Dagblaðið - 21.07.1980, Síða 27

Dagblaðið - 21.07.1980, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JULI 1980. '27 Bridg? Norðmenn sigruðu Skota með miklum yfirburðum í útvarps-lands- leiknum í bridge, sem við höfum nokkrum sinnum minnzt á í þessum ■þáttum. Keppnin stóð yfir i nokkra mánuði. í næstsíðustu umferðinni kom þetta spil fyrir og norsku spilararnir voru þar heppnir. Vestur gefur. V/A á hættu. Norðuk a2 ty ÁG1065 0 KD742 + 102 VtSTl K AUSTUIl + 974 *53 <7k97 ^08432 OG109 °8653 + DG75 ‘ 86 SUÐUR A ÁKDG1086 ^ekkert «Á + ÁK943 Þegar Skotar voru með spil norðurs- suðurs var suðurspilarinn ekkert að tví- nóna við hlutina. Opnaði á sjö spöð- um. Það reyndist ekki vel. Hann fékk ekki nema ellefu slagi. Sex spaðar þó óskasamningurinn. Þegar Norðmenn voru með spil suðurs-norðurs opnaði suður á einu laufi sterkt. Síðar kom hann með spurnarsögn á 4 laufum, sem norður svaraði neikvætt með fjórum tíglum. Suður endurtók spurnarsögnina á fimm laufum en norður misskildi sögn- ina. Taldi suður með mjög sterkan lauflit og sagði pass. Vestur spilaði út tígulgosa og suður vann auðveldlega sín fimm lauf. Tók tvo hæstu í laufi og spilaði síðan spað- anum. Vestur fékk slagi á drottningu oggosaítrompinu. If Skák Heimsmeistari ungra manna, Yssir Seirawan, USA, sigraði með yfirburð- um á 20. alþjóðaskákmótinu á Costa del Sol í vor. Hlaut 8 v. af 10 möguleg- um. Rodrigues, Perú, varð í öðru sæti með 6,5 v. Á mótinu kom þessi staða upp í skák Seirawan, sem hafði hvítt og átti leik, og Rivas. BiJTTBMr. mmmmx m ■ mm mmm u m am u mmmm i m mmwrn fi wm i m & H I?if 14. Ra7H — Hxcl 15. Hxcl — Rb8 16. Dc2 — Dd7 17. Dc7 — Ba8 18. Rc8 — Bf8 19. Dxb8 — Bc6 20. Bxa6 og 'svartur gafst upp. 6>-i ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. © Bulls Og hvað rneð það þó ég svindíi? Þú þarft ekki cndilega að blása í þessa asnalegu fiautu. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilifl og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilifl og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiflsími 11100. HafnarQöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.-24. júli er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, heigidögum og-al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnirfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opifl i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzla Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 11J0, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222.' Tannlsknavakter i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Hvað hefurðu þér til afsökunar núna, Lína? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nast í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaflar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarflörður. Dagvakt Ef ekki naíst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilió inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmsóknartímt Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimiii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kieppsspftatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á iaugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug- ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. • K^pavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 aila daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðin Alladagafrákl. 14—17og 19—20. VifiisstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildlr fyrír þriðjudaginn 22. júlí. VunabMÍnn (21. {mi.—1«. *«br.): Varastu að hitta fölk, sem æsir þig upp I dbg. Svo virðist að taugaþensla þin stafi af of mikilli hugarstarfsemi. Þú þarfnast friðar og kyrrláts llfs. FMumir (20. f«br.—20. m«ri): Einhver sem þú treystir' gæti brugðizt þér. bú vcrður fremur hrygg(ur) en reið(ur). Vertu gðð(ur) og hugulsamur við eldri mann. Bréf færir þérþð nokkra hamingju. Hniturinn (21. nwrx—20. aprfl): Það veröur mikið að gera morgunsárið og margír krefjast tlma þlns og orku. Hikaðu ekki við að biðja um hjálp ef þú ert alveg að fara ákaf. Nautið (21. aprfl—21. maf); Þú gerðirvel meðþvl að trúa ððrum. e.t.v. manni með sttmu skoðanir og þú, fynr leyndum áhyggjum þlnum. Frumleikl þinn leysir vanda rvfburamir (22. n»l—21. júnl): Þetta er gðður dagur tií að verzla sérstaklega til að kaupa ódýr fttt. Varastu að segja nýjum kunningja of mikið of fljðtt. Merkið boðar nokkra erfiðleika framundan 1 félagsllfinu. • Kmbbinn (22. júnl—23. júli): Þér gæti orðið eitthvao ágengt með mál sem legið hefur þér á hjarta. Þú hefur mikla hæfileika, allt og sumt sem þig vantar er meiri dugur. Ahyggjum þlnum af einhverju léttir. Ljúnið (24. júll—23. ágúat): Þú verður að takast á við aðstæður á ákveðinn hátt. Það getur verið ögeðfellt rétt á meðán en þú róast brátt. Afgangurinn af deginum lltur vel út. Mayjan (24. ágúst—23. saipt.): Beztum árangri nærð þú I hópi I dag, varastu að gera eitthvað ein(n). Fjölskyldu- málin eru hagstæð og ástæða er til að halda veizlu. Voflln (24. sapt.—23. okt.): Þetta er gðður dagur fyrir fólk sem starfar mikið meðal almennings. Kvöldið boðar gott varðandi tilfinningamál og þú hitt&r llklega mann sem gæti orðið þér gðður vinur. Sporðdraklnn (24. okt.—22. núv.j: Gættu að hvað þú ;egir I kvöld. Þér hættir til að segja verulega særandi iluti. Gott tækifæri liggurl leynl, e.t.v. I félagsllfínu. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. das.): Stutt og óvænt ferða- lag gæti rekið á fjðrur þlnar. Láttu ekki blanda þér I ástamál annarra þvl þá verður þér kennt um það sem aflaga fer. Stsingsltin (21. das.—20. jan.): Þetta er góður dagur til að fást við peninga. Vinur sem hefur verið kuldalegur f framkomu undanfarið trúir þér fyrir leyndarmáli og þú keinst að þvl að hanu hefur miklar áhyggjur. IAfmsslisbani dagsina: Miklir erfiðléikar verða heima fyrstu vikur ársins. Hafðu ekki áhyggjur, vínir og ættingjar koma þér til hjálpar og þú verður fyllri af | firyggiskennd en nokkru sinni fyrr. Astarævintýri gæti I leitt til stöðugs og langvarandi sambands. (S) Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, útlánsdeild. . Þingholtsstræli 29a. sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað lá laugard. til l.sept. i AðaLsafn, lestrarsalur. þingholtsstræti 27. Opið mánu .daga — föstudaga kl. 9—21. l.okað á laugard. og jsunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarlcyfa. Sérútlán. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. bókakassar (lánaðir skipum. hcilsuhælum og stofnunum. 'Sólheimasafn-Sólhcimum 27. simi 36814. Opið mánu Jdaga — föstudaga kl. 14-21. I.okaðá laugard. til I. Jsept. Bókin heim, Sólheimum 27. simi 83780. Hcim sendingarþjónusta á prentuðum bókuntvið fatlaða og’ aldraða. Illjóðhókasafn-Hómgarði 34. simi 86922. HlitWbóka þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga—föstudaga kl. 10- 16. Hofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. sinii 27640. Opið mánudag — föstudaga kl. 16- 19. Lokað júlímánuð egna sumarleyfa. jBústaðasafn-Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánu jdaga - föstudaga kl. 9—21. jBókabílar-Bækistöð i Bústaðasáfni. simi 36270. jViðkomustaðir viðsvegar um borgina. l.okað vegna jsumarlcyfa 30/6— 5/8 aðbáðum dögum meðtöldum. I Bókasafn Grindavíkur i Opnunartími fram til 15. september. Mánudaga 18 til ; tö fimmtudaga 18 til 20. Lokaöá laugardögum. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastrætí 74 er opiö alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis afr gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9—10 virka daRa, j LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-| [lega frákl. 13.30—16. j NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. | 14.30—16. *' NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega , frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18« Ðiianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hltaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akurcyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekifl er viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspidld Fólags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jón&sonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalstcini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.