Dagblaðið - 17.10.1980, Side 2

Dagblaðið - 17.10.1980, Side 2
Skipverji á Sporði RE16 svarar taismönnum útgeröarinnar: Stolnu pundin komu kaup- greiðslunum ekkert við DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980. Þegar ull er lögð inn greiðir Kaupfélagið ákveðið meðalverð fyrir hana. Endanlega verðið test ekki fyrr en búið er að meta uliina en það er gert að loknum þvotti. -DB-mynd: Ragnar Th. Guðmundur Grettir Jósefsson fyrr- um skipverji á Sporði RE 16 hringdi: Dagblaðið birtir 11. október skemmtilega og hógværa frétt um að kaupi skipverja á Sporði hafi verið stolið i erlendri höfn. Einnig átti okkur að hafa verið boðið uppgjör og greiðsla upp í kaup sem útgerðin skuldar okkur en við hafnað því. Undarlegur málfiutningur það! Rétt er að gera athugasemdir við málflutning fulltrúa Fiskugga hf. sem gerir út Sporð, en þeir eru heimildar- menn DB-fréttarinnar. Þeir segja að einn úr áhöfn (líklega átt við mig) eigi 3ja mánaða uppsagn- arfrest, aðrir 7 daga frest. Það kemur mér spánskt fyrir sjónir. Var þessi eini samþykkur þeirri skráningu og hefur hann fengið gert upp og notið þeirra kjara sem siíkri skráningu fylgir? Á þeim plöggum sem ég hef er ég skráður netamaöur og fæ kaup í samræmi við það, öllu heldur ætti að fá kaup sem ég ekki fæ greitt að fullu. Að kaupi okkar hafi verið stolið í Fleetwood eru helber ósannindi. Þar var stolið 5000 punda ávísun og laus- um peningum að auki. Þessi upphæð kom kaupgreiðslum ekkert við, enda er það staðreynd að þrátt fyrir að ávísunin skilaði sér aftur fengum við ekki að njóta þess. Peningarnir fóru upp í skuldahít útgerðarinnar hér heima. í DB segja Hafþór Svavarsson og Hreiðar Bjarnason að skuld þeirra við okkur fimm fyrrum skipverja sé á bilinu 55—787 þús. á mann. Hið réttí er að þeir skulda okkur 117.000—1,8 milljónir. Það þarf ekki reikningsglögga menn til að finna það út. Þeir fullyrða að ágúst- mánuður sé uppgeröur til fulls og september að miklum hluta. Rétt er það, við höfum fengið uppgjörsnótu fyrir september, en peningana ekki. Við lifum skammt á einni nótu! Alvarleg er líka ásökun þeirra að við höfum „látið greipar sópa um matvælageymslur skipsins” og stoliö þar matföngum. Útgerðarmennirnir ættu að fara sér hægar og líta í eigin barm. Útgerðin ber ábyrgð á þemi kosti sem geymdur er um borð og svo vel þekki ég félaga mína að ég get með góðri samvizku fullyrt að þeir hafa ekkert tekið um borð ófrjálsri hendi.” (er& Sporðs RE-16 mótmaHr harðlega fásökttnum nokkurra skipverja ogsnýr vöm ísökn: „Kaupmu þeirra var stolið íFleetwood” „buðiHii þoim uppgjör en þeir neituðu oghlopustábrottafsklpími” „Mönnunuin slöð til boöa greiösla inneignum slnum föstudaginn 3. þklóber, inneignum 5 manna sem ema frá 55 þús. kr. til 787 þús. kr. á [mann eða alls tæplega 2,3 milljónum. Þessu höfnuðu þeir af óþekktum VásUeðum og hlupust á brott af skip- [inu, einn með 3ja mánaða upp- [sagnarfrest, hinir með 7 daga upp- agnarfresl. Skipið hel'ur verið stopp [i hctlan mánuð vegna aðgeröa mann- [anna og kostað útgerðina allt að rinni milljón kr. á dag að frálöldu Vaflatapi. Við munum beita fullum [rétti og hýrudraga þá.” Þetta höfðu talsmenn útgeröar- [fyrirtaekisins Fiskugga hf. að segja lum rorsiðufrétt DB á fimmtudaginn. iÞar var sagt frá deilu nokkurra [manna úr áhöfn á Sporði RE 16 við lúlgerðina um kaup sem þeir telja sig leiga inni. Kom fram að sjómennirnir [aettu inni 700—1800 þús. kr. hver, en Iþeir Hafþór Svavarsson úlgcrðar- fmaöur Sporðs og Hreiðar Bjarnason skipstjóri og meðeigandi bátsins mót- kmaela harðlega þeirri tölu sem allt of árri og segja skuldina vera 2.3 [milljónir eins og áður segir. „Þeir segjast eiga inni langt aftur i I timann, en sannlcikurinn er sá að Lágúster uppgerður að fullu og þeir fengu fulla kauptryggingu fyrir sept- 'ember og 100 þús. að auki upp 1 sigl- ingartúr til Fleetwood. Uppgjör fyrir siglinguna er hins vegar enn ekki komið frá Bretlandi.' Aðspurðir um ástaeður inneignar sjómannanna svöruðu þeir HafþórJ og Hreiðar aö „þessir menn viti þaöl fullvel”. Hafí einn úr áhöfninni* stolið 8—9 milljónum kr.ri erlendum gjaldeyri úr skipinu i höfn I Fleet- wood I siglingarferðinni, peningum sem átti að nota lil að borga mann-' 'skapnum kaup. Hafi lögregla þar i borg verið I eina viku að leita manns- I ins, fundið að lokum og 6,1 milljón ( af stolnu peningunum. „Auk þess létu mennirnir greipar 1 'sópa um matvælageymslur skipsins J og tæmdu þær áður en þeir fóru I iland. Tjóniö er upp á nokkur hundruð þúsund. Nákvæmari tölu | vitum við ckki fyrr en plögg berast 1 frá Bretlandi um hvaða kostur var ' tekinn þar um borð.” sögðu Hafþór og Hreiðar. „Við mótmælum því að ekki hafi verið. gert upp mánaðarlega. Þessi útgerð hefur aldrei skuldað nema ,fyrir það að félagi mannanna stal ipcningunum I Fleetwood," sögðu' .þeir. __________ -ARH Dýrt að verzla við kaupfélagið: Skuldin tífaldaðist |Áslaug Guðmundsdóttir, Hverfis- götu 99, skrifar: Tilefni þess að ég rita hér nokkrar línur eru viðskipti mín við Kaupfélag Árnesinga. Kaupfélög, held ég, voru stofnuð á sínum tima til að bæta hag viðskipta- Jvinanna og félagsmanna. En ég er Jviss um að enginn kaupmaður eða stofnun sem ég hef haft viðskipti við í pO ár, hefðu leikið mig jafn grátt og éinmitt Kaupfélag Árnesinga. Ég hef skipt við það frá 1956 er ég gerðist félagsmaður. Ég hætti búskap haustið 1977 í Reykjakoti, ölfusi og flutti til Reykjavíkur. Þá skuldaði ég um 80—90 þús. kr. f byrjun ágúst ’78 gerði ég mér ferð til Kaupfélags- ins til að greiða skuldina alla, 92.162, og létti mér við það stórlega því nú taldi ég mig skuldlausa við Kaup- félagið. En viti menn. Þegar ég fór austur í jólafrí að Reykjakoti höfðu borizt reikningar þangað, fyrst einn lítill en síðan komu þeir hver af öðrum og allt í einu var talan orðin 32 þúsund. Ég reiknaði með því að þetta væri bara misskilningur (hafði ástæðu til að ætla það þvi maðurinn minn varð einu sinni fyrir þvi að vera ládnn borga sama hlutinn tvisvar). Áfram héldu reikningar að koma svo ég talaði við innheimtustjórann og sagði hann að ull sem ég lagði inn í apríl ’77 hafi verið svo slæm að Kaupfélagið varð að skrifa skuld á mig, kr. 23.923, og meðvöxtum var hún orðin hærri. Ég sinnti þessu ekki frekar, fannst þetta óréttlætí og hélt að þetta væri nú ekki alvarlegt fyrir Kaupfélagið þar sem ég áttí inn í stofnsjóði rúm- lega 50 þúsund krónur eða tvöfalda skuldina. En nú tóku að berast hótanir um uppboð á húsi mínu í Reykjavík. Ég fór því austur og talaði við kaup- félagsstjórann. Hann visaði á annan mann og sá vísaði mér á lögfræðing Kaupfélagsins í Reykjavik. Ég fór í bæinn og hitti lögfræðinginn. Hann sýndi mér reikninginn: kaupfélagsins og tekur út vörur í staðinn, getur það átt von á því að fá skuld sem nemur næstum allri upp- hæðinni sem það fékk fyrir ullina og ef ekki er borgað er bara búið til margföldunardæmi og loks eru eignir manns settar á uppboð fyrir allri skuldinni. DB leitaði til Kaupfélags Árnesinga og þar varð Guðni Guðnason að- stoðarkaupfélagsstjóri fyrir svörum: Guðni sagði að þegar ull væri lögð Reiknlngsskuld 31/12.......................................kr. 23.923 Dráttarvextir 1/1 ’78—1111 ’80^................................ 16.785 Málskostnaður................................................... 78.500 Fjárnámsbeiðni og mót........................................... 32.000 Ferðakostnaður og dagpeningar v/fjárn........................... 30.000 Fjárnámsgr., vottar, þlnglýs. og mót........................... 24.400 Uppboðsbeiðni.................................................. 16.000 Afturköllun uppboðs og afiýsing................................. 17.300 Gjald til sýslumanns............................................. 7.930 Gjald 1%......................................................... 2.200 kr. 249.238 Já, dýrt er að verzla við kaupfélag- ið. Mikið hefði verið hagkvæmara fyrir mig að sækja fóðurbætinn handa kindunum til Reykjavíkur og fara með ullina um leið og selja hana þar. En ég var orðin ein við búskapinn, maðurinn minn á spítala. Góðhjart- aður maður tók að sér fyrir ekki neitt að flytja fóðrið úr kaupfélaginu til mín og tók hann ullina um leið til baka og lagði inn í kaupfélagið. Þegar ég var orðin skuldlaus var búin tíl skuld, hún margfölduð, send síðan til Reykjavíkur og margfölduð þar betur. Ef fólk leggur inn ull til inn væri greitt fyrir hana strax fast verð hvort sem hún væri góð eða vond. Síðan væri hún metin og lenda þá sumir í góða flokknum og fá þeir uppbót á ullina en þeir sem eiga ull sem lendir í lágu mati sem er undir fasta verðinu verða að greiða mis- muninn. Ull Áslaugar lenti í lágu mati og var henni 'því sendur reikningur fyrir mismuninum. Þrátt fyrir mörg bréf sinnti hún ekki þessu máli. Reglur stofnsjóðsins heimila ekki greiðslur til manna sem eru í skuld við félagið. Farþegar SVR eiga ekki að þurfa að hlusta á kanann — það er móðgun við andstæðinga hersins Borgþór Kjærnested hringdi: Það er algjör lágmarkskrafa að farþegum strætisvagna sé ekki boðið að hlusta á erlenda útvarpsstöð. Ekki ein einasta verzlun leyfir sér að bjóða viðskiptavinum sínum upp á slíkt. Flestir geta verið sammála um það að fólk geti valið á sínu heimili hvað það hlusti á en opinberar þjónustu- stofnanir eiga ekki að bjóða upp á annað en opinbera fjölmiðla. Annað er dónaskapur gagnvart þeim 30% þjóðarinnar sem skoðanakönnun DB telur vera á mótí hernum. Gleymum ■ ekkil geðsjúkum ■ Kaupið tykil 18. október ^ Ekkert skal fullyrt um það, hvaða stöð þessi ungi piltur er að hlusta á, en hann virðist vera áncgður með dagskrána. DB-mynd: Hörður. Raddir lesenda KRISTJÁN MÁR UNNARSSON

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.