Dagblaðið - 28.04.1980, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1980.
7
Akranes:
12,1% útsvörá Eskifirði:
íírabakka
með hóf i
Hið árlega mól Nemendasambands
Verzlunarskóla íslands verður að venju
haldið 30. apríl eða á miðvikudaginn
kemur. 30. april hefur um áralugaskeið
verið skóladagur Verzlunarskólanema.
Þá er sá siður i hávegum hafður að af-
mælisárgangar safnasi saman og
minnasl sameiginlega heils eða hálfs
lugs afmælis frá þvi lokaprófi var náð
og skólinn kvaddur.
Hóf verzlunarskólanema verður nú
sem fyrr í Súlnasal Hótel Sögu og hefsl
með borðhaldi kl. 19. Oftasl liggur við
húsfylli á þessum hátiðisdegi verzlunar-
skólanema þar sem þeir minnasl
skóladaganna í ræðum og stundum
með því að l'æra gamla skólanum
sinum gjafir
Aðgöngumiðar að hófinu er að lá á
skrifslofu Verzlunarmannafélags
Reykjavikur að Hagamel 4. -A.Sl.
Hvarf Jökultinds:
Ekkert fleira
hefurfundizt
rekið
Sveilir Slysavarnafélags Íslands
héldu uppi skipulagðri leit á svæði þvi
sem hugsanlegl er að eitthvað reki úr
Jökultindi Sl 200 sem síðasi sási á
miðvikudag.
Voru fjörur gengnar um helgina alll
frá Hólsá i V-Landeyjum að Dyrhóley.
Þá leitaði flugvél Gæzlunnar enn alla
slrandlengjuna og einnig stór svæði
milli lands og eyja og langt lil auslur.
Leilin bar engan árangur. Það eina sem
rekið hefur er lík Guðmundar
Guðjónssonar skipstjóra og eiganda
bálsins. -A.Sl.
Slökkviliðið
með írafári
Tvær stúlkur
slösuðust
íbílveltu
Tvær stúlkur sem voru á ferð i
Lödu-Sporl jeppa skamml frá Hóls-
,gerði innsl í Eyjafirði í gærmorgun
slösuðust er bill þeirra valt ofan af vegi
og niður í gil. Billinn er mjög mikið
skemmdur en meiðsli stúlknanna ekki
talin alvarleg.
Bíllinn lenti í lausamöl i beygju við
gilið með fyrrgreindum afleiðingum.
Stúlkurnar voru fluilar í sjúkrahús á
Akureyri, -A.Sl.
Sumarkossinn frá
Slökkvilið og lögreglan fór með
miklu irafári i hús við írabakka um
áiialeylið á laugardagskvöldið. Reyk
lagði úl úr ibúð sem reyndist mannlaus.
Er inn var komið kom í ljós að gleymzt
hafði að slökkva undir potti með mat á
eldavél íbúðarinnar og orsakaði það
mikinn reyk. Tjón varð ekki nema af
völdum reyks og eimyrkju frá
pollinum.
Þá var liðið kallað að Klepps-
spílalanum einu sinni enn. Reyndisl
ekki um eld að ræða en reikjareim
lagði frá lyflumólor i sjúkrahúsinu.
-A.Sl.
50%
afsláttur
- /,/s/s/á.
í tilefni
sumarkomunnar
á þessum hátízku-
fatnaði
Laugavegi 27 — Sími 14415.
ELTINGARLEIKUR VIÐ
DRUKKNA ÖKUMENN
—en helgin róleg í höf uðborginni
Helgin varð stórviðburðalaus hjá
lögreglunni í höfuðborginni og færra
Minnast gömlu
daganna
íVerzló
fólk var i gislingu hjá lögreglunni en
oft áður um helgar.
Mikil umferð var í miðbænum bæði
á fösiudagskvöld og laugardagskvöld
og sínu meiri drykkja fyrra kvöldið.
Var þá allmikið um pústra og klögumál
en i engu tilfalli úl af alvarlegum at-
burðum.
Umhverfis höfuðborgina var alll
með heldur rólegra móli, nema helz.l á
Akranesi. Þar voru annir hjá lög-
reglunni og m.a. hafði hún hendur i
hári þriggja ökumanna sem lítill vafi
leikur á að hafi ekið ölvaðir. Varð
nokkur eltingaleikur við einn þeirra og
þurflu lögreglumenn að hlaupa hann
uppi síðasta spölinn efiir að hann yfir-
gafbílsinn. -A.Sl.
Útsvörin í ár
284 milliónir
Bæjarsijórn Eskifjarðar sam-
þykkti nýlega að leggja á 12.1% úl-
svar á þessu ári. Verða þvi úlsvör
284 milljónir króna á þessu ári, en
voru i fyrra 160 milljónir króna, að
sögn Áskels Jónssonar bæjarstjóra.
Halda á áfram með barnaskólann i
sumar, en hann hefur verið i
byggingu sl. 5 ár og er ekki orðinn
fokheldur ennþá.
Er ég hissa á því að bærinn skyldi
ekki byggja bamaskólann á 2 árum
úr þvi að hann lagði í svo mikla fjár-
festingu í nútima serðbólgu-
þjóðfélagi. En það er einkenni bæjar-
félagsins hér, að það vasast i öllu, cn
klárar ekkert fvrr en eftir mörg ár.
Unga fólkið byggir sin hús aflur á
móli upp á einu og hálfu ári og sumir
á enn styttri tíma og flytur i alll
teppalagl úl úr dyrum Iveimur árum
eftir að bygging hófsi.
En þess má geta að Eskifjarðar-
,bær getur ekki hlaupið í næsla ná-
grenni eins og Seltjarnarnesbær, sem
hefur mikla þjónusiu frá Reykjavik,
svo sem strælisvagna, skóla, kirkju,
sundlaug og margl, margl fleira.
-Kegina.