Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980. ð DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu i Rafha eldavél og sófasett til sölu, ódýrt. Á sama stað óskast notað gólfteppi. má vera lélegt. Uppl. í síma 12766 eftir kl. 6. Til sölu uppsett grásleppunet með hnotum og blýi, ónotuð, I4 tommu sumardekk á felgum undir Benz 230. 4—14 tommu radial dekk og 2 stk. 12 tommu sumardekk. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. i 3. H—100. Tii sölu vel með farið sófasett og ullargólfteppi, 34 fermetrar. Uppl. i síma 37565. Sumarbústaður til sölu, margvisleg kjör koma til greina. Uppl. i síma 43482. Flugvél. Til sölu er 1/5 partur i flugvélinni TF— FLY sem er Cessna 150. Á hagstæðu verði. Allar nánari uppl. fást í sima 33307 á kvöldin. Til sölu Minolta OCÉ 1100 Ijósprentunarvél ásamnt 6000 stk. af Ijósritunarpappír og 151 afToncr. Verð samtals 200 þús. Uppl. í síma 52365. Til sölu eldhúsborð, 60x90 cm, á 45.000 kr. (frá því-í haust og alveg ónotað). Uppl. í síma 43504. Til sölu forhitari 31 plötu. ónotaður, hentugur fyrir einbýlishús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—965. Til sölu notaó mótatimbur mest I x 4, einnig er til sölu norskt sófa- sett. Litill isskápur óskast til kaups. Uppl. í sima 28624eftir kl. 7. Til sölu Snurvoðaspil (nýtt). Uppl. í síma 96—61756 eða 96— 61776. Hrisey. Rafmagnshitatúpa til sölu, 14 kw. Uppl. í sima 99-3657 milli kl. 7 og 8á kvöldin. Gott 12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 37036. Fellihýsi — fjórhjóladrifsbíll. Fyrir þá sem vilja ferðast um landið á eigin vegum. Til sölu fellihýsi með svefn- plássi fyrir 5—6 manns, eldavél o.fl.. sterklegt. Einnig Subaru 4WD station árg. 78. Uppl. í síma 29636. Hey til sölu: Vélbundin og súgþurrkuð græn taða. Uppl. að Nautaflötum ölfusi, simi 99- 4473. Óskasikeypt I nnihurðir-miðstöðvarofnar. Innihurðir óskast, 6 til 8 hurðir ásamt körmum, málaðar eða í viðarlit, ennfremur 6 til 8 þilofnar fyrir hitaveitu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—075. Óska eftir að kaupa rafmagnsþilofna, og rafmagnsvatnshita kút. Uppl. í síma 51972. Óska eftir sumarbústaðarlandi í nágrenni Laugarvatns. Uppl. í síma 77724 eftir kl. 3 i dag. Trésmíðavél, stólaviðgerðir. Trésmíðavél, miðstærð óskast. Á sama stað tek ég til viðgerðar stóla og fl. smærri húsgögn og tréhluti. Uppl. í síma 31274 eftir kl. 5. Vil kaupa málverk eftir Engilbert Gíslason frá Vestmanna- eyjum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—828. Hjólhýsi óskast á leigu í 3 mánuði (maí, júní og júlí), helzt á Austurlandi. Uppl. í sima 97-7393 eða 91-77797. Óska eftir að kaupa 2—3 raf- magnsþilofna og I viftuofn. Einnig óskast útihurð, má vera léleg. Uppl. í1 síma 77797. Dagblaðið óskar eftir blaðburðarbömum í Reykjavík TJARNARGATA - TJARNARGATA UPPL. ÍSÍMA 27022. íiSBUBW c Steypuhrærivél. Vil kaupa 1—2 poka steypuhrærivél. Uppl. í síma 95-4348. Verzlun d Sf Stuðlastál Akranesi. Framleiðum sorpbræðsluofna (sjá Sveitarstjórnarmál). Pantanir óskast sem fyrst. Símar 93—1614. 1581 og 2490, einnig eftir 5 á daginn. Stuðlastál. Akranesi. Sælkeraboð. Handunnið stell, matarsett, tesett, kaffi- sett, ofnfast. Matar- og kaffisett. Páska- greiðslukjör: 25 þús. út og 25 þús. á mánuði — aðeins til páska. Sendum myndalista. Glit hf. Höfðabakka 9. sími 85411. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar.ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 1 Vetrarvörur D Óska eftir að kaupa vélsleða, mætti þarfnast lagfæringar. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 66838.72365 eða 73449. Gólfteppi til sölu, notað 40—50 ferm. gráyrjótt. (samansett, isl. ullarrenningar), ódýrt. Uppl. í síma 40781 eftirkl. 17.30. Fyrir ungbörn Regnhlífarkerra. Til sölu regnhlifarkerra. Uppl. i sima 92—3530. Öska eftir að kaupa stóran og góðan svalavagn. Uppl. í síma 75414. Óska eftir að kaupa góðan barnavagn. Uppl. í síma 35800. Húsgögn K Til sölu vel meö farinn eldri svefnsófi, ódýr. Uppl. í sima 84017 eftir kl. 4. Til sölu eins árs hjónarúm 1,90x2,19, stór höfuðgafl með Ijósum. einnig náttborð og hillur. Verð kr. 300.000. Uppl. í síma 92—3194. ’ Innskotsborð úr eik og skeiplata innlögð, 3 tegundir, lítið máð úr flutningi, selst ódýrt, 57 þús. per sett. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Suður- götu 14, sími 11219 og 25101. Til sölu eins manns svefnsófi á 30 þús. og lítið hansaskrifborð með hillu á 8 þús. Uppl. í síma 22826 eftir kl. 17.___________________________________ Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. og hornborð. Lítur mjög vel út. Uppl. í sima 76697.___________________________ Til sölu tvö stór amerisk rúm. hentug fyrir unglinga. Hagstætt verð. Uppl. í síma 40079. Til sölu sófasett (með lausum púðum) 4ra sæta sófi og 3 stólar. ásamt sófaborði. Vel með farið. Uppl. ísíma 19796 eftirkl. 5.30. Antik sófasett. Gamalt antik sófasett til sölu (sófi og 2 stólar). Þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. I á daginn. _________________________H—010. Furuhúsgögn fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2 gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna- rúm, náttborð, eins manns rúm, barna- rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar, skrifborð og fleira. Islenzk hönnun og framleiðsla. Selstaf vinnustaö. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Notuð eldhúsinnrétting, plastklædd, Husqvarna eldavélarsett,' tvískiptur AEG isskápur með frystihólfi, eldhúsborð, stólar geta fylgt, harðplast svefnbekkur án dýnu og harmóníkuhurð úr tekki, 2,30x2 m, er til sölu. Uppl. í síma 44635 eftirkl. 17. Heimilistæki i Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp, hæð frá 1.25— 1.40 cm. Uppl. i sima 53825 eftir kl. 5. Vel með farin 2ja ára Philco þvottavél til sölu. Uppl. i sima 45219 eftir kl. 6. Til sölu Candy þvottavél. Á sama stað óskast keyptur frystiskápur, má vera bilaður. Uppl. i síma 83645. Electrolux frystikista, til sölu, 430 lítra, vel með farin, verð 300 þús. Uppl. í síma 86503 eftir kl. 14. Hljóðfæri D Til sölu Fender jassbassi og Fender bassmann 100 samstæða. Yamaha trommusett og Wen ER 100 magnari. Allt á sama stað. Uppl. i sima 97—1227. Til sölu er pianetta, þýzk, smíðuð i Berlin, í kringum 1920. lítur vel út og er i góðu lagi. Utskorinn kassi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—34. Til sölu Asba og Yamaha bassatrommupetalar og einnig, ef ykkur vantar trommuleikara, þá er Halldór til viðtals. Uppl. í síma 26028 milli kl. 5 og 8. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Líttuvið hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Hljómtæki K Yamaha kassettutæki. Til sölu mjög vel með farið Yamaha TB—700 kassettutæki. Uppl. i síma 76371 eða 41116. Til sölu sambyggð stereohljómflutningstæki af Sanyo gerð. Finar græjur i partíið. Uppl. í sima 10761. Til sölu Kenwood 8100, magnari, AR 2 hátalarar og JVC— KD—A5U metal tape deck. Uppl. i síma 40432 eftirkl. 19. Stereósett, Radionette. Soundmaster '75. mjög gott útvarp, og magnari ásamt Monarck plötuspilara með tveimur hátölurum til sölu. Ódýrt. Uppl. i sima 16497. I Sjónvörp Öska eftir svarthvítu. Óska eftir ódýru svarthvitu sjónvarpstæki til kaups. Uppl. í síma 77499 eftir kl. 18. 26 tommu svarthvítt sjónvarpstæki. Cuba, til sölu. Uppl. i síma 73317. Haglabyssa. Óska eftir tvihleypu cal. 12. helzt með ensku skepti. Uppl. i síma 40724 eftir kl. 19 næstu daga. Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum á milli kl. 10 og 19 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10— 12 og 18.30 til 19.30. Simi 23479. Stækkari og myndavélar. Til sölu nýlegur vel með farinn stækkari fyrir svarthvitt og einnig Cannon AEl Pentax KM og Olympus OM2. Góð tæki, gott verð. Uppl. í síma 27142 milli kl. 1.30 og 6.30. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitt, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval.af Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. isíma 77520.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.