Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 13
12 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1980. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980. 13 I Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D AKALDA BORÐIÐ mr I FORRÉTTINN Karl er hér á svölum íhúöar sinnar með völl l.a l.ouviere í baksýn. Liverpool heklur sínu striki vel —sigraði Derby 3-0ígær l.iverpool nárti aflur fjö)>urra sliga for- skoli i ensku I. deildinni er lirtirt lagrti Derby art velli á Anfield í (jærkvöld 3—0. Önnur úr- slit urrtu sem hér segir: 1. deild Bolton — Middlcshro 2—2 Brighton — Wolves 3—0 l.eeds — Stoke 3—0 2. deild Camhridge — Notls Co 2—3 Cardiff — Leiccslcr 0—1 Charlton — Fttlham 0—1 Oricnl — QPR 1—1 Shrewsbury — Sunderland 1—2 Sammy Irwin skorarti fyrsla mark I.iver- pool í gær á 20. mín. og á 49. min. bælli David Johnson örtru marki virt. brirtja mark- irt var svo eign Keilli Osjjood er hann sendi Stórsigur Stand- ardígærkvöld Slandard l.iege vann i gærkvöld slórsij*nr á Beerschot í belgísku I. deildinni, 4—I, eflir art Beerschot hafrti nárt foryslu í leiknum I — 0. Slandard álli tvö slangarskol ártur en Riedl skorarti jöfnunarmarkirt. Sirtan skor- urtu Kdslröm og deMatos og lokamarkirt var sjálfsmark eins varnarmanna Beerschot. Á sama líma í gærkvöld léku Anderleehl og Brugge og tóksl Brugge öllum á óvarl art sigra þóll á útivelli væri leikirt. I.eiknum lauk I—0 og Brugge slefnir þvi i belgíska lililinn art þessu sinni. Þráll fyrir art fjóra faslamcnn v anlarti j lirtirt nárti þart sigri og þart segir sína sögu um slyrkleika þess. Brugge hefur nú 43 stig, Standard 41, Molenbeek 40 og I.okeren 37. Startan i Belgiu og Hollandi verrtur cnn art bírta lil morguns vegna þrengsla. íslandneðst íslendingar höfnurtu i nertsla sæli á Kvrópumeislaramótinu i horrtiennis, sem lauk í Bern í gærkvöld. ísland vann arteins einn lcik á öllu mólinu og þart dugrti ekki til annars en botnsælisins. Svíar sigrurtu V- Þjórtverja i úrslilunum og Knglendingar unnu Ungverja í keppninni um bronsirt. Krakkar urrtu í 5. sæti, Tékkar í 6. sæli, Pól- vcrjar í þvi 7. og Sovétmenn urrtu állundu. knöttinn í eigirt nel. Sunderland lók forysl- una í í 2. deild í fyrsla sinn i velur mert górtum sigri í Shrewsbury. Bryan Robson og Slan Cummins skorurtu mörkin. Kinn leikur fór fram í sko/ku úrvalsdeildinni í gærkvöld og sigrarti þá Dundee Uniled Cellic afar óvænl 3—0. Vegna þrengsla í blartinu í gær gálum virt ekki birl slörtuna í Skollandi en hún er nú þannig eflir leiki sirtuslu viku. Cellic 30 15 10 5 53-29 40 Abcrdeen 29 15 7 7 52-31 37 Morlon 31 14 6 11 50-40 34 Sl. Mirren 29 12 10 7 46-41 34 Rangers 30 12 7 11 42-36 31 Dundee U 30 9 II 10 35-27 29 Kilmarnock 29 8 11 10 29-42 27 Parlick 28 7 12 9 30-38 26 Dundee 32 9 6 17 43-65 24 Hihernian 28 5 4 19 24-53 14 Aherdeen gæli hæglega skolizl upp fyrir Cellic þvi lirtin eiga eflir art leika innbyrrtis á heimavelli hinna fyrrnefndu. Valursigraði Valur sigrarti Þróll 3—2 á Reykjavikur- mólinu í knallspyrnu i gærkvöld cflir art hafa leill 3—I í hálfleik. Næsli leikur fer fram annart kvöld og leika þá Kram og KR kl. 20. Um helgina sigrarti Keflavik KH 2—I i l.itlu bikarkeppninni mert mörkum Hilmars Hjálmarssonar og Skúla Rósantssonar. Heimir Bergsson skorarti eina mark KH. ValurogHaukar mætastíkvöld í kvöld fer fram fyrri leikurinn í undanúr- slilum bikarkeppni HSÍ. Kigast þá virt Hauk- ar og Valur og fer leikurinn fram í Hafnar- firrti og hefsl kl. 20. Haukar hafa mjög sótt í sig vertrirt í undanförnum leikjum og lirtirt hjargarti sér örugglega frá l'alli mert górtum leikjum undir lok mótsins. Valsmenn og þeirra frammislörtu ætti ekki art þurfa art kynna fyrir lcsendum — þcir eru nýbúnir art krækja sér i silfurverrtlaunin i Kvrópukeppni meislaralirta. Visl er art leikurinn i kvöld verrtur hörkuspennandi. franska 1. dcildarKélaginn Metz um að konia til þess og kynna mér aðstæður þar. Ég vildi þó ekki fara þar sem ég var i iðnnámi og fannsi vænlegra að Ijúka þvi áður en ég færi úl i atvinnu- mennskuna. Ég lauk síðan mínu sveins- prófi i rafvirkjun en satl að segja hélt ég ekki að það væri mikill markaður fyrir svo smávaxna knattspyrnumenn sem mig. Þegar til kom reyndist það helzt há mér hversu léttur ég var. Mér l'innst þó mun auðveldara að leika i 1. deildinni hér i Belgiu heldur en i 2. í 2. deildinni byggist allt miklu meira á hamagangi og látum og harkan er rniklu meiri. Mér hefur þó gengið vel að aðlagast þessu þó ekki sé með góðu móti hægt að segja að ég sé mjög likamlega sterkur." Þegar Karl korn fyrst til l.a Louviere náði hann að komast í aðalliðið en datt siðan út úr þvi á nýjan leik. Þegar keppnistimabilið hófst i haust náði Karl stöðu sinni aftur og hel'ur verið fastamaður i liðinu æ siðan. Ber öllum saman um að Karl sé yfirburðantaður i liðinu og kenutr þaðengum hérlendis á óvart er til hans þekktu áður en hann hélt utan. DB spurði Karl livað hel'ði valdið þvi að hann missti stöðu sina i fyrra. Missti stöðuna „Þegar ég kont til l'élagsins fór ég beint inn í aðalliðið ásamt Þorsteini Bjarnasyni. Auk okkar var þarna cinn Þjóðvcrji og svo einn leikmaður frá Túnis. Nýbúið var að skera Túnis- búann upp á fæti svo það voru i raun aðeins 3 útlendingar — jafnmargir og má nota i hverjum leik. Siðan lentuni við i þvi að þjállarinn var rekinn og þegar hinn nýi kom var ég sellur út úr liðinu og Túnisbúinn i minn stað." Hvernig var þér lekirt l'yrsl er þú komsl hingart? „Mér var vel tekið — bæði al' for- ráðamönnum lélagsins og svo aðdáendum. Félagið hel'ur veriðákaf- lega vingjarnlegl allan timann og okkur hefur aldrei skort ncilt hér. Við erum t.d. alltaf örugg nteð læknisþjónustu og það var ákaflega ntikilvægt á ntcðan Ciisli var minni. Þó reyndist félagið ntér einu sinni illa i l'yrra. Ég hafði þá ekki koniizt i liðið i nokkurn tinta og KSÍ hringdi til félagsins og bað unt að l'á mig i landsleik. Félagið ncitaði á þcint forscndum að ég ætti að leika siðasta leikittn á keppnistimabilinu, scm var rélt á eftir. Það var þegar til kont upp- spuni og ekkert annað og ég missii af landsleiknunt fyrir vikið." Hvenær skorartir þú fyrsta ntarkirt þitt hérna i Belgíu? „Það var fljótlcga cl'tir að ég kom út. Við áttuni þá leik gegn Beveren, sent síðar varð belgiskur nteistari. Þcir leiddu 2—I er mér tókst að jafna nteð nokkuð góðu marki. Það dugði þó skantntt þvi Beveren sigraði 4—2 i leiknum. Það er e.t.v. rétt að taka það l'rant hér i leiðinni að áhangendur liðsins hafa alltal' verið ntér ákal'lega vinsantlegir og ég hef ntargoft fundið fyrir stuðningi þcirra við ntig i lcikj- unt." Æfði meira Nú lékst þú ekki mert lirtinu lals- verrtan lima undir lok sirtasta keppnis- limahils. Þú helur ekki fyllst neinu vonleysi þó illa hafi gengirt? ,,Nei, en ég var að sjálfsögðu svekkt- ur yl'ir þvi að leika ekki nteira en raun bar vitni en ég hafði niinunt skyldunt að gegna við félagið og ákvað að standa við niinn hluta saniningsins. F.g fór þvi heint ög ákvað að æl'a þar til þcss að ná ntér i aukið úthald, og vera i góðu l'ornti þegar æfingarnar hæfust á nýjatt lcik. Ég æfði tvisvar á dag undir sljórn Klaus Jurgen Hilpert á Akrancsi og Itann reyndist ntér svo sannarlega betri en enginn. Hann keyrði ntig áfrant nteð ntikilli hörku og árangurinn var sá að ég kontst i gott úthald. Ég kont siðan aftur til l.a l.ouvierc 8. júli og var staðráðinn i að kontast i liðið. Ég æfði daglega skógarhlaup hérna i nágrenninu og þegar æfingarnar hjá félaginu hól'ust 20. júli hafði ég Itcil- ntikið forskot á aðra leikmenn liðsins. Það kont ntér tvimælalaust til góða. Annað var það sent Hilpert sagði ntér á nteðan ég var heinta: í atvinnumennsku á ntaður enga vini — þar gildir bara fruntskógarlögmálið: sá sent er hæf- Art halda knettinum á lofti hefur aldrei veriö neitt vandamál fvrir Karl. Knatttækni hans á sér fáa lika á mertal íslenzkra knatt- spyrnumanna. Molenbcek i æl'ingalcik fyrir sköntntu." Margir farnir „Meginástæðan er vafalitið sú að liðið seldi 8 al' leikmönnum sinunt eftir siðasta keppnistintabil. í staðinn kontu leikntenn sent ekki voiu eins góðir. I iðsheildin nú er þvi talssert slakari en i fyrra, en þrátt fyrir sæmilegasta mannskap þá gekk dæntið ekki upp. Ég lekk niitt tækifæri i haust, vafalitið einnig vegna þess að liðslteildin var ekki eins sterk og í i'yrra. Nú, liðinu helur gengið illa i vclur og stendur frantmi fyrir þeint vanda að í vor eru 10—12 leikntenn ntað lausa santninga, þ.á.nt. bæði ég og Þorsleinn Bjarna- son. Það verður þvi erfilt fyrir liðið að byggja upp nteð svo ntarga leikmenn sent eru nteð lausa santninga. Þaðgetur vcl farið svo að ég ylirgcfi félagið i vor en það á þó allt eftir að konta i Ijós.” Það ntá skjóta þvi hér inn i að a.nt.k. eitt I. deildarfélag hefur lýsl yfir áhuga sínum á Karli og kemur það ekki á óvart þar sem hann hcfur verið lang- bezti ieikntaður I a Louviere í vctur. óhentju vel á sig koninir likantlcga og Itarðir el'tir þvi. Harkan er á köl'lum gevsilega ntikil hérna cn aðstöðu- muiiurinn i löndunum Itefur ntikið að scgia i þcssum efnunt. Icitgju strák- arnir liins vcgar santa tima og við og santbærilega aðstöðu að öðru leyti gæti 1. deildarliðin heima spjarað sig vcl hérna." Málið erfitt Undir lokin lagði DB þá spiiriiingu fyrir Karl Itvaða ciliðleikar ntættu islenzkunt leikmönnum Itclzl cr þeir kæmu úl til Belgiu. ..Hjá ntcr voru það ivimælalausl lungumálacrfiðlcikarnir, scnt Itáðu mér mcsl. [ g kunni ckkcrt i frönskti og hcf sannast sagna vcrið latur \ið að læra liana þó hún sé nauðsyiilcg l'yrir niann hcrtta i Bclgiu. Aðrir erfiðlcikar cru Iteld cg ckki lcljandi, a.nt.k. Iicl'ég ckki mæti ncinunt vcrtileguni i ntiiini dvöl liérna i I a I ouvicrc." Þar mcð var spjalli okkar Karls lokið — a.nt.k. formlega. Unt klukkustuml cl'tir að viðtalinu lauk lylgdist iindir- ritaðiu m'cð Ktirli á æfingti hjá I a l.ouviere og ckki þurl'ii langan tittta lil að sjá að þar fór bczli tiiaður liðsins. Þróist málin áfram Itjá Karli cins og þau Itafa gcrl á undanförnum niánuðuni cr varla nokktir vafi á að hann vcrður koniinn i rtiðir cinhvcrs I. deildarliðsins i Bclgiti cr keppnistima- hilið liclsi að nv jii i liaust. -SSv. Belgiu rétt fyrir páska og heimsótti þá Karl, konu hans, Ernu Haraldsdóttur, og soninn Gisla. Við lögðunt þvi fyrir hann þá spurningu hvernig ntálin hefðtt þróazt nteðait á Þýzkalandsdvölinni stóð. „Við hællunt báðir við þetta Twente tilboð þar sent Feyenoord virtist hafa áhuga á okkur báðtint. Þegar til kont virtist áhuginn einskorðaður við Pétur en þó sögðust forráðantenn I-'eyenoord hal'a einhvern áhuga og myitdti hafa samband við ntig siðar. Ekkert varð þó úr þvi strax. l.a Louviere hafði senl bréf til ÍA fyrr um haustið en ég ekki haft ýkjamikinn áliuga á því tilboði þar sent bæði Twente og Feyenoord virtust vcra i spilinu þá. Siðan gerðist það að l.a l.ouviere skrifaði annað bréf til ÍA og höfðu þá talað við Gúðgeir l.eifs- son. sent siðar hafði milligöngu unt þessi ntál. Það varð þvi úr að ég santdi við l.a l.ouviere en átti þá einnig niögu- leika á að sentja við Excelsior, sent þá var i hollcnzku 1. deildinni. Það lið er eins konar systurlið Feyenoord og eins og málin slóðti hafði ég ntiklu nteiri áhuga á tilboði I.a l.ouvierc og tók þvi." Boð frá Metz Var þart alllaf draumurinn art komasl i atvinmimennsku? ,,.lá, það held ég hafi verið. Ég átti reyndar ntöguleika á að kontast i at- vinnumennsku einunt 6 árunt áður en ég santdi við l.a l.ouviere. Ég var aðeins 17 ára er ég fékk tilboð frá „Verð áfram" Við skiplunt örlilið iim umræðusvið og leiddtmi lalið að Iramtið Karls i al- vinnumennsku. Ætlarðu að vcra áfram Itér i Belgiu fáirðu tækifæri? ,,.lá, alveg tvintælalaust. Ég hcf að visti ekki hugsað ýkjamikið unt nein ákveðin framtíðarplön en ég ætla ntér að verða hér áfram í atvinnumennsk- tmni gefist tækil'æri til þess. Ég hef trú á að l.a l.ouviere vilji halda i ntig og ég veil l'yrir víst að áhangendur liðsins hafa niikinit álitiga á að ég verði hér áfrant. Margir hala kontið að ntáli við mig og minnzt á það. Eg hugsa að ég vrði hér áfrant fcngi ég gott tilboð frá I a I ouvierc, en heint fer ég ekki nenta ckkcrt annað bjóðist. É.g á ekki von á þvi að ég fái tilboð annars staðar að cn l'rá Bclgiu cn iiiim að sjállsögðu alhuga öll slík gauntgæfilega”. Ósköp eðlilega fylgdist Karl nteð 1. deildinni i Belgiu þótt l.a l.ouvierc lciki þar ckki lengtir. Hvaða lið cr stcrkasl að niati Karls? „Ég er ekki í ncinuni vala tini að. Slandard I iegc er ntcð stcrkasta liðið í dag en ntcð þvi leikur Ásgcir Sigurvins- son einntilt. Bruggc og Anderlechl cru einnig nteð mjög sterk lið cn sann- gjarnast væri að niinu ntali að Stand- ard ynni dcildina. Það gæti þó orðið mjög crfitt þvi Bruggc cr mcð iveggja sliga forskot og litið el'tir að keppninni. Bikarinn ætti þó Slandard að gcta inn- byrgl.” Við ræddunt hcilntikið unt knatt- spyrnuna i Belgiu og Hollandi almennt og DB lagði þá spurningu Ivrir Karl Itvort hann tcldi að islcnzk félagslið gælu staðið sig i alvinnuntennskunni væru þau lekin í licilu lagi og sctl inn i t .d. 2. deildina i Bclgiu. „I ið að heintan í sömti æfingu og liðin hérna gæti valalitið spjarað sig tnjög vcl, cn tækjum við lið bcint úr I. deildinni hcinta ælli það crl'itt tippdráltar. Hér byggist allt á þvi, a.m.k. i 2. dcildinni, að lcikmcnn séu Markahæstur Karl lék lcngst af hér heinta á Itægri kantinunt enda réltfættur þó svo Itann eigi ekki í neintim erfiðleikum með að n'ota vinstri fótinn — siður en svo. Hjá l.a, l.ouviere hefur Karl leikið ntest á vinslri kantinunt. Það virðist ekki eiga illá við hann þvi hann skorar imin ntcira nú heldur en liann gcrði á meðan hann var heinta. „Við leikunt annað- hvort 4-4-2 eða 4-3-3. Ég hef yfirleitt leikið inni á miðjunni og tekið spretti upp kantinn þegar við leikunt 4-4-2 en þegar við.leikum 4-3-3 er ég alveg úti á kantinunt, Það hefur ekki skapað ncin vandantál fyrir mig að leika vinstra „l ltart villu art ég haldi lengi áfram?” kallarti Karl til undirritarts ng hafrti grcinilcga gaman af. DB-mynd: SSv. Kinn litrikasti knattspyrnumartur íslands hin sirtari ár er vafalitirt Skaga- marturinn smávaxni, Karl Þórrtarson. Karl hefur sýnt þart betur en flestir artrir art ekki þarf neina ógnar likams- hært til art ná frama á knattspyrnuvell- inum. íslenzkir knattsp.vrnuunnendur muna vafalítirt eftir Karli þar sem hann hafrti spilart einhvern mótherja sinna upp úr skónum og skilirt hann eftir lautandi: „Hvernig fór hann nú art þessu?” Karl vakti strax á bernsku- árum sinum athygli fyrir afhurrta knatttækni. Hann lék fyrst mert meistaraflokki Skagamanna 1972 og varrt íslandsmeistari mert lirtinu árin 1974, 1975 og 1977. Bikarmeistari varrt hann mert Akurnesingum haustirt 1978 en þá léku þeir til úrslita um bikarinn i niunda skipti og tókst loks art sigra. DB-mvnd:SSv. Vakti athygli Akurnesingar tóku þátt i Evrópu- kcppni meistaraliða það santa haust og drógust gegn v-þýzku meisturununi IFC' Köln. Fyrri leikurinn fór frant i Þýzkalandi og þrátt fyrir 1—4 tap þóttu Akumesingar sýna ntjög góðan leik. Engir léku þó betur en Karl og Pétur Pétursson. Þegar ÍA-liðið hélt utan áttu þeir Karl og Pétur boð frá Twente Enschede frá Hollandi unt að konta til félagsins og lita þar á aðslæður. Mcðan á Þýzkalandsdvöl- inni stóð var hins vegar hringt frá íslandi og sagl að Feyenoord hefði haft santband við ÍA heinta og vildi l'á þá félaga til sin. Dagblaðið var á ferðinni i Karl er hér ásaml konu sinni, F.rnu Haraldsdóttur, og syninum Gisla. DB-mvnd: SSv. astur lifir af.” Vafalílið nokkuð hörku- leg untntæli en engu að siður dagsönn. Margir alvinnunienn viða unt lieint hala sagt hið santa og þvkir nánast cðli- lcgt. I a I ouvicrc lcll iiiður úr I. dcildinni i lyrra eins og mörgunt hér heinta er el'alaust kunnugt og dvölin i 2. deild i velur hefur ekki verið .neitt sældar- brauð. I iðinu Itcfur vægast sagl gengið illa og ef ekki hefði kontið til góður sprettur unt ntiðjan vetur væri staða liðsins slænt. „Við fengum aðeins 10 stig úr fyrstu 15 leikjununt í vetur og töpuðunt nt.a. 6 leikjunt í röð,” sagði Karl. „Siðan kont góður spretlur og við kræktunt okkur i 8 slig i 5 leikjunt cn i siðustu 6 leikjunt höfunt við aðeins fengið 5 stig en þar inn i er góður sigur á útivclli gegn Courtrai, sent cr nú i 2. sæti deildarinnar.” l.a l.ouviere cr ttú með 23 stig úr 26 leikjum og i 5. neðsla sæli deildarinnar. Kcppnin er Itins vcgar svo hörð að liðið í 5. sæti er aðeins nteð 26 stig. Mcð góðunt kafla undir lokin g'æti l.a l.ouviere Itæglega lyfl sér ntun ofar í töflunni. En Itvcr er ástæðan fyrir hinu lélega gengi I a I.ouvicre i vetur. DB lagði þá spurningu fyrir Karl. nicgin. É.g er ánægður á nteðan ég leik nieð liðinu. Ég fór upphaflega á vinstri kantinn þar sent litið er unt örvfætta leikntenn hjá félaginu. Ég er að visu ekki örvfættur en á ekki i vandræðum nicð að beita vinstri fætinunt. Mér Itefur lekizl að skora 7 mörk í deilda- keppninni i vetur og er þar nteð ntarka- Itæsti ntaður liðsins. Égskoraði þrennu gcgn Aalst í 3—2 sigri okkar á hcinta- velli, 1 ntark i I — 1 jafntefli gegn Harelbeck á heintavelli. I ntark í 2—2 jafnlefli á heintavelli gegn Olyntpic Charleroi, I ntark i 3—0 sigri ylir Union og loks I ntark i útisigrinum gegn Courtrai. Þá lókst ntér að skora þrennu gegn 1. deildarliðinu RWD Æfði meðan hinir voru í sumarfríi” —segir Karl Þórðarson, Skagamaðurinn snjalli, í viðtali við Dagblaðið, en hann hef ur sýnt stórleiki með liði sínu La Louviere að undanförnu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.