Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 30.06.1980, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1980. 31 Þaö er ekki oft i þessum þáttum sem eingöngu er lagt'út af sögnum. Þegar við sáum eftirfarandi spil stóöumst við ekki mátið — einkum þar sem gervisagnir spila litið inn 1. NORnitR . , * ÁK64 Vi:srtiK A DG873 ! <?G752 : 0K7 i * DG A863 G82 * 83 AUíTUR A10952 ?KD104 °953 * 109 ' Suðhk A enginn 9 0 ÁD1064 . + ÁK76542 Spilið kom fyrir í sveitakeppni og á öðru borðinu gengu sagnir þannig: Suður gaf, norður-suður á haettu: íSuöur '1 L Vestur Norður Austur pass 1 H pass 2T pass 2S pass 3T pass 4T pass 5 S pass 6 L pass i6T pass pass pass Það eru raunverulega ekki nema loka- sagnirnar sem þarfnast skýringa — og Ibáðir nota „reversinn”, suður til að segja jfrá sterkum spilum — norður að hann. ieigi einnig opnun. Þriggja tígla sögn suðurs segir frá minnst fimm tíglum og sex laufum — og með fjórum tiglum ákveður norður tromplitinn. Fimm spaðár eru spurnarsögn þar sem spurt er ; um ása fyrir utan spaðaásinn og tromp- kóngurinn þá talinn sem ás. Fjórir spaðar i stöðunni hefði verið eðlileg spurnarsögn. Með sex laufum sagöi norður „Ég hef einn ás” og sögnum lauk með sex tlglum því suður vissi að annað- hvort hjartaás eða tigulkóng vantaði. 'Vestur spilaði út hjartatvisti og úrspilið jerákaflegaeinfalt. j Á hinu borðinu varð lokasögnin 4 Mauf eftir misskilning i sögnum. Á unglingameistaramóti Hamborgar 1978 kom þessi staða upp í skák Jackle og Máhrlein, sem hafði svartogátti leik. —m—s Æk. H ... « ym f‘W‘ % mpmr ■# OTiír 21.-------Hf5! 22. Dg4 - De8 23. Re3 — Hf4 24. Dg5 — h6 gefið. Kvartanir. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Ekki nóg með það að hann lyfti aldrei hendi til neins heima, heldur hrósar hann aldrei matnum minum, liann níðir niður ættingja mína, hann. . . Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. júní-3. júli er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlunafrá: kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúða þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjákrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Auðvitað gera bankar mistök. Fékkst þú ekki ávisanahefti til dæmis? tæknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt Kl. 8—1,7 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. HafnarQöröur. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni isima 51100. Altureyri. Dagvakt frá W. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og belgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilió inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk.'DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugíezlustööinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsöknartím! BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 aila daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. ásama tímaogkl. 15—16. • KópavogshæUö: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BamaspftaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö' Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vifilsstööum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnifi Hvað segja stjörnurnar? Spúin gildir fyrír þríðjudagínn 1. júli. < Vatnsberinn (21. j«n.-l». feb.): ÞaS lltur helzt út fyrir að þú fáir ‘ ekhi að njóta þin tll fullnustu. Gamall vinur hjálpar þér við að koma hugsjónamálum I framkvæmd. Ekki búast við of miklu strax. Fískarnir (20. feb.-20. marz): Þú fréttir af barnsfæðingu í fjöl- skyldunni og það kemur þér á óvart. Þú færð bréf, sem einnig kemur þér á óvart. Þeir sem eru einhleypir lenda i ástarævintýri. < Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Þú þarft að taka til höndunum þannig að betra er að vera úthvildur og vel upplagður. Einhver , ferðalög eru framundan hjá þér. Nautið (21. apríl-21. mai): Þú hefur ákveðnar skoðanir aástar- , ævintýri sem fór út um þúfur. Þú ættir að halda nákvæmt bókhald yfir heimilisútgjöldin til þess að reyna að spara svolitið. Tvíburarnir (22. maí-21. Júní): Það er eitthvað að kólna i ástar- ævintýri sem annars virtist á góðri leið með að verða alvarlegt. l.áttu það samt ekki á þig fá. Það má alltaf fá annað skip og annað föruneyti. Krabbinn (22. júni-23. júli): Sérstakar aðstæður gera það að verkum að kvöldið verður vel heppnað. Gestir sem þú færð verða iþér þakklátir fyrir gott kvöld. Biddu um hjálp ef þú hefur of ' mikið aðgera. Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Kímnigáfa þín hjálpar þér aðkomast i gegnum erfiðar aðstæður. Láttu aðra bera sinn þunga af hlass- inu sem þér er ekki ætlaðað bera einn. Einhver óróleiki í kvöld. I Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú átt erfitt með að sætta þig við athugasemd vinar þíns. Þér eru ætluð mikil störf og ástæða til ! þess að þú leggir enn harðara að þér en hingað til. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú verður fyrir happi i fjármálum. Þú ert i slæmu skapi vegna hirðuleysis annarrar persónu. Láttu það ekki á þig fá, það gerir aðeins ástandið verra. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):Reyndu að koma hugmyndum þinum á framfæri. Ef þér leiðist í vinnunni skaltu reyna að skipta um. Bogmaflurínn (23. nóv.-20. des.): Láttu ekki fólk troða á þig alltof mikilli ábyrgð. Þú ert mjög hæfur og átt erfitt með að neita verkum. Gáðu að þvi í hvað þú eyöir peningunum þinum í dag. Steingeitin (21. des.-20. jan.):Einhver nákominn hagar sér mjög undarlega. Þú kemst að raun um að þaö er eitthvað i sambandi við fjármálin. Ástarævintýri tekur nýja stefnuí kvöld. Afmælisbarn dagsins: Það verða sennilega miklar breytingar heima fyrir i byrjun ársins. Fjármálin lagast heilmikið og það * lítur út fyrir að þú eigir eftir að fara í óvenjulegt og skemmtilegt ferðalag. Ástin verður ofarlega á baugi áárinu. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9- 21 l.okað iá lau^ard. til I. sepi. > Aðalsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu jdaga — föstudaga kl. 9—21. I.okað ú laugard. og jsunnud. Lokað júlímánuð vcgna sumarleyfa. Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. bókakassar láhaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn-Sólheimuni 27. simi 36814. Opið mánu daga — föstudaga kl. 14—21. I.okaðá laugard. til I. scpt. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Heirn sendingarþjónusta á prentuðum bókum við íatlaða og* ialdraða. Hljóðb^tasafn-Hómgarði 34. sinii 86922. Hliööbóka þjónusta við sjónskcrta. Opið mánudaga—föstudaga klJO-16 Hofsvallasafn-Hofsvallagöiu 16. simi 27640. Opið mánudag — föstudaga kl. 16—19. 1 okað júlimánuð vcgna sumarlcyfa. iBústaðasafn-Bústaðakirkju. sinii 36270. Opið mánu |daga — föstudaga kl. 9—21. Bókabilar-Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarlcyfa 30/6—5/8 aðbáðuni döguni meðtöldum. * • •• * ~ Bókasaf n 'Grindavíkur Opnunartimi fram til 15. september. Mánudaga 18 til 2Ö, fimmtudaga 18 til 20. Lokaðá laugardögum. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74#er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl 9—10 virkadaga. 1 LISTASAFN lSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. , NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið j sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. , 14.30-16. ! NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega i frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður.sími 51336, Akureyri, simi. 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarv fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Sfmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i Óörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags einstæóra foreldra fást i Bókabúð Blöndais, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 3099Ó, í Bókabúð Olivcrs i Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jótts Jónssonar i Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá4 Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jöni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Pjörgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.