Dagblaðið - 21.07.1980, Page 17

Dagblaðið - 21.07.1980, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1980. 17 P iþróttir iþróttir íþróttir iþróttir Fimm íslandsmet Akumesinganna! — Ingi Þór Jónsson og Ingólfur Gissurarson í aðalhlutverkum á sundmeistaramótinu unapallinum vflir siuur í 100 m skriðsundi. l)B-m>nd Þorri. Akurnesingarnir Ingi Þór Jónsson og Ingólfur Gissurarson voru í aðalhlut- verkunum, þegar Sundmeistaramól Is- lands var háð i Laugardalslaug um helgina. Þeir settu fimm íslandsmet - Ingi Þór þrjú og bætti meðal annars eitt bezta íslandsmet Guðmundar Gislasonar. Það var i 100 m flug- sundi. Ingi Þór synti vegaiengdina á 1:01,3 min. en íslandsmet Guðmundar var 1:01.8 min. sett 1971. Þá tvíbætti Ingi Þór íslandsmetið i 100 m bak- (IFLUGSUNDS- IN í SÉRFL0KKI ko hlaut fyrstu gullverðlaunin í sundi Keppnin um silfurverðlaun í 200 m fiugsundinu var mjög hörð. Á siðustu metrunum tryggði Bretinn Philip Hubble sér þau. Úrslit urðu annars þessi: 1. Sergei Fesenki, Sovét, 1:59,76 2. Ph. Hubble, Bretlandi, 2:01,20 3. Roger Pyttel, A-Þýzk., 2:01,39 4. Peter Morris, Bretlandi, 2:02,27 ■5. M. Gorelik, Sovétrikjunum, 2:02,44 6. Kees Vervoorn, Hollandi, 2:02,52 7. Per Arvidsson, Sviþjóð, 2:02,61 8. Stephen Poulter, Bretlandi, 2:02,93 sundi. Synti fyrst á 1:05.4 mín. þegar hann synti fyrsta sprett i 4 x 100 m fjór- sundi — og svo þegar 100 m baksundið var á dagskrá í gær bætti Ingi Þór metið enn. Synti á 1:04.5 — bætti met sitt um sekúndu. Ingólfur Gissurarson stórbætti íslandsmetið i 400 m bringu- sundi, þegar hann synti á 5:26.5 mín. og á laugardag setti hann ágætt met i 400 m fjórsundi, synti á 4:49.8 mín. Sveit Ægis setti íslandsmet i 4 x 100 m fjórsundi kvenna. Ingi Þór vann bezta afrek mótsins, 55.8 sek. í 100 m skrið- sundi. Báðir urðu þeir margfaldir ísiands- meistarar á mótinu en hjá konum voru Ægis-stúlkurnar Katrín Sveinsdóttir og Sonja Hreiðarsdóttir atkvæðamestar. Katrín varð fjórfaldur Islandsmeistari, auk boðsunda. Þrátt fyrir íslandsmet Skagamannanna var árangur heldur 'slakur á mótinu. íslandsmeistarar í ein- istökum sundum urðu: 1500 m skriðsund karla: Hugi S. Harðarson, Selfoss, 17:42.8 mín. 800 !m skriðsund kvenna: Katrín Sveins- dóttir 10:05.9 . 400 m bringusund: Ing- ólfur Gissurarson, 5:26.5 mín. Laugar- dagur: 400 m fjórsund: Ingólfur Giss- urarson 4:49.8 mín. 100 m flugsund kvenna: Anna Gunnarsdóttir, Ægi, 1:12.6 mín. 200 m baksund: Hugi S. Harðarson 2:21.8 mín. 400 m skriðsund kvenna: Katrín Sveinsdóttir |4:56.9 mín. 200 m bringusund karla: 'IngólfurGissurarson 2:37.8 min. 200m bringusund kvenna: Sonja Hreiðars-j dóttir 1:21.0 mín. 100 m skriðsund: ingi Þór Jónsson 55.7 sek. Halldór j Kristiensen, Æ, annar á 57,8 sek. 100 m j baksund kvenna: Sonja Hreiðarsdóttir { 11:19.7 mín. 200 m flugsund: ingi Þóri Jónsson 2:18.3 mín. Sunnudagur: 400 j m fjórsund kvenna: Katrín Sveinsdóttir j 5:48.2 mín. 100 m flugsund: ingi Þór! Jónsson 1:01.3 mín. 200 m baksund j kvenna: Liija Vilhjálmsdóttir, Ægi, [ 2:50.1 mín. 400 m skriðsund: Halldór ; Kristiensen 4:27.8 mín. 200 m bringu- sund kvenna: Sonja Hreiðarsdóttir I 2:45.5 min. 100 m bringusund: IngólfurGissurarson 1:13.8 mín. lOOm j skriðsund kvenna: Katrín Sveinsdóttir ' 1:06.4 mín. 100 m baksund Ingi Þór j Jónsson 1:04.5 min. 200 m flugsund j kvenna: Anna Gunnarsdóttir, Ægi, 2:45.7 min. Týr í úrslit Týr, Vestmannaeyjum, tryggði sér í I gær rétt i úrslitaleik 1. flokks í Bikar- keppni KSÍ. Týr lék við KS á Siglufirði j og sigraði 2—1. Týr byrjaði mun betur. en það var KS, sem skoraði fyrsta, markið. Guðmundur Daviðsson á 28.. min. Týr jafnaði rétt fyrir hálfleik og þegar 15 mín. voru til leiksloka kom sigurmarkið. Harka var talsverð i lokin og mikil stemmning. í heild heldur jafn leikur. - BÁ: Meistarar IA 1970 í eldlínunni — leika við núverandi leikmenn 1. deildar- liðs ÍA í kvöld [ í kvöld fer fram á Akranesi knatt- spyrnuleikur, sem margir hafa áhuga á að sjá. Þá leika íslandsmeistarar Akra- ness með Teit Þórðarson i broddi fylk- ingar við núverandi ieikmenn Skaga- jmanna. Af öðrum leikmönnum Akur- nesinga frá 1970 má nefna Eyleif Haf- steinsson, Matthias Hallgrimsson, Har- ;r lifandi Þegar hann var spurður um meiðsli Mukhinu sagði hann aðeins: Ég veit ekkert um meiðsli hennar, ég er ekki læknir. Hún féll og meiddi sig — of mikil læti i henni að komast i sovézka ólympíuliðið.Henni fellur miðurað geta ekki tekið þátt i leikunum en þó enn verr sögusagnir blaðamanna af meiðslum hennar — siðan dauða. HALLUR SÍMONARSQN. Sigurður Sverrisson Ekkert óvænt í handboltanum ald Sturlaugsson, Þröst Stefánsson og Benedikt Valtýsson og eitt er vist afl þeir munu ekki gefa ungu strákunum þumlung eftir. KP. Ekki voru óvænt úrslit í 1. umferð handknattleikskeppninnar á ólympiu- leikunum í gær. Pólland og Ungverja- land gerðu jafntefli 20—20 eftir að Ungverjarnir höfðu haft fjögur mörk yfir í hálfleik, 11—7. Júgóslavía sigraði Alsír 22—18 (12—10 í hálfleik), og Rúmenía vann stórsigur á Kuwait 32— I 12 eftir 18—3 í hálfleik. Austur-Þjóðvcrjar lentu i erfiðleik-j um með Spán i fyrri hálfleik. Spánverj- arnir náðu þríggja marka forustu, 9—6 jí hálfleik en i síðari hálfleiknum var aðeins eitt lið á vellinum, A-Þjóðverj-j arnir skoruðu þá 15 mörk gegn 8 mörk- j um Spánverja. A-Þýzkaland sigraði því j i leiknum 21—17. Þá unnu Sovétríkin öruggan sigur á Sviss 22—15 eftir 13—I 8 í hálfleik. A-Þjóðverjar sigruðu Spán í knattspymunni Knattspyrnukeppni ólympíuleikanna hófst i gær og jafnasti leikurinn var i Kiev, þar sem Austur-Þjóðverjum tókst að sigra Spán 1—0. Ekki sáum við f fréttaskeytum Reuters hver skor- aði sigurmark Þjóðverja. Staðan i hálf- leik var 0—0. í Moskvu sigruðu Sovétríkin Vene- zúela 4—0 að viðstöddum 60 þúsund áhorfendum. Sovézka liðið hafði mikla yfirburði. Sergei Andreev skoraði fyrsta mark leiksins en hann var einij leikmaður sovézka iiðsins, sem ekki 'leikur með Moskvu-liði. Síðan skoruðu 'Fyodor Cherenkov og Yuri Gavrilov, báðir Spartak Moskvu, og staðan í hálfleik var 3—0. Gavrilov meiddist, þegar hann skallaði knöttinn í mark.j Khoren Oganesyan frá Ararat Jerevan í. Armeníu kom í hans stað og skoraði eina markið í síðari hálfleik. í Monsk sigraði Alsír Sýrland 3- (1-0). Skipting verðlauna Skipting verðlauna eftir fyrsta keppnisdaginn á ólympiuleikunum i Moskvu var þannig: G S B! Sovétríkin 4 - A-Þýzkaland 12 1 Bretland - 2 -1 N-Kórea - 1 Búlgaría - - Tékkóslóvakía - - 1 I Kúbumenn eins og meistarar Kúbumenn léku eins og ólympiu- ■ meistarar, þegar þeir sigruðu Ítalíu 3—0 ; í blaki ólympiuleikanna f gær (15—7, 1 15—8, 15—6). Sovétrfkin sigruðu í Tékkóslóvakiu 3—1 i iengsta leik dags- : ins. Pólland, ólympiumeistari frá 1976, j sigraði Júgóslaviu 3—1 og Rúmenia j vann Libýu 3—0. Keppni karlanna heldur áfram á þriðjudag en kvenna- [ keppnin hefst i dag. Finni beztur Finninn Pertti Karppinen sigraði með miklum yfirburðum f 2. riðli í| kajak-keppninni á ólympíuleikunum íj gær. Fékk timann 7:43,80 mín. Næsturl honum kom Peter Kersten, A-Þýzka- iandi, á 7:49,01 min. og þriðji var; Vladek Lacina, Tékkóslóvakíu, á 7:53,24 mín. Hörkuleikir í körfunni Sovézka liðið i körfuknattleik karla vann stærsta sigurinn á ólympíuleikun- j um f gær. Sigraði Indland 121—65 eftir að Indverjarnir höfðu komizt i 8—6 i < byrjun. Kúba sigraði Ástralíu 83—76 í jöfnum leik. ítalia vann Sviþjóð 92— ■ 77 (50—34). Þá vann Brasilfa Tékkó-' slóvakiu 72—70 (46—37). í kvenna- keppninni vann Búlgaria ítaliu 102- 65. Í sundknattleik vann Ástralia Búl-! gariu 9—5 en Júgóslavfa og Kúbai gerðu jafntefli 6—6. f hockey vann! Indland Tanzanfu 18—0. Seint i gærkvöld sigraði Kúba Zamb- 5 iu 1—0 i knattspyrnukeppninni.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.