Dagblaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 24.11.1980, Blaðsíða 30
30 I DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1980. fMKCO Sfflttui THE CHAMP Meistarínn Spcnnandi og framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvik mynd. AAalhlutverkin leika: Jon Voight Faye Dunaway Ricky Schroder Leikstjóri: Franco /efTirelli. Sýnd kl. 5,7,1 Oog 9,15 Hxkkað verð. Simi IK9J6. Simi 50184 Nýjaata jTrinlty^nyndln": ■ Ég elska flóðhesta Sýnd kl. 9. Ný, dularfull og kyngimögnuö brezk-amerísk mynd. 95 mlnútur af spennu og í lokin óvæntur endir. Aðalhlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons Bönnuð innan 14óra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Emmanuelle Hin heimsfræga franska kvik mynd sem sýnd var viö metað sókn á sinum tima. Aöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskl tal. Islen/kur texti. Sýnd kl. 7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Mundumig (Ramambar my Namal blcnzkur lcxtl. Afar sérstæö, spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals-. kvikmynd I litum. ' Leikstjóri Alan Rudolph Aöalhlutverk: Geraldine Chaplin Anthony Perkins Moaes Gunn Berry Berenson Sýnd kl. 7 vegna fjölda áskorana \sr-mm Mánudagsmynd Xica Da Silva STADIG DEfJ FESTUGSIE RLM I BYBI xAftanan Itllfymnrknfw TVi Hmontnlfnng. t * /, a?A$lL\í* óvenju falleg og vel gerö brasilisk mynd um ást frelsis og frelsi til ásta. ★ ★ ★ ★ Ekstra bladet Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl börnum. til AUSTUmiARRir,; Bezta og frægasta mynd Steve McQueen. Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerö og leikin, bandarísk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaösókn. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Jacqueline Bisset Alvegnýtt eintak. íslenzkur texti. Bönnufl innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. TÓNABIO Sim* i 11 82 Óskarsverfllaunamyndin: í nætur- hitanum (In theheat of thenight) Myndin hlaut á sinum tima 5 óskarsverðlaun, þar á meðal sem bezta mynd og Rod Steiger, sem bezti leikari. Leikstjóri: Norman Jewison Aðalhlutverk: Rod Steiger. Sidney Poitier Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. -3* 16 444 JU.C GUINNESS !t,«kCARL0 ■ KiiJOHNSONt í Kvenholli skipstjórinn Bráðskcmmtileg, fjörug og meinfyndin ensk gaman- mynd um fjölhæfan skipstjóra. Myndin var sýnd hér fyrir allmörgum árum, en er nú sýnd með íslenzkum texta Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■ BORGAR-w DíOiO •MI0/0VX04 1 Köf SIMI4JS01 Stríðs- félagar. (Tbere la no placý' j * Uke Hell) V ' Ný, spennandi amerlsk mýndl um stríösfélaga, menn böröust i hinu ógnvænlega! •Viet Nam-striöi. Eru þejl', negldir niður í fortíöinni og fý! ekk> rönd viö reist er þeir reyna aö hefja nýtt llf eftir striðiö. . Leikarar:" •- *r - WUIiam Devgne j Mkhael Morlarty (lék Óorf í HOLOCAUST) *í Arthur Kennidy Mitchell Ryan LeikstjórU -- 'JMvin Sberin - BönkHÍðfainan J6 ára blén/kur textl Sýndkl.7',9og*lí.| Undrahundurinn { Sýnd kl. 5. íGNBOGJI O ,9 OOO - MlurA- Hjónaband Mariu Braun i Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Verð-; launuö á Berlinarhátiöinni og er nú sýnd i Bandaríkjunum og Evrópu við metaösókn. I ,,Mynd sem sýnir aö enn xrj hægt aö gera listaverk. -New YorkTimes: Hanna Schygulla Klaus Löwitsch I íslenzkur texti. Bönnufl innan 12 ára Sýnd kl. 3,6 og 9. - sakir B- Lifðu hátt, — og steldu miklu Hörkuspenmnandi litmynd, um djarflegt gimstcinarán, meö Robert Conrad (Pasquel i Landnemar). Bönnufl innan 12ára Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05 -sakji c Draugasaga 'Krwwtimiit uImimuwiImiJ, ftccking bvln' Fjörug og skemmtileg gaman- mynd um athafnasama drauga. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10 salur D Tfðindalaust á vestur- vfgstöðvunum Hin frábæra litmynd eftir sögu Remarque. Aöeins fáir sýningardagar eftir. Sýndkl. 3.15,6.15,9.15. LAUGARAS Simi 32075 >' KARATI PÁ LKVocDðD nmm Karate upp á Iff og dauða Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans aö markinu var fullur af hættum, sem kröfðust styrks hans að fullu., Handritiö samið af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lézt áöur en myndatakan hófst. Aöalhlutverk: David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5 og7‘ Bönnufl innan 14 ára íslen/kur textl. Leiktu Misty fyrir mig Síðasta tækifærí aö sjá eina beztu og mest spennandi mynd sem Clint Eastwood hefur leikið í og leikstýrt. Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnufl innan 16 ára. m Dagblað án ríkisstyrks GAMLAR KUSJUR ÍNÝJUUÓSI Kvlkmynd: Mebtarlnn (The Champ) Lolkstjóri: Franco ZeffIroHi Handrit: Waftor Newman (handrit byggt 6 aögu efdr Frencos Merion). Tónllat Deve Grualn Kvikmyndeteke: Fred J. Koenekamp Meðel leikende: Jon Voight, Feye Dunewey, Ricky Schroder Sýningarstaflur: Gamia bió. Ástin hefur ætíö verið vinsælt um- fjöllunarefni í kvikmyndum og þá í margvislegum tilbrigðum sem hafa kannski, þegar allt kemur til alls, ekki verið svo ýkja fráþrugðin hver öðrum. Þriðji aöilinn birtist yfirieitt, og eftir aö baráttu hvers og eins viö sjálfan sig og aðra er lokið, stendur einn — eða tveir — eftir í lokin og hefur þá borið sigur — eða tap — úr þýtum. Allt eftir atvikum. Og heldur vilja þessar myndir verða ieiðigjarnar til lengdar, sömu tuggurnar upp aftur og aftur, jafnvei sömu tilsvörin koma aftur og aftur úr munni sömu leikara — eini munurinn sá að það gerist sitt í hvorri myndinni. En því er ekki að neita að það er aö sumu leyti slegiö Ööruvisi á strengina í mynd Franco Zeffirelli sem Gamla bió hefur tekið til sýninga. Atburðarásin er reyndar ekkert ósvipuð því sem gengur og gerist. Það sem telst nýstárlegt við þessa mynd er öðruvísi skipan mála í því er lýtur að hinum dramatísku átökum. Tilfinningatengslin eru að þessu sinni milli föður og sonar. Þriöji aðilinn, sem birtist af tilviljun, er móðir drengsins, sem hafði skömmu eftir fæðingu drengsins skilið hann eftir f höndum föðurins. Hann er fyrrum hnefaleikakappi og hefur látið á sjá síðan: veikur fyrir vini og fjárhættu- spili. Varla nein sérstðk fyrrmynd i uppeldisiegu tilliti, og á þannig trauðla skilið þá samúð, sem hann hlýtur engu aö síður, kannski fyrst og fremst fyrir soninn, sem heldur tryggð við hann gegnum þykkt og þunnt — í blíðu sem stríðu. Þegar faðirinn, sem leikinn er af Jon Voight, kemst að því að móðir drengsins kýs gjaman að hafa meiri afskipti af afkvæminu bregst hann hinn versti við. Uppfullur af einstrengingshætti og þrjósku ætlar hann sér að endurheimta foma frægð i hnefaleikahringnum og „verða eitthvað” í augum sonar síns. Þannig skal stráksi gleyma henni múttusinni. Þegar hér er komið sögu hefði myndin hæglega getað endað og orðið hvorki betri né verri en kúfurinn af álíka myndum. En það er haldið áfram og það sem gerist eftir þessa ákvörðun föðursins sker að mínu viti úr um gæði myndarinnar. Hnefaleikakappinn sigrar í keppninni — en tapar öllu öðru. Það má þó kannski nefna að mér fannst endir myndarinnar full tilgerðar- legur, jafnvel svo að jaðraöi við að yfir markið væri skotið. En leikur Ricky Schroder í hlutverki hinssjö ára gamla T.J. yfirgnæföi hugsanlega vankanta — og þaö er reyndar vel þess viröi að sjá myndina eingöngu hans vegna.Og Jon Voight og Faye Dunaway í hlutverkum foreldra hans skila hiutverkum sinum með prýði. Það er þvi hiklaust óhætt að mæla með því að menn „spandéri” kvöld- stundi Gamla biói. Hinn sjö ára gamli T.J. er bráðvel leikinn af Ricky Schroder — skyldi hér vera ný barnastjarna á ferðinni? Kvik m 9 « e „FRÍKAÐ FUPP” Kvikmynd: í avælu og reyk (Up in smoke). Loikatjóri: Lou Adier Hendrit: Tommy Chong og Choech Marin KvlkmyrtdaUka: Gene PoUto Meflel ietttende: Tommy Chong, Cheech Merin, Stacey Keech. Sýningeretaflur. Háakólabió. Það er stundum sagt um kvik- myndir að menn skiptist i fullkom- lega tvö horn í afstöðunni til þeirra: annaöhvort faili þær vel eöa illa i geð. Þetta er auðvitað afskapiega teygjanlegur frasi og loðinn — má ekki segja þetta um flestallt, sem boöið er uppá, alls staðar? Engu aö sfður hygg ég að sú sé raunin með kvikmyndina sem Háskólabió sýnir þessa dagana. ,,f svælu og reyk” segir 'frá tveimur „léttfríkuðum gaurum” sem kynnast af tilviljun og uppgötva von bráðar að þeir eiga eitt sameiginlegt áhugamál, sem er „gras” — öðru nafni marihuana. Og aðvitað sameinast þeir i svælu og reyk — og ýmsum uppátækjum sem verða smám saman það mörg aö nægir i eina kvikmynd. Hún verður eðlilega afskaplega losaraleg og laus í reipunum, það er litiö hirt um að búa til samfellda frásögn, en þess í stað er atvikum raðað saman eftir þvi sem við á. En þessi vinnubrögð verða góðu heilli tii þess að þaö er ætíð eitl- hvað nýtt að gerast, eitthvað óvænt verður í sífeliu uppi á teningnum, og í alvöruleysi þeirra kumpána veröur i rauninni aldrei leiðigjarnt. Ég er sumsé einn þeirra sem skemmti mér ágætlega við að fyigjast með ævintýr- um þeirra Cheechs og Chongs. Þessir tveir bandarísku spéfuglar hafa þegar Öölast mikla frægð fyrir húmor af álíka tagi og þeir bjóða upp á i þess- ari - kvikmynd sinni: alls kyns „gaTenskab” um eiturlyf og eitur- lyfjaneytendur — og mér fellur það ágætlega i geð, þegar jafn ærlega er slett úr klaufunum og þeir félagar gera. Ég hef orðið var við aö sumir, sem hafa barið „í svælu og reyk” augum, hafi viljað líta á myndina sem eina samfellda auglýsingu fyrir eitur- lyfjum: þau eigi, samanber myndina, að vera forsenda þess að Hfið geti verið skemmtilegt. Þetta hygg ég sé að mörgu leyti varasamt viðhorf. Grin og glens er ekki auglýsing i sjálfu sér og sjálfum finnst mér myndin ekki auglýsing fyrir eitt eða neitt — tíl þess er hún of dásamlega alvörulaus og ærslafengin. En nóg um það. Það hefur litið upp á sig að rekja söguþráð, í rauninni er afskaplega litið i hann varið. Leikur þeirra félaga, tilsvör og viðbrögð, halda þessari mynd uppi, og allt er það ágætlega hnyttið og skemmtiiegt — að minnsta kosti svo nægir til að athyglin helst vel vakandi allan tímann, og það hreint ekki svo sjaldan sem maður skellir upp úr og hiæraf hjartans lyst. Ef maður á annað borð fellur fyrir húmor af þessu tagi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.