Dagblaðið - 30.06.1980, Page 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Willys.
Góður Willys árg. '74 til sölu, nýupptek
in vél, kassi, kúpling og nýyfirfarið drif,
er með driflokum og góðum dekkjum.
Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í
sima 99-4182, Hveragerði. i
Ma/.da 818 til sölu,
árg. '76, nýsprautaður og í topplagi, enn
fremur Opel Kadett í sæmilegu lagi á kr.
150 þús. Uppi: i síma 22731.
Fiat 128árg.’74
til sölu, vél og girkassi í góðu lagi, þarfn
ast smálagfæringar. Selst á mjög góðu
verði ef samið er strax. Uppl. i síma 99
2093 eftir kl. 16 í dag og eftir kl. 19
mánudag.
Einstakur Ford Bronco til sölu,
árg. ’74, nýklæddur, nýlega sprautaður,
ný 11” dekk, nýjar 8” felgur, sérstaklega
hljóðeinangraður. I toppásigkomulagi.
ekinn 77 þús. km. Uppl. í sima 91-71160
eftir kl. 18.
Skoda Amigo 1977
til sölu, nýskoðaður. Uppl. I síma 38341.
Cheville árg. ’69 — GTO árg. ’67.
til sölu samstæða, hurðir og hásing og
ýmislegt fleira í C'hevelle árg. ’69. Einnig
til sölu Pontiac GTO árg. ’67. 428 cub.
vél. og Turbo 400 sjálfskipling. Uppl. i
síma 53196.
230.000.
Til sölu Skoda Pardus 1974 i góðu lagi.
Sími 45772.
Til sölu Ford Hornet ’68,
selst ódýrt. Uppl. í sima 97-8289 á kvöld
Til sölu Dodge Dart
’67. skoðaður '80, gott lakk og á nýjum|
dekkjum, skipti möguleg. Uppl. i síma
92-2435 eftirkl. 7.
Bílabjörgun — varahlutir.
Til sölu varahlutir í Fiat, Rússajeppa.
VW, Cortinu '70, Peugeot, Taunus ’69,
Opel ’69, Sunbcam, Citroen GS,
Rambler, Moskvitch, Gipsy.Skoda, Saab
’67 og fl. Kaupum bíla til niðurrifs,
tökum aðokkur aöflytja bíla.Opið frá kl.
11 til 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í
síma 81442.
Tilsölu AudiGl.SlOOO/
ekinn 40 þús. km. árg. ’78. Uppl. I sinia
36645.
Húsnæði í boði
Bilskúr.
Bilskúr i Kópavogi og annar við
Flyðrugranda til leigu. Uppl. I síma
30064.
Til leigu einstaklingsihúð
i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DB merkt „Breiðholt 058”.
Til leigu á góðum stað
í Reykjavík 5—6 herb. íbúð, leigist i I ár
með eða án húsgagna. Reglusemi
áskilin. Tilboð merkt „Júlí-ágúst"
sendist DB fyrir 4. júli.
2ja herb. ibúð
lil leigu I 2 ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 73283.
Til leigu 3ja herb. ibúð
í Breiðholti. Tilboð sendist DB fyrir
næstkomandi þriðjudagskvöld merkt
„Breiðholt 210".
4ra—5 herb. íbúð
til leigu í Hafnarfirði. Laus nú þegar.
Tilboð sendist DB fyrir 3. júli merkt
„Hafnarfjörður 41".
Leigjendasamtökin:
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga
Leigjendasamtökin, Bókhlöðusti 1.
sími 27609.
Húsnæði óskast
i
5 manna fjölskyldu
vantar ibúð strax. Einhver fyrir
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
81628.
I gjaldeyri vil ég greiða
fyrir litla ibúð með eða án húsgagna i
einn mánuð. Uppl. í síma 11219.
Bilskúr — gevmsluhúsnaði.
Óska eftir upphituðum bílskúr eða öðru
geymsluhúsnæði undir búslóð. Uppl. í
sima 17118.
Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð
sem allra fyrst. 3 I heimili.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 25436 eftir kl. 6.
Hafnarfjörður.
Ungt par með ungbarn
vantar nauðsynlega 3 herb. ibúð í
Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Reglusemi og öruggri greiðslu heitið.
Uppl. í síma 52971 fyrir hádegi og milli
IjJ. J.^og^O rtgestu daga.
■ * j . t t
X
Gott vcrð fyrÍF góða íbúð!
Barnlaust par, 2 háskólanemar, á siðasta
hluta nánis. óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúð I mið- eða vesturbænum. nú eða i
ágúst septembcr. Uppl. isima 36264.
Óska eftir að taka
á leigu litla íbúð sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Góðri.
umgengni heitið. Uppl. ísima 17718.
3 nemar óska eftir fbúð,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgrciðsla ef óskað er. Með
mæli. Uppl. I sima 92-1190.
Karlmaður
með 8 ára dreng óskar eftir lítilli íbúð i
miðbæ eða Norðurmýri. Árs fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
51496. .
26 ára reglusamur maður
óskar cftir lítilli ibúð eða rúmgóðu her
bergi með eldunaraðstöðu. Uppl. I sima
36401.
Hjálp. Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-
Reykjavikursvæðinu, erum nægjusöm.
Erum á götunni 30. júni. Uppl. i síma
52042 eftir kl. 8 á kvöldin.
Einbýlishús eða raðhús
óskast til leigu i Garðabæ. Þrennt i
^heimili. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022 eftirkl. 13.
H—605
Hjálp.
Ég er einhleyp. barnlaus, 26 ára og
vantar 1—2ja herb. ibúð strax.
Reglusemi og góð umgengni. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftir kl. 13.
H—929.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast sem allra fyrst. fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. i síma 85465.
Óskum cftir að taka á leigu
4ra herb. ibúðeða hús. Fjölskyldan er 3
fullorðnir og tólf ára gömul stúlka.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam
legast hafið samband I síma 10507 á
kvöldin og 25030 á daginn.
3ja herb. íbúð
óskast til leigu frá I. sept. nk. 3 í heimili.
Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir
kl. 13.
H—865.
Tækniskólanemi
óskareftir litilli 2ja herb.eðiieinstaklings
íbúð á lcigu. reglus'emi og góöri
umgengni heitið. Uppl. I sima 25697
eftirkl. 19 á kvöidin.
I
Atvinna í boði
n
Kvenmannslaus I kulda og trckki.
Barngóð og reglusöm kona óskast til að
annast lítið sveitaheimili til haustsins
eða lengur. Uppl. i síma 37555.
Vanur pressumaður óskast
á vökvapressu, þarf að hafa síma og geta
unnið sjálfstætt. Uppl. I sima 77770 eftir
kl. 5.
Vantar smiði í mótauppslátt.
og í timavinnu. Uppl. í sima 43584.
Stúlka vön saumaskap
(helzt overlocksaum) óskast strax. Uppl.
á saumastofunni Brautarholti 22, 3.
hæð, inngangur frá Nóatúni.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. í
bakaríinu Grímsbæ, Efstalandi 26, milli
kl. 6 og 7.
Nemi óskast I múrverk
og einnig verkamenn i byggingarvinnu.
Uppl. i sima 75141.
Framtiðarstarf.
Starfskraftur óskast frá kl. 1—6 i Gler
augnasöluna, Laugavegi 65, frá 1. júlí.
Uppl. mánudaginn 30. júní, frá kl. 18—
19.
Ritari.
Opinber stofnun óskar eftir ritara.
Leikni í vélritun áskilin. stúdentspróf
eða sambærileg menntun æskileg. Laun
samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna. Umsóknir með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf.
merktar, „Ritarastörf' sendist DB fyrir
5. júlí næstkomandi.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að
hafa reynslu í útreikningum hafa góða
framkomu og vera reglusamur.
Framtiðarvinna fyrir réttan aðila. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13.
H— 829.
Óskum eftir tveimur
dugmiklum starfskröftum, til vinnu við
jarðvinnuframkvæmdir, unnið verður i
nágrenni Reykjavíkur og úti á landi.
Okuréttindi æskileg. Upnl. hjá auglþj.
DB í sima 27022.
H—970.
Unglingur óskast i sveit.
Uppl. í síma 99-6195.
Trésmiðir.
Okkur vantar trésmiði vana útivinnu.
Uppl. I síma 96-52141. Trésmiðja KNÞ.
Kópaskeri.
Atvinna óskast
25 ára stúlka,
sem lauk prófi frá Kennaraháskólanum í
vor, óskar eftir vinnu I júlí og ágúst.
Uppl. I sima 72741.
28 ára reglusöm kona
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 76321.
Barnagæzla
Er ekki einhver barngóð og dugleg
stelpa á aldrinum 12— 15 ára sem myndi
vilja passa 4ra ára og 4ra mán. systur frá
kl. 7.15—3.30 á daginn. Uppl. í sima
35637.
Óska eftir 12— 14 ára stúlku
til að gæta barna á aldrinum 2ja og 5 ára
allan daginn. Er i Kjarrhólma Kópavogi.
Uppl. i sima 44907 eftir kl. 6.
Óska eftir stúlku,
12—13 ára eða eldri, til að gæta 1 1/2
árs telpu í Sundunum fyrir hádegi i um
það bil mánuð. Uppl. í sima 31556 milli
kl. 5 og 7.
Unglingsstúlka óskast
til að gæta barns á 2. ári hluta úr degi
eða eftir samkomulagi. Æskilegt að hún
búi sem næst Miðtúni. Uppl. í síma
29191.
Stúlka óskast I sumar
til að gæta eins árs stúlku fyrir hádegi.
Uppl. I síma 45583.
1
Garðyrkja
K
Garðeigendur, er sumarfrí i vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. í símum 15699
(Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. I
e.h.
Garðeigendur tek að mér
almenn garðyrkjustörf, viðhald, og
hirðingu, hellulagningu, garðslátt, klipp
ingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson.
garðyrkjumaður, sími 39031.
Túnþökur.
Til sölu túnþökur. Uppl. i síma 45868.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnjvökur heim-
keyrðar, sími 66385.
I
Kennsla
&
Enska, franska, þýzka,
italska, spænska, latína, sænska o. fl.
Einkatimar og smáhópar. Talmál. bréfa
skriftir, þýðingar. Hraðritun á erlendum
málum. Málakennslan. simi 26128.
Kenni klassiskan gitarleik
í sumar. Arnaldur Arnarson, simi
25241.
Skurðlistarnámskeið.
Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeið i
júlí. Hannes Flosason, sími 23911.