Dagblaðið - 30.06.1980, Síða 15

Dagblaðið - 30.06.1980, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1980. 15 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Útboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í uppsetningu og tengingu mælagrinda, 4 hluta, fyrir 350 hús. Útboðsgögn eru afhent á bæjar- skrifstofunni Vestmannaeyjum gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Ráðhúsi Vestmannaeyja þriðjudaginn 8. júlí kl. 16. Stjórn Fjarhitunar, Vestmannaeyjum. „Þið verðið að leggja ykkur velfram," getur hún Tineke Vos ieikstjóri verið að segja þarna við ungu ballettdansmeyjarnar við Seljalandsfoss og auðvitað þurfa sporin að vera létt stigin, en það sér hún Nanna Ólafsdóttir um og beygir sig niður til þess að segja til um hvernigþað sé gert. að segja hefðu sumir í kórnum frestað sumarleyfi sínu af þessu tilefni. Þegar til átti að taka gat ekki orðið af þessu. Hefði sér skiiizt að það hefði helzt verið vegna þess að Ingólfur hefði ekki samið um hljóðupptöku. Að öðru leyti sagði Hans Mondt að samstarfið hér hefði verið ákaflegagott en laun þeirra sem hefðu unnið hér að þættinum væru í lágmarki. „Rúmar 3 milljónir munu sjá þáttinn i Hollandi,” sagði Hans. „Þar að auki geta Þjóðverjar og Belgar náð hol- lenzka sjónvarpinu. Við vonttmst líka til þess'að geta selt þáttinn strax eða fljótlega, bæði til Skandinaviu og Þýzkalands.” -KVI Tineke Vos leikstjóri, Nick van de Berg kvikmyndatökumaður, John Davelaar hljóð- upptökumaður. Viktoría Spans söngkona og Hans Mondt framleiðandi þáttarins Viktoría Spans, Jónsmessunœturdraumur. Nanna Ólafsdóttir samdi dansa við stef I Jónsmessunœturdraumnum eftir Mendels- sohn. Þau Haukur Clausen og Helena Jóhannsdóttir munu dansa i Dyrhólaey og með þeim erDóra Einarsdóttir húningahönnuður, sem vinnurhjá Þjóðleikhúsinu. Smurbrauðstofan BJORNINN NjáSsgötu 49 — Sími 15105 Hrafn Gunnlaugsson___ STOKKHÓIMIIR Vænst þykir mér um Gamla stan, borgarhluta sem hefur lítiö breytzt síðustu aldirnar; þveng- mjóar götur lagðar höggnum steinum og húsin líkust leik- tjöldum: Kon- ungshöll, kirkjur, skemmtistaðir. Um þessar götur er gott aö reka lappirnar, líta inn á Stampinn, sem er elskuleg lítil djassbúlla, eða kíkja niöur í gamla klausturkjallarann gegnt Stórkirkjunni sem nefnist Kur- bits og er einn bezti vísna- klúbbur borgarinnar. Og vilji menn harðsnúnari sveiflu er Eng- elen frábær skemmtistaður, þar sem allt er í botni strax eftir sex á kvöldin. Á neðri hæöinni er svo næturklúbburinn Kollingen sem opnar á miðnætti. Gamla stan morar í krókum og kim- um þar sem gaman er að fá sér bjórkollu, eöa bara að labba um göturnar og skoöa umhverfið líkast ævintýri og mannlífið sem er hvergi skrautlegra. Eigi ég erindi í íslenzka sendiráðið á Östermalm, læt ég ekki hjá líða að fá mér bita á matstaðnum Muntergök í ná- lægri götu (Grevturegatan), sem Englendingar reka og er trúlega ein vinsælasta krá á Östermalm og mikið sótt af útlendingum. Full ástæöa ertil að minna á Moderna Museet (Nútímalistasafniö) og Dramaten (Þjóö- leikhúsið), en per- sónulega hef ég mest gaman af aö sjá sýningar Pistolteatern í Gamla stan. Rétt hjá Dramaten er veitinga- staðurinn KB (Kúnstnerabar) þar sem hægt er að fá frábæran mat og barinn inn af salnum er einn sá skemmtilegasti í borginni. í næstu götu er lítil bjórkrá sem nefnist Prinsen og er hún mjög vinsæl. Varðandi dansiböll á íslenzka vísu er Bolaget rétt hjá Stortorget, pottþétt. Séu krakkar með í ferðinni eru dýragaröurinn (Skansen) og Tívolí (Gröna lund) óvenju fallegir staöir. Stokkhólmur er falleg og frjálsleg borg sem minnir á þægilegt bað, aldrei of heit og heldur ekki of köld. FLUGLEIDIR f Ef þú hyggurá ferótil STOKKHÓLMS geturöu klippt þessa auglýsingu útog hafthana með,þaó gæti komið sér vel.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.