Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.11.1980, Qupperneq 31

Dagblaðið - 24.11.1980, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980. Útvarp 31 Sjónvarp Leikritið Heimsókn til Andersons er ekki sérlega upplifgandi né leikið af neinum fegurðardisum. HEIMSÓKN TIL ANDERSONS - sjónvarp í kvðld kl. 21,20: Vill skilja við síbrotamanninn „Leikritið segir frá afbrotamanni sem situr inni. Konan hans fer að heim- sækja hann og á leiðinni rifjast upp fyrir henni ýmis atriði úr lífi þeirra. Hún fer til þess að segja honum að nú verði þau að skilja þar eð hún eigi von á barni með öðrum manni,” sagði Dóra Hafsteinsdóttir um leikrit sjónvarpsins í kvöld. Leikritið nefnist Heimsókn til Andersons og er eftir Tony Parker sem er brezkur. Leikstjóri er Brian Farn- ham og í aðalhlutverkum eru þau Gabriella Lloyd og Desmond McNamara. „Ég veit ekki hvort rétt er að segja að leikritið sé skemmtilegt því þetta er ekkert gamanleikrit. En það er sér- kennilegt og lýsir hópi sem ég vona að sé ekki algengur hér á landi, síbrota- mönnum,” sagði Dóra um leikritið. Það hefst að loknum íþróttaþætti og stendur í tæpan klukkutíma. - DS Útvarp Mánudagur 24. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Hreinn Hjartar- son flytur. 7.15 Leikflmi. Valdimar örnólfs- son leiðbeinir og Magnús Péturs- son píanóleikari aðstoðar. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigurður Einarsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guðmundur Magnússon les sög- una „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Óttar Geirsson ræðir viö Sigurkarl Bjarnason kennara á Hvanneyri um fengieldi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzklr einsöngvarar og kórarsyngja. 11.00 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar (endurtekn. frá laugardegi). 11.20 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Ung- verska dansa eftir Johannes Brahms; Willi Boskovsky stj. / Filharmóníusveitin i Vin leikur „Karneval dýranna”, eftir Saint- Saéns; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15,50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Murray Perahia leikur á píanó „Davids- búndlertánze” eftir Robert Schu- mann. / Elly Ameling syngur lög eftir Schubert, Grieg, Satie o.fl.; Dalton Baldwin leikur á píanó. 17.20 Nýjar barnabækur. Siija Aðalsteinsdóttir sér um kynn- ingu þeirra. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 1-9,35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guð- jón B. Baidvinsson talar. 20.00 Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonín Dvorák. Cleveland- hljómsveitin leikur; George Szell stj. 20.15 Samgöngur við Hvalfjörð. Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Eglls saga Skalla-Grímssonar. Stefán Karls- son handritafræöingur les (13). 22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Hreppamál, — þáttur um málefni sveitarfélaga. Stjórn- endur: Árni Sigfússon og Krist- ján Hjaltason. M.a. rætt við Ólaf Davíösson forstjóra Þjóð- hagsstofnunar um fjármál sveit- arfélaga, sagðar fréttir af fram- kvæmdum sveitarstjórna og fjallað um fjármálaráðstefnu Sambands íslenzkra sveitar- félaga. 23.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói 20. þ.m.; síðari hluti: Sinfónía nr. 41 í C-dúr (K551) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Stjórnandi: Karsten Andersen. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les sög- una „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (12). 9,20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 10.40 Pathétique-sónatan. Alfred Brendel leikur Píanósónötu nr. 8 i c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 „Man ég það, sem löngu lelö”. Ragnhdður Viggósdóttir sér um þáttinn. Lesin frásagaeft- ir Ólaf Þorvaldsson: Þegar jólin hurfu Hafnfirðingum. 11.30 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. d Sjónvarp S) Mánudagur 24. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F'réttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Heimsókn til Andersons. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Tony Parker. Leikstjóri Brian Farnham. Aðalhlutverk Gabri- elle IJoyd og Desmond McNam- ara. Steph Anderson heimsækir eiginmann sinn, sem situr i fang- elsi, og tilkynnir honum, að hún ætli að skiija við hann. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Múmian talar (Revelations of a Mummy, fræðslumynd frá BBC). Smyrlingar Egyptalands hafa löngum höfðað til ímynd- unaraflsins, en fyrir tilverknað nútímavísinda hafa þeir varpað nýju Ijósi á lífskjör Forn-Egypta, trú þeirra og siði. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. MÚMÍNANTALAR —sjónvarp kl. 22,15 í kvöld: Nútímavísindi í sögurannsóknum Múmían talar heitir fræðslumynd sem sjónvarpið sýnir i kvöld og kemur þar fram hversu meistaralega Forn-Egyptar meðhöndluðu líkama látinna konunga sinna. \ Að baki þessari meðhöndlun bjó sú einlæga trú að hinn látni lifði áfram handan grafar og því smurðu þeir líkin og gengu þannig frá þeim að líkamsvefirnir gætu varðveitzt um árþúsundir. 1 sama tilgangi reistu þeir sumum konungum sínum svo ramm- ger grafhýsi að þau standa enn sem voldugustu mannvirki heims. Áður en hraðfrysting tæknialdar kom til sögunnar var aðallega hægt að beita tveimur aðferðum til að verja líkams- vefi gegn rotnun, önnur var þurrkun, hin efnafræðileg notkun rotvarnar- meðala. Oft var þetta notað saman með einhverjum hætti. Elztu múmíur Egypta eru náttúr- lega uppþornuð lik frá fornsöguleg- um tíma sem hafa verið lögð í sólheit- an eyðimerkursandinn. Er það skoðun fræðimanna að umhverfi og veðrátta iiafi þannig stuðlað að dauðadýrkun og sterkri trú Egvpta á framhaldslifið þegar þeir sáu lík löngu liðinna manna koma nærri ósködduð úr þurrum sandinum. F.n um þetta fræðumst við betur í kvöld. - GSE NÝJAR BARNABÆKUR — útvarp kl. 17,20: Vandið vuliö á barnabókunum, segir Silja. —gömul ogný „Þættirnir eru um ævintýri, gömul ævintýri og ný ævintýri,” sagði Silja Aðalsteinsdóttir sem sér um þátt um nýjar barnabækur. „í dag fjalla ég m.a. um mynd- skreytta útgáfu af Þrymskviðu og Baldursdraumi. Myndirnar í bókun- um eru eftir Harald Guðbergsson og er útgáfan afar vönduð og skemmti- leg. Væri óskandi að bækur sem þessar vektu verðskuldaða athygli foreldra og barna. Einnig kynni ég Grimms-ævintýri, nýjar þýðingar Þorsteins frá Hamri. Síðar mun ég fjalla um bókina Gestir í gamla trénu sem Þorsteinn hefur einnig þýtt. Ég vel góðar bækur og reyni að skýra út efni og boðskap bókanna,” sagðiSiljaaðsíðustu. -GSE VÖNDUÐ ÆVINTÝRI ÍÞRÓTTIR - sjónvarp íkvöld kl. 20,45: FÓTB0LTI0G FIMLEIKAR Það kennir ýmissa grasa hjá Bjarna Felixsyni í kvöld að venju. Sagt verður frá atburðum helgarinnar. Brugðið verður upp myndum frá Evrópukeppni knattspyrnuiiða. Þar sjáum við Ásgeir Sigurvinsson ásamt liði sínu, Standard Liege, og Amór Guðjohnsen með liði sínu, Lokeren. Úrslit fara senn að nálg- ast í þeirri keppni og aðeins átta lið eru eftir. Sýnd verður mynd frá Evrópukeppni í nútímafimleikum, sem Bjarni sagði að væri afar athyglisverð. . GSE Erfitt að gera öllum til hæfis, segir Bjarni Felixson íþróttafréttamaður Sjónvarpsins. Sænski píanóleikarinn Inger Wikström heldur píanótónleika í Norræna húsinu mánudaginn 24. nóvemberkl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Erland v. Koch, Grieg, Sjostako- vitsj og Chopin. Miðar í kaffistofu og við innganginn. Norræna húsið

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.