Dagblaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 29
29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980.
Hjartarbaninn
eftir E. M. Corder.
Ögur hf. Akureyri hefur gefið ut
bókina Hjartarbanann eftir E.M. Corder
Erlingur Gislason islenzkaði. Saga
byggðá hinni frægu kvikmynd. 158 bls.
Sýndu að þú
sért hetja
— ný unglingabók
eftir K.M. Peyton
Sýndu að þú sért hetja er ný unglinga-
bók sem komin er út hjá Máli og menn-
ingu. Höfundur bókarinnar er K.M.
Peyton, sem einnig er höfundur bók-
anna um Patrick Pennington. Sýndu að
þú sért hetja gerist á slóðum þeirra Pat-
ricks og Rutar í Essex í Englandi, en sög
urnar um Patrick Pennington hafa notið
mikilla vinsælda. Þýðandi þeirra, Silja
Aðalsteinsdóttir, hefur lesið þær i út-
varp. og þær hafa allar komið út hjá
Máli.og menningu.
Jónatan Meredith, aðalsöguhetjan i
Sýndu að þú sért hetja, er í dýrum einka-
skóla en ekki í fjölbrautaskólanum sem
Pétur vinur hans gengur i og það leiðist
honum, en að öðru leyti er hann ánægð-
ur með að vera sonur auðugs manns -
þangað til hann kemst að þvi einn
daginn að það getur haft mikla ókosti.
Engum dytti i hug að ræna Pétri og
krefjast lausnargjalds upp á hálfa
milljón sterlingspunda fyrir hann en það
er einmitt það sem kemur fyrir Jónatan.
Frásögnin er mjög spennandi. ekki
bara af mannráninu, heldur ekki síður
lýsingarnar á ólíkum viðbrögðum fólks-
ins í sögunni, ekki sízt Jónatans. 16 ára
unglings sem lendir i klóm djarfra
glæpamanna. Margur reynist þurfa að
sýna hetjulund sem hann vissi ekki að
hann ætti til.
Bókin er 170 bls. og prentuð í Hólum.
Silja Aðalsteinsdóttir þýddi bókina eins
og aðrar bækur sem komið hafa út eftir
sama höfund hjá Máli og menningu en
þær eru: Sautjánda sumar Patricks,
1977; Patrick og Rut, 1978; og Erfingi
Patricks, 1979.
Kvæði og
sögur
Jónasar Hallgrimssonar hafa nú verið
endurútgefin hjá Máli og menningu, en
bókin hefur veriðófáanleg um skeið.
Þetta er heildarútgáfa á kvæðum og
sögum Jónasar Hallgrímssonar, og hefur
verið vandað nijög til þessarar útgáfu;
hún er prentuð á sérstaklega vandaðan
pappír og prýdd rnyndum af handritum
skáldsins. Bókinni fylgir forspjall eftir
Halldór Laxness. Sú grein nefnist..Smá-
„TRANSCRIBER ereinstakur plötuspilari" úr umsögn danska High
Fidelity, maí 1979. Hefur Microtracer í stað tónarms. Microtracerer
festur við lokið og er álíka stór og tónskelin í venjulegum tónarmi.
Microtracer er auðveldari í notkun, t. d. þarftu aldrei að snerta hann.
Lengdin er 3.8 cm. frá legu til nálar. Hann hefur minni
núningstregðu. Hámarks legufrávik (tracking error) er 0.1° og hann
getur ekki rispað plöturnar, ekki runnið til, ekki hoppað, ekki
skemmt nálar, ekki valið rangt spor.
Hreyfimassi (moving mass) venjulegra tónarma er minnst 150 gr.
(t.d. B&O) en algengt er að hann sé 250gr. og þar fyrir ofan.
Microtracerhefuraðeins 13.4 gr. hreyfimassa. Mikilvægter: Tregða
hans er 1 /70 af tregðu venjulegra arma og það stór minnkar
plötuslit. Listræn bygging úr gleri og áli (glerið er hert triplex
öryggisgler). Plötudiskurinn færist fyrirtilstilli fótósellu.
Transscriber hefur allsstaðar vakið óskipta athygli frá því er
hönnuður hans Dr. Gammon kynnti hann 1978.
TRANSCRIBER eru örugglega bestu kaupin í dag. Innlend framleiðsla
- þess vegna mjög góð kjör. Takmarkað framleiðsluupplag. 2. ára ábyrgð
Útsölustaðir: RAFRÁS hf. söluskrifstofa Fellsmúla 24, STERÍÓ, Tryggvagötu
gengt Skattstofunni, sérverslun með hágæða hljómtæki, sími 19630.
JÓNA9
HALLQRlAISSON
KVÆÐI
OQ SÓQUR
MEÐ FORSP.IAI.LI EFTIR
UALLDÓR LAXNESS
MÁLOG MENNING
kvæði það" og fjallar um kvæðið
Gunnarshólma og síðan einkum þau
margvíslegu nýmæli í bragarháttum og
orðfæri sem Jónas Hallgrintsson færði
inn í íslenskan skáldskap.
Kvæði og sögur Jónasar Hallgrims-
sonar eru hluti af bókaflokki sern Mál og
menning gefur út. Aðrar bæKur í þeirn
flokki eru Andvökur. úrval Sigurðar
Nordai úr Andvökum Stephans G.
Stephanssonar með rækilegum inngangi
hans og Ljóðmæli eftir Grím Thomsen
með inngangi eftir Sigurð Nordal.
Kvæði og sögur Jónasar Hallgríms-
sonar er 280 bls. að stærð. prentuð i
Prentsmiðjunni Hólum og bundin hjá
Bókfelli hf.
AJitmfa
Tónmenntir L-ö
Þetta er 12. bindi í Alfræðum
Menningarsjóðs og seinni hluti þessa
rits, en hinn fyrri (Tónmenntir a-k) kom
út 1977. — Tónmenntir I—-II fjalla unt
fagheiti og hugtök tónmennta undir
uppflettiorðum I stafrófsröð líkt og
önnur rit i flokki þessunt. Höfundurinn.
dr. Hallgríntur Helgason tónskáld lieftir
ritað mikið um þessi efni. Hann gerir
ítarlega grein fyrir verkefni sinu og
vinnubrögðunt i inngangsorðunt beggja
bindanna.
Tónmenntir l-ö eru 317 bls. að stærð
og bókin er sett og offsetprcntuð i Odda
en bundin i Sveinabókbandinu. Hún er
prýdd fjölda mynda og teikninga.
ffiSTEMA
AF HVERJU
BORGA MEIRA
EN ÞÚ ÞARFT?
C3 Ö O CÖ LJ p |
ÉÖÓQÖÖ;
CUÓÖQQ|
□ □E3EJO I
□BBSiI
□ mSBDB -
□ ŒJUBD I
i
r
Í0B0BO
i 013000 :
j 303 0 □ 1
[ 30000
I j
LC 3800
100 möguleikar,
stafa Ijósaborfl i
veski.
Kr. 31.100
Nýkr. 311,00
LC8003 Mini Desk 8
stafa Ijósaborð,
minni + , , x, 4-
%, af og á, konstant
kr. 15.600.-
Nýkr. 156,00
LC2100
8 stafa Ijósborð +,
__, + , x minni +,
__slekkur á sér
eftir 7 min.
Verfl kr. 12.900
Nýkr. 129,00
LC800
Sömu kostir og LC
2100 án veskis
Kr. 11.700
Nýkr. 117,00
•.. rrr..: wmt mm mm
lilBI
mmmmm
dbibq
B ■ B B B
: stoih*
TFFísPtF
qi @i n q 03
B |^j q 03
BBBÐffl
LC 1000A
Ultra Slim
sömu kostir og 2100
+ konstant.
Verfl kr. 12.900
Nýkr. 129,00
SrniMAi.cíGöOA d
O
mmmm
O S3 O 129
iinaBgBaiiii
Sy^TEHA
eru fullkomnar reiknivélar
á f rábœru verði.
VIÐ BJÓÐUM 1 ÁRS ÁBYRGÐ OG FULL-
KOMNA VIÐGERÐARÞJÓNUSTU:
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Sigurdór, Akranesi,
Straumur, ísafirði
Reynir Ólafsson, Keflavik
Mosfell, Hellu
Raforka, Akureyri
Rafbœr, Sigluf irði
Baldvin Kristjánsson, Patreskfirði
Kjarni, Vostmannaeyjum
Rafkaup, Hafnarfirfii
Kaupfélagifl KB, Borgarnasi.