Dagblaðið - 21.07.1980, Side 22

Dagblaðið - 21.07.1980, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1980. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHGLT111 8 Kerrmacn (il stilu. Uppl. i sima 4IU0X. 9 Verziun 8 Od.Vr fatnaður. Kvöld-. sumar og vinnukjólar, mussur. bolir og dömupeysur. einnig harna peysur alls konar. Vandaðar vörur. Mikið úrval. Sérlega hagstætl vcrð. Verksmiðjusalan, Brautarholti 22. inn gangur frá Nóatúni.. Smáfólk. Það er vandfundið meira úrval af sængurfatnaði en hjá okkur. Hvort sem þú vilt tilbúinn sængurfatnað eða í metratali þá átt þú erindi í Smáfólk. Einnig seMum við úrval viðurkenndra leikfanga.v> s. Fisher Price, Playmobil, Matchbox, Btrbie, dúkkukerrur, vagna o.m.fl. PóstsCndum. Verzlunin Smáfólk. Austurstræti 17 (Víðir), simi 21780. Stjörnu-Málning. Stjörnu-Hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarjxtl. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði. Sendum í póstkröfu út á land, Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-Litir sf. málningarverksmiðja, Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. Verzlunin Höfn auglýsir: Straufrítt sængurverasett, lérefts- sængurverasett, hvítt damask, hvitt popplin, hvítt léreft, rósótt frotté 90 cm breitt, handklæði, diskaþurrkur. dralonsængur, koddar, dúnhelt léreft. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Lauga vegi 69, sínti 15859. Ödýr ferðaútvörp, bilaútvörp og regulbönd. bilahátalarar og loftnctsstengur. stereoheyrnartól og hcyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki. hrcinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK. Maxell og Ampcx kassettur. hljómplötur. músikkassettur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar Mikið á gömlu verði. Póstsendum. E. Björnsson. radióvcrzlun. Bergþórugötu 2, sími 23889. í sumarbústaðinn! Ódýrir púðar og dúkar, áteiknað, punt: handklæði, öll gömlu munstrin.# áteiknuð vögguse’tt, ódýru kínversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og. prjónaðir dúkar. Frágangur á allri handavinnu, púðauppsetningar.Yfir 20 litir af flaueli. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74 Simi 25270. 9 Fatnaður Rýmingarsala vegna flutnings; herrabuxur, dömubuxur, barnabuxur. herraterelynebuxur frá kr. 11.900. dömubuxur frá kr. 9.500, barnabuxur frá kr. 3.900, peysur, skyrtur. blússur. allt á góðu verði. Bútarnir okkar vinsælu, margar tegundir, sumarlitir. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. I Húsgögn 8 Vel með farið sófasett til sölu. 3ja sæta sófi. 2ja sæla. stóll og borð.. sjáanleg grind. Uppl. i sima 81281 eftir kl. 5. Stórglæsilegt stórt einstaklingsrúm með álöstunt hillum og skúffunt til sölu. á góðu verði. Uppl. i síma 36976. Nýtt tatnsrúm i lcðurbólstruðum kassa til sölu vegntt brottflutnings. einnig ýntislegt annað. Uppl. i sima 18342 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Klæðningar og viðgcrðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskih málar á stærri verkum. Uppl. í síma 11087 sfðdegis á kvöldin og um helgar. l il sölu svefnsófi og 2 stólar. Uppl. i sima 30698 eftir kl. 6. f Jú, jú, — mér finnst hann'N gera okkur kleift að taka eiginj ákvarðanir og leggur áherzlu á| að við látum ekki mata okkur á staðreyndum. ~ Hann segir mér ekki á hverju ég á ekki að láta mata mig. Oska eftir að kaupa barnakoju. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. 11—64507. I Ijónarúm til sölu, úr furu. Uppl. i sirna 77712 eftir kl. 8. Heimilistæki Til sölu mjög vel mcð farinn lgnis isskápur (85 cm). Uppl. i sima 76150. Til sölu nýuppgerð þvottavél og tauþurrkari. ennfremur VW árg. ‘69. gott boddi og sæmileg vél, gangfær. fæst fyrir litið. Uppl. í síma 83645 til kl. 9 e.h. Til sölu Philips litasjónvarp 20 tomnui. einnig Philco þvottavél. Uppl. eftir kl. 6 i sima 27056. 9 Hljómtæki 8 Oska eftir að kaupa notað og vel mcð farið stereó ferðasegulbandstæki með útvarpi. helz.t Sharp eða JVC. Uppl. í sinta 73525. Kinstakt tækifæri. Til sölu eru mjög góð og vel með farin hljómflutningstæki: Bosc 901 hátalarar. Marantz 1150 magnari. Transcrittors plötuspilari. (beinagrindinl og JVS kass cttusegulband, verðca. 1150—1300 þús. Uppl. i sínta 17036. Eiseher St 760 hátalarar og Fisher MT 6250 plötuspil ari ásamt Pioneer magnara SA 708 til sölu. Uppl. i sima 26378. Til sölu Marantz Super, toppklassa hljómtæki, aðeins 1 árs. litið sem ekkert notað. Uppl. i sima 72798 eftirkl. 7. Kaupum og tökum I umboðssölu hljómtæki. Ath.: Höfum ávallt úrval af hljómtækjum til sölu. Opið til hádegis á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Nýjung I Hljómbæ. Nú tökum við í umboðssölu allar gerðir af kvikmyndatökuvélum, sýningavélum. ljósmyndavélum. Tökum allar gerðir hljóðfæra og hljómtækja í umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær, markaður sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiðeða komið, við veitum upplýsingar. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 24610. Opiðkl. 10— 12 og 2—6 alla daga. 9 Hljóðfæri 8 Til sölu Yamaha víbrafónn, Phoenix gítar og bassamagnari 120 w með boxi og Fender stratocaster, gamall. Uppl.ísima 18601. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir: Vorum að fá Yamaha og Gretz trommusett til sölu. Til sýnis i verzluninni. Hljóðfæraverzlunin Tón- kvisl, Laufásvegi 17, sími 25336. Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf- magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinnsf. Höfðatúni 2,sími 13003. Byssur 8 Óska eftir að kaupa haglabyssu nr. 12. Uppl. í síma 25809 eftir kl. 7. Ljósmyndun 8 Til sölu Asahi Pentax Spotmatic II Ijósmyndavél nteð 3 linx um. 28 mm, 50 mm og 200 mfn. ásamt sjálfvirku Brown flassi. Uppl. i sínta 51149. Stækkaralinsa til sölu. Sem .ný Durst Neonon (framleidd al Pentax) 50 MM Ijósop: 2.8—2.2. stækkaralinsa með M 39 skrúfgangi og millihringjum til sölu af sérstökum á xtæðum. verð ca. 75—80 þús. Uppl. i xinta 35195 cftir kl. 18. H Kvikmyndir 8 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar, tón, svarthvítar, einnig i lit: Pétur Pan, öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar t'ónmyndir. Uppl. í síma 77520. Kvikmyndafllmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval af afbragðs teikni- og gamanmyndum i 16 mm. Á súper 8 tón filmum meðal annars: Omen I og 2, The Sting, Earthquake, Airport ’77, Silver Streak, Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla daga kl. I —7, sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 nt/ni vélar og kvikmyndir. einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19.00 e.h. l.augardaga kl. 10—12.30. Sínii 23479. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og' löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusin, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o. fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. 1 —7. Sími 36521. Fyrir veiðimenn S) Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 34672. Eins og undanfarin sumur munum við hafa til sölu ánamaðka í sumar og munum reyna að anna eftir- spurn eftir þvi sem aðstæður leyfa. Afgreiðsla er til kl. 22. Hvassaleiti 27, sími 33948. Sportmarkaðurinn auglýsir. Kynningarverð á veiðivörum og viðlegu- búnaði. Allt i veiðiferðina fæst hjá okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21A, sími 21170. Þrir fallegir l.abradorhvolpar til sölu. Uppl. i sínia 96 43566. I.ahradorhvolpur (tík) til sölu. Uppl. á Hrauni i Reyðar firði. Siminn á stöðinni er 97—4111. Tvö hross til sölu af góðu kyni. Uppl í síma 98—2060. Til sölu gullfallegir Poodlehvolpar. Uppl. í síma 99-2056. 9 Til bygginga i. 8 Þakjárn — bárujárn. 130 ferm. mjög vel með farið þakjárn selst undir hálfvirði. Uppl. í sinta 42949 eftirkl. 19. Tilboð óskast i vinnupalia við fjölbýlishúsið Fífuseh 37. Ca 2500 metrar I x6 nýtt, ca 200 metrar 2x4 nýtt. 100 metrar 2x5 gamalt. ca 500 metrar 2 x 4 og I 1/2x4 gamalt. ca 300 nt 1x6 gamalt. Nánari uppl. i sinta 75832 og 71407. Til sölu Jamaha MR 50 árg. '78. Uppi. í sima 52607 cftir kl. 7. Susuki 400, RM Motor-Cross hjól árg. '79, til sölu. sími 95-4701 milli 8 og 10. Til sölu Kawasaki Z 650 árg. '78. ekið 1400 km. Uppl. i sinta 31725. 3ja gíra árs gamalt Monark karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í sirna 31944 eftir kl. 6 á kvöldin. Jamaha MR, 50 til sölu. Uppl. í sima 97—8258 eftir kl. 7. Vel með farið drengjareiðhjól til sölu. einnig giragjörð. Uppl. í sima 34667 frá kl. 6. Óska eftir að kaupa 10 gira reiðhjól. Staðgrciðsla. Uppl. i sinta 85700. Óska eftir að kaupa Kawasaki 750 til niðurrifs eða slakan mótor. Uppl. i síma 99-6645 milli kl. 7 <7*8 á kvöldin. Honda C 250 R árg. ’79 til sölu. Keppnishjól i toppstandi. Uppl. í síma 17849. Slöngubátur óskast keyptur, 4 til 6 manna helz.t með V-lagaplast skrokk og utanborðsmótor. Tilboð xend ist DB merkt ..SR4".. Til sölu 18 feta sportbátur með 100 hestafla Evenrudc mótor. Báturinn er á nýjum galvaniscruðum vagni. I bátnum eru ný sæti og einnig fylgir nýtt geymslusegl. Hagxtætt verð. Uppl. í sima 28991. Til sölu 10 tonna hátur, lilbúinn til afhendingar xtrax. Sínii 74601 cftirkl. 7 og 54229. Óska eftir tveimur 12 volta handfærarúllum. Uppl. i xima 94 6236. Til sölu glæsilegur rúmlega 18 fcta hraðbátur. með svefnplássi. stýrishúsi og 75 hestafla Chrysler utanborðsmótor og vagni. Uppl. i sínta 66454. Til sölu nýr 11 feta hraðbátur með nýjum 15 ha Mariner utanborðs mótor, gengur um 20 mílur, selst á 900 þús. Uppl. i síma 97-2253 eftir kl. 8 næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.