Dagblaðið - 08.07.1980, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1980.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHGLT111
i
8
Fyrir ungbörn
8
Rúmt>óður barnavai:n
til sölu, Tan Sad. Uppl. i síma 20453
eftir kl. 8.
Svalavagn óskast.
Uppl. í sima 71279.
(fska eftir að kaupa
Silver Cross skermkcrru. Uppl. i sima
I6553.
Tvíburakerra til sölu.
Uppl. á Flateyri gegnum simstöð á
Reyðarfirði.
Skermkerra óskast.
Viljum kaupa vel með farna skerm-
kerru. Vinsamlegast hringið i síma
83281 eftir kl. I8.
Tvíburavagn til sölu,
SilverC'ross. L'ppl. i síma 26912.
Til sölu góður svalavagn.
Uppl. gefur María i sima 50397 á daginn
og 54429 eftirkl. 6.
Til sölu hamavagn,
vcl með farinn. og 2 kerrur. Uppl. i sima
I9746.
Til sölu vel með farinn
Silver C'ross kerruvagn. Uppl. i sima
I204I.
8
Fatnaður
8
Nýleg leðurkápa
til sölu, stærð nr. 34. Uppl. i síma 20453
eftir kl. 8.
8
Húsgögn
8
Bæsað borð,
6 stólar og húsbóndastóll með tekk
örmum til sölu. Verð 250 þús. Uppl. i
sima 82943 eftir kl. 6.
Til sölu hillusamstæða
úr palesander með barskáp, færanlegum
palli f. sjónvarp, glasaskáp m. blýgleri
o.fl. Uppl. í síma 21739.
Litið bambussófasett til sölu,
2ja sæta sófi, tveir stólar og borð. Uppl. i
síma 85889.
Til sölu sófasett,
I sætis, 2ja sæta og 3ja sæta á 200 þús..
borðstofuborð og 4 stólar á IIO þús..
hornborð á 15 þús., kojur á 25 þús..
símaborðá I5 þús. Uppl. í síma 76I42.
CITROEN
VARAHLUTIR
DRIFÖXLAR
FYRIRGS
HLJÓÐDUNKAR
FYRIRGS
E. Óskarsson
Skeifan 5. Sími 34504.
C
Ég er að fara að kaupa mér flösku
af flugnaeyði.
Það er hreint bruðl með ‘
peninga . . .
Lágur borðstofuskenkur
til sölu. Uppl. i síma 77078 eftir kl. 5.
Innréttingar
i eldhús-t bað-t falaskápar. sófuborð og
hornborð með flísum. Trciðjan. Tangar
höfða 2. simi 33490.
Húsgagnaver/lun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu I3, simi
14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefn
sófar, svefnstólar stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir. skúffubekkir, kommóður.
margar stærðir, skatthol. skrifborð, inn
skotsborð. bókahillur, stereoskápar.
rennibrautir og margt fleira. Klæðum
húsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar
dögum.
8
Heimilistæki
8
Til sölu lítið notuð
380 lítra frystikista. Uppl. í síma 99-
4345.
Óska eftir að kaupa
notaðan ísskáp. Uppl. i sima 34160 el'lir
kl.6.
Vantar notaðan isskáp.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir
kl. 13.
H—201.
Eldavél óskast,
helzt Rafha, má vera önnur tegund.
Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir
kl. 13.
H—172.
8
Hljóðfæri
8
Til sölu
F.lcx strcngir. pianó. og Harpsiehord.
allt í cinu tæki. góð kjör ef samið er
strax. Uppl. í sima 10439 eftir kl. 18.
Vil kaupa notaðan
vel með farinn tenór eðtt sópran sa\ó
fón. Uppl. í sima 83887.
8
Byssur
8
Til sölu haglabyssa
cal. 12 Auto Frans. 5 skota automatic
mjög vel með farin. Uppl. í síma 21078
frá kl. 10 f.h. til kl. 6 á kvöldin.
8
8
Fyrir veiðimenn
Af sérstnkum ástæðum
eru til sölu sjóbirtingsveiðileyfi í Skafta
fellssýslu dagana 13.. 14. og 15. júlí og
29. 30. og 31. júlí 3 stangir á dag. Uppl. i
sima 36462.
Góðir laxamaðkar
til sölu i síma 35571.Magnafsláttur.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 31943.
Eins og undanfarin sumur
munum við verða með ánamaðka til
sölu í sumar og munum reyna að anna
eftirspurn eftir þvi sem aðstæður leyfa.
Afgreiðsla er til kl. 22. Hvassaleiti 27,
sími 33948.
Úrvals laxamaðkur til sölu.
Uppl. ísíma 15924.
Laxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 42875 milli kl. 16 og 20 eða
i síma 43061.
Laxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 54027.
Veiðileyfi.
Nokkrar ósóttar stangir i Slaðarhólsá
og Hvolsá í Saurbæ í Dalasýslu til sölu.
Á veiðisvæðinu eru 3 stangir, veiðihús
mcð öllum þægindum. Lax og bleikja.
Uppl. í síma 83644 i dagog næstu daga.
-Rýmingarsala—]
Nýlegar vörur — ofsláttur af
hreinlœtis- og snyrtivörum
Mikill afslattur þessa viklL 6
m.a.:
Brjóstahaldarar frákr. 2.500
Buxur frá kr. 6.000
Bolir og blússur frá kr. 2.500
Náttkjólar frákr. 3.500
Peysur frákr. 4.000
Leðurbuddur frákr. 5.500
Kjólar frákr. 12.000
Sloppar frá kr. 15.000
sérverslun konunnar
asa
Laugavegi19 ReyKjavik
Laxamaðkar til sölu.
Uppl. í sima 35489.
Lax- og silungsveiðileyfí
til sölu í vatnasvæði Lýsu. Uppl. í sima
40694.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Allt í veiðiferðina fæst hjá okkur. Einnig
viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Opiðá
laugardögum. Sportmarkaðurinn.
G rensásvegi 50, sími 31290.
8
Dýrahald
8
2 kettir fást gefins,
annar svartur og hinn bröndóttur. Uppl.
ísima 77431.
Hvolparfást gefíns.
Uppl. að Lykkju I i síma 6611
Kettlingar fást gefíns.
Uppl. í sima 41842 eftir kl. 7.
Nokkrir hvolpar
fást gefins á góð heimili. Uppl. i síma 92-
6932.
Tveir hreinræktaöir colliehvolpar
(Lassie) til sölu. Uppl. í síma 33664.
2ja mánaða hvolpur
af spænsku veiðihundakyni, vel vaninn.
til sölu. Uppl. í síma 77054 eftir kl. 21.
Gullfallegur poodle hvolpur
til sölu. Uppl. i síma 92-3818.
Bleikur hestur
tapaðist úr Mosfellssveit. Hesturinn er
markaður sneitt aftan hægra, bitið
framan vistra. Þeir sem kunna geta gefið
upplýsingar hringi í sima 66737.
Lassie hundur tapaðist
í maimánuði. Þeir sem kynnu að hafa
hundinn undir höndum hringi i síma
14387 á kvöldin. Búið er að gera allar
hugsanlegar ráðstafanir til að hafa upþi
á hundinum án árangurs.
8
Safnarinn
8
Ný frimerki 8. júlí,
Úrval af umslögum. Islenzkur ólympíu
peningur 1980. kr. 15.000. Skrautmynt
Seðlabankans ennþá fyrirliggjandi. kr.
16.500. Kaupum islenzk frimerki. Fri-
merkjahúsið. Lækjargötu 6a. sími
11814.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla
vörðustíg 21 a, simi 21170.
8
Til bygginga
8
Mótatimbur óskast keypt.
Uppl. í slma 17888 eftir kl. 18.
Tvö stk. tvöfalt einangrunargler,
stærð 120,1 cmx 134,3 cm, 5 rúllur af
einangrunarull, 90 cm breiðar. Fæst á
góðu verði. Uppl. i síma 92-7227.
Vi kaupa gamalt timbur,
mætti vera úr görnlu húsi. Finnig óskast
gamalt járn. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftirkl. 13.
H—247.
Vil kaupa mótatimbur,
1 x6", ca 1400 m. Uppl. í sima 99-6023.
Verktakar-húsbyggjendur:
Til sölu byggingaflekar úr krossviði. ca
140 Im. 3 m háir með klömsum og
klemmum og langböndum. Nánari uppl.
i síma 82668 milli kl. 20 og 22 þriðjudag.
Mótatimbur til sölu.
2x4, 1 1/2x4 og 1x6. Uppl. i sima
37059.
Mótatimbur.
Til sölu uppistöður, 2x4, hentugar
lengdir fyrir iðnaðarhúsnæði. Verð 550
kr. pr. metra. Uppl. í síma 42600.
Talsvert magn
af steypustyrktarjárni til sölu á hag-
stæðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—564.
8
Kvikmyndir
8
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali.
þöglar, tón, svarthvitar, einnig i lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að
fá nýjar tónmyndir. Uppl. i síma 77520.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mrn og 16
mrn) og tökuvéla. m.a. Gög og Gokke.
Cháplin. Walt Disney, Bleiki Pardusinn,
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep. Grease, Godfather, China
Town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opið alla daga kl. I —8. Sími 36521.
Kvikmy ndafílmur til lcigu
í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og böm. Nýkomið
mikið úrval af afbragðs teikni- og gam-
anmyndum i 16 mm. Á súper 8 tónfilm
um meðal annars: Omen I og 2, The
Sting, Earthquake, Airport 77, Silver
Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl.
o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla
daga kl. I—8.simi 36521.