Dagblaðið - 30.06.1980, Síða 33

Dagblaðið - 30.06.1980, Síða 33
DAGBLAÐIP. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1980. 33 ■»»> * Paul McCartney bregður sór í hin ýmsu gervi og hér má sjá hann i þremur. Á þessari mynd er hann með Hitier- yfirvara- skegg. Það er orðið œði langt síðan félagarnir Simon og Garfunkel hafa sézt saman. En hér sjást þeir er þeir mœttu til frumsýningar í London nýlega. Art til vinstri og Paul til hægri. Ekki kunnum við að nefna þau glæsikvendi sem eru ífylgd með þeim söngbræðrum. I' ndDUT PA McCARTNEYS Hór bregður hann sór í gervi alskeggjaðs saxófónleikara. Paul McCartney er hæfileika- mikill maður. Hann er mjög al- hliða tónlistarmaður. syngur. semur og leikur á földa hljóð- færa. Þegar hann síðan leikur í ýmsum dulargervum á hin margvíslegustu hljóðfæri getur útkoman orðið býsna skemmti- leg. Nú er Páll búinn að gera skemmtiþátt í samvinnu við kvikmyndatökumanninn Keef McMillan, og er sá ætlaður fyrir sjónvarp. Með því að nýta sér nýjustu tækni út I yztu æsar er hægt að sýna Paul leika á tiu mismunandi hljóðfæri í tíu mis- munandi gervum á sama tíma. Hugmyndin að þættinum varð til þegar Paul var að taka upp lagið Coming up, sem er að fnna á nýjustu plötu hans, McCartney II. Hann leikur á öll hljóðfærin í laginu. Hér stælir PauI Buddy Holly. Gripið simann geriðgóð kaup Smáauglýsingar BIABSINS Þverholtitl sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.