Dagblaðið - 13.06.1980, Síða 16
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1980.
<
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
1
8
Verzlun
i
Öska eftir að kaupa
vel með farnar bækur, plötur, filmur og
1. dags umslög. Tek í umboðssölu ferða-
útvarps- og segulbandstæki. Opið frá
10—6 alla daga Bækur, plötur og filmur
s/f Hafnarstræti 16.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílhátalarar og
loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
eyrnahlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músikkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
8
Húsgögn
i
Til sölu sófasett,
(svefnsófi og tveir stólar), einnig hjóna-
rúm með dýnu. Uppl. i síma 44886 eftir
kl. I9.
Til sölu borðstofuborð
og stólar. Vel með farið, gott verð. Uppl.
i síma I3876 og 72449.
Sófasett til sölu.
2ja manna svefnsófi og tveir stólar. Lítið
notað. Uppl. í síma 20106.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi
14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefn
sófar, svefnstólar stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, skúffubekkir, kommóður,
margar stærðir, skatthol, skrifborð, inn
skotsborð, bókahillur, stereóskápar,
rennibrautir og margt fleira. Klæðum
húsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
Til sölu sænsk samstæða,
gömul útskorin eikarhúsgögn, skápur,
skenkur og sófaborð. Uppl. í sima 84918
á kvöldin.
Sama sem nýtt sófasett
og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 22I74
eftir kl. 10 á föstudag og allan laugar-
daginn.
Ódýr borðstofuhúsgögn (tekk)
til sölu, sporöskjulagað borðstofuborð,
skápur, 6 stólar, með nýju plussáklæði
á setum. Uppl. í sima 42930 milli kl. 2 og
6.
Til sölu vandaður
fjögurra sæta sófi og stofuskápur úr
tekki. Uppl. í síma 32816 eftir kl. 6 í
kvöld og næstu kvöld.
Höfum til
raðsófasett með háum og lágum bökum,
gott verð, greiðsluskilmálar, Bólstrun
Jóns Haraldssonar, Vesturgötu 4
Hafnarfirði. Sími 50020.
Útskorin borðstofuhúsgögn,
skrifborð, sófasett, bókahillur sesselon.
svefnherbergishúsgögn, speglar, mál-
verk, stakir skápar, stólar og borð, gjafa
vörur. Kaupum og tökum i umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Heimilisfæki
B
tsskápur óskast.
Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. i
síma 27458.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu, vaskur og Husqvarna eldavélar-
samstæða fylgir. Uppl. í síma 35049.
Zanussi þvottavél
til sölu, mjög vel með farin. Vinsamleg-
ast hringið í sima 16989 eða 1762! og
I7622.
Til sölu
gömul, lítil Gaggenau eldavél. Uppl. í
síma 53938.
2ja ára UPO eldavél til sölu. Uppl. í
sima 92-3199.
SM'lÐASTftUMPue.
HveeN\Cx twtct
A£> fcjÉE.2/
EEE... ÞtAB l^ B2/FITT '
A© CrtstcvtsA'... 3ó, eg,- •
UA&AÐl &3EANA...
Til sölu Zanussi þvottavél,
‘nýyfirfarin, 12 ára gömul, verð 100 þús.
Uppl. í síma 82943 eftir kl. 19.
I
Hljómtæki
S)
Til sölu hátalarar
af gerðinni HPM 100 (Pioneer). Vel með
farnir hátalarar. Uppl. í síma 97-8442.
Til sölu Carlsbro
söngkerfi. Nánari uppl. i síma 94—7669
og 94—7681 millikl. 19og20.
8
Hljóðfæri
B
Howard rafmagnsorgel
með 2 hljómborðum, fótspili, minni og
trommuheila til sölu. Greiðslukjör.
Uppl. i sima 37803.
Til sölu rafmagnsorgel
sem nýtt. Mjög fullkomið. Uppl. í síma
92-7450.
Til sölu Ampeg bassagræjur
og Flanger. Uppl. eftir kl. 8 i síma
52039.
Til sölu er 300 vatta söngkerfi,
selst ódýrt. Uppl. í síma 95-4409 milli kl.
13 og 14.
Til sölu Fender
jazzbassi sem nýr. Uppl. i sima 94-1185
eftir kl. 7 á kvöldin.
Rafmagnsorgel—Rafmagnsorgel
Sala — viðgerðir — umboðssala. Líttu
inn hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða
fá viðgert. Þú getur treyst því að orgel
frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
sími 13003.
Ljósmyndun
B
Til sölu er Nikon F2A
ásamt „motordrive” og fl. aukahlutum.
Einnig Minolta XM ásamt linsum og
fleiru. Allt sem nýtt. Uppl. i sima 96-
41669 á kvöldmatartímum.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda:
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Vmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, lika i lit: Pétur'
Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið i barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há-
degi, sími 44192. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40
Kópavogi.
Véla- og kvikmyndaleigan
leigir 8 og 16 m/m vélar og kvikmyndir,
einnig Slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel nteð farnar
myndir.
Videobankinn
Ieigir myndsegulbandstæki og selur
óáteknar spólur. Opið virka daga kl.
10—19.00 e.h. Laugardaga kl. 10—
12.30. Simi 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
StarWars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Deep, Grease, Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sérstakt
kynningarverð á super 8 tónfilmum í
júní. Opið alla daga kl. 1—8. Simi
36521.
Kvikmyndafilmur til leigu
í mjög miklu úrvali. bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval afbragðs teikni- og gaman-
mynda i 16 mm. Á súper 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting.
Earthquake, Airport '77. Silver Streak,
Frenzy. Birds. Duel. Car og fl. og fl.
Sýningarvélar til leigu. Sérstakt
kynningarverð á Super 8 tónfilmum i
júní. Opið alla daga kl. 1—8. Simi
36521.
8
Dýrahald
8 vetra hcstur
til sölu, mjög rólegur og meðfærilegur.
Uppl. i sima 45669 eftir kl. 7.
Óska eftir hagbeit
fyrir 4 hesta sem næst Reykjavík. Uppl.
hjá augld. DB í síma 27022
H—266.
Viljugur hestur
til sölu, brúnstjörnóttur, 7 vetra. Skipti á
töltara. Uppl. i sima 92-6530 eftir kl. 7.
Fallegir hvolpar
til sölu. Uppl. i síma 17881 til kl. 16 og
eftirkl. 20.
Hundur og tik
í óskilum á dýraspítalanum í Víðidal,
hundurinn er lítill, loðinn og svartur.
fannst í Keflavík. Tíkin er svört og gul.
fannst í Mosfellssveit. Eigendur vinsam-
legast vitjið dýranna.
Hestamenn.
Þjálfunar og tamningarstöð verður
starfrækt að Hafurbjarnarstöðum,
Miðneshreppi i sumar. Getum bætt við
nokkrum hestum. Óskum einnig eftir að
fá keypta nokkra fola á tamningaraldri.
Uppl. isíma 92-7670.
Klifsöðull.
Vantar tösku á klifsöðul úr leðri eða
striga. Uppl. í sima 84005 allan daginn
og í síma 23311 milli kl. 9 og 6.
8
Til bygginga
Mótatimbur til sölu
lxóogl 1/2x4 og 2x4. Uppl. í síma
76079.
Til sölu mótatimbur.
Uppl. í síma 45810.
Óska eftir að kaupa
notað mótatimbur, 1x6 tommu, ca
i 500 metra Uppl. i síma 92-1417.
Notað mótatimbur óskast.
Uppl. i síma 35194.
Vinnuskúr
með 3ja fasa rafmagnstöflu til sölu.
Uppl. í síma 72731.
8
Bátar
B'
Utanborðsvél til sölu.
Mariner 15 hestöfl, sem ný. Skipti á
stærri vél koma einnig til greina. Uppl. á
kvöldin í síma 97-2253.
2ja til 3ja hestafla
utanborðsvél óskast til kaups. Uppl. í
sima 74685.
Bátur til sölu,
nýuppsmiðaður skrokkur, mikið af dóti
getur fylgt. s.s. vél, nýr dýptarmælir,
veiðarfæri, til greina kæmi að taka bil*
upp í. Uppl. i síma 11604.
Vanur handfæramaður
með réttindi óskar eftir að taka á leigu 5
til 12 tonna bát i sumar, þyrfti helzt að
vera með 4 til 6 rúllur, (ekki skilyrði).
Tilboð sendist DB merkt „Handfæri
1980”.
Núer tækifæriö.
9 tonna súðbyrtur dekkbátur til sölu
ásamt 4 rafmagnsrúllum, línuspili og 6
bjóðum. Báturinn er allur nýuppgerður.
Uppl. í sima 99-4562 eftir kl. 7.
Vil kaupa gott reiðhjól.
Uppl. i síma 54046.
Til sölu Suzuki
500 GT árg. '75. Lítið keyrt. Uppl. eftir
kl. 6 í síma 50141.
DBS karlmannsreiöhjól
til sölu. Uppl. i stma 34087 milli kl. 5 og
7.
Vel meðfarið
26 tommu 3ja gíra reiðhjól til sölu.
Uppl. ísima 66292.
Til sölu Honda XL 350
árg. '75, hjól í sérflokki. Uppl. í sima
81305.
Honda SS árg. ’73,
verð 130 þús. Uppl. í sima 92-2779 eftir
kl.7.
Til sölu Suzuki 400 CC
árg. '75, topphjól. Sími 92-1766. Einnig
til sölu varahlutir i Hondu 350 SL.
Tankur, hlifar yfir loftsiur, knastás og
stefnuljós. Uppl. í síma 92-2169.
Kawasaki 1000.
Til sölu Kawasaki 1000 árg. '78, ekið 4
þús. km. Uppl. í síma 97-7646 á kvöldin.
Fyrir veiðimenn
í
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Allt í veiðiferðina. fæst hjá okkur.
Einnig viðlegubúnaður, útigrill og fleira.
ATH. opið á laugardögum.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50.
sími 31290.
Urvals laxamaðkar
til sölu í vesturbænum. Uppl. í síma
12039 eftir kl. 5 á föstudag og alla
helgina.
Stórir lax-
og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símum
50649 og 52549. Geymið auglýsinguna.
Lax- og silungsveiðileyfí
til sölu í vatnasvæði Lýsu. Uppl. í síma
40694.
4ra herb. sérhæð
i Vogum Vatnsleysuströnd til sölu, bíl
skúr og hitaveita. Utborgun 10—11
millj. Uppl. í síma 86932.
Jörðin Hrafnhóll
í Hjaltadal, Skagafirði, er til sölu. Vélar
og skepnur geta fylgt í kaupunum.
Laxeldistöð er i byggingu við landar-
eignina og hitaveituréttindi. Semja ber
við eiganda, Guðmund Stefánsson,
Hrafnhóli.
8
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaðarland
i Elifsdal i Kjós, fallegur staður. Uppl. i
síma 66550.
Sumarbústaöur til sölu.
Til sölu er sumarbústaður, 35—40 ferm
að stærð. við vestanvert Elliðavatnið.
Stór lóð, gott verð og greiðslukjör. Uppl.
í síma 15605 og 35417.