Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.07.1980, Qupperneq 2

Dagblaðið - 21.07.1980, Qupperneq 2
2 Þú þarft ekki oftar að bregða stækkunargleri yfir iitmyndirnar þínar til að finna Fríðu frænku eða Sígga syndasel. Glögg mynd er þriðjungi stærrí en myndir voru áður fyrr. Hvert atriði myndarinnar er því einnig þriðjungi stærra og skýrara, gleggra en fyrrum. Ný framköilunar- og kóperingaraðferð fyrir litmyndir. Póstafgreiðsla: Gírómyndir Pósthólf 10, Reykjavík. j Hafnarstræti 17 Suöurlandsbraut 20 (gegnt Pennanum) (við hlið Sigtúns) . Sími 22580 * Sími 82733 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ1980. /M" ' Um harmóník- ur, dragspil og kviðhörpur Hjalti Jóhannsson skrifar: Fáeinum orðum langar mig til að sletta í þetta misnotaða orö harmóníka. Halldór Halldórsson segir það lat- neskt, komiö af harmonicus, „sam- stilling”, en hinir frómu hjá „Orða- bók Háskólans” segja það griskt, og þaðan komið í latínu, nú skitt meö það. Oftsinnis heyrir maður og les harmonikka, nikka, nikkari og að þenja nikkuna, alveg hroðaleg orð- skrípi. Dagblaðiö er þó eitt blaða sem sigiir að mestu hjá þessum boðum, en mætti breyta punkti í kommu, þ.e.a.s. harmóníka, iíkt og no. Móníka, má vera að þetta sé sparða-- tíningur, en fallegra. Nú, talandi um nikkara, þá mætti alveg eins nefna mann er leikur á melódíku dikkara, sami hortitturinn og hitt. Annars vantar gott íslenzkt orð yfir hljóðfærið. Mér datt það i hug einsog Siggi flug segir, þegar ég var að velta þessum skolla fyrir mér, aö notast við grísk-latneskuna harmó, og sögnina að hnika, sem- sagt: harmóhnika, en fannst það bölvanlegt, þrátt fyrir hljóðlíking- una. Jón Ófeigsson, Freysteinn Gunn- arsson og líklega Bogi gamli Ólafs- son, reyndu á fyrri hluta aldarinnar að „smygla” dragspili inní kreppu- iýðinn, en það gekk ekki, var líkt og Auglýst er eftir gööu islenzKu oröi yfir hljóöfæriö harmónika og I leiö- inni stingur bréfritari upp á nokkrum orðum yfir hljóöfæriö, svo sem drag- spil, harmóhnika og kviðharpa. skósóli undir tönn, og harmóníka var það heillin. En skásta orð sem eyru mín hafa numið í þessa veru, er orðið kviðharpa, þó sagt í gamni. V Eru íslenzk börn pyntuð? Guðlaug Jónsdóttir hringdi: Fyrir nokkrum mánuöum var ég stödd í New York-fylki í Bandaríkj- unum og sá þá í sjónvarpi mynd um börn sem hafa verið pyntuð. Meöal þeirra barna, sem þar sáust, var eitt sem ég held að hafi veriö íslenzkt þvi það talaði reiprennandi islenzku. Barnið hafði verið svelt og var grind- horað og kallaöi i sífellu „Ég vil vera hjá mömmu.” Ég reyndi eftir þáttinn að komast að þvi hvaðan barnið væri, en ekkert gekk, og langaði að koma þessu á framfæri, fyrst svo fór. Hungurvofan vofir yfir þúsundum barna um allan heim en hingað til hafa fslenzk börn haft nóg að bita og brenna. AUGÚSINGASIDfflN HF (5 Gtsit B Bjornsson lí Lækjargötu 8, Hraunbæ 102, Reykjavíkurvegi 72, Hf. ALLSKONAR ÍS.GAMALDAGS ÍS, SHAKE OG BANANA-SPLIT. SÆLGÆTI, ÖL OGGOSDRYKKIR. staðurinn

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.