Dagblaðið - 17.10.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1980.
23
fö Bridge
S>
■Mesta sveifluspilið í leik Frakklands
og Bandaríkjanna í úrslitum ólympíu-
mótsins i Valkenburg fyrr í þessum
mánuði gaf Frökkum 19 impa — unnin
alslemma, þar sem mótherjarnir voru
með tvo ása. Bandaríkjamaðurinn
Hammon spilaði ekki út „rétta” ásn-
um — ef hann hefði gert það hefðu
Bandarikjamenn orðið ólympíumeist-
arar. Frakkland sigraði 133-111 í úr-
slitaleiknum. Sveifluspilið mikla var
þannig:
Nordur
* 10
KD9
0 Á109832
* K98
Ve>TUR Au.'TUR
A D9532 A ÁKG876
G854 <?Á 107632
0 D64 0 enginn
+ 7 * 2
SunuK
♦ 4
Vekkert
OKG75
+ ÁDG106543
Þar sem Frakkarnir Mari
voru með spil
Hammon—Wolff
gengusagnirþannig:
Chemla
norðurs—suðurs,
austurs—vesturs
Vestur Norður Austur Suður
pass 1 T 2 T 2 H
4 S 4 G 5 S 6 L
pass 6 T 6 S 7 T
pass pass dobl p/h
Hammon í austur átti út i sjö tíglum
dobluðum. Þar sem vestur hafði stokk-
ið í fjóra spaða virtist frá hans bæjar-
dyrum séð meiri líkur á, að annaðhvort
suður eða norður væru með eyðu í
spaðanum. Hann spilaði því hjartaás út
N— og Mari var fljótur að vinna sjö
tígla. Þaðgaf Frökkum 2330.
Á hinu borðinu varð lokasögnin 6
spaðar í austur hjá Frökkunum Peron
og Lebel. Mótherjar þeirra voru Rubin
og Soloway. Peron gaf einn slag á lauf
og annan á hjarta. Tapaði þvi 200, þar
sem spilið var doblað — en það gaf
Frökkum 19 impa. Spiluð voru 80 spil i
úrslitaleiknum og að öðru leyti var lítið
um sveifluspil. Yfir 1200 áhorfendur
voru i þéttsetnum áhorfendasalnum í
Valkenburg í úrslitaleiknum.
■f Skák
Á stórmeistaramótinu i Tilburg kom
þessi staða upp i skák Spassky, sem
hafði hvítt og átti leik, og Andersson.
23. Df2 — Bg6 24. Rc6 — Dc7 25.
Hc3 — Rxc6 26. Hxc6 og Andersson
gafst upp eftir fáa leiki.
En ég GET ekki beðið eftir næturtaxta landssímans.
Þá er ég búin að tala mig þreytta yfir daginn.
ReykjaUk: Lðgreglan sími 11166, slðkkvilið og sjúkra
bifrciö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími 2222
og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400.1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið
! 160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
17.—23. okt. er í Ingólfsapóteki og Laugarnessapó-
teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl-
una frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga
en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búöa.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld .
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga frá kl.
9.00-19.00, laugardaga frá kl. 9.00-12.00.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlsknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þú gætir að minnsta kosti hjálpað til með að dusta af rist
aða brauðinu þinu og hræra i kaffibollanum þinum.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar í slmsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lógreglunni i sima 23222. slokkviliö
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækm: llpp
lýsingar hjá heiísugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna isima 1966
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30
Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alladagakl. 15— I6og 19—19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VffilsstaðaspitaU: Alla.daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þineholtsslræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18..
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánud fostud kl. 14—21. Laugard 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólhelmum 27, slmi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraöa. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag'' V|. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922.
Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud,-
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19.
BÓSTAÐASAFN — BúsUðakirkju, slmi 36270.
Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð i BúsUðasafni, simi
36270. ViðkomusUöir vlösvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholb 37 er opið mánu
daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opiö
mánudaga föstudaga frákl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök taekifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. fab): Einhver þór náinn ætlar
að koma þér skefnmtilegá á óvart. Hamingjuríkur dagur
1 heild og flest gengur þér I hag.
(20. fab.—20. nwra): Eitthvað, trúlega ástar-
samband, veröur ofarlega I huga þér og þú veröur
ftsðkuð (ftsakaóur) um draumóra. Þú kynnist kunningja
betur.
-------- (21. marz—20. aprfl): Miklar breytingar eru
nú I vændum og þú mfttt ekki reiða þig ft neitt skipulagt.
Brostu við þvl ðllu og Iftttu eðlilegan aðlögunarhæfileika
þinn taka við.
(21. apdi—21. maf): Þú mfttt búast við óvæntri
samkeppni frft nýkomnum manni en ef þú heldur vei á
eru stjörnurnar þér hliðhollar. Borgaðu gamla skuld
sem þú varst búin(n) að gleyma.
Tvtburamir (22. mai—21. júni): Það verður æsingurheima
Hörð orð fljúga um en halt þú ró þinni. Þú eyðir Iiklega
kvöldinu með nánum vinum•
•Krabbinn (22. iúni—23. júli): Tiltölulega nýtt samband
nær mikilli grósku. Góöur dagur til ásta fyrir gamalt
fólk. Ekkjur og ekkiar gætu oröiö hrifnar eða hrifnir af
hinu kvninu.
yónið (24. júli—23. égúst): Vinur truir þér fyrir leyndar-
máli og þú óskar þess að þú hefðir aldrei heyrt neitt um
þaó. Þú veröur að eyóa meiru en þú bjóst vió i dag og
buðu þig undir þaö eftir mætti.
Mayjan (24. ágúat—23. aapt.): Þú færó gjöf frá aödáanda
og það fær þig til að hugsa um samband ykkar. Freist-
astu ekki til að lofa neinu I dag, þú getur variú staðió viö
þaó.
Vogin (24. aapt.—23. okt.): Mikill póstur kemur i dag,
þar á meðal bréf frft fjarstöddum vini. Ungur maður
æsir þig með óviðeigandi ummælum.
Sporðdrakktn (24. okt.—22. nóv.): Slæmur timi til að
Iftna eitthvað ef þú vilt að þvi sé skilað I lagi. Mörg ykkar
verða að svara mikilvægu tilboði.
(23. név.—20. doa.): Viðbrögð þfn I dag
geta leitt til breytinga ft OUu llfi þinu. Þú kemst að því að
einn vinur þinn öfundar þig af velgengni og vinsældum.
Hugsaðu ekki um það.
StoingoMn (21. doa —20. jan.): Boð um að taka þfttt 1
hópstarfi fær þig til að hugsa. Þér er rftðlagt að þiggja
það því merkið sýnir að þú umgengst sterka persónu-
leika sem gefa þér göð rftð og nýjar hugmyndir.
a: Miklir erfiðleikar verða heima
fyrstu vikur ftrsins. Hafðu ekki fthyggjur, vinir og
ættingjar koma þér til hjálpar og þú verður fyllri af
öryggiskennd en nokkru sinni fyrr. Astarævintýri gæti
leitt til stöðugs og langvarandi sambands.
ÁSÍiRlMSSAFN, Berustaöastræti 74: I r opiö
sunnudaga. þriójudaga og fimnmidaga Irá kl. 13.30
16. Aögangurókcypis
ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. septembcr. sarn
.kvæmt umtali. Upplýsmgar i sima 84412 milli kl. 9og
10 fyrir hádcgi.
LISTASAFN ISLANDS viö Hringbraut: Opið dag
lega frákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
þlORRÆNA HÍJSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilafiir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamarnes,
simi 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, sími’
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjarnames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Slmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannacyjum tilkynnist i
05.
Bibnavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Fólags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 BókabúðOlivers í Hafn
arfiröi og hjá stjórnarmeölimum FEF á lsafirði og
Siglufiröi.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og
J6ns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá.
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar ’
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Lítla Hvammi og svo i
Byggðasafninu í Skógum.