Dagblaðið - 21.07.1980, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
&
Til sölu:
Fíat 1100 R árgerö 1968. station.
Skoðaður '80. Uppl. í sima 30736 cftir
kl. 17.
Takiö eftir!
Til sölu eru tveir i sérflokki. Sunbeam
I250 ’73, blágrænn með nýupptekna vél
og fallegur Fiat I27 '74. blásanseraður.
Báðir skoðaðir '80 og í fullkomnu lagi.
Uppl. í sima 40646 eftir kl. 18.
Austin 1300.
Til sölu Austin 1300 (Morris 11001 í vcl
ökufæru ástandi. Mikið af varahlutum
fylgir. Meðal annars: Morris 1100 vél
með girkassa. sclst á vægu verði. Sinti
54407 eftir kl. 7.
Willys.
Willys '63 til sölu. vélarlaus. ágætt
kram. lélegt hoddi. Uppl. í síma 92-8282
cftir kl. 19.
Til sölu Toyota Mark II station
árg. ’73. nýtt lakk, góður bíll á sann
gjörnu vcrði. skipti mögulcg. F.innig
sambyggð hljómflutningstæki. Uppl. i
sima 27968 eftir kl. 7.
Til sölu Ford F.scort '73.
Uppl. i síma 54449 cftir kl. 7 á kvöldin.
Sala — skipti.
Mcreury ('omet '73. sjállskiptur til sölu.
Skipu á jeppa mögulcg. Uppl. i sima %
41<• >' ellir kl. 7 á kvöldin.
I.ada Sport árg. 1979
til sölu, ýmis aukabúnaður. Skipti ntögu
leg á ódýrari. Uppl. i síma 72530 á
kvöldin.
Fiat 127 árg. ’74
lil sölu. lilur vel út, cinnig ýntsir vara
hlutir i Fiat 127 og Cortina '71. skoðuð
'80. Uppl. i sima 407 i 7.
Til sölu l.ada 1200 station
árg. '74. nýupptekin vél. gott verð ef
samiðer strax. Uppl. i sinta 43929 á dag
inn og 54447 á kvöldin.
F’iat 128 árg. '73
til sölu. keyrður 60 þús. km. i góðu lagi.
nýskoðaður. Einn eigandi. Uppl. i sinta
86236 kl. 18 til 22.
l il sölu Sunheam llunter
árg. '74. skoðaður '80. Vcrð 1200 þús.
Útborgun samkomulag. Uppl. i síma
33955.
lil siilu:
I rambyggður Rússajeppi árg. ‘67. ekinn
78 þús.. skoðaður '80. Ma/da 1300 árg.
’74. ckinn 69 þús.. skoðaður '80. þarfn
ast spraulunar. Morris Marina árg. '74.
ckinn 75 þús.. þarfnasl lagfæringar.
Uppl. i sima 76569 og 36408 cftir kl. 7.
Óska eftir gönilum og göðum
Volvo Amason slation eða Duetl. gjarn
an i skiptum fyrir 4ra cyl. Toyola C'rown
árg. '66. Uppl. i sima 36458 næslu
kvöld.
Cortina XI. árg. '12
til sölu. skoðuð '80. llppl. i sínta 51967
milli kl. 4 og 7.
Stop.
Plymouth Valiant '68 lil sölu. innflullur
'74. 2ja dyra. nýuppgerður. Tilboð. Til
greina koma skipli á bifhjóli eða Toyota
Mark II. Á sama siað lil sölu Stanton
plötuspilari. Uppl. i sima 71707 eftir ki.
7.
Til sölu Volvo 164 árg. '69,
skoðaður '80. (jóður bill. litur vel út. I k
inn 140 þús. krn. I'il sýnis að Klcppsvcgi
28, 2. hæð til hægri.
Til sölu Willys árg. '65,
4ra cyl. meðblæjum. llppl. i sinta 53048
eftirkl. 18.
l il sölu Mercury Cougar,
351 cub.. árg. '72. góður bill. skipti a
(tdýrari. Uppl. i sima 85362 eftir kl. 17.
Fil sölu Datsun pickup árg. '78.
Uppl. i sinta 92-2169.
Willys '51.
I'il sölu Willys i þvi ásigkomulagi scm
Itann er. Selst ódýrl. Uppl. i sima 43430
og 34643.
Volvo Amason '66.
lir að rifa Amason. Uppl. i sima 4343(1
og cftir kl. 7 i sima 38269.
hver andsk .
er þetta?
f Náunginn sem við
káluðum sagði, að
einhver kvenmaður
V ætti að hitta sig,
\ var það ekki? s
Komiðið \ j
sæl. Ég vissi\
ekki að þau \ J
væru með
kvenkyns þjóðgarðs1,
vörð í Yellowstone.
SJú, en ekki í dag
og ekki i þyrlu . . .
hafiði hljótt. Ég
skal sjá um þetta.
Nei, ég er ekki vörður. Ég er
) að leita að vini mtnum.
© Bulls
Mína heldur svo fast við
megrunarkúrinn okkar að ,
Jég er að drepast úrhungri.
Ég ætla að laumast inn
eldhúsmegin og smyrja mér
þarna kemur húsbóndinn
og hann er svo hræðilegur á
svipinn. viðskulum hypja okkui/
í burtu.
Vil kaupa VW Variant,
-má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sínta
52304 cftirkl. 7.
Til sölu Ford Cortina XI. 2000
1976. sjálfskipt. ekin 26 þús. km. liyðir
8.8 litrum á 100 km. F.ign öryrkja. Uppl.
i sinia 42561.
Austin Mini árg. '75
til sölu. er i toppstandi. óska jafnvel eftir
skipum. þá hel/t Ma/da 818 coupé.
Uppl. i sima 42150 eftir kl. 6 i kvöld og
næstu kvöld.
l il sölu Fscort árg. '74,
skipti á dýrari bil. til dæmis Volvo. milli
gjöl'staðgreidd. llppl. i sima 40847.
2ja dyra Nova '12.
Til sölu Chevrolet Nova árg. '72, 2ja
dyra, 8 cyl., sjálfskiptur krómfelgur,
lakk þokkalegt. Bill i mjög góðu ástandi,
ekinn 60 þús. mílur. Skipti á ódýrari bil
koma til greina. Gott verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 19615 á
daginn og 83857 á kvöldin.
Bflapartasalan Hiifðatúni 10.
Höfum notaða varahluti i flestar gerðir
bíla, t.d. Opel Rekord '70, Benz dísil 220
’68-’74, Benz bensín, 230 ’68-’74, Dodge
Dart '70-'74. Peugeot 504, 404 og 204
Toyota, Pontiae station, Cortina,
Sunbeam, Fíat o. fl. Mikið af raf-
geymum. vélum o. fl. Bílapartasalan
Höfðatúni 10. Simi 11397 og 26763.
Opið9—6 laugardögum 10—2.
Ffat 126 árg. ’75
til sölu, ekinn ca. 34 þús., sæmilegur bíll.
Uppl. í sima 97—6191 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu erSkoda Amigo 120L,
verð 2,5 millj., eða mikill staðgreiðsluaf-
sláttur. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i
síma 53233 fyrir kl. 19.
Til sölu gullfallegur
Lancer '75. ekinn aðeins 60 þús. á
sanngjörnu verði. Uppl. i sima 71306.
M.Benz 220 árg. ’71,
beinskiptur með vökvastýri og vegamæli
til sölu. Góður bill, lítur vel út að innan
sem utan. Uppl. í síma 10300.
Varahlutir i Sunbeam 1250
til 1500 árg. '70 til '76 til sölu. Uppl. i
síma 53949.
Til sölu Benz og VW.
Bens 508 dísil sendiferðabíll árg. '73 í
góðu standi, einnig VW Variant árg.
'72. Uppl. i sima 51782 eftir kl. 5.
Wagoneer árg.’76.
Til sölu er Wagoneer Custom með sjálf-
skiptingu, 8 cyl. vél, Quadratrac, stórum
nýjum jeppadekkjum og fl. Fallegur bill.
Verð 6,6 millj. Selst aðeins í skiptum
fyrir góðan 3 millj. kr. bíl með peninga-
milligjöf. Uppl. í síma 86858 eftir
vinnu.
Mobelec elektróniska kveikjan.
Sparar eldsneyti. kerti, platínur og vélar-
stillingar.Hefurstaðizt mest allar prófan
ir, sem gerðar hafa verið. Mjög hag-
kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur
hf. Tryggvagötu 10, sími 27990. Opið
kl. 1—6.
Bílabjörgun — varahlutir.
Til sölu varahlutir í Fíat, Rússajeppa,
VW, Cortinu ’70, Peugeot, Taunus ’69,
Opel ’69, Sunbeam, Citroen GS,
Rarhbler, Moskvitch, Gipsy.Skoda, Saab
'61 og fl. Kaupum bila til niðurrifs,
tökum að okkur aðflytjabíla.Opið frá kl.
11 til 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. i
síma'81442.
Bilabjörgun auglýsir.
Flytjum bíla fyrir aðeins 10 þús. kr. inn
anbæjar, 12 þús. utanbæjar og um
helgar. Fljót og góð þjónusta. ’Simi
81442.
Vörubílar
l il sölu Volvo árg. ’63,
465 kranabifreið. simi 93-2157 og 93
2357.
Húsnæði í boði
i
Herhcrgi til lcigu
gegn aðstoð við ungan hjójastólsbund
inn mann. Tilboð ntcrkt ..Aðstoð" scrul
ist DB fyrir 25. júli.
Leigjendasamtökin:
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látiðokkur leigja. Höfunt
á skrá fjölntargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið ntilli kl. 2 og 6 virka
dagá. Eeigjendasamtökin. Bókhlöðustig
7. simi 27609.
3ja herb. íbúð i Hafnarfiröi
til leigu nú þegar. Tilboð sendist DB
merkt ..Hafnarfjörður 364”.
Iðnaðarhúsnæði til leigu.
Uppl. í síma 33490.
Húsnæði óskast
Óskum eftir
3ja-4ra herb. ibúð til leigu strax. Uppl. i
sima 25769 ogeftir kl. 5 i sima 85831.
Flugumferðarstjóra
vantar ibúð. 3ja herb. eða stærri. frá I.
ágúst eða 1. september. Fyrir
framgreiðsla. Uppl. í sima 38048 eftir kl.
20.
F.inhlcyp rcglusöm stúlka
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð i austur
bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
84964 eftirkl. 17.30.
Við heitum Þorvarður
og Helga Björk og barnið okkar heitir
Tómas. okkur vantar ibúð frá 1. sept.
eða fyrr. Hafir þú áhuga þá hringdu i
sinia 84756 eða 93-6761 eftir kl. 19.
Ungt par utan af landiö
óskar eftir 2ja- herb. íbúð í Reykjavik.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 39834.
Ungur maöur óskar
eftir herbergi. sem næst miðbænunt.
Skilvisri greiðslu og reglusemi heitið.
Uppl. i síma 25164 eftir kl. 5.
Farmann
vantar litla íbúð. ca 2ja herb.. strax.
Uppl. i sima 82719 kl. 6 til 8.
1—2 herbergja íbúð óskast
til lcigu fyrir eldri hjón utan af landi.
Helzt i Voga-. Heima- cða Langholts
hverfi. Uppl. i sima 36411 á kvöldin og i
sima 74689.
Barnlaust par
utan af landi óskar eftir að taka ibúð á
leigu frá ca. 20. ágúst i I ár. Góð fyrir
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftir kl. 13.
H-464.
Herbergi óskast á leigu
frá 1. sept. (námsmaðurl. Uppl. i síma
92-7598 eftir kl. 7 á kvöldin.
I.æknaritari og fóstra
með 2 börn. óska eftir að taka á leigu 3ja
herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 39384 og
36384.
1 herbergi óskast strax,
er á götunni. reglusemi og skilvis
greiðsla. Uppl. í sima 85492.
S.O.S.
Fóstra með eitt barn óskar eftir ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
28959.
2ja-3ja herb. íbúð óskast.
Tvennt fullorðið í heimili. Góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 42810.
Mæðgur 24 ára og hálfs árs
vantar 2ja-3ja herb. ibúð fyrir haustið.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Vinsamlega hringið i sima 93-1408.
Sjúkraliði óskar
eftir einstaklingsibúð. til leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla. Húshjálp kcmur til
greina. Uppl. i sima 72736 í kvöld og
næstu kvöld.
Hjón með 2 börn
óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð á jarðhæð
eða i lyftuhúsi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. í síma 75545.
3-4ra herb. ibúð
eða raðhús óskast strax. Vil horga 150—
160 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla cf
óskað er. 3 fullorðnir i heimili. Uppl. i
sima 82692.
Sjúkraliðancmi óskar
að taka á leigu einstaklingsibúð eða her
bergi með aðgangi að WC og eldhúsi.
hel/.t sér. Þarf helzt aö vera i
miðbænum. Reglusemi heitið. Fyrir
framgreiðsla einhver. Er á götunni.
Uppl. í sima 32478 eftir kl. 5.
Óskum eftir 3—4ra herb. íbúö
sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
43461.
Ungt par (skólafólk)
óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb.
íbúð, helzt í Breiðholti, frá I. sept. til
maíloka. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
93-8641 eftir kl. 7 á kvöldin.