Dagblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980. (t DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D "9 Olafur Haukur Símonarson Galeiðan eftir Ólaf Hauk Símonarson Hjá Máli og menningu er komin út ný skáldsaga eftir Ólaf Hauk Símonarson. Galeiðan. Á bókarkápu segir um efni bókarinnar: „Galeiðan er nútímaskáld saga og viðfangsefni hennar er I senn limabært og sjaldséð í íslenskum bók menntum. Lesandi slæst i hóp nokkurra stúlkna, sem vinna i dósaverksmiðju og lifir með þeim súrt og sætl fáeina daga. Hann kynnist aðstæðum þeirra heima fyrir og á vinnustað og einnig yfir- boðurum þeirra, hærri sem lægri. Skýrar og margþættar persónulýsing- ar eru einn meginkostur bókarinnar og stúlkurnar verða sannfærandi og lifandi l'yrir augunt lesandans. . . Ekki síst þcss vegna birtist glöggt það galeiðumynstur sem lif þeirra er í raun hneppt í, bæði ál vinnustað og i cinkalifi. Á þessum dögum gerast einnig atburðir sem gætuj breytl lífi þessara stúlkna, a.m.k. reynist samstaða þeirra vonum meiri þegar i odda skerst... " Galeiðan er þriðja skáldsaga Ólafs! Hauks, en hann hefur áður sent frá sér skáldsögurnar Vatn á myllu kölska og Vélarbilun I næturgalanum, auk þess sem út hafa komiðeftir hann bæði Ijóða- bækurogsmásögur. Galeiðan er I93 bls. Sigrid Valtingojer myndskreytti bókina og gerði kápumynd. Bókin er sett og prentuð I Prentsmiðjunni Odda. Sveina bókbandiðannaðist bókband. Aumingja Jens eftir Líneyju Jóhannesdóttur Aumingja Jens eftir Líneyju Jóhannes- dóttur er ný skáldsaga. sem kontin er út hjá Máli og menningu. Ytri efnisumgerö skáldsögunnar Aumingja Jens er líf sex persóna I sömu götunni einn vetrarpart. Á bókarkápu segir m.a.: „Einu gildir hvort sögumanneskjan er heldur Marta eða María, öll kvika frá- sagnarinnar utn Aunúngja Jens er sjónarmið konu. Heitt, lifandi, heilt, sjálf- sagt, Ijóðrænt, grintmt á stundum en lika undra fallegt án væmni. Al' þvi verður bókin slungin og margræð eins og Ijóð eiga að vera. Hér að vísu ekki skrifað eftir kórrétui kenningu um kvennabókmenntir en af beyglausri til | l'inningu og mikilli ratvísi.” Eftir Líneyju liafa komið úl nokkrar bækur. þ.á m. barnabækur. Árið 1975 kom út bókin Það er eitthvað sem enginn veit, endurminningar Líneyjar. sem Þorgeir Þorgeirsson skráði. og Mál og menning gaf út skáldsöguna Kerlingarslóðir árið 1976. Aumingja Jens er 139 bls.. sett og prentuðá PrentstofuG. Benediktssonar. Bókfell sá um bókband. Haraldur Guðbergsson teiknaði kápuna. MAddÍTT. eftir Astrid Lindgren MALCXJ MtNMlNG Madditt eftir Astrid Lindgren Mál og menning hefur sent frá sér nýja barnabók eftir hinn áslsæla barnabóka- höfund Astrid Lindgren. Þetla cr bókin Madditt, en Madditt er ný sögupersóna, sem lesendur hafa ekki áður kynnzt i islenzkri þýðingu. sjö ára telpa, sem um sumt minnir á Emil i Kattholti. þvi Madditt hugkvæmast uppátækin fyrr en hendi sé veifað. Eins og fleiri söguper- sónur Astrid Lindgren hefur Madditt verið kvikmynduð og orðið afar vinsæl hjá þeini, sem hafa kynnzt henni. Þaö er Sigrún Árnadóttir sem þýðir bókina. Um efni hennar segir m.a. á bókar- kápu: Madditt heitir að réttu lagi Margrét. En þegar hún var lítil nefndi hún sjálfa sig Madditt. Og þó hún sé orðin stór og næstunr sjö ára gömul cr hún ennþá kölluð Madditt. Það er bara þegar hún hefur gert eitthvað af sér og þarf að fá ákúrur. sem hún er kölluð Margrét. Madditt er I84 bls„ prentuð í Prent- stofu G. Benediktssonar. Myndirnar bókinni og á kápu eru eftir llon Wikland. íannarrí deild í Færeyjum óskar eftir þjálfara sem þarf að spila með næsta sumar. Uppl. í síma 76629 næstu kvöld. Til sölu útskorin massíf borðstofuhúsgögn, skrifborð, svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata- skápar, sófar, stólar, borð, Ijósakrónur. speglar, málverk, úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum I umboðssölu Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Teppi l Til sölu vel með farið orange-litað ullarteppi, ca 50 ferm. Uppl. í sima 42166 eftir kl. 6 I dag. Ríateppi, 3 litir, 100% ull, gott verð. „Haustskuggar”, ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm. Gólfteppi tilvalin í stigahús. Góðir skil- málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra Skipholti, sími 17296. I Húsgögn 8 Antik skenkur til sölu. Verð 100 þús. Uppl. I síma 42446. Barnakojur með dýnum, stærð 150x60, til sölu. Verð 45 þús. Uppl. I síma 71759. Rúm til sölu. Uppl. í síma 37134 eftir kl. 17. Tveggja manna svefnsófi til sölu. Uppl. i síma 19994 eftir kl. 7 á kvöldiri. Til sölu. vel með farið svefnsófasett. tvibreiður svefnsófi, tveggja sæta sófi og stóll. Uppl. í sima 72672. Sófasett. Til sölu 4ra sæta sófi og tveir stólar. Upp.l. Ísima84l64eftirkl. 18. Til sölu tvær skápaeiningar með skúffum. skápum og hillunt úr brúnbæsaðri furu I Bonanzastil. mjög gott verð. Uppl. í sínia 84829 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn- um skúffum og púðum, kommóður, margar stærðir, skrifborð, sófaborð og bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og vandaðir hvildarstólar með leðri. For- stofuskápur með spegli og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á iaugardögum. Borðstofuhúsgögn úr lekki til sölu. Á sania slað tvær Polaroid ntyndavélar. Uppl. i sínia 75434. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land I kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu götu 33. Simi 19407. Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa, hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif- borð, og kistla. Islenzk framleiðsla. Opið frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13, sími 85180. Ódýrt — ódýrt. Barna og unglingahúsgögn. Stök skrif borð og svefnbekkir. Sambyggt, fata- skápar, skrifborð,- og bókahillur. eða fataskápur. skrifborð, bókahillur. og rúm. Stakar bókahillur. veggeiningar o. fl. Vandað úr spónaplötum. málað eða óniálað. Tökum á móti sérpönlunum. Skáli s/f Síðumúla 32. opið 13—18 og laugardaga 9— 12. sími 32380. « Heimilisfæki 8 ísskápar til sölu, Philips og Philco. Uppl. I sima 77176 eftir kl. 7. Til sölu sjálfvirk þvottavél og Kithenaid uppþvottavél. Uppl. I síma 75937 I dag og eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu vandaður svefnbekkur frá Kristjáni Siggeirssyni, ný dýna og áklæði. Uppl. í síma 82956. Notað sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar, til sölu. Verð 90 þús. Uppl. I sima 34398 eftir kl. 17 á daginn. Sófasett á stálfótum til sölu á góðu verði. Sófaborð getur fylgt. Uppl. í síma 71296. Kringlótt, danskt sófaborð til sölu. Uppl. í síma 76845. Til sölu ameriskur ísskápur, 17,2 kúbikfet, með ísvél fyrir 110 volt. Nánari uppl. veittar I síma 72632 eftir kl. 7 á kvöldin. Sem nýr og vel með farinn kæliskápur með rúmgóðu frystihólfi til sölu frá PHILIPS. Viðráðanlegt verð. Uppl. i síma 29293. I Hljóðfæri 8 Yamaha orgel BK 4 C til sölu, 2ja borða með trommuheila og sjálfvirku undirspili. Uppl. ísima 37195. Yamaha arafmagnsorgel. Ný orgel í miklu úrvali. Tökum einnig notuð orgel I umboðssölu. Öll orgel yfir- farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni, 2 sími 13003. Notuð, nýleg harmóníka óskast. Uppl. í sínia 84812 I dag og næstu daga. Mjög fallegt nýuppgert Rod Iback píanó til sölu. Uppl. i sima 41656. 1 Hljómtæki 8 Til sölu Marantz plötuspilari Model 6150 Direct drive, servo control. Uppl. í síma 44519 eftir kl. 16. Til sölu Llovds AM/FM stereo útvarps- græjur, með 8 rása kassettulæki. McDonalds AM/FM nýtt ferðalæki. með innbyggðu kassettutæki. Nýtt Gcncral Elcctric 8 rása ferðasegulband. Modular Component slereo headfónn. Sinn 44130 eftir kl. 18. 1 Video 8 Videoþjónustan auglýsir: Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp. Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig önnumst við videoupptökur. Leitið uppl. í síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón ustan Skólavörðustíg 14. u Kvikmyndir 8 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mrn kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir I miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease, Godfather. China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd- segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnu daga.simi 15480.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.