Dagblaðið - 29.01.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 29.01.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. JANUAR 1981. 19 Vestur spilar út spaðadrottningu í fjórum hjörtum suðurs. Lítið fyrst aðeins á spil norðurs-suðurs. Spilaáætl- un. Spilið kom fyrir í leik ftalíu og írlands á ólympíumótinu ( Valkenburg. ítalinn frægi, Benito Garozzo, var með spil suðurs. Norður * Á109 <?K93 0 D2 * ÁK1082 Vestur *D4 <9 G8654 0 863 + 743 Austur A KG832 ekkert 0 ÁG95 + DG65 SUÐUR + 765 V ÁD1072 0 K1074 + 9 Garozzo drap strax á spaðaás blinds. Spilaði tveimur hæstu i laufi og kastaði einum spaða. Þá trompaði hann lauf með hjartatvistinum. Lítill tígull á drottningu blinds. Austur drap á tigul- ás. Tók spaðakóng og spilaði síðan spaðagosa. Garozzo trompaði með hjartaás. Vestur kastaði tígli. Þá spilaði ítalinn tígulkóng og síðan litlum tígli. Vestur átti ekkert eftir nema tromp. Trompaði með hjartafjarka. Yfirtrompað með hjartaníu blinds og hjartakóng spilað. Legan í trompinu kom í ljós og þá var ekkert eftir nema spila laufi frá blindum. Á það kastaði Garozzo síðasta tígli sínum. Vestur varð að trompa og síðan að spila frá hjartagosa upp í D-10 suðurs. gf Skák Á skákmóti í Budapest 1947 kom þessi staða upp i skák Florian, sem hafði hvitt og átti leik, og Hofni (eldri). 11. Rg5! — g6 12. Re4 — De7 13. Rcxd6 og svartur gafst upp. Vélin í Herbert drepur á sér klukkan átta á hverju kvöldi. Reykjavlk: Lögreglan simi i 1166. slökkvilia og sjúkra bifrciðsimi 11100. Sdtjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið ogi sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkviliö og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i simum sjúkrahússins. 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 23.-29. jan. er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnl annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarljöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim-’ svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aðsinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— >1. Á helgidögumeropiöfrákl. II —12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19* almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—, 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.- Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ 9.00-19.00, laugardaga frá kl. 9.00-12.00. Höil$u9«zla Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tarihlcknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. * Hvað áttu við með því að segja að ég fari aldrei með þig út? Ég man ekki betur en ég færi með þig á slysadeildina í fyrra þegar þú fótbrotnaðir. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum cru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvakfir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i síma 2231 L Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með uppíýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1-966. HelmsÓknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fxðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fcðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspttaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19. ÍÖ. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnuil. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspftaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20. VifllsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vffllsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20i-21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrfr föstudaginn 30. janúar Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú kynnist nýjum vini sem reynist þér vel. Siödegis kemurðu miklu í verk. Kvöldið verður rólegt. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þér mun takast vel upp í dag. Þú verður e.t.v.að gera breytingar á fyrirætlunum þínum til þess að eeðjast ákveðinni persónu. Hrúturinn (21. marz-20. april): Einhver þér mjög nákominn á erfitt að halda gefin loforð. Það verður einhver taugaveiklun í gangi en allt lagast þegar líður á daginn og kvöldið verður gott. Nautlð (21. april-21. mai): Þetta er greinilega góður dagur fyrir þig, þér tekst vel upp með hvaðeina sem þú tekur þér fyrir hendur. Þér semur samt frekar illa við ákveðinn aðila. Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Þú munt hafa mikið umleikis í dag.en skemmtir þér ágætlega. Láttu ekki neinn draga þig á asnaeyrunum. Einhver þér nákominn mun taka mikiö af tíma þinum ídag. Krabbinn (22. júní-23. júli): Þú verður ánægður með verk þín í dag og aðrir munu lita upp til þin. Það litur út fyrir að þú lendir i nýju ástarævintýri, sem vel getur orðið til frambúðar. Ljónið (24. júlf-23. ágúst): Þú átt skiliö aö ákveðin persóna biðji þig afsökunar vegna atviks, sem gerðist nýlega. Það verður tekið meira tillit til þin heima fyrir en áður og þér líkar það vel. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Dagurinn verður dálitiö ruglings- legur.Þú lendíri einhverri misklíð við yngri persónuog þú verður að sýna festu. Að öðru leyti verður dagurinn góður með glensi og gríni. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú verður sennilega beðinn um að taka þátt i hálfopinberu fyrirtæki. Góöur dagur til þess að eiga samskipti við fólk en gættu að skapi þínu. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Láttu ekki smámunina hafa alltof mikil áhrif á þig. Þér tekst vel með áætlun sem þú hefur í huga. Reyndu að slappa af í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert i vafa um fyrrætlun er þú heyrir um. Hlustaðu gaumgæfilega. Það er heilmikið til í því sem aðrir segja og þú gerir vel í að samþykkja það. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Góður dagur til innkaupa. Þú rekst á hlut sem þig hefur lengi vanhagað um á viðráðanlegu verði. Þú færð bréf, sem þú hefur lengi beðið eftir. Afmælisbarn dagsins: Byrjun ársins verður svolítið erfið og þú lendir í ýmsum hálfgerðum leiðindum. Þetta gengur þó fljótt yfir og þá liggur framtíðin fýrir þér, björt og fögur. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞingholLsstrcti 27,slmi aðalsafns.Cftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AtgrelósU I Þingholts strcti 29t, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudap" H. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN - Bústaóakirkju, slmi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bckistöó I Bústaóasafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frákl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opiö mánudaga-fö6tudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garöinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök taekifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaóastrcti 74: iir opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aögangur ókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opiö frá I. scptcmbcr sam ,kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9og lOfyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag lega frákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglcga frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. mi&itir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflavlk, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður,simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minrsingarspjöld Fólags einstœöra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturvcri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á ísafiröi og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Gtljum i Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöklum stöðum: i Rcykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni AÖalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur. Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.