Dagblaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980. ð DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐ8Ð SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Allt i Blazer: 350 vél, sjálfskipting, millikassi, hásing- ar og margt fleira. 4 cyl., dísilvél, uppgerð, með kassa og millikassa, tilbúin i Wagoneer, og ýmislegt fleira. Sexmanna N A L Pickup árg. ’72, uppgerður. Uppl. ísíma 99-6367. Til sölu Daihatsu Charade, 5 dyra árg. ’80. Sparneytnasti bíll á markaðnum. Uppl. í síma 51254. Tilboð óskast í Opel Rekord árg. ’76. Þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 86860 og 44629. Tiivaiið tækifæri: Til sölu Ford Econoline sendibíll árgerð ’74, ekinn aðeins 37 þús. mílur, en þarfnast lagfæringar. Verð2 millj. Uppl. ísíma 84849 og 16956 eftir kl. 16. Autobianchi árg. ’78, til sölu, guiur að lit, útvarp, sgulband, sumardekk, vetrardekk. Verð 3,2 millj., 2.6 millj. gegn staðgreiðslu. Uppl. á Bilakaupi og í síma 76888.; Hornetárg.’71 varahlutir. Er að rífa Hornet 71, góð vél og gírkassi og flestallir aðrir hlutir til sölu. Uppl. í síma 82080 og 77491. Óli ísleifs. Vil kaupa 4ra gira beinskiptan gírkassa í Scout árg. 71. Hef til skipta eða til sölu sjálfskiptingu úr Scout 71, ekna 65 þús. km. Uppl. í síma 99-1569 um helgina og eftir kl. 7 á virkuni dögum. Range Rover. Óska eftir að kaupa Range Rover, má þarfnast þó nokkurrar viðgerðar. Greiðist allur á næsta ári, vel tryggt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—781. Til sölu notaðir varahlutir i: Toyota Mark II 73, Audi 100 LS 75, Bronco '66 ”67, Cortinu 70-72, Skoda Pardus 76, Fíat 128 72, Volvo vörubíll N 88 Uppl. í síma 78540 milli kl. 10 og 19 og 1—5 á laugardögum. Smiðjuvegi 42. Kópavogi. Mobeleck elektroniska kveikjan sparar eldsneyti, kerti, platínur og mótorstillingar. Hefur staðizt hæst allar prófanir sem gerðar hafa verið. Mjög hagkvæmt verð. Höfum einnig| Mobeleck háspennukefli og Siliconj kertaþræði. Leitið upplýsinga. Stormur hf., Tryggvagötu 10, sími 27990. Opið frákl. 1—6. Bifreiðaeigendur athugið — klæðið bíl- sætin. Klæðið bílsæti, lagfæri áklæði og breyti bílsætum. Á sama stað er gert við tjöld og svefnpoka. Vönduð vinna — vægt verð. Uppl. í sima 16820 og 66234. 1 Atvinnuhúsnæði I Verzlunarhúsnæði. Til leigu 150 til 250 m2 við Ármúla. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn og símanúmer til blaðsins merkt „Ármúli”., 70-150 ferm iðnaðarhúsnæði óskast í stuttan tíma. þarf helzt að vera á jarðhæð. Uppl. i sima 29250 eða 36119 á kvöldin. Húsnæði í boði S) Lítil 2ja herb. ibúð í vesturbænum til leigu til 1. sept. ’81. Tilboð óskast sent DB merkt „ÓB—13"' fyrir fimmtudaginn 27. nóv. ^ Til leigu 45 ferm bilskúr í Kópavogi, vesturbæ. Uppl. í símunt 54097 og 41441 eftir kl. 7 á kvöldin. Rúmgóð 4—5 herb. ibúð í nýlegu húsi á Högunum (nálægt Hl) til leigu. Leigutími 4. des.—4. júní ’81. Tilboð sendist augld. DB fyrir næstkom- andi fimmtudagskvöld merkt „Hagar”. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 82247. Tvösamliggjandi herbergi til leigu í vesturbænum. Aðgangur að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DB merkt „Vesturbær- 126”. í Húsnæði óskast D Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Algjört bindindisfólk. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34871 frá kl. 18—20 alla virkadaga. Umhelgarfrákl. 13—17. Óska eftir 3ja til 5 herbergja íbúðstrax. Uppl. ísíma 13549. 2ja herb. íbúð eða einstaklingsibúð óskast, helzt i austurbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma’27022, eftir kl. 13. H—077. Óska eftir geymsluhúsnæði, helzt bílskúr. Uppl. i síma 18342. Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu, helzt í Hafnar- firði, þóekki skilyrði. Uppl. i síma 52701 eftir kl. 14. Ég er bandariskur stúdent og vantar herbergi þangað til i maí. Ég ér hér til þess að vinna og kynnast Islandi en vantar fastan samastað á meðan. Ég er reglusamur og geðgóður. gæti hjálpað þér með enskuna. Vilt þú hjálpa mér? Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 13 isíma 27022. H—739. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31244 og 39181. L____________________________________ Ef þú vilt tryggja þér góðan, reglusaman, skilvísan, ein- hleypan og indælan leigjanda í 2—3ja herb. íbúðina þína, ættirðu að hringja í Elías í síma 11230 (vinna) eða 17949 (heima) áður en það er um seinan. Óska eftir tveggja herbergja íbúð í Reykjavík. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31269 eftirkl. 16. Einbýlishús — iðnaðarhúsnæði óskast á leigu. Góðar mánaðargreiðslur fyrir gott húsnæði. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir 28. nóv. merkt „Stórt”. Fullorðinn maður óskareftir herbergi meðeldunaraðstöðu, helzt í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 42345. Vantar ibúðstrax í Reykjavík, erum tvö í heimili. AIgjör| reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 92-2115 eða 92-2752. Barnlaust námsfólk utan af landj óskar eftir íbúð, gjarnan i| Hlíðunum eða nágrenni, en allt kemur til greina. Fyrirframgr. og meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum 25206 og 39489. Óska eftir ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 73958 í dag og nasstu daga. 4ra manna fjölskylda óskar eftir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu frá janúarbyrjun nasstkomandi. Til greina koma leiguskipti á 4ra herb. enda- raðhúsi á Isafirði. Uppl. i síma 94-3453 og 54566. I Atvinna í boði & Sölubörn óskast í stuttan tíma. Góð sölulaun. Uppl. i síma 43683 eftirkl. 5. Stúlka óskast til starfa i kjörbúð. Verzlunin Herjólfur, Skipholti 70. Vantar verkamenn til byggingastarfa i stóru verki i Breiðholti, mikil vinna. Uppl. í síma 77240, 92-3966 og 92-3403 á kvöldin. Afgreiðslustarf laust til umsóknar, hálfan eða allan daginn. Uppl. á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 20, sími 39510. Glöggmynd. Óska eftir að ráða hárgreiðslusvein hálfan daginn, þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir 28. nóv. merkt „36”. I Atvinna óskast i 22ja ára húsasmið vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14653. Tvitugur nemi óskar eftir vinnu frá 15. des. til 15. janúar, er vanur verzlunarstörfum. Uppl. í síma 72309 eftir kl. 6. Húsinnréttingar og viðgerðir. Tek að mér flesta innréttingavinnu, enn- fremur viðgerðir og breytingar, vönduð vinna, sanngjörn viðskipti. Uppl. á kvöldin kl. 18.30 til 20 í síma 35741. 8 Barnagæzla i Get tekið börn í pössun, jafnt fyrir vakta- sem dagvinnufólk. Er hjá Hlemmi. Gott útivistarsvæði. Uppl. í síma 24076. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 3ja ára stúlku sem næst Hlemmi. Uppl. í sima I4239 eftir kl. 4 i dag og til kl. 3 á morgun. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. ísíma 76034. Vil sitja hjá börnum á kvöldin, er í Breiðholtinu. Uppl. í sima 75I6! eftir kl. 7 á kvöldin. .8 Kennsla Enska, franska, þýzka, spænska, ítalska, sænska o.fl. Einkatímar og smá- hópar. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Hraðritun á erlendum málum. Mála- kennslan, sími26l28. 8 Tapað-fundið i Halló, halló. Þú sem stalst talstöðinni úr Bedfordin um, sem stóð á stæði móts við Hamra borg í Kópavogi, aðfaranótt þriðju dagsins I8.ll. Greyið, skilaðu henni aftur á sama stað, eða láttu mig vita í síma 40870 (Hannes), hvar ég get fundið hana. Heimiliskötturinn að Bústaðavegi 71 er týndur. Var með ljósbláa dúkkuhringlu um hálsinn. Gegnir nafninu Snúlla. Þeir sem kunna að ’hafa orðið hennar varir vinsamlegast hringi í síma 83766 eða til Kattavina- félagsins. Sá sem tók skjalatösku úr gulum Hondabíl sl. fimmtu- dag hafi samband í síma 30149 á kvöld- in. Rífleg laun. 8 Ýmislegt i Samningagerð allskonar tek ég að mér, svo sem kaup- samninga- og afsalsgerð, skuldabréf, leigusamninga, verksamninga, félags- samninga, erfðaskrár og kaupmála, svo og skipti á búum og fleira. Uppl. í sima 15795. Þormóður Ögmundsson. 2 farseðlar til New York til sölu á hálfvirði (bingó). Tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir 3. desember merkt: New York. Fólksbilakerra. Til sölu fólksbílakerra. Ennfremur tökum við að okkur smíði á hest- vögnum, snúrustaurum, o. fl. Uppl. i síma 44113, eftir kl. 19. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð, fimmta árið í röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn í öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi ljósakerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18 (skrifstofusími 22188 kl. 16—18). Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vita um. Spilum fyrir félagshópa, unglingadansléiki, tskólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin ljósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta i diskói, rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath. samræmt verð félags ferðadiskóteka.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.