Dagblaðið - 17.10.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1980.
29
(t
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir,
sjáum einnig um viðgerðir á dyrasfmum.
Uppl. í síma 39118 frá kl. 9—13 og eftir
kl. 18.
Glerisetningar.
Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler og skipt-
um um sprungnar rúður. Sími 24388,
Brynja, og 24496 eftir kl. 7.
Pípulagnir, hreinsanir.
Leggjum hitalagnir. vatnslagnir, fráfalls-
lagnir. Tengjum hreinlætistæki, lækkum
hitakostnað svo sem með Danfoss.
Tilboð ef óskað er. Hreinsum fráfalls-
lagnir úti sem inni. Góð þjónusta. Símar
86457 og 28939. Sigurður Kristjánsson.
ökukennsla
Ökukennsla-æfingatfmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar,'
Toyota Crown 1980, með vökva- og
veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81.
Ath. nemendur greiða tekna tima.
Sigurður Þormar, ökukennari, simi
45122.
Tapazt hefur tfk,
svört með hvíta bringu, frá Unufelli 20.
Hún heitir Pollý. Finnandi hringi í síma
75450.
1
Skemmtanir
8
„Diskótekiö Dollý”.
Ef við ætlum aðskemmta okkur, þá vilj-
um við skemmta okkur vel. Bjóðum
hressa og blandaða tónlist fyrir eldri
hópana með ivafi af samkvæmisleikjum,
hringdönsum og „singalong” tónlist.
Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk-
Ijósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt
af hvoru fyrir „milli”hópana og þá
blönduðu. 3. starfsár. Góða skemmtun.
Skffutekið Dollý, sími 51011 (eftir kl. 6).
Bréfaskriftir
8
Enskar bréfaskriftir.
Tek að mér enskar bréfaskriftir, þýðing-
ar og samninga. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H—659.
Einkamál
Kona getur fengiö
fritt húsnæði, rúmgott herbergi og full-
an aðgang að íbúð gegn aðstoð við heim-
ilisstörf fyrir. einn mr.nn. Vinsamlegast
sendið svar til DB fyrir 1. nóv. merkt
„Samstarf’.
Diskótekið Donna.
Diskótek fyrir allar skemmtanir. Höfum
allt það nýjasta i diskó, rokki og gömlu
dansana. Glænýr ljósabúnaður. Plötu-
kynningar. Hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanir i síma 43295 og 40338
milli kl. 6 og 8. Ath. Samræmt verð
Félags ferðadiskóteka.
Ferðadiskótek,
fimmta árið í framför. Fyrirtaks dans-
skemmtun, líflegar kynningar og dans-
stjórn i gömlu dönsunum, rokkinu, milli-
tónlistinni, diskóinu og því nýjasta.
Bjóðum samkvæmisleiki og ýmiss konar
Ijósabúnað þar sem við á. Skrifstofusími
22188 (kl. 15—18), heimasími 50513
(eftir kl. 18). Diskótekið Dísa. Ath. sam-
ræmt verð Félags ferðadiskóteka.
I
Innrömmun
8
Þjónusta við myndainnrömmun.
Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót
og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson,
Smiðjuvegi 30, sími 77222.
Innrömmun á málverkum,
grafík, teikningum og öðrum myndverk-
um. Fljót afgreiösla. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Helgi Einarsson, Sporða-
grunni 7, sími 32164.
Innrömmun.
Vandaðurfrágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og
innrömmun. Laufásvegi 58,-simi 15930.
Gift og feit.
Viltu gjöra svo vel og svara þessari
auglýsingu og merkja hana „ 10001 ’’.
VIÐ
erum stolt af Stórborgaranum okkar.
Hann samanstendur af mjög stórum
hamborgara, sem steiktur er eftir þínu
höfði, salati og súru. Okkur þætti gaman
að laga einn fyrir þig. Fjarkinn, Austur-
stræti 4.
Tek börn f gæzlu.
Er í vesturbæ. Uppl. i síma 29104.
Óska eftir að passa
tvö kvöld i vjku. Er 15 ára. Soffía. Uppl.
isíma 33545.
Hreingerningar
Hreingerningastöðin Hólmbræður.
Önnumst hvers konar hreingerningar,
stórar og smáar, í Reykjavík og ná-
grenni. Einnig i skipum. Höfum nýja,
frábæra teppahreinsunarvél. Símar
19017 og 77992. ÓlafurHólm.
Gólfteppabreinsun.
Hreinsum leppi og húsgögn nieð
háþrýstitæki og sogkrafti. Erunt cinnig
nteð þurrhreinsun á ullarteppi cf þarl'.
Þaðer fátt sem stenzt tækin okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttui
á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor
steinn. simi 20888.
Þríf, hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar og gólf-
teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum
o.fl. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 77035.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Teppahreinsunin Lóin
Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum
fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stiga-
hús. Við ábyrgjumst góðan árangur
með nýrri vökva- og sogkraftsvél sem
skilur eftir litla vætu í teppinu. Símar
39719 og 26943.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á ibúðum.'
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og
84017. Gunnar.
iHreingerningar.
iGeri hreinar íbúðir, stigaganga. fyrir
tæki og teppi. Reikna út verðið fyrir
fram. Löng og góð reynsla. Vinsamleg-
ast hringiði síma 32118, Björgvin.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins
un mcð nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
fl
Þjónusta
8
Úrbeiningar, úrbeiningar.
Tek að mér úrbeiningar nauta-, svína- og
folaldakjöts. Uppl. í síma 44527.
Geymið auglýsinguna.
Húsaviðgerðir:
Tökum að okkur allt viðhald á húseign-
inni. Þakþétting, húsklæðning, sprungu-
þéttingar, flísalögn, nýsmíði, málning og
múrverk. Uppl. i síma 16649 og 72396.
Bólstrunin Vesturgötu 4,
Hafnarfirði. Sími 50020. Klæði og geri
við bólstruð húsgögn, hef til raðsett með
lágum og háum bökum.
Tökum að okkur eftirfarandi:
Glerísetningar, panelklæðningar innan-
húss, klæðningar utan húss. Vandvirkir
og ábyggilegir menn. Uppl. í sima 75886
og 43168.
Fagmenn.
Tökum að okkur húsaviðgerðir og
breytingar. Önnumst einnig alhliða
húsaþéttingar, s.s. sprunguviðgerðir, o.
fl. Verðtilboð eða tímavinna. Sími
42568. Geymið auglýsinguna.
Tek að mér að skrifa eftirmæli
og afmælisgreinar. Viðtalstími frá 11 —
12 fyrir hádegi. Helgi Vigfússon,
Bólstaðarhlíð 50. Sími 36638.
Þarftu aðstoð
við að lagfæra eða endurnýja eitthvað af
tréverkinu hjá þér? Hafðu þá samband
við okkur í síma 43750. Við veitum þér
fljóta, góða og ódýra þjónustu.
Tökum að okkur að rifa utan af húsum.
Vanir menn. Uppl. i síma 32000, beðið
um 27 milli kl. 8 og 5 á daginn. Gunnar
eða Sigurður.
Húsaviðgerðir,
þéttum sprungur i steyptum veggjum og
svölum, steypum þakrcnnur. berum í
það þéttiefni. allar þakviðgeróir.
járnklæðningar. gluggaviðgerðir. og
glerisetningar. steypum innkcyrslur og
plön.Sími 81081.
Takiðeftir.
Ef þvottavélin, þurrkarinn. kæliskápur
inn eða frystikistan er i ólagi hafið þá
samband við Raftækjaverkslæði Þor
steins sf.. Höfðabakka 9, sími 83901.
Raflausn.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir. breyting-
ar. heimilistækja- og dyrasima.
viðgerðir. teikningar. Geri tilboð. Simi
53263.
Bólstrun:
Tek að mér að klæða og gera við
bólstruð húsgögn. Kem og geri tilboð.
Urval áklæða. Sinti 24211. og kvöldsinti
er 13261.
Dyrasímaþjónusta.
Viðhald. nýlagnir. einnig önnur
rafvirkjavinna. Sími 74196. Lögg.
rafvirkjanteistari.
Ökukennsla, æfingartimar,
hæfnisvottorð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont,
tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings,
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, simar 38265, 17384,
21098.
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Ökukennsla, æfingalintar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Ökukennarar:
' Ciuðjón Andrésson 18387
Galant 1980
Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248
GuðmundurG. Pétursson Mazda l980Hardtopp ’ 73760
GunnarSigurðsson Toyola Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Halldór Jónsson ToyotaC’rown 1980 32943 34351
Hallfríður Stefánsdóttir Mazd-t 626 1979 81349
Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471
Helgi Scssiliusson Mazda 323 1978 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704
Ragnar Þorgrimssoit Mazda 929 1980 33165
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728
Þorlákur Guðgeirsson Toyota C’ressida 83344 35180
A. Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla 71501
Eiríkur Beck Mazda 626 1979 44914
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868
Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 81814
Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109
Geir Jón Ásgeirsson Mazda 1980 53783
Guðbjartur Franzson Subaru 44árg. 1980 31363-
Guðbrandur Bogason Cortina 76722