Dagblaðið - 21.07.1980, Side 29

Dagblaðið - 21.07.1980, Side 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1980. 29 Á fullri ferð. Hér er Gáski á fullri ferð undan suðurstrðndinni ok framundan er f>atið á Dyrhðlaey. ÁhyKRjur. Hér standa þau Lára Maunúsdóttir or Bjarni BjórRvinsson á bryKKjunni á Neskaupstað og fylgjast með er verið er að undirbúa að lyfta l.árunni úr sjó til að at- tiuga útblástursrör. Vélaviðgerð á Gusti i Isafjarðarhöfn. Þegar til Isafjarðar kom þá kom i Ijós bilun I vélinni sem sett var i á Dalvik og hafði sú vél komið flugleiðis frá tsafirði. Þegar hér var komið virtist ekki margt til ráða, en þá brá einn sportbátaeigenda á Isafirði snarlega við, og lánaði þeim Daða og Einari Val vélina úr sínum bát. Auglýsendur á Sjórallbátunum: HAFA GERT KEPPNINA MÖGULEGA FRÁ UPPHAFI! Kostnaður bátaeigenda í Sjóralli er himinhár þegar öll kurl koma til grafar og er hann helzta orsök þess hve fáir skrá sig til keppni i hlutfalli við bátaeign landsmanna. Eldsneytið er stór liður og hið opinbera féflettir bátaeigendur með því að leggja vega- skatt á bensíneyðslu ásjó. Til þess að kljúfa eldsneytis kostnað hafa keppendur safnað aug- lýsingum á bátana og fengiö áhuga- sama einstaklinga og fyrirtæki til að leggja þátttöku þeirra lið í Sjórallinu. Þannig auglýsti til dæmis Morgunblaðið myndarlega á bátnum Ingu frá Vestmannaeyjum en mörg fyrirtæki á ísafirði stóðu að baki keppenda á heimabátnum Gusti. Án þessarar aðstoðar er einstaklingum um megn að gera út báta sína i Sjórall. Keppnisstjórn vill færa bakhjörlum þátttakenda beztu 'þakkir fyrir góðan stuðning en þeir eru: 1. Gustur 02, ísafjörður: Póllinn hf., Flugfélagið Ernir hf., Hamraborg hf., Djúpbáturinn hf., Bókaverzlun Jónasar Tómassonar, Tækni- þjónusta Vestfjarða, Blikksmiöja Erlendar Erlendssonar, Kofri hf., Niðursuðuverksmiðjan hf., Raf hf. og Vestfirzka fréttablaðið. 2. Lára03, Eskifjörður: Hafskip hf. og Hampiðjan hf. Þar sem Lára hætti keppni á miðri leiö voru auglýsingar hennar fluttar á aðra keppnis- báta. 3. Gáski 04, Hafnarfjörður: Mótun hf., Mercruiserumboðið Magnús Ólafsson, Barnablaðið Æskan og Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar. 4. Spörri 05, Grundarfjörður: Marinerumboðið Barco hf. 5. IngaOö, Vestmannaeyjar: Morgunblaðið. Allir áhugamenn um Sjórall eru bjartsýnir á góðar undirtektir einstaklinga og fyrirtækja fyrir næsta Sjórall enda hefir þriggja ára reynsla sýnt að tugþúsundir manna streyma að höfnum landsins þegar bátana ber aðgarði. -ÁHE. l.itli og störi. Pegar Ingan brunaði inn á Pollinn á Akureyri lá þar skemmtifcróa- skipið Maxim Gorki, og hafði einn áhorfenda á orði að óliku væri saman að jafna, að sigla á smábátum i vályndum veðrum kringum landið, eða liða áfram i slikum glæsi- flcytum sem skemmtiferðaskipin væru. í höfn á Akureyri. Þar gafst mönnum gott tóm til að huga að hátum sinum, enda var dvalið um kyrrt þar heilan dag. Þar nutu sjórallskapparnir mikillar aðstoðar FR- manna undir stjórn Brynjólfs Jónssonar, og má þar á meðal nefna snör handtök þeirra við að gera við Spörra, þegar hann var nærri sokkinn í höfninni.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.