Dagblaðið - 30.06.1980, Síða 25

Dagblaðið - 30.06.1980, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1980. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Til sölu 8 Til söiu buröarrúm, verð 15 þús., tágavagga. verð 40 þús., tækifæriskápa, verð 35 þús., allt sem nýtt, einnig 10 hansahillur og hansa: skápur, verð 50 þús, lítið notuð hræri- vél, General Electric, verð 35 þús. Uppl. ísíma I063I. Til sölu tjaldvagn, Combi Camp. sem nýr. með öllum áhöldum og fortjaldi. Uppl. í síma 17774. Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki, svefnsófi og stóll, einnig barnavagn. Uppl. I síma 52620. Til sölu tveir Happy stólar og borð, barnarúm og 3ja plötu eldavél. Uppl. í sima 32383 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítið iðnfyrirtæki. Af sérstökum ástæðum er plastfram- leiðsluvél til sölu ásamt efni. Gott tæki- færi fyrir þann sem vill skapa sér sjálf- stæðan atvinnurekstur. Uppl. i sima 29360 milli kl. 5 og 7. Billjard-leiktæki. Til sölu eru nokkur billjardborð og úrval af sjálfsöluleiktækjum t.d. kúluspil. byss ur, bílar, fótboltaspil o.fl. Uppl. i Jóker hf.. Bankastræti 9, sími 22680 og I síma 74651 eftir kl. 18. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting og Rafha eldavél til sölu. selst ódýrt. Uppl. I síma 25509 eftir kl. 17. Nýlegur Westfrost Isskápur til sölu, helmingur kælir og helmingur frystir, verð úr búð 800 þús. en selst á 570 þús., einnig til sölu hjónarúm, nátt- borð. spegill og kollur. verð 470 þús. Uppl. i síma 76590 eftir kl. 18. Golfsett. Nýjar Spalding Elte plus golfkylfur til sölu. járnkylfur nr. 2, 4. 5, 6. 7. 8. 9. tré- kylfa, gott verð. Uppl. í sima 53370. Svefnherbergissett til sölu. Uppl. I síma 92-2733. Lítið notaður froskmannabúningur fyrir ca 180 cm háan mann ásamt lunga til sölu. Nánari uppl. í síma 91 -20286 eftir kl. 19 á kvöld- in. Til sölu eru gul hreinlætistæki. scljast síma 73114. ódýrt. L'ppl. i Óska eftir nýlegum, vel meðförnum þjóðlagagítar eða kassa gítar. Sími 75388 eftir kl. 6. Bókasafn. íslenzkir samtiðamenn. I. bindi. Vestur Skaftafellssýsla. og íbúar hennar. Fjallamenn, timaritið Helgafell og hundruð'fágætra bóka nýkomin. Bóka varðan. Skólavörðustíg 20. simi 29720. Sölutjald i miðbænum. Eitt elzta sölutjald bæjarins til sölu. Uppl. i sima 14180 kl. 5—6 mánudag. Hraunhellur. Getum enn útvegað hraunhellur til hleðslu í kanta, gangstiga og innheyrsl- ur. Aðeins afgreitt í heilum og hálfum bílhlössum. Getum útvegað Holtahellur. 'Uppl. I síma 83229 og á kvöldin í síma 51972. I Óskast keypt 8 Vil kaupa gufuketil, (Rafha) og fatapressu, fyrir efnalaug. Uppl. i sima 95-5704. Hitakútur óskast fyrir kranavatn. Simi 99- 7 á kvöldin. -3658 eftir kl. I Verzlun 8 Stjörnu-Málning. — Stjörnu-Hraun. Urvalsmálning, inni og úti. i öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig Acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort. einnig sérlagaðir Iitir. án auka- kostnaðar. góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði. Sendum i póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja Höfðatúni 4. sími 23480. Reykjavík. í sumarbústaðinnj Ódýrir púðar og dúkar, áteiknað punt Handklæði. öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ódýru kínversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og prjónaðir dúkar. Frágangur á allri handavinnu, púðauppsetningar.Yfir 20 litir af flaueli. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74.Simi 25270. Heildverzlun óskar eftir að komast i samband við sölumann. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. Barnafatnaður: Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur, drengjablússur, drengjaskyrtur, náttföt. Telpnapils, skokkar, smekkbuxur, blúss- ur, einlitar og köflóttar, mussur, bolir, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna, sængurgjafir, smávara til sauma. Ný- komnir sundbolir, dömu og telpna. flau- elsbuxur og gallabuxur herra. S.Ó. búðin, Laugalæk 47, hjá Verðlistanum. Simi 32388. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bilhatalarar og loftnetsstengur. stereóheyrnartól og eyrnahlífar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur. músikkassettur og 8 rása spólur. islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum F. Bjömsson. radióverzlun. Bergþórugötu 2. simi 23889. Smáfólk. Við eigum nú eitt mesta úrval landsins af sængurfatnaði: léreft, straufritt dam- ask, tilbúin sængurverasett fyrir börn og fullorðna, tilbúin lök, sængurvera- og lakaefni í metratali; einnig handklæði. sokkar, sængur. koddar og svefnpokar; leikföng, s.s. Playmobile, Fisher Price, Matchbox, dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póstsendum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17, kjallari (Viðirl, sími 21780. í Fyrir ungbörn 8 Til sölu vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 53176. Til sölu vel með farin Silver Cross skermkerra. Uppl. i sima 76311 eftirkl. 19. Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 23398. 1 Húsgögn 8 Klæðningar og viðgerðir á hólstrtiðuni húsgögnum Nokkrir uppgerðir eins manns bekkir til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 11087, Til sölu eru tvö rúntlega 2ja m löng hvitmáluð rúm stæði. með nýjum springdýnum. cinnig tvær notaðar springdýnur. Uppl i sinia 35715. C D Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Verzlun j auóturlenðk untirabcrnlb I JasmÍR fef Grettisgötu 64 s;n625 Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi. veggteppi, borðdúka, útsaumuð púðaver. > hliðartöskur. innkaupatöskur. indversk bóm- ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af mussum. pilsum. blússum. kjólum og háls- klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi. skartgripir og skartgripaskrin. handskornar Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur. reykelsi og reykelsisker, spiladósir og margt B fleira nýtt. Lokað á laugardögum. auóturlcnón unöratierolti o oc sc w o 0. i D o z UJ V) SJIIBIH SKIISÚM STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smíðastofa.Trönuhrauni S.SImi: 51745. c Jarðvínna-vélaleiga j LOFTPRESSU TEK AÐ MÉR MÚRBROT, FLEYGANIR OG BORANIR. MARGRA ÁRA REYNSLA. LEIGA Véla/eiga HÞF. Sími52422. JARÐÝTUR - GRÖFUR Ava,ft tilleigu mWz hei 'Ð0RKA SF. SIÐUMULI25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 MCJRBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðarson, Válalvlga SIMI 77770 s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrnt, sprengingar og fleygavinnu í hús- ( J |H! \ j- grunnum og holræsum. ' .æ** ' ^ , Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. EFSTASUNDI 89 — 104 Reykjavík. Sími: 33050 — 10387 — 44757 FR TAI.STÖÐ 3888 c örniur þjónusta j 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum aö okkur allar viögerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐISÍMA 30767 ATHUGIÐ! Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. BIAluB o Garðaúðun Sími 15928 eftir kl. 5. o Brandur Gíslason garðyrkjumaður Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i hihi plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. ’iValur Helgason. sími 77028 c Pípulagnir - hreinsanir j é Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vóskum. wc rorum baðkerunt og mðurfollum. notum ný og lullkomin ueki. rafmagnssmgla Vamr ntenn L'pplýsingar i sima 43879 StífluÞjónustan Anton AAabtsinuon. c Viðtækjaþjónusta j RADIÓ & TVb /9\ gegnt Þjóðleikhúsinu. fÞJÓNUSTA Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendutn Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum híltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. MUSBIAÐIÐ frjálst, áháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.