Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRlL 1980. GONEWITH THEWmOT ('IAHKI.AllI.i; iil LESLIKIKWARI) OLIVLUlclUUIUVNl) ISLENZKUR TEXTI. . Á hverfanda hveli Hin fræga sígilda stórmynd. Sýnd kl. 4 og 8. HækkaA verd. BönnuAinnan I2ára. UGARÁ8 =11*11 Simi32075 Meira Graffiti l’arlýifl er húifl Ný. bandarisk gamanmynd. Hvað varð um frjálslegu og' fjörugu láningann, scm við hiuum i Amcrican Graffili? Það 1011111 v' 'A sjá í bessari bráðljftn..-u :u..;d. Aóalhluiverk: Paul l.eMai. ('indy VVilliams, ('andy ('lark, Anna Bjornsdóllir og fleiri. Sýndkl. 5, 7.30 og 10. BönnuA innan 12 ára. Brúðkaupið Ný bráðsmellin bandarísk lil- mynd, gerð af leikstjóranum Roberl Allman (M*A*S*H, Nashville, 3 konur o.fl.). Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin að hinu klassiska brúðkaupi og öllu sem bvi fylgir. Toppleikarar i öllum hlut* verkum, m.a. ('arol Burnelt, Desi Arnaz jr, Mia Farrow. Viltorio (íassman ásamt 32 vinunl og óvæntum boðflenn- um. Sýnd kl. 5 og 9. fllliPURBtJARHIIi Nfná (A Matter of Time) Snilldarvel leikin og skemmti- leg, ný, íiölsk-bandarísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: l.iza Minnelli, Ingrid Bergman, ('harles Boyer. l.eikstjóri: Vincenle Minnelli Tónlist: F.bb og Kander (Cabarel) íslenzkur lexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. kBÍLXMUHRAYMM''" Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúðum og uppátæki beirra. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray Havey Atkin Sýnd kl. 5, 7, 9 MYND FYRIR ALLA FJÖL- SKYLDUNA. Hanover Street íslenzkur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd í litum og Cinema Scope sem hlolið hefur fádæma góðar viðtökur um heim allan. Leikstjóri: Peler Hyans. Aðalhlulverk: ('hristopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. TÓNABÍÓ Sími 31182 Bleiki pardusinn hefnir sín Skilur við áhorfendur í krampakenndu hláturskasli. Við börfnumst mynda á borð við Bleiki pardusinn hefnir sin. Gene Shalit NBCTV. Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera italskur mafiósi eða dvergur, list- málari cða gamall sjóari. Þetta er bráðfyndin mynd. Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Skuggi Chikara íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 7og II. Stormurinn (Who has seen Ihe wind) Áhrifamikil og hugljúf mynd eftir hinni frægu sögu W.O. Mitchell um vináttu tveggja drengja. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5og9. íGNBOGII 19 000 MIA FARROW KEIR DULLEA - TOM CONTI — JILL BENNETT Vítahringur Hvað var baö sem sótti að Júlíu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins? — Spennandi og vel gerð ný ensk-kanadisk Panavision-lit- mynd. Leikstjóri: Richard Loncraine íslenzkur texti Bönnuð innan 12ára Sýnd kl. 3,5, 7,9og 11. Flóttinn til Aþenu Sérlega spcnnandi, Ijörug og skemmtilcg ný ensk-handa risk l'anavision-litmynd. Roger Moore — lelly Savalas, David Niven. ('laiidiu (’ardinale, Stefanie Powers og Kllioll (iould. o.m.fl. I.eiksljóri: (ieorge I*. Cosmatos Islen/kur lexli. Bonnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3.05, 5.05og 9.05. Hjartarbaninn Nú eru aðeins fáir sýningar- dagar eftir, og bvi að verða siðasta tækifæri aö sjá bcssa víðfrægu mynd, sem nú ný- lega var enn að bæta á sig verðlaunum. 10. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5.10 og 9.10. -------uhll D- Svona eru eiginmenn... Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Árásin á Agathon Hörkuspennandi amcrisk- mynd. Sýnd kl. 9. hnfnorbió jSÆJARBTð* ■ ™r;n 1 RA Sfcni 19444 Hór koma Tígrarnir... Snargeggjaður grínfarsi, um furðulega unga ibróttamenn, og enn furðulegri bj^lfara beirra . . . Richard Lincoln Jamcs Zvanut íslenzkur texli F.ndursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 50249 Stefnt í suður (Going South) Spennandi og fjörug mynd úr villta vestrinu árgerð 1978. I.eikstjóri: Jack Nicholson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson Mary Sieenburgen Sýnd kl. 9. TÍL HAMINGJU... . . . með 5 ára afmælið, Anna Kristin min. Mammaog pabbi. hannes og Huginn i Vestmannaeyjum. Egill frændi. . . . með 5 ára afmælið, elsku dúkkanmín. Afi, amma, Óskar og Hrafn. . . . með þritugsafmælin. Fjölskyldan Völvufelli 50. . . . með 9 ára afmælið 6. april, Dinni minn. Pabbi, mamma og systkini. . . . með 3 ára afmælið 1. april, litla vina. Amma og afi Fálkagötunni. . . . með Inga min, i von um að umferðin fái að ganga sinn vanagang. Gangandi vegfarandi. . . . með þennan merka dag i lifi þinu, Una min. Finn stressaður fjöl- skyldumeðlimur. . . . með 6 ára afmælið 1. apríl, Hjördis min. Hiddaog Billa. afmælið og bil- prófið 24. marz, Beggi minn. „Kúlter Haraldur biður að heilsa. Við skul- um ekki gera upp á þinn bát”. Vinir. . . . með 38 og 6 ára afmælin, frændur. Hamingjan hossi ykkur i framtfðinni. Allir heima í Hrafnagiisstræti 31. . . . með langþráða dag- inn 2. aprfl, Svanhvit min. Þinar heittelskuðu, Anna og Guðríður.' . . . með 5 ára afmælið 2. apríl, elsku stóri bróðir, Þröstur Fannar. Vertu svo duglegur að láta þér batna. Ragga og Baugsi. Miðvikudagur 9. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónldkasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14,30 Miðdegissagan: „Heljarslóðarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Hörður Kristjánsson þýddi. Guðbjörg Guðmundsdóttir les 13). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynnmgar. 16,00 Fréttir. Tónletkar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Sigrún Björg Ingþórs dóttír og Oddfríður Steindórsdóttir sjá um tím- ann. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „GlaumbæinKar á ferð og flugi” eftir Guðjón Sveinsson. Sigurður Sigurjónsson les (7). 17.00 Siðdegistónleikar. Elísabct Erlingsdóttir syngur lög eftir Þórarin Jónsson og Herbert H. Ágústsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó. I Wilhelm Kempff leikur á pianó „Krcisleriana**. fantaslu op. 16 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. ~ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frfttlr.Tilkynningar. 19.35 Frá tónleikum i Norræna húsinu 8. októ- ber sl. Simon Ivarsson og Siegfricd Kobilza leika á gitara verk eftir hinn síðarnefnda og aðra höfunda, ókunna. 20.00 (Jr skólalifmu. Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. 20.45 Hætta skai á Mrri lyst. Þáttur um megrun i umsjá Guðrúnar Guðlaugsdóttur. Ræu er við Þórhail Ólafsson lækni. Páiinu R. Kjart- ansdóttur matráðskonu. dr. Laufeyju Stein- grlmsdótturo.fl. 21.10 Strengjakvintett í G-dúr op. 77 eftir Antonin Dvorák. Félagar i Vinaroktettinum ieika. 21.45 (Jtvarpssagan: „Guðsgjafaþuia” eftir Halidór Laxness. Höfundur ics (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Taimál. 23.00 Djassþáitur i umsjá Jóns Múia Árna sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. apríl - 18.00 Börnin á eidfjaliinu. Ný’sjáienskur mynda flokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 FJnu sinni var. Teiknimyndanokkur. Þýð andi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn Ómar Ragnarsson og Bryndls Schram. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi. Umsjónarmaður Sigurður H Richter. 21.05 Ferðir Darwins. Leikinn, breskur heim ildamyndaflokkur I sjö þáttum. Annar þáttur. Heillandi heimur. Efni fyrsta þáttar: Charles Darwin er sonur velmetins læknis I Shrews bury. Faðir hans vill, að hann nemi læknis fræði, en Charles hefur mestu andstyggð á henni. Hann slær einnig slöku við guðfrxði nám i Cambridge. en þar hittir hann prófessor Henslow, sem verður örlagavaldur hans. . Ákveðið hefur verið. að „Bcagle", eitt af skip um breska flotans, fari i vlsindaleiðangur um hverfis hnöttinn. og Henslow sækir um starf fyrir Charles um borð. þar eð hann hefur kynnst áhuga hans á náttúrufræði. Darwin læknir er þeæu mjög mótfallinn i fyrstu. en læiur þó tilleiðast. Og i desember 1831 lætur „Beagle*’ úr höfn, með Charles Darwin innan borðs. i einn mesta æfintýraleiðangur ’þeirra tima, er seinna varð sögufrægur^ Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Flóttinn yftr Kjöl. Heimildamyndaflokkur i fjórum þáttunt um styrjaldarárin siðari í Skandinaviu, gerður í samvinnu sænska og norska sjónvarpsins. Fyrsti þáttur lýsir m.a. innrás þýska hcrsins inn i Noreg 9. april 1940 og flótta Hákonar konungs, Ólafs krónprins og annarra til Sviþjóðar. Þýðandi Jón Gunn arsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjónvarpið). ** 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.