Dagblaðið - 02.01.1981, Blaðsíða 14
22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1981.
Spáð er áframhaldandi austan- og
norðaustanétt um allt land, gola eða
kaldl. Él verða fyrir norðan en þurrt
sunnanlands.
Klukkan 6 var austan 3, skýjað og
—5 stig í Reykjavik, austan 3, skýjað
og —6 stig é Gufuskélum, noröaustan
4, él og —5 stig é Galtarvita, hœgviðri
skýjað og —11 stig á Akureyri, hœg-
viðri, skýjað og —8 stig é Raufarhöfn,
norðaustan 2, él og —4 stig é Dala-
tanga, norðaustan 2, skýjað og —4
stig é Höfn og austan 6, snjókoma og
—1 stig é Stórhöfða.
í Þórshöfn var alskýjað og 1 stig,
léttskýjað og 3 stig í Kaupmanna-
h«n, hefflnkfrt Ofl -4 stig I OekJ,
skýjað og 0 stig ( Stokkhólmi, al-
skýjað og 8 stlg f London, skýjað og 2
stig (Hamborg, súld og 6 stig f Parfs,
hoiðrfkt og —3 stig f Madrid, heiðrikt
og 2 stig f Lissabon og snjókoma og
—2 stig f New York.
Veðrið
Andlát
Margrél Ingibjörg Hálfdánardóltir,
sem lézt 25. desember sl., fæddist 8.
október 1900 á Glettinganesi Borgar-
firði eystra. Foreldrar hennar voru
Ingunn Magnúsdóttir og Hálfdán
Kristjánsson. Margrét fluttist með for-
eldrum sínum til Sauðárkróks. Hún
vann mörg sumur við síldarsöltun á
Siglufirði. Lengi vann hún hjá Sigríði
Þorgilsdóttur, i matsölu hennar, einnig
vann hún i þvottahúsi Landspitalans
um árabil. Árið 1945 giftist Margrét
Jóni Árnasyni. Margrét verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 5. janúar.
Guðriður Karólína Eyþórsdóttir, sem
lézt 25. desember sl., fæddist 7. febrúar
1942 í Hveragerði. Foreldrar hennar
voru Þórdís Jónsdóttir og Eyþór Ingi-
bergsson. Guðríður vann um tíma sem
talsímakona og í afleysingum sem sím-
stöðvarstjóri. Hún vann um tíma hjá
Sjónvarpinu. Guðríður var i samtök-
um M.S. sjúklinga og var gjaldkeri
samtakanna er hún lézt. 1959—1960
stundaði Guðríður nám í Húsmæðra-
skóla Suðurlands að Laugarvatni. Árið
1964 giftist hún Jóni Hraundal og áttu
þau 3 börn. Guðríður verður jarð-
sungin í dag, 2. janúar kl. 10.30 frá
Fossvogskirkju.
Jón BjnrnnMHi, sem lézt 27. descmber,
fæddist 20. janúar 1904 að Gljúfurá i
Borgarfiröi. Foreldrar hans voru Gróa
Jónsdóttir og Bjarni M. Jónsson. Árið
1943 fluttist Jón til Hafnarfjarðar þar
sem hann bjó síðan. Jón verður
jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju
föstudaginn 2. janúar kl. 14.
Slgurflnr Tómasson úrsmiður, sem
lézt 23. desember, fæddist 12. april
1893 að Efri-Gegnishólum í Gaulverja-
bæjarhreppi. Foreldrar hans voru Hall-
dóra Sigurðardóttir og Tómas Magnús-
son. Sigurður fór ungur til náms í úr-
smíði hjá Jóni Hermannssyni og síðar
tvívegis til framhaldsnáms í Þýzka-
landi. Hann var þekktur fyrir vand-
virkni og samvizkusemi í störfum
sínum. Hann tók virkan þátt í félags-
störfum úrsmiða og var mikill áhuga-
maður um ferðalög og ljósmyndun.
Sigurður var ókvæntur og barnlaus.
Sigurðar verður minnzt í Fríkirkjunni í
Reykjavík 3. janúar kl. 10.30. Jarðsett
verður frá Gaulverjabæjarkirkju kl.
14 sama dag.
Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir frá
Dvergasteini við Lágholtsveg, til heim-
ilis að Elliheimilinu Grund, lézt í
Borgarspítalanum 30. desember sl.
Gestur Sveinsson lézt 29. desember sl.
Haraldur Guðmundsson klæðskeri,
Eiríksgötu 33 Reykjavík, lézt í Land-
spítalanum 29. desember sl.
Margrét Ragna Þorsteinsdóttir frá
Lóni lézt i Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri sunnudaginn 28. des. sl.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrar-
kirkju3. janúarkl. 13.30.
Guðrún Jónmundsdóttir lézt 27.
desember sl. Jarðarförin fer fram frá
Fossvogskirkju 6. janúar nk. kl. 10.30.
Kristin Jóhanna Engilbertsdóttir,
Laugalæk 25, verður jarðsungin í dag,
2. janúar kl. 13.30.
Tilkynning til innflytjenda
um frágang aðf lutningsskýrslu
vegna myntbreytingar
Frá 1. janúar 1981 er heimilt að tilgreina í heilum nýkrón-
um allar fjárhæðir sem rita skal í íslenskri mynt á að-
flutningsskýrslu. Liðir á aðflutningsskýrslu sem hér um
ræðir eru fob-verð í reit 10 og dálki 20, flutningsgjald í reit
11, vátrygging/kostnaður í reit 12, tollverð í reit 13 og
dálki 21, tollur í dálki 23, samtölur í línu 24 eins og við á
og gjöld í línum 25 og 26. Fjárhæðir skal jafna þannig að
færri en50aurr skal fella niður en 50 aura eða fleiri ska!
telja heila krónu.
Tilkynning þessi er birt með hliðsjón af lögum nr. 79/1980
um minnstu mynteiningu við álagningu og innheimtu
opinberra gjalda, sbr. 37. gr. laga nr. 120/1976 um tollskrá
o.fl. meðsíðari breytingum.
Fjármálaráðuneytið, 30. desember 1980
HAPPÐRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS
SKULDABRÉF E
7. DRÁTTUR 27. DESEMSER 19S0 SKRÁ UM VIWHINGA
VINNINGSUPPHÆÐ NÝKR.^Ío^OOOO^ VINNINGSUPPH*B G**R5°°;°°°
20245 20936 190.il
VINNINGSUPPHÆÐ GKR. 100.000/NÝKR. 1.000
1045 16077 20414 25318 29197 32889 39244
1693 16997 20639 25608 29320 34965 39361
8779 17653 24854 26593 31885 38392
VINNINGSUPPHÆÐ GKR. 10.000 / NÝKR. 10O
168 5515 10352 15314 21685 25757 30335 36860
679 5648 10397 15319 21696 25811 30433 37052
701 5677 10422 15346 21805 25967 30617 37246
725 5769 10580 15449 21968 26005 30641 37263
891 5815 10824 15996 22010 26014 30677 37295
985 6319 11014 16031 22032 26 062 30745 37413
1058 6382 11183 16073 22 089 26169 30956 37432
1087 6469 11352 16112 22246 26843 30958 37454
1099 6474 11356 16125 22318 27043 31421 37524
1192 6483 11372 16201 22324 27078 31708 37784
1246 6567 11527 16522 22330 27142 31734 37739
1456 6589 11634 16525 22398 27294 31848 37890
1498 6668 11949 16681 22413 27401 31882 37991
1527 6696 120 90 16792 22630 27520 32103 38 2 24
1539 6727 12230 17152 22766 27570 32137 38337
1940 6882 12270 17306 22937 27775 32141 38554
1949 6888 12276 17312 22948 27302 32264 38609
1993 7021 12326 17500 22994 27864 32533 38716
2063 7026 12674 17519 23001 28026 32970 38773
2231 7270 12835 17688 23229 28065 33290 38852
2296 7371 12868 17946 23352 2 8093 33384 38912
2459 7490 12903 17966 23481 28229 33620 38955
2475 7624 13018 18098 23486 28241 33764 38993
2505 7879 13039 1824 8 23531 28363 33823 39155
2511 8114 13085 18353 23587 28427 34071 39 2 37
2769 8392 13139 18467 23621 28467 34201 39305
3140 8484 13172 18542 23641 28546 34203 3939 2
3231 8487 13203 18770 23719 28582 34214 39423
3314 8555 13602 18837 23769 28793 34544 39455
3355 8627 13694 18881 23802 28810 34656 39457
3358 9193 13843 19130 23955 29000 34783 39470
3626 9279 13888 19245 24190 29029 35020 39501
3692 9285 13952 19508 24245 292 06 35154 39552
3725 9444 13968 19717 24392 29217 35321 39675
3975 9587 14381 20328 24396 29345 35454 39806
4116 9588 14406 20566 24431 29623 35511 39812
4307 9615 14436 20621 24470 29684 35b08 39863
4347 9635 14452 20644 24707 29689 35798 39865
4474 9689 14485 20662 24992 29795 35827 39867
4605 9711 14509 20712 25247 29840 35367 39898
4683 9768 14745 21037 25393 29924 36111 39975
5243 9923 14851 21393 25541 3 0116 36402 39986
5280 1C019 14920 21396 25572 30149 36642
5366 10252 15106 21509 25627 30191 36746
ÓSÓTTIR VINNINGAR ÚR E -FLOKKI
27. desember 1980
ósóttir vinninq ar úr 4 . drætti 1977
Vinn ingsupphcc ó 100.000 gkr./lOOO nýkr.
93 6071
Vinningsupphæó 10.000 qkr./lOO r.ýkr.
1728 1764 Ósóttir 9391 10246 v i n n i n 22894 2 3e>57 qar úr 5. drætti 1978 26061 000 nýkz 26992 30970 38499
Vinning s upphæð 1.000.000 qk r. / 10.
37897
Vinning supphæð 100.000 qk r. / 1000 nýkr.
18278
Vinning supphæð 10.000 Cfkr . /100 nýk r.
393 2784 6295 9425 12 763 22638 31400 3 5 7 5 7
1528 2824 7424 9440 13300 24276 32877 37269
1750 4930 7654 9663 16073 31377 3 4 3 31 37666
2269
ósóttir vinningar úr 6. drætti 1979
Vinningsupphæó 1.000.000 qkr./lO.OOO nýkr.
4921
V i n n i. n g i supphæð 100.000 qk r./1.000 r. ýkr .
7986 12857 2 4 5 0 3
Vinningí supphæi 10.000 qkr ./100 nýkr
184 5477 8643 14259 14863 21284 28191 31295
386 55 39 8904 14283 14930 21360 28400 31298
398 5567 9615 14299 16042 22273 28569 31503
104 1 7216 10451 14421 17401 2 3021 29705 32407
1870 7405 10501 14507 17 7 4 0 23322 29966 34 185
2096 7603 10608 14508 18535 23674 30298 34220
2241 8241 10803 14539 18547 24030 30579 35 398
2 356 8281 11104 14540 18548 24074 30582 37236
2596 8369 11242 14601 19702 24679 30867 38385
3791 8478 11780 14747. 20873 26355 31034 38415
4859 8515 12944 14801 21113 27403 31190