Dagblaðið - 17.10.1980, Page 14

Dagblaðið - 17.10.1980, Page 14
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1980. Stefania Ásmundsdóttir, sem lézt 10. október sl. fæddist 4. september 1896 að Krossum í Staðarsveit. Foreldrar hennar voru Ásmundur Jónsson og Kristín Stefánsdóttir. Árið 1924 giftist Stefanía Páli Jónssyni. Bjuggu þau i Reykjavík þar sem Páll rak heild- verslun. Árið 1938 missti Stefania mann sinn, þau eignuðust fjögur börn. Spáð er austan- og norðaustanátt, kakti fyrst slðan hasgari viðast hvar ál tandinu. Bjart verður að rnestu um allt sunnan- og vestanvert landið og! vestast á Norðurlandi. Él fyrir norðan og austan, sórstaklega i út- sveitum. Klukkan sex í morgun var hœgviðri, láttskýjað og 1 stlgs hiti í Reykjavlc, norðaustan 7, hálfskýjað og 2 stig á Gufuskálum, norðaustan 4, léttskýj- að og 1 stig á Galtarvita, hsegviðri, skýjað og —2 stig á Akureyri, haeg- viðri, alskýjað og við frostmark á Raufarhöfn, norðan 4, snjókoma og 1 stig á Dalatanga, norðnoröaustan 3. alskýjað og 1 stig á Höfn og austan 8, alskýjaö og 3 stig á Stórhöfða. I Þórshöfn var rigning og 2 stig# rigning og 9 stig ( Kaupmannahöfn, slydda og 1 stig ( Osló, skýjað og 3 stig ( Stokkhólmi, rigning og 7 stig í London, þokumóða og 9 stig í Ham- borg, alskýjað og 10 stig í Par(s og láttskýjað og 6 stig (Madrid. Ólína Björnsdóltir Sauöárkróki, sem lézt 13. október sl., fæddist 23. maí, 1903, á Skeftilsstöðum á Skaga. For- eldrar hennar voru Björn Ólafsson og Guðrún Björnsdóttir. Ólina rak um langt skeið veitingasölu á Sauðárkróki. Hún var einn af stofnendum Sjálf- stæðisfélags Sauðárkröks og formaður þess mörg síðustu ár. Ólína var tvígift. Fyrri maður hennar Snæbjörn Sigur- geirsson lézt árið 1932, síðari maður hennar var Guðjón Sigurðsson. Með mönnumsínum eignaðist hún 9 börn. Helga Þorkelsdótlir sem lézt 22. september fæddist 11. nóvember 1913 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Jónsdóttir og Þorkell Þórðarson. Ung að árum giftist Helga Antoni Friðrikssyni og hófu þau búskap í Vestmannaeyjum, fluttu siðar til Ólafsfjarðar og þaðan til Reykja- Frjálsíþróttadeild Æf ingar í vetur Vetraræfingar frjálsiþróttadeildar ÍR eru hafnar. Æft verð- ur á þrem stöðum í borginni, iR-húsinu við Túngötu, Baldurshaga (undir stúku Laugardalsvallar) og Laugardals- höll. Yngri aldursflokkar 7—12 ára: mánud. Baldurshagi 17.10—18.00 þriðjud. ÍR-hús 18.00—19.10 föstud. ÍR-hús 18.00—19.10 Eldri aldursflokkar 13 ára og eldri: mánud. Baldurshagi 19.40-21.20 þriðjud. ÍR-hús 19.10—22.10 miðvikud. Baldurshagi 17.10—19.40 fimmtud. Baldurshagi 19.40—21.20 föstud. ÍR-hús I9.l0-2l.30 iaugard. Laugardalshöll H.15—12.45 sunnud. ÍR-hús 14.00—16.50 Jötunheimar mánud. 21.20—22.10 miðvikud. 19.40—20.30 fimmtud. 21.20—22.10 MORGUNPÓSTUR - EÐA? Þegar þátturinn Á vettvangi hóf göngu sína i útvarpi i síðustu viku flutti Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri útvarpsins hugvekju um hugmyndina að þættinum. Á vettvangi á ekki að vera einhver „stæling” af Víðsjá fréttamannanna heldur þáttur með blönduðu efni — þá fréttatengdu efni, minnir mig að Hjörtur hafi sagt. Það hefur líka komið á daginn að ekki er hægt að líkja þessum tveimur þáttum saman og það ætla ég ekki að gera. Á vettvangi er örugglega ágætisþáttur á sínu sviði, en einhvern veginn finnst mér eins og mikið vanti á að fólk leggi eyrun við og hlusti. Kannski það vanti einhverja hressi- lega lagstúfa inn á milli atriða, eða er þetta að verða „stæling” af Morgun- pósti? Ég ætla aðeins að vona að með tímanum lagist þátturinn og verði dálítið hressilegur með hressilegum viðtölum. Til dæmis eru stúdíóviðtöl i slíkum þætti sem þessum ólíkt skemmtilegri en símaviðtöl, þar sem jafnvel þeir sem spurðir eru taka upp á því að spyrja spyrilinn. Leikrit vikunnar að þessu sinni, Fjalla-Eyvindur, er óþarft að tala um. Flestir hafa lesið söguna, hinir séð leikritið í leikhúsi eða jafnvel hlýtt á það 1968 er það var flutt i fyrsta skipti. Ég mátti ekki vera að því að hlusta á Fjalla-Eyvind, þar sem ég fór á athyglisverðan fund hjá Blaðamannafélaginu og þar sem fundurinn var lengri en ég bjóst við varð ekkert meira úr útvarpshlustun minni í gærkvöldi. Ég ætla hins vegar að leyfa mér að minnast á syrpu Þorgeirs Ástvalds- sonar og Páls Þorsteinssonar í gær- dag, því hún var í einu orði sagt frá- bær. Sama vil ég segja um þá Jónas og Svavar Gests. Þessi eftirhádegis- breyting útvarpsins síðustu daga er svo sannarlega eitt það bezta sem hefur komið frá útvarpsráðinu í margar vikur. - ELA GENGIÐ víkur. Eignuðust þau 1 son. Síðar kvæntist Helga Emil Sigurðssyni. Kristbjörg Gisladóttir sem lézt 7. októ- bersl. fæddist 17, nóvember 1927. Hún var gift Hreggviði Hermannssyni. Fyrst bjuggu þau í Reykjavík en svo fluttu þau til Ólafsfjarðar og þaðan til Kefla- vikur. Eignuðust þau 4 börn. Eygló Stefónsdóttir frá Skuld, sem lézt 10. október sl., verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 18. október kl. 14.00. Ingvar Ingvarsson Birkilundi, sem lézt af slysförum 9. október sl., verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugar- daginn 18. október kl. 14.00. Veitt úr Menningarsjóði Fólags leikstjóra ó íslandi Hallmar Sigurðsson leikstjóri hlaut fyrsta styrkinn sem veittur er úr Menningarsjóði Félags leikstjóra á lslandi. Hlaut hann ferðastyrk að upphæð kr. 600.000. sem hann hyggst nota til ferða til Finnlands og V-Þýzkalands. Þar mun hann kynna sér samstarf og samband á milli leikhúsa og kvikmyndagerðar. fylgjast með störfum nokkurra þekktra leikstjóra, sem vinna jöfnum höndum fyrir svið og kvikmynd og leita svara við þeirri spurningu: „Geta kvikmyndirnar notið af þeirri reynslu sem leikhúsin búa yfir og’ hvernig þá?” Hallmar Sigurðsson lauk námi I leikstjórn við Dramatiska Institutet i Stokkhólmi og hefur starfað hér á landi i u.þ.b. ár. Hann setti upp i haust sýningu Leikfélags Reykjavíkur. Að sjá til þin, maður, og æfir nú Könnusteypinn pólitíska hjá Þjóðleikhúsinu. Styrkurinn var afhentur þann 12. þ.m.. en úthlutun úr sjóðnum skal jafnan fara fram í byrjun hvers leik- árs. I stjórn Menningarsjóðs Félags leikstjóra á tslandi eru: Þórunn Sigurðardóttir, sem jafnframt er gjaldkeri rLl, Svernr Hólmarsson, tilnefndur af Leiklistarsambandi lslands, og Jónas Jónasson. Erlingur Gíslason er formaður FLl. $ Samvinnan Samvinnan komin út GENGISSKRÁNING Nr. 198. - 16. október 1980 Ferflamanna- gjaldðyrir Einingkl. 12.00 .-Kaup Sota Sala 1 Bandarikjadolar 540,50 541,70* 59537* 1 Sterilngspund 130235 130435* 1435,45* 1 KnrmdadoMar 463,90 46430* 51139* 100 Danskar krónur 9629,85 965135* 1061638* 100 Norskar krónut 11070,10 11094,70 12204,17 100 Sœnskar krónur 12950,10 1297830* 14276,79* 100 Finnsk mörk 14780,70 1481330* 1629435* 100 Franskir frankar 12830,85 1285935* 1414539* 100 Belg. frankar 1851,05 1855,15* 2040,67* 100 Svissn. frankar 32885,15 32958,15* 3625337* 100 Gyllini 27301,45 27362,05* 3009836* 100 V.-Þýzk mórk 29646,50 2971230* 32683,53* 82,46 62,80* 6836* 100 Austurr. Sch. 4185,45 4194,75 461433 100 Escudos 1074,55 1076,95* 1184,85* 100 Pesotar 725,95 72735* 80031* Yen 260,23 280,81* 286,89* 1 írsktpund 1113,15 1115,85* 122732* 1 Sárstök dráttarréttindi 707^2 709,40* * Breyting frá siflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskróningar 22190. I nvjasta hcl'ti Samvmiumnai cru punktai ui (irænlandsfcrð cflir Civlla (irondal undir fyrirsogn mni Land á lcið (il sjálfsstjðrnai. ricða uni viimninu mál. scm (iunnai Hald\insson hlaut l\i>t;i icrðlnun , Ivrir i miclskukcppni ncmcnda Fjölhraulaskölnm , Brciðholti. alhvghsvcrð jtrcm uni inskipa.u cinah.iL1> og stjórnmála a immd.i áraiugnum cllir John N.mhm. og grcin cltir Árna Bcncdiklsson framkvæmdastjóra nm ral'cindalækni i hraðl'rystihúsum. í þæltiiuini Mci finnst. svara þrir mcnn. (iunnlaugur I*. Kristinsson Iræðslufulllrúi KlíA. Magnús H. (iislason hlat\i maður og Siglús Kristjánsson lollvörður spurmng unni: Lr ulnicnningur fáfróóur um samvinnuhrcyfing una" l inmg cr i hcflinu sinásaga cftii Jóhaiui Ma (iuðmundsson. niinnim.Mf|joð uni I riðfinn ()l.if»on cltir Ilclga Sæmundsson ogotalmaigi llcn.i R'tstión S.inivinminn.n ci (»\Ifi (nondal. i.g áskiil laisinii hlaðsnisci S1255 Knattspyrnufélagið Haukar Æfingatafla Handknattleiksdeildar Hauka 15/9- 31/12 '80. Strandgata mánud. Haukahús mánud. Tilkynmngar ..........____-*A iBIABIÐ. Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi Ljósheima og Gnoðarvog Ennfremur vantar sendil í bíl. Vinnutímf frákl. 12—14. f *sm- UPPL /S/MA 27022. MBIABW kl. 20.30 M.fl. karla kj. 21.30 Miðvikud. kl. 18.00 M.fl. kv. kl. 18.50 M.fl.ka. kl. 19.40 M.fl.ka. Föstud. kl. 20.30 2. fl. ka. kl. 21.30 3. fl. ka. kl. 22.10 Vmislegt. Laugardagur kl. 13.00 M.n.kv. kl. 13.30 2. n. ka. kl. 14.40 4. fl. ka. Sunnud. kl. 11.20. 5. fl. ka kl. 12.10 3. n. ka. kl. 19.40 2. n. ka. kl. 20.30 M.fl.kv. kl. 21.20 2.n.kv. kl. 22.10 3. fl. ka. Föstud. kl. 19.40 M.n.ka. kl. 20.30 5. fl. ka. kl.21.20 3. n.kven. Sunnud. kl. 11.20 4. fl. ka. kl. 12.10 4. fj. kv. Þjálfarar dcildarinnar cru: Viðar Simonarson s. 41418.3. fl. kv M.fl. ka. og 5. 0. ka. Þráinn Hauksson s. 52338 M II. kv. ólafur Guöjónssor. s. 52696 2. fl.. ka.. 4: n. kv.. Daniel Hálfdánarson s. 51604. 2. fl. kv.. Július Pálsson. s. 52155 3. n. ka.. Þorleifur Kjartans son s. 21824 4. 0. ka. Ath. TaOan breytist um áramól.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.