaráðherra, hefur skorað á umhvcrfisverndarmenn, Santa og aðra andstæðinga Alta- virkjunarinnar að halda að sér höndunt. Hann hefur kallað mót- ntælaaðgerðirnar „siðlauar og ólýðræðislegar” og rök and- stæðinganna „sömu ættar og herntd- arverkamenn nota." (Byggtá Informalion) Glugginn Bragi Jósepsson alls $ 1.68.7 mínútur til Bowling Green, Kentucky, 60% afsl., alls $ 1.00 (Um 400 kr. ), 10 mínútur til New York, 60% afsl., alls $1.41. Sími sparar peninga Það er sjálfsagt margt fleira sem hægt er að segja um simaþjónustuna hér i landi þótt einungis væri litið á einkasímana. Að þvi er fyrirtæki og stofnanir varðar er þessi þjónusta komin á það stig að með ólíkindum er og eru framfarir það örar, að segja má, að hver nýjungin reki aðra. Varla verður það sagt um þróunina í simamálum-uikkar íslendinea. en þar virðist sú regla~gTWar-að ekki megi koma með ný tæki fyrr en búið sé að nýta svörtu, Ijótu og þungu símana upp til agna, þ.c.a.s. fyrr en þeir eru orðnir ónýtir með öllu. Þella er út af fyrir sig stefna, sem á sjálf- sagt fullan rétt á sér. I það minnsta getum við Islendingar víst ekkert gert í þessu, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Því eins og allir vita þá er það póst- og símamálastjóri sem ræður þessu öllu og því ástæðulaust að vera með nokkurt píp. En það er ekki bara á þessu sviði sem stofnanaþrúganin er yfirþyrm- andi á íslandi. Þetta er allt í kringum okkur og birtist i hinum margvís- legustu myndum. Ég er þeirrar skoðunar, og hef lengi verið, að æviráðningakerfi okkar islendinga sé eitt hið allra skaðlegasta fyrirbæri i íslensku þjóð- lífi. Þetta er ekki sagt sem gagnrýhi á einstaka embættismenn heldur fýfst og fremst sem gagnrýni á fyrirkomu- lag, sem ekki er I samræmi við kröfur nýs tima. Að visu er það rétt að margir valdamiklir embætlismenn skilja alls ekki kröfur nútimans og eru þess vegna ábyrgir fyrir stöðnun þjóð- lélagsins á hinum ýmsu sviðum. Að sjálfsögðu má velta þvi fyrir sér svona hér og þar, hvers virði þessi ábyrgð sé. Bragi Jósepsson Blacksburg. félaginu við skolplagnir, vatnsveitu, gatnagerð og fl. og fl. Þessi verka- maður hverfur ekkert frá starfi án leyfis verkstjóra, hann fer ekki á ráð- stefnur, námskeið né annað án leyfis. Þessi verkamaður verður að vera „alltaf á vakt”, enginn verkstjóri hjá sveitarfélagi hefur í starfi verkamann sem ekki er ávallt reiðubúinn til starfa, jafnt á nóttu sem degi. Ef vatnslögnin að frystihúsinu bilar, þá verður að gera við hana svo fljótt sem unnt er, og vei þeim verkamanni sem neitar verkstjóra sínum um vinnu í slíku tilviki. Rafvirkjar hjá rafmagnsveitum eru líka „alltaf á vakt” og hafa þeir þó hvergi nærri læknalaun, þeir fara og hvergi frá starfi án leyfis. Þessi rök unglækna eru eins og flest annað sem frá þeim hefur komið þeim til skammar. Röskun á heimili Þessi liður greinargerðar unglækna er sennilega sá versti og í honum því miður að finna ósannindi, þó vissu- lega verði að viðurkenna að vegna takmarkaðrar þekkingar minnar kunni unglæknar að hafa þau blönd- uðfíóincrum sannleika. Það er vissulega mikið i fang færst að væna heilt stéttarfélag háskóla- borgara um ósannindi, en með þvi að segja aðeins þann hluta „sannleik- ans” sem þessu félagi hentar, þá er það aö segja ósatt. Féiag unglækna segir i greinargerð sinni, „getur köstn- aður vegna íbúðar í héraði numið allt að 150 til 200 þús. krónum á mán- uði”. Vegna minnar takmörkuðu Kjallarinn Krístinn Snæland þekkingar verður að viðurkennast að þetta dæmi gæti verið til. Hins vegar skal þess getið að þar sem ég þekki til greiöa læknar enga húsaleigu, rafmagn, hita né sima utan þess að prófessor Krjstbjörn Tryggvason, sem hefur gegnt emb- ætti á viðkomandi stað, greiddi öll gjöld sem sannanlega voru tengd heimilishaldi hans í viðkomandi emb- ætti. Unglæknarnir sem komu á sama stað höfðu ekki aðeins fría íbúð heldur fritt fæði, frían síma, frítt raf- magn, frían hita, öll húsgögn, ræst- ingu og sængurföt frítt. Til sanns vegar má færa að þeir unglæknar sem gegndu viðkomandi héraði hafi ekki með sér þurft annað en föt til skiptanna og tannbursta, allt annað lagði viðkomandi sveitar- stjórn til og algerlega ókeypis. Tal unglækna um flutningskostnað fjölskyldu og búslóðar er svo kjaft- æði einbert. Vinnuskylda sú sem um er að ræða hefur verið 3,4 til 6 mánuðir og engir verkamenn, sjómenn eða iðnaðar- menn eru svo vitlausir að flytja með sér fjölskyldu þó þeir fari i önnur héruð til starfa svo stuttan tíma. * Sú röksemd að maki þurfi hugsan- lega að hverfa frá námi, þó jafnvel sé reiknað með sex mánaða héraðs- skyldu er svo endalaus þvættingur. Eru unglæknar virkilega að reyna að telja landsmönnum trú um að þeir séu brjóstmylkingar á brjóstum eigin- kvenna sinna? Án heimilislæknis Sem dæmi um það virðingarleysi og skilningsleysi sem unglæknar sýna fámennislæknishéruðum er svo sið- asti hluti greinargerðar þeirrar sem ber hið ískyggilega heiti „Án heim- ilislæknis”. 1 þessum dálki tíunda þeir að 5360 einstaklingar 17 ára og eldri í Reykjavik séu heimilislæknis- lausir. Finnst þessum mönhurn þetta alveg sambærilegt við það að „aðeins” fjórar heilsugæslustöðvar seu læknislausar á landsbyggðinni, á sama tima og þjónir þær aðeins 4000 manns. Til skilningsauka skal tekið dæmi af tveim sjúklingum. Annar sjúklingurinn býr i Reykja- vík við þær aðstæður að hafa ekki heimilislækni. Þessi sjúklingur sem við hugsum okkur að hafi verið við góða heilsu veikist skyndilega, og hvað gerist? Hann eða ættingjar hringja í einhvern lækni eða nætur- lækni og vissulega fær hvaða sjúkl- ingur sem er í Reykjavík læknisþjón- ustu nær samstundis, hvort sem hann hefur heimilislækni eða ekki. Hinn sjúklingurinn eða sá sem skyndilega veikist i hinu litla læknis- héraði úti á landi er einn af þeim 4000 sem ekki hafa héraðslækni. Þessi sjúklingur, svo gefið sé ákveðið dæmi, býr á Þingeyri og vegna þess að það er einslæknishérað, þó með nýjan læknisbústað sé, fullbúinn hús- gögnum, þáer þar enginn læknir. Til aö sinna þessum sjúklingi, sem unglæknar svo ósmekklega bcra saman við sjúkling i Reykjavík, þarf að ná i lækni (vegna afstöðu ung- lækna), að likindum til Ísafjarðar eða Patreksfjarðar. Á neyðarhraða við besta hugsanlegt sumarfæri ekur þaulvanur ökugikkur frá ísafirði til Þingeyrar ekki á skemmri tima en tveim tímum. Við allra bestu að- stæður ef engin töf verður i neinu er hugsanlegt að með flugi megi komast frá ísafirði til Þingeyrar á klukku- tíma. Frá Patreksfirði yrði hvoru- tveggja ferðalagið lengra i tima. Það er í raun svo yfirgengilegt að félag sem væntanlega vill láta taka sig al- varlega skuli bera saman lifsvon sjúklings i Reykjavík (þótt heimilis- læknislaus sé) og sjúklings í litlu læknislausu héraði úti á landi, að yfir það á ég ekki orð. Til sliks hefði ég aldrei trúað öðrum en tilfinninga- lausum hagfræðingum. Góðir læknar Loks vil ég enn geta þess að margir læknar, ungir sem aldnir, sinna með sóma litlum sem stórum læknishér- uðum í dreifbýli og vissulega njóta þessir menn vináttu og þakklætis þeirra er þeir þjóna. Þetta eru góðir læknar og þeirra vegna væri vissulega fróðlegt ef þeir læknar væru nafn- greindir sem skrifa undir „Greinar- gerð frá félagi ungra lækna”. Almenningur er barmafullur af þakklæti til lækna almennt, þvi væri fróðlegt að vita hverjar eru liðleskj- urnar. Kristinn Snælund. ^ „Er þeim lækni treystandi á almennum markaði, sem ekki treystir sér til þess aö starfa einn sem héraðslæknir?”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.