Dagblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980. 19 Hans Kreyns hefur um langt árabil verið í fremstu röð bridgespilara heims: heimsmeistari í tvímennings- keppni hér á árum áður með Bob Slavenburg, tvívegis í öðru sæti með sveit Hollands á EM og fjórða sæti í HM. Maður spilar ekki við skemmti- legri mótherja en Kreyns. Alltaf eld- fljótur og brosandi hvernig sem gengur. Hér er gott spil hjá honum sem kom fyrir á æfingu hollenzka landsliðsins fyrir ólympiumótið i Valkenburg. Vestur spilaði út tígul- drottningu í sex gröndum suðurs: Norhuk * Á983 v 732 •> K82 * KG4 Vl.SH K Al'STUK * 65 * GI074 v G1095 K84 0 DG10965 : 73 *8 * D1053 Sl'm'u A KD2 : ÁD6 : Á4 * Á9762 Kreyns tók útspilið á ásinn heima og svínaði strax laufgosa. Rétt spila- mennska í þessari skiptingu: 37% líkur að fá fimm Iaufslagi ef vestur á laufdrottningu einspil, tvíspil eða þríspil. Austur drap gosann og spilaði tígli. Drepið á kóng. Þá Iaufkóngur. Laufniu svinað og ásinn tekinn. Staðan þá þannig: Ni.iiihi: A Á983 73 8 A _____ ..... A GI074 K84 Yi -n l: A 65 GI095 G * — — *---- ♦ KD2 ÁD6 * 7 Kreyns spilaði laufsjöi og kastaði hjarta frá blindum. Austur i kast- þröng. Kastaði hjarta. Þá kóngur og drottning í spaða, síðan tvisturinn. Vestur i kastþröng. Varð að kasta hjarta. Drepið á ás blinds. Hjarta frá blindum. Drottningu svínað. Hjartaás og hjartasexið varð tólfti slagurinn. if Skák í 6. umferð á ólympíumótinu í Moskvu kom þessi staða upp i skák Schneider, Svíþjóð, og Georgiev, Búlgaríu, sem hafði svart og átti leik. 3. borð. Ljót staða hjá Búlgaranum sem hafði unnið Kasparov, Sovétríkj- unum, i umferðinni á undan. mm mmt tm Mtr \tm « ■ mtj abcdefgh 16. — Bf6 17. Bxg7 — Bxg7 18. f6! gefið. En hvað það er góð hugmynd . . . ef þú getur fengið vinnu á Tahiti. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvólcl-. nælur oj> licluidauavar/la apótekanna vikuna 5. dcs. — II. des. er i Hnruarapóieki ojj Revkjavikur- apóteki. Það atxuck nciii l'vri cr ncl'm .imiusi a" voi/limá pý kl. 22 uð kvoldi ul kl 9 að morpiii vnk.i daga cn til kl. 10 ú •mmuklojuim. iiclgidogtim ulmcmuim IVkiogiim. L'pplvsingái um kckm> "t-' ívliu húðahjóiuisiiicru t’cl'nui isim>vara Isssí' Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka ■daga er opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 ,og frá 21—22. Á helgidðgum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. ,Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, 'almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apðtek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þú værir kannski tilbúinn að aðstoða við matargerðina fyrst þú hefur svona gott vit á henni. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrxti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiösla í Þingholts- strcti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag'’ VI. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bxkistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Reykjavfk — Kðpavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.efekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og heJgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarljörður. DagvakL Ef ekki nast i heimilislækni: Upplýsingar um ‘næturvaktir lækna eru i slökkvi stööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966 Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fxðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fxðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— !6.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshxUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. Bamaspitab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20 VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.^0— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Spáin gildir fyrir mióvikiiduginn 10. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Ekki væri þaðslæm hugmynd að komast i nýtt umhverfi ef þú hyggur á skemmtanir í kvöld. Farðu í stutta ferð cf tækifæri er til. Reyndu að vera ekki um of gagnrýninn á annarra verk. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Reyndu að vera hagsýnn í fjár- málum. Skyldurækni þinni er viðbrugðið og að likindum mun það koma vel i Ijós í dag. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Vel getur verið að þér verði bent á góða hugmynd um hvernig þú gætir cytt komandi fridögum. Ef þú gerir ungri manneskju greiða muntu verða undrandi yfir „ þeirri sjállselsku sem þú kynnist. Naiiliö (21. april-21. maí): Heppilegur dagur til að afgreiða ýmis mál heima.við. Láttu ekki aðra trufla þig við alls kyns verkcfni sem þú þarft að afgreiða. Hlaupið verður undir bagga með þcr varðandi óvænt viðbótarútgjöld. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Vertu ekki um of fastur við bókstafinn varðandi nýtt skipulag. Hlustaðu á skoðanir annarra áður en þú ákveður þig. Ef þú ferð i verzlunarfcrð þá muntu gcra góð kaup. Krahbinn (22. júní-23. júlí): Verið getur að aðrir en þú verði fremur óhressir hvernig þú hyggst eyða kvöldinu. Reyndu að hugsa um hag sem flestra og að fá sem mest út úr þvi scm i boði l.jóniö (24. júli-23. ágúsi): Náin samskipti við hitt kynið munu krcfjast verúlegs hluta af tima þínum. Ertu viss um að þú 1 : raunverulega tcngjast nánum böndum? Gættu þess að þa> sem þú segir gæli verið haft eftir þcr. Meyjan (24. ágúst-23. sepl.): Manneskja af gagnstæðu kyni sem þcr finnst lítið til koma i fyrstu mun reynast áhugaverðari þeuai á rcynir. I.iklega þarfnastu meiri hvildar en venjulega um þessa: mundir. Vogin (24. sept.-23. okt.): Góðir möguleikar á að þú verðir heppinn í peningamáluni. Láttu ekki á þig fá þóeinum kunningja þinum vcrði á i messunni i samskiptum við annað fólk. Notaðu tækifærið og Ijúklu óloknum verkefnum. Sporódrekinn (24. okl.-22. nóv.jj Einn kunningja þinna mun reynast þér betur en þú áttir von á. Þú mátt eiga von a að hitta gamlan kunningja i kvöld. Athugaðu hvort þú hefur raunverulegan áhuga á að endurnýja kunningsskapinn. Bogmaöurinn (23. nóv.-20. des.) Láttu ekki standa á þér ef einhver kunningja þinna vill bregða á leik. Láltu þér ekki bregða þó cinn ættingja þinna sé þér ekki sammála. Sleingeitin (21. des.-20. jan.): Rétt cr að vera mjög kurteis og þægilegur við þér cldri manneskju. Ekki ólíklegt að aðstoð þin við ókunnuga manneskju muni leiða til frekari ánægjulegri kynna. Afmælisbarn dagsins: Ekki ólíklegt að nokkrir erfiðleikar verði i ástalífinu. Þú verður að gcra þér Ijósa grein fyrir afstöðu þinni og taka skjóta ákvörðun i framhaldi af þvi. Fjármálin verða i blóma. Óvænt atvik gæti komið upp á þegar þú ferð i sumar- levfi. ÁSÍiRÍMSSAFN, Berustaóastræti 74: I r opið synnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30 16. Aðgangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1 scptember sam ,kvænu umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl 13—18. fWr Raímagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnána. Mirtningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. J"3V0 C PIB C0PÍNHAGIN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.