Dagblaðið - 21.07.1980, Page 25

Dagblaðið - 21.07.1980, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1980. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 I Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rammar fyrir minni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. I.csglcraugu töpuðust á leiðinni frá Staðarskála í Hrútafirði að Bifröst. Finnandi vinsamlegast láti vita i sima 74950 cða á Dagblaðinu i sima 27022. Ilalló! Giftur 32 ára ganiall utanbæjarntaður óskar eftir að kontast i kvnni við konu. gifta eða ógifta á Reykjavikursvxðinu. Tilboðsendist DBmerkt K —88. Ráð í vanda. Þið sent hafið engan til að ræða við um vandatttál vkkar. hringið og þantið tíma i sima 28I24 mánudaga og fiitimtudaga kl. 12—2. Algjör trúnaður. Gcymiðaug- lýsinguna. Vilt þú tita uni samra mið milli þin og vina þinna á sviði likanta. tilfinninga og hugsunar? Það er innifalið i bíóryþma þinunt sent nær fram að I. júni '80. Sinti 28033 kl. I5 til 17. Trúnaður. Þjónusta Verktakaþjónusta-hurðasköfun. Tek að mér ýmis smærri verk l'yrir einkaaðila og fyrirtæki. Skef upp og ber á útihurðir. Mála glugga og grindverk og niargt fleira. Sinti 2425I og 14020 niilli kl. 12 og I3 ogeftir kl. I8. Opinberan starfsmann vantar herb. Uppl. i sinta 19200 á dag innogísíma 36084 eftir kl. I7. Maður um þrítugt scm er algjör regluntaður óskar eltir að taka á leigu 2ja hcrb. ibúð i Rcykjavik. Hafnarfirði eða Kópavogi sent fyrst til I. ntaí I98I eða skenuir. Uppl. hjá atiglþj. DB í sima 27022. 11-522. Þrjú systkini frá Siglufirði i sárum húsnæðisvandræðunt óska el'tir 3ja herb. ibúð til lcigu. fyrir næsta vetur. Fyrirframgreiðsla cf óskað er. Uppl. i sima 39629 og 21832. Ilerbergi óskast, 25 ára karlmaður óskar cftir herbcrgi á leigu i vetur frá I. ágúst eða I. sept.. i vcsturbænum eða á Seltjarnarnesi. f.r einhleypur og litið heimavið. Uppl. hjá atiglþj. DB i sinta 27022. 11—532. Iljálp. Við crum ung hjón með 3 börn og leitum að 3ja til 4ra herb. ibúð til leigu. Verðum húsnæðislaus 1. ágúst nk. I>eir sem geta hjálpað okkur vinsamlega hringi í auglþj. DB i sima 27022. 11—509. Tæknifræðingur, nýkominn að utan, óskar eftir 3—4 herb. ibúðstrax. Uppl. i sima 38274 cöa 92-2556. Akureyri — Stór-Reykjavíkursvæðið. ibúð eða einbýlishús á Stór-Reykja- vikursvæðinu óskast til leigu i skiptum fyrir lítið einbýlishús á fallegum stað á Akureyri. Leigist frá áramótum eða fyrr. Þeir sem hafa áhuga hringi í sima 96 22146 og fái þær uppl. sem þá vanhagar um. Strukhljóðfærasmiður óskar sem allra fyrst eftir vinnuaðstöðu miðsvæðis i Reykjavik. ca. 10—15 ferm, helzt með góðri lýsingu. Lélt vinna.engar vélar. Uppl. i símum 16249 og 41169. Barnlaus reglusöm hjón vantar stórt herbergi með eldunarað- stöðu eða litla íbúðstrax. Einhver fyrir framgreiðsla. Skilvisri greiðslu leigu og góðri umgengni heitið. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 15086. Tónlistarnemanda vantar litla ibúð á leigu sem fyrst i Reykjavík, má vera herbergi með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í sima 93-2045. íbúð óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 4ra—5 herb. ibúð til lcigu sem fyrst. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl.isima 93-6179. Ungt reglusamt par óskar eftir 2—3ja herb. ibúð i Rvik eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla 7—8 mánuðir eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 41130. Hver vill leigja mæðgum með dreng í gagnfræðaskóla 3ja herb. kjallaraibúð eða jarðhæð? Einhver fyrirframgreiðsla. Eru á göt- unni. Uppl. i síma 83572. Óskum eftir 3—4 herb. ibúð, helzt i neðra Breiðholti, sem fyrst. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sirna 77969. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð i Reykjavik frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—362. Atvinna í boði Afgreiðslustúlka óskast. Vinnutimi 9 til 12.30. Bakari H. Briddc. Háaleitisbraut 58 til 60. Rösk stúlka óskast til veitinga- og hótelstarfa sem lyrst við gistihús úti á landi. Uppl. i síma 94 8151. Akranes. Kona óskast til ræstinga. Veitingahúsið Stillholt. Uppl. á staðnum. Eru einhverjir 16 eða 17 ára sem áhuga hafa á að vinna sér inn nokkra ökutima. vantar tvo áhugasama. Þeir sem hafa áhuga hringi i sima 85193. Óska eftir ráðskonu, má vera rneð barn. aldur milli 25 og 40 ára. Uppl. hjá auglþj DB i ima’7022 eftirkl. 13. 11—343. Ræsting. Kona óskast til ræstinga á 200 fernt skrifstofuhúsnæði i Múlahverfi kl. 5—7 tvisvar i viku. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 cftirkl. 13. II—303. Óskum eftir manni í framrciðslustörf, unnið 12—12 tvo daga og fri tvo daga. Uppl. i síma 41024 eða 86876 milli kl. 3 og 6. Húsasmiðir óskast strax, mikil vinna og gott kaup í styttri tima eða til frambúðar. Uppl. i síma 92-3950 milli kl. 9og 5 á daginn og 92 3122 eftir kl. 20 á kvöldin. Samvizkusamur og lipur maður .óskast til inheimtu- og útkeyrslustarfa á bókum og timaritum. Þarf að hafa bil. Hentugt starf fyrir mann sem vinnur vaktavinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H— 195. Atvinna óskast ] Kr 18 ára, vantar mikla vinnu. Er mjög vanur allri byggingarvinnu og járnabindingum. Einnig vanur málning- arvinnu og akstri bifreiða. Uppl. gel'ur Björn i sima 37788 eftir kl. 18 á kvöldin. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu i sveit i sumar. Er með eitt barn. vill helzt vera hjá rosknu fólki. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. II—305. I Barnagæzla i Vesturbær. Dagmamma óskast l'rá I. sept. Nánari uppl. í síma 29382. 1 Garðyrkja I. Oska eftir að komast i samband við mann sent vill taka að sér að slá túnskika með orli og Ijá. Sinti 24340 (vinnal og 15043 Iheimal. Túnþökur til sölu. Mikið af góðum túnþökum fyrirliggj andi. lyft á bila. Gott verð miðað við al' greiðslu á staðnum. Brautarholt. Kjalar- nesi. simi 661 11. Túnþökur. Til sölu heimkeyrðar vélskornar tún- þökur. Uppl. í síma 45868. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsing- una. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur, heim- keyrðar. Sími 66385. Garðeigendur, er sumarfri i vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. í símum I5699 (Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. I e.h. Spákonur i Spái í spil og bolla. Tímapantanir i síma 24886. I.es i lófa, holla og spil. Uppl. í sima 17862. Les i lófa og spil og spái í bolla. Uppl. í síma 12574. Geymið aug- lýsinguna. Skemmtanir P Diskóland og Disa. Stór þáttur i skemmtanalifinu sem fáir efast um. Bjóðum nú fyrir lands- byggðina „stórdiskótek” meðspegilkúlu, Ijósaslöngum. snúningsljósum. ..black light”. „stroboscope" og 30 litakastara. i fjögurra og sex rása blikkljósakcrfum. Sýnum einnig poppkvikmyndir. Fjörugir plötusnúðar sem fáir standasl snúning. Upplýsingasímar 50513 (51560» og 22188. Ferðadiskótekin Disa og Diskó land. I Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. II—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Gróðurmold—gróðurmold. Mold til sölu. heimkeyrð, hagstætt verð. Ennfremur fyllingarefni, hraun og grús. Uppl. í sima 73808. Tökum að okkur smíði og uppsetningu á þakrennum og niður- fallspípum, útvegum allt efni og gerum verðtilboð ef óskað er. örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkið. Blikk- smiðjan Varmi hf„ heimasimi 73706 eftirkl. 7. Vörubilastöð Keflavíkur auglýsir: Keflavík-Suðumes. Höfum ávallt til leigu 6 og 10 hjóla vörubifreiðir fyrir alla almenna þjónustu. Ennfremur bílkrana og dráttarbifreiðir til hvers konar þunga- flutninga. Höfum söluumboð fyrir alls konar jarðefni. dæmi um fjölbreytilegt efnisúrval: Pittrur grús, súlusandur, bruni, mold, hraun, gíghólabruni, gróð- urmold, toppefni og fl. Útvegum jafn- framt ýmiss konar jarðvinnuvélar í upp- gröft, útýtingar og fl. Höfum söluumboð fyrir túnþökur og gróðurmold. Leggjum áherzlu á góða og fljóta þjónustu. Reynið viðskiptin. Geymið auglýsing- una. Vörubilastöð Keflavikur, síniar 2080 og I334. Opið frá kl. 8—18. Eftir lokun sími 2011. Glerisetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, sækjum og sendum opnanlega glugga, kittujn upp og útvegum gler. Simi 24388. glerið i Brynju, og heima 24496 eftir kl. 6. Teppalagnir-viðgerðir-breytingar. Tek að mér lagnir. viðgerðir og breyting- ar á gólfteppum. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum sem eru farin að slitna. tvöföld nýting. Góð þjónusta. Uppl. í sima 81513 (30290) á kvöldin. Hreingerníngar Hrcingerningar. Önnumst hreingcrningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síntum 7I484 og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur:

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.