Dagblaðið - 21.07.1980, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ1980.
31
g>
C
Utvarp
Sjónvarp
Hvort sem litið er á þvottahæfni, efnisgæði,
handbragð eða hönnun, er Völund í sérflokki,
enda fyrsta flokks dönsk framleiðsla, gerð
til að uppfylla ströngustu kröfur vandlátustu
markaða veraldar.
Volund
danskar þvottavélar
í hæsta gæðaflokki.
Frjálst val hitastigs með hvaða
kerfi sem er veitir fleiri mögu-
leika en almennt eru notaðir, en
þannig er komið til móts við
séróskir og hugsanlegar kröfur
framtíðarinnar.
Hæg kæling hreinþvottarvatns
og forvinding í stigmögnuðum
lotum koma í veg fyrir
krumpur og leyfa vindingu á
straufríu taui.
En valið er þó frjálst:
flotstöðvun, væg eða kröftug
vinding.
Trefjasían er í sjálfu
vatnskerinu. Þar er hún
virkari og handhasgari,
varin fyrir barnafikti
og sápusparandi svo um
munar,
Traust fellilok, sem lokað er
til prýði, en opið myndar bakka
úr ryðfríu stáli til þæginda
við fyllingu og losun.
Sparnaðarstilling tryggir
góðan þvott á litlu magni
og sparar tíma, sápu
og rafmagn.
Fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt, brúnt.
Fjaðurmagnaðir demparar
í stað gormaupphengju
tryggja þýðan gang.
Fullkominn öryggisbúnaður
hindrar skyssur og óhöpp.
3ja hólfa sápuskúffa
og alsjálfvirk sápu-
og skolefnisgjöf.
Tromla og vatnsker
úr ekta 18/8 króm-
nikkelstáli, því
besta sem völ er á.
Lúgan er á sjálfu
vatnskerinu, fylgir
því hreyfingum þess
og hefur varanlega
pakkningu.
Lúguramminn
er úr ryðfríum
málmi og
rúðan úr
hertu pyrex-
gleri.
Annað eftir
því.
Strax við fyrstu sýn vekur glæsileiki Völund athygli þína.
En skoðaðu betur og berðu saman, lið fyrir lið, stillingar,
möguleika, hönnun, handbragð og efnisgæði, og þá skilurðu
hvers vegna sala á vönduðum vélum hefur á ný stóraukist
í nágrannalöndunum. Reynsiunni ríkari huga nú æ fleiri að
raunverulegu framleiðslulandi og verðleikum fremur en
verði og gera sér Ijóst, að gæðin borga sig: strax vegna
meira notagildis, síðar vegna færri bilana, loks vegna lengri
endingar.
Volund ^
þvottavélar-þurrkarar-strauvélar
FYRSTA FLOKKS FRÁ
Traust þjónusta
Afborgunarskilmálarl
/rOniX
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
FRÁ USTAHÁTW 1980
— útvarp kl. 23,00:
Píanótón-
leikar Aliciu
de Larrocha
Á dagskrá útvarpsins kl. 23.00 í
kvöld er seinni hluti pianótónleika
Aliciu de Larrocha í Háskólabiói á
listahátíð 3. júní sl.
Tónleikar þessir vöktu mikla
hrifningu og komst tónlista; gagn-
rýnandi DB, Eyjólfur Melsteð, m.a.
svo að orði: „í leik hennar býr einhver
óskiljanlegur frumkraftur, sem l.eldur
áheyrandanum gjörsamlega föngn-
um.” Og ennfrémur: „Maður á
erfitt með aö fá heim og saman hversu
þung og kröftug hönd hennar er og
'hversu léttir og fimir fingur hennar
eru um leið. Og hún keyrir leik sinn á-
fgram líkt og ökumaður sem aldrei
hefur heyrt á orkukreppu minnst.”
Kynnir tónleikanna er Baldur Pálma-
son. .GM.
Mónudagur
21. júli
7.00 VcOurfregnir. Frtltir. Tðnlcikar.
• 7.20 B*n:SéraMagnúsGu<Sjónssonflytur.
7J5 TénU'ikar. Þulur vdur og kynnir.
8.00 Frtttir.
8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. laralsmálabl.
(útdr.). Dagslrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnars
dóttir heldur áfram að lesa „Sumar á
Maribellueyju" eftir Bjðm Rönningcn i
þýðingu Jóhönnu Þráinsdóttur(S).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbímaðarmíl. Umsjónarmaðurinn
Óttar Geirsson ræðir við Glsb Karlsson skóla-
stjóra á Hvanneyri um búnaðarnám.
10.00 Fríttir. lO.lOVeðurfregnir.
10.25 tslenrkir einsöngvarar og kórar syngja.
II.00 Morguntónlelkar. Rlkishljómsveitin i
Berlin ieikur Konsert I gömium stll op. T23
eftir Max Reger; Otmar Suitner stj. I Eva
Knardal og Filharmoniusvéitin i Osló leika
Planókonsert I Des-dúr eftir Christian Sinding;
Öivin Fjeldstad stj.
I2.00 Dagskráin. Tónleikar.Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tonleikasyrpa. Leikin iéttklasslsk lög, svo og
dans-ogdægurlög.
14.30 Miðdeglssagan: „Ragnhildur” eftir Petru
Fiagestad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Ellasson lýkur lestrinum (15).,
15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Frtttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfrcgnir.
16.20 Síðdcgistónleikar. Sinfóniuhljómsveít
Islands lcikur „Jo", hljómsveitarverk eftir Leif
Þórarinsson; Alun Francis stj. I Gachinger-
kórinn syngur Sigenaijóö op. 103 og tvö lög in
Sðngkvanett op. 112 cftir Johanncs Brahms;
Helmuth Rilling stj. / Isaac Stcrn, Pinchas
Zukcrman og' Enska kammersveltin leika
Konsertsinfóniu fyrir fiðlu, vlólu og hljóm-
svcit eftir Karl Stamitz; Daniel Barenboim stj.
17.20 Sagan „Bamaeyjan” eftir P.C Jersild.
Guðrún Bachmann þýddi. Lcifur Hauksson
les (51.
17.50 Tðnlelkar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Frtttlr. TiUcynningar.
19.25 Frá Ótymptnlelkuuum. Stefán Jón Haf
stein talar frá Moskvu.
19.40 Mæft tnáL Bjami Einarsson flytur þátt-
inn:
19.45 Um dagian og veglnn. Dr. Gunnlaugur
Þórðarson talar.
20.05 Púklc, - þáttur fyrir ungt fólk. Stjóm-
endur; Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst
Ulfsson.
20.40 Lðg ungt fólksins. Hildur Eiriksdóltir
kynnir.
21.45 Utvarpssagan: „FuglaSt” eftir Kurt
Vonnegut. Hlynur Ámason þýddi. Anna
G uðmundsdóttir les i 18|.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Fyrir austan fjaJI. Umsjónarmaður: Gunn-
ar Kristjánsson. Rætt við Pál Lýðsson i Litiu
Sandvik um útgáfu bðkarinnar „Sunnlenzkar
byggðir”. Lesnir kaflar úr bókinni.
23.00 Frá Ifstahátió 1 Rtykjavik 1980. Pianótón
leikar Aliciu dc Larrocha í Háskðlablói 3. júni
si.; siðari hluti. Kynnir: Baldur Pálmason.
23.45 Frtttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
22. júK
7.00 Vcðurfregnir. Fréttir.Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónlcikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
8.55 M.ttlt mál. Endurtekinn þáttur Bjama
Einarssonar frá deginum áður.
9.00 Fréttir. v
9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnars-
dóttir heldur áfram að lcsa „Sumar á Mlra-
bellueyju” eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Jó-
hönnu Þráinsdótturló).
9.20 Tónieikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Man ég þaó, sem löngu lelð”.
Ragnheiður Viggósdóttir sér um þóttinn. Efni
þáttarins er frásöguþáttur eftir Ara Arnalds,
„Grasakonan viðGedduvatn”.
11.00 Sjávarótvegur og slglingar. Umsjónar
maöurinn Ingólfur Arnarson fjallar um hag-
nýtingu fiskafians I einstökum landshlutum og
verstöðvum áriö 1979.
11.15 Morguntónlelkar. Maurice André og
Jean Francois Paillard kammersveitin leika
Trompet konsert I D-dúr eftir Michael Haydn.
/ Kammersveitin« Prag leikur Sinfóníu í D-dúr
eftir Luigi Cherúbini.
Allda de Larrocha.
UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp kl. 19,45:
Einn sjónvarpslausan dag í
hverri viku um allan heim
— er tillaga Gunnlaugs Þórðarsonar
Gunnlaugur Þórðarson lög-
fræðingur hyggst koma víða við í
erindi sínu um daginn og veginn í út-
varpi kl. 19.45 í kvöld. Enda til þess
ætlast.
Að sögn Gunnlaugs mun hann
gera það að tillögu sinni að
íslendingar berjist fyrir því áalþjóða-
vettvangi að tekinn verði upp einn
sjónvarpslaus dagur um heim
allan.íslenzki fimmtudagurinn væri
fordæmi sem aðrir ættu að taka til
eftirbreytni.
Þá mun Gunnlaugur gera að
umtalsefni ölvun og reykingar við
akstur og huga sérstaklega að réttar-
stöðu ökumanns í fyrra tilvikinu. Þá
mun hann vikja að heita læknum í
Nauthólsvík og mæla gegn því að
hann verði opinn að næturlagi.
-GM.
Gunnlaugur Þórðarson lögfræðingur.
P0PP — útvarp kl. 15,00:
Sprengisandspopp
Popp Þorgeirs Ástvaldssonar er í
dag helgað nýrri hljómplötu söng-
dúettsins Þú og ég, en platan nefnist Á
Sprengisandi. Spjallað verður við þau
Gunnar Þórðarson og Helgu Möller og
á milli leikin lög af plötunni.
Þess má geta að Þú og ég eru á leið
til Póllands til að taka þátt í söngva-
keppni sem verður sjónvarpað um alla
Evrópu. Talið er að áhorfendur verði
um 100 milljón manna.
-GM.
Jóhann Helgason, Gunnar Þórðarson og Helga Möller.