Dagblaðið - 02.01.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.01.1981, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Til sölu D Til sölu er litil saumastofa í Reykjavík. Selst ódýrt. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—598 Litið notuð Ijðsritunarvél til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma, 83022 milli kl. 9 og 18. 1 ytrzlun til sölu. Verzlun á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem selur barnaföt, leikföng, gjafavörur, skólavörur, ýmsar rafmagnsvörur, smá- vörur og m. fl. til sölu af sérstökum á stæðum. Öruggt leiguhúsnæði. Góð greiðslukjör, skuldabréf koma til greina. Einnig er hægt að taka nýlegan bil upp í greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—533. I Óskast keypt i Prjónakonur, lopapeysur óskast,. Móttaka á lopapeysum öll þriðjudags og fimmtudagskvöld frá kl. 7—10. Akrars/f, sími 75253. Óska eftir að kaupa gömul kringlótt gleraugu og gamlan pels. Uppl. í síma 52329. Óska eftir gamaldags peningakassa, handvirkum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—624 Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga- rekstri (grillstað) og kjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél, hrærivél (Björninn eða Hobart), vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói ísíma 92-8121. 1 Húsgögn D Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar, renni brautir og vandaðir hvildastólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, vegg- samstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. 1 Sjónvörp Til sölu svart/hvitt Nordmende sjónvarpstæki. 24 tomma. Verð kr. 60.000. Uppl. í síma 71490. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA U UMFERÐAR RÁÐ i Gissur, ég festi klútinn minn í peningaskápnum minum. Eg er Hvernig geturðu ætlast til að égj muni þessar tölur fyrst þú' Mér er næstum því um megn aff muna tölumar á þessum peningaskápalás. BIAÐW. Blaöberar óskast strax í eftirtalin hverfi: Stórholt Tunguveg Skarphéðinsgötu Háagerði Laufásveg Langagerði Fálkagötu Kópavogur — Hvammar UPPL. ÍSÍMA 27022. BIAÐW gerið kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sfmi 2 7022

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.