Dagblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980. Arnarborgin StórmyndÍD fræga.’ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuó innun 14 ára. ■ BORGAR-w DfiOið •AMOJOVCOI 1 Kóf »IMI 4JVX „Djúpt í hálsi" Deep throat inTokio Ný, japönsk T'ilisk mynd uni unga stúlku, ,n i háls hennar er græddui snípur. Fjallar myndin um viðleitni stúlkunnar til að öðlast full- nægingu í ástarleikjum sínum. Leikstjóri: lliroshi Mukai Leikarar: Kumi Taguchi, Hideo Murota. Tatsuya Nanjo Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteina krafi/t viö innganginn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sim. 11182 Bleiki pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther strikes again) Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Endursýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óhi, «'•—a þjófa, sem ætla að »• ij. gimsteinaþjófnað aldarinnar. Mynd með úrvalsleikurum. svo sem Roberl Redford, George Segal og Ron (Kalz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan o. fl. Endursýnd Endursýnd kl. 5,7 og9. Lausnargjaldið Hörkuspennandi og viö- burðarlk ný amerlsk kvik- mynd i litum um eltingarleik leyniþjónustumanns við geð- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri. Barry Shear. Aðalhlutverk: Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralhp Bellamy Sýnd kí. 9. íslenzkur texli Simi18936. Varnirnar rofna Hörkuspennandi stríðsmynd í litum um einn helz a þátt inn- rásarinnar í Frakkland 1944. Aðalhlutverk: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Risa- kolbrabbinn Sýnd kl. II. Síðasta sinn. Urban cowboy Ný geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday night fever. Telja má fullvíst að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Greaseæðið svokallaða. Bönnuðinnan lOára (myndin er ekki við hæfi yngri barna). Leikstjóri: James Bridges Aðalhlutverk John Travolla Debra Winger Scotl Cílenn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Árásin á Galactica Ný, mjög spennandi, banda- rísk mynd um ótrúlcj'.t stríð milli siðustu eftirlifenda mannkyns við hina krómhúð- uðu Cylona. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, LorneGreene og I.loyd Bridges íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Hinir dauðadæmdu Síðasta tækifæri að sjá þessa hörkuspennandi mynd með: Bud Spencer og Telly Savalas í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9 og 11.05. Trylltir tónar VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER ) Viðfræg ný ensk-bandarísk músík- og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem geröi Grease. — Litrík, fjörug og skemmtileg með frábærum skemmtikröftum. Leikstjóri Nancy Walker íslenzkur texti Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. Hækkað verö. B Systurnar To allow autkences to reoain Ihen K composure Irom the emotonal impact ol "Sisters'' alter each showing, no one wiU be seated durtng a SPECIAL SHOCK RECOVERY PERIOOI Sérlega spennandi, sérstæð og vel gerö bandarísk litmynd, gerð af Brian de Palma með Margot Kidder, Jennifer Salt íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05,11.05. salui C Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerð af Rainer Wemer Fassbinder. Verð- launuð á Berlínarhátiðinm og er nú sýnd í Bandarikjur.um og Evrópu við metaðsókn. ,,Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,6, 9 og 11.15 Valkyrjurnar Hressilega spennandi banda- rísk litmynd um stúlkur sem vita hvað þær vilja. íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15, 11.15. m Dagblað án ríkisstyrks AllSTURBCJARfílft EN/it ýQta i\iOT DIE. '■ ffWÁITS... TO BE RE-BOÍ?N... . m- ÍMnNtTOU Manitou, andinn ógurlegi Ögnvekjandi og taugaæsaiuli ný. bandarisk hrollvckjiimvnd í litum. Aðalhlutverk: Tonv Curtis Susan Strasbcrg Michael Ansara Stranglega bönnuð börnum innan I6ára. íslen/kur texti. Sýndkl.5.7,9og 11. iBÆIARBið*1 r- ™ Simi 50184 1 Karate meistarinn Hörkuspennandi karatemynd. mynd. Sýnd kl. 9. Smurbrauðstofon BJORNINN Njáisgötu 49 — Sími 15105 Utvarp Sjónvarp D Á HUÓDBERGI - í kvðld kl. 23,00: CANTERVILLE- DRAUGURINN í þættinum Á hljóðbergi í kvöld les Anthony Quayie söguna um Canter- ville-drauginn eftir Oscar Wilde. Les- arinn Anthony Quayle er enskur, fæddur árið 1913 í Ainsdale, Lanca- shire. Hann sló fyrst í gegn sem Rikharður ljónshjarta og Vilhjálmur skartlat í Hróa hetti á leiksviði. En hann er sennilega flestum minnis- stæður fyrir leik sinn í myndinni Ryssurnar frá Navarone sem var vin- sæl hér fyrir nokkrum árum. Sama gildir líklega um söguna um Canter- ville-drauginn, en kvikmynd sem gerð var eftir þessari sögu Oscars Wilde er sennilega mörgum minnis- stæð. Þetta var skemmtileg mynd um huglausan draug sem dæmdur var til að ganga aftur þangað til einhver af afkomendum hans drýgði hetjudáð. Myndin gerist í stríðinu þar sem gam- all kastali er tekinn undir ameriska hermenn. Einn af þeim er afkomandi þessa umtalaða draugs. Draugurinn hyggst nú hræða líftóruna úr her- mönnunum en það gengur ekki alltof vel þar sem þeir finna eðlilegar skýr- ingar á öllu sem kemur fyrir. Draugurinn gengur Ijósum logum, lekur ofan hausinn og hristir hlekk- ina, en ekkert gengur. Þetta finnst draugsa mjög leiðinlegt. Þá hittir draugsi fyrir afkomanda sinn, her- manninn, og bindur sínar vonir til að losna úr álögunum við hann. En ekki litur út fyrir að sá geti hjálpað honum, en allt er gott þegar endirinn er góður. Hermaðurinn drýgir að lokum hetjudáðina og draugurínn losnar úr álögunum. Umsjónarmaður Á hljóðbergi er Björn Th. Bjömsson. -GSE. Björn Th. Björnsson listfræðingur. Anthony Quayle Þriðjudagur 9. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. • Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur „Chaconnu í dóriskri tóntegund” eftir Pál ísólfsson; Alfred Walter stj. / Svjatoslav Rikhter og Parísarhljómsveitin leika Píanó- konsert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms; Lorin Maazel stj. . 17.20 Utvarpssaga barnanna: Himnariki fauk ekki um koll” eftlr Ármann Kr. Einarsson. Höfundurles(5). 17.40 Utli barnaliminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Her- dís Egilsdóttir heldur áfram að tala um jólagjafir og segir börnunum frumsantda sögu. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vcttvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: ■ Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Popptnúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur: Karlakór Dalvíkur s.vngur. Söngstjóri: Gestur Hjörlcifsson. Einsöngvarar: Helgi Indriðason og Jóliann Danielsson. ö. Hraungerði og Hraungerðis- hreppur. Jón Gíslason póstfulltrúi flytur fimmta og siðasta erindi sitt. c. Sanda-Toppur. Erlingur Daviðsson rithöfundur fjytur frá sögn af hesti, skráða eftir Ágústu Tómasdóttur frá Suður-Vik i Mýrdal. d. Kvæðalög. Grímur Lárusson frá Grímstungu kveður stökur eftir Vatnsdælinga. e. Ur minningakeppni aldraðra. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur les frásögn eftir Pétur Guðntundsson frá Rifi. f. Minnzt 75 ára afmælis Guðmundar L. Friðfinnssonar rithöfundar. Erlendur Jónsson bókmenntafræðingur flytur stutt erindi — og lesið verður úr ritum Guðmundar í bundnu máli og óbundnu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skól3meistari á Egilsstöðum. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsxon list- fræðingur. „Cantervillc- draugurinn”, saga eftir Oscar Wilde. Anthony Quaylc les. Fyrri hluti. / 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpóslurinn. 8.10 Fréltir. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (údr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharðsdóttir les „Grýlusögu” eftir Benedikt Axelsson (5). 9.20 Leiknmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjulónlist. Conrad Eden leikur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach og Siegfried Karg- Elert. / Ambrósiusar-kórinn syngur sálmalög eftir Bach. Söng- stjóri; Sir Jack Westrup. John Webster leikur ó orgel. 11.00 „Ljóskerið”, smásaga eflir Selmu Lagerlöf. Þýðandinn, Einar Guðmundsson kennari, les. 1 i .25 Morguntónleikar. Lorand Fenyves og Anton Kuerti leika Fiðlusónötu 1 A-dúr (Kreutzer- sónötuna) op. 47 eftir l.udwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Míðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Mirella Freni, Christa Ludwig, Luciano Pavarotti, Robert Kerns, Michel Sénéchal og kór Rikisóperunnar í Vín syngja þætti úr óperunni „Madama Butterfly” eftir Gia- como Puccini með fílharmóníu- sveitinni i Vín; Herbert von Karajan stj. / Artur Rubinstein og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Rapsódiu fyrir pianó og hljómsveit op. 43 cftir Sergej Rakhmaninoff; Fritz Reiner stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnaríki fauk ekki ura koll” eflir Ármann Kr. Einarsson. Höf- undurles (6). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 A veltvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Fyrir tekið leikritið „Pæld'iði” og kyn- lifsfræðsia á grunnskólasligi. 20.35 Áfangar. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 21.15 Nútimaiónlist. Þorkcll Sigur- björtisson kynnir. 21.45 Aldarminning Ólafsdalsskól- ans eftir Játvarð Jökul Júliusson. Gils Guðmundsson byrjar lestur- inn. Á undan fyrsta lestri flytur Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri stull ávarp og Guðmundur Ingi Kristjánsson fer með frumort Ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Rikisútvarpið fímmtiu ára 20. des.: Selið í öndvegi. Árni Gunnarsson alþingismaður ræðir við núverandi og fyrrverandi for- menn útvarpsráðs. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. desember 19.45 Fréttaágrip á táknraáli. 20.00 Fréltir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Ufíð á jörðinni. Niundi þátl-. ur. Valdataka spendýranna. Rckja má feril spendýra nærri 200 milljónir ára aftur í tímann, og þau hafa lagað sig belur að kring- umstæðum en flestar aðrar skepn- ur jarðar. Fyrstu spcndýrin verptu eggjum eins og breiðnefír nú- tímans, en siðar komu pokadýr, sem eru cinkcnnandi fvrii Ástraliu öðrum álftim frcmur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Ovænl endalok. Annar þáttur. Eitur. Þýðandi Krístmann Eiðsson. 22.30 Þingsjá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður lngvi Hrafn Jónsson. 23.20 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.