Dagblaðið - 17.10.1980, Page 16

Dagblaðið - 17.10.1980, Page 16
24 Osóttir vinningar í JANUAR 1980 • 7 Hljómplötur aö eigin vali frá FALKANUM ..........NR.20440 18 KODAK EKTRA 12 Myndavél ..........................NR.20853 23 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR.21677 29 TESAI Ferðaútvarp ................................NR/24899 30 TESAI Ferðaútvarp ..................................NR.14985 31 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR. 1682 ósóttir vinningar í FEBRÚAR 1980 6 SHARP Vasatölva CL 8145 .........................NR. 7088 8 KODAK Pocket A1 Myndavél ........................NR. 5859 20 TESAI Ferðaútvarp ................................NR. 3205 24 BRAUN LS 35 Krullujárn ...........................NR.16389 25 KODAK EK100 Myndavél .............................NR.20436 ósóttir vinningar í MARS 1980 3 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ..........NR.16149 5 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ..........NR. 5542 7 SKALDVERK Gunnars Gunnarss. 14 bindi frá A.B. NR. 4642 8 KODAK EK100 Myndavél ............................NR. 5261 10 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR. 5500 17 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.20797 18 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR. 8130 21 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR. 4588 28 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM .............NR.23291 29 Sjónvarpsspil ....................................NR.29797 ósóttir vinningar í APRÍL 1980 4 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ..........NR. 8418 8 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ..........NR.13546 16 Sjónvarpsspil ....................................NR. 2264 21 SKIL 1552H Verkfærasett ............................NR.T5181 24 KODAK Pocket A1 Myndavél ...........................NR.20361 26 BRAUN Hárliðunarsett RS67K .......................NR.28972 ösóttir Vinningar í MAÍ 1980 1 Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA .............NR.15328 4 KODAK EK100 Myndavél ............................NR. 4746 5 BRAUN Hárliðunarsett RS67K ......................NR. 9526 8 HENSON Æfingagalli ..............................NR.11335 15 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR.24079 16 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR.13616 20 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR.23962 22 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR.27047 29 HENSON Æfingagalli ...............................NR. 8559 31 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR.27627 ósóttir vinningar i JUNÍ 1980 1 Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA .............NR.27859 11 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR.27865 12 KODAK J*ocket A1 Myndavél ........................NR.19802 17 Hljómplotur að elgln vali Irá FALKANUM ...........NR. 3229 22 TESAI Ferðaútvarp ................................NR. 19805 23 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR. 247 27 PHILIPS Vekjaraklukka m/útvarpi ..................NR. 2251 30 KODAK EKTRA 12 Myndavél ..........................NR. 419 ósóttir vinningar í JULÍ 1980 2 HENSON Æfingagalli ..........................NR.17630 8 HENSON Æfingagalli ..........................NR.29839 9 KODAK Pocket A1 Myndavél ........................NR. 9342 10 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR.10714 12 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR.15227 18 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR. 3434 20 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR.14330 22 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR. 3528 24 KODAK EK100 Myndavél .............................NR.23902 25 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.20369 27 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR. 4725 28 Sjónvarpsspil ....................................NR.29535 30 SHARP Vasatölva CL 8145 ......................NR.28487 ósóttir vinningar í ÁGUST 1980 3 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ..........NR. 59 5 KODAK EK100 Myndavél ..............................NR.15327 8 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL .........NR. 2617 11 Hljómplötur að eigin valf frá FÁLKANUM ...........NR. 8822 12 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR. 3454 14 Vöruúttekt að eigln vali frá LIVERPOOL ...........NR.28716 20 HENSON Æfingagalli ...............................NR. 4572 28 Reiðhjól að eigin vali frá FÁLKANUM ..............NR. 880 29 HENSON Æfingagalli ...............................NR. 2395 30 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR.19215 31 PHILIPS Vekjaraklukka m/útvarpi ..................NR. 97 Vínningar í SEPTEMBER 1980 1 SANYO Litsjonvarp 20 ............................NR. 3277 2 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR. 6203 3 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR. 2751 4 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR. 1713 5 SHARP Vasatölva CL 8145 .....................NR.10714 6 SHARP Vasatölva CL 8145 .....................NR. 9451 7 HENSON Æfingagalli ................................NR. 6003 8 KODAK EK100 Myndavél .............................. 6177 9 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR.16116 10 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR.13002 11 Hljómplötur að eigin vali fra FÁLKANUM ...........NR.13613 12 TESAI Ferðautvarp ................................NR. 4522 13 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR.10766 14 KODAK Pocket A1 Myndavel .........................NR.19408 15 HENSON Æfingagalli ...............................NR. 4141 16 KODAK Pocket A1 Myndavel .........................NR.27605 17 KODAK Pocket A1 Myndave! ......................... NR. 16263 18 Vöruuttekt að elgin vali fra LIVERPOOL ...........NR. 511 19 Vöruuttekt að eigin vali fra LIVERPOOL ...........NR.21677 20 HENSON Æfingagalli ...............................NR.28359 21 Hljömplötur að eigln vali fra FÁLKANUM ...........NR.10587 22 BRAUN Harliðunarsett RS67K .......................NR.24067 23 Hljömplötur að elgin vali fra FÁLKANUM ...........NR.12082 24 HENSON Æfingagalll ...............................NR. 543 25 Hljómplötur að eigin vali fra FÁLKANUM ...........NR. 286 26 MULINETTE Kvörn ..................................NR. 136 27 KODAK EK100 Myi ívél .............................NR. 4651 28 HENSON Æfingagalli ...............................NR. 9455 29 Hljómplötur aö eigln vall fra FÁLKANUM ...........NR. 1852 30 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR. 5669 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1980. MARIAZELL- ERMESSAN Tónleikar Kórs Landakirkju f Hóteigskirkju 11. okt. Stjórnandi: Guömundur H. Guðjónsson. Einsöngvarar: Sigrún Gestsdóttir, sópran; Hrönn Hafiiöadóttir, alt; Reynir Guösteinsson, tenór, og Geir Jón Þórisson, bassi. Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir, fiöluleikari. Hljómsveit, skipuð fólögum úr Smfóniuhljóm- sveit íslands. Uppfylling Vegna þess að messur ná sjaldnast að fylla út í venjulega efnisskrá er oftast brugðið á það ráð að fá ein- hvern af gestum kórsins-til að flytja eitthvert hæfilega langt stykki til uppfyllingar. Oft tekst val á þannig uppfyllingaratriðum ágætlega, en lík- lega sjaldan eins vel og á þessum tón- leikum með valinu á hinni fallegu sónötu Nardinis. Eða var það kann- ski hinn frábæri leikur Guðnýjar Guðmundsdóttur sem olli því að mér þótti svo vel valið? Já, leikur Guð- nýjar var sannarlega frábær. Leik- gleðin geislaði af hverjum tóni. Tónninn var þéttur, safaríkur og tær, og tæknin óaðfinnanleg. Ég hugsaði með mér að betra væri að slík upp- fyllingaratriði væru leikin á hljóð- færi en ekki sungin, því að það væri annars bjarnargreiði við kórinn. Allt gekk vel upp Síðan mér hlotnaðist sú náð, á námsárum mínum, að fá að leika í Mariazellermessunni hef ég haft á henni mikið dálæti. Ég hafði satt að segja dálítinn beyg af að þurfa að hlýða á hana með blönduðum kór, því að drengjakór styrktur karla- röddum er í minum huga hið eina rétta þegar um Mariazellermessuna ræðir. Það kom líka á daginn að sópranana skorti þann léttleika sem til þurfti. Það kom ekki eins að sök hjá öltunum, en söngur þeirra var þó full mattur. Þessi sérviska min breytir þó engu um að kvennaraddirnar skil- uðu hlutverki sínu prýðilega, að því undanskildu að sópranarnir máttu gæta betur að hæðinni. Karlarödd- unum er ekki ætlaður stór hlutur og því komu þeir vel frá sínu hlutverki. Þó skorti tenórana birtu og glans þegar þeir fengu sitt tækifæri. Einsöngvararnir áttu allir góðan dag. Sigrún var svo sannarlega í ess- inu sínu. Brilleraði í einsöng sinum og lét sig ekki muna um að styðja Guðný Guðmimdsdóttir — „frábær leikur”. rækilega sópranana í kóratriðum. Hrönn fór vel með althlutverkið og Reynir einnig með tenórhlutverkið þótt auðheyrt væri að hann gengi ekki heill til skógar. Geir Jón hefur fallega bassarödd og skilaði sínu litla bassahlutverki í kvartettinum í lokin með ágætum. Enginn skemmri skírnarblær Hljómsveitin var prýðisgóð og alls ekki með þeim skemmriskírnarblæ sem oft vill verða þegar fátækur kór þarf að spara æfingarnar með hljóm- sveitarmönnum, sem reyndar kosta yfirleitt miklu minna en nokkur tryði. Sérstaklega fannst mér til um hversu hæfílegt jafnvægi var milli blásaranna og kórsins. Guðmundur H. Guðjónsson hefur náð góðum árangri með kirkjukór sinn. Hann er laginn stjórnandi og smekkvís og prýðis organisti. En hann, eins og reyndar fleiri góðir kór- stjórar, ætti að sleppa tónsprotan- um, sem sjaldnast þjónar öðrum til- gangi en að gera myndrænar hreyf- ingar kórstjórans stirðbusalegar. - EM v Gefin voru saman í hjónaband laugar- daginn 16. ágúst af séra Óskari I. Þorlákssyni Ragnar Kristjánsson og Helga Hallgrímsdóttir. Heimili þeirra er að Akerhus 16A, Svíþjóð. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Ágústi Sigurðssyni á Mælifelli i Skagafirði Fjóla Finnbogadóttir og Guðmundur Magnússon. Heimili hjónanna er á Grófargili, Seyluhreppi, Skagafirði. Gefin voru saman í hjónaband laugar- daginn 30. ágúst í Bústaðakirkju af föður brúðarinnar séra Hreini Hjartar- syni, Jóhanna Hreinsdóttir og Magnús Helgi Bergs. Heimili þeirra er að Marklandi 4, Reykjavík. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2. Gefin voru saman í hjónaband laugar- daginn 30. ágúst af séra Árna Pálssyni, Jónas H. Matthíasson og Edda Sigur- jónsdóttir. Heimili þeirra er að Furugrund56 Kópavogi. Stúdíó Guðmundar, Einholti 2.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.