Dagblaðið - 29.01.1981, Page 26

Dagblaðið - 29.01.1981, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. JANUAR 1981. ROBðXPOUJai _magidan.or munterer? TÓNABÍÓ Sim> JII82 I MÉnmi m Umted Artists Manhattan hefur hlotiö verð- laun sem bezta erlenda mynd ársins viöa um heim, m.a. í Bretlandi, 'T'rakklandi, Dan- mörku og Ítalíu. Einnig er þetta bezt sótta mynd Woody Alien. Leikstjóri: Woody AUen Aðalhlutverk: Woody Allen Diane Keaton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kosningaveizlan (Doa’s Party) J-M Fjmi 114^ . Þolraunin mikla (Rumnlng) Spennandi og hrifandi ný bandarisk kvikmynd er fjallar um mann sem ákveður að taka þátt i maraþonhlaupi ólympíuleikanna. Aöalhlutverk leika: Michael Douglas Susan Anspach 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■BORGARw PiUiO HrnOJVVTQi 1 Kúe SIMtASSflt Frá Warner Bros: Ný amerísk þriimuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast viðáður óþekktöfl. Ósvikin spennumynd, sem fær hárin til að rísa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: Joe Don Baker, Hope A. WUIis, Richard B. Shull, Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Erótísk mynd af sterkara tag inu. Sýnd kl. II. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKlRTEINI AUGARAS 111*1 Sím. 3207S «■> ' Munkur á glapstigum (,,Þetta er bróðir Ambrose, leiöið hann ekki í freistni, þvii hann er vís tíl að fylgja| yður”) Ný bráðfjörug bandarísk! gamanmynd. , Aöalhlutverk: Marty Feldman, Peter Boyleo og Louise Lasser i Sýnd kl. 5,9og 11. Á sama tíma að ári Sýnd kl. 7. Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope, gerð eftir sögu Alberto Wasquez/Figueroa um nútima þrælasölu Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Mlchael Caine, Peter Ustinov, Rex Harrison, Wllliam Holden, Beverly Johnson, Omar Shariff, Kabir Bedi. Sýnd kl. 9. Islenzkur textl. Haekkað verð. Sprenghlægileg og vel leikin ný, bandarisk gamanmynd i litum um tvo furðufugla og ævintýr þeirra. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Peter Falk, Alan Arkin. íslenzkur texti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ÆAMRBié* 1 Sim. 50184', Vítahringur Æsispennandi og dularfull mynd. Aðalhlutverk: Mla Farrow. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Tengda- i pabbarnir (The In-Laws) Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd með Farrah Faw- cett, Charies Grodin. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. --------.C_ The McMasters Afar spennandi og viðburða- hörð litmynd, meö David Carradine , Burl Ives, Jack Palance, og Nancy Kwan. Bönnuð lnnan 16ára. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,10,5,10 7,10,9,lOog 11,10 ------Mkir 13------- Hjónaband Marfu Braun Hiö marglofaða listaverk Fassbinders. r 3. sýningarmánuður Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15. JILL CLAYBURGH bleazkur textl Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents í hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er i- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.H. Sýnd kl.5,7,30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. ukn B Sólbnini Stórkostleg og mjög vel leikin ítölsk-amerísk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viða hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh Matthew Barry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Einstaklega hressileg mynd um kosningaveizlu, þar sem allt geturgerzt. Leikstjóri Bruce Berseford Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára í lausu lofti IFIying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- i mynd, þar sem söguþráður j „stórslysamyndanna” er í. hávcgum hafður. Mynd sem j allir hafa gaman af. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. Q 19 ooo ---«»l»rA- Tiúflurinn Spennandi, vel gerð og mjög dularfull ný áströlsk Pana- vision-litmynd, sem hlotið hefur mikið lof. Robert Powell David Hemmlngs Carmen Duncan Leikstjóri: Simon Wlncer íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. Franskar duggur hafa öldum saman verið á hafinu kringum tsland. Stundum stálust menn til að verzla við þær. eða brota- menn struku með þeim úr landi. En það kom einnig fyrir að sló I brýnu milli tslendinga og Fransaranna. MÉR ERU F0RNU MINNIN KÆR—útvarp kl. 11 ífyiramálið: Samskipti íslendinga og franskra duggara hafa ekki alltaf veríð fríðsamleg ,,I Þistilfirði, en þaðan er ég ættaður,” sagði Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, stjórnandi þáttarins ,,ganga munnmælasögur um viðskipti bænda og franskra duggara. Með landamerkjum Hermundarfellsiands rennur á, sem nefnist Frakkagilsá. Kemur hún úr Frakkagili, sem er djúpt og þröngt. Tveir háir drangar eru þar sitt hvorum megin við ána, kallaðir Þjófaklettar. Sagnir herma, að Þistlar hafi staðið franska duggara að sauðaþjófnaði, en slíkt gat alltaf komið fyrir. Eftir þvi sem sagan segir tókst bændunum að handsama nokkra af þeim frönsku. Síðan tóku þeir lögin í sínar hendur, iögðu tré milli klettanna í gilinu og hengdu einhverja þeirraþar.Ekki eru til heimildir fyrir þessu nema munnmæli, enda hefur þetta sjálfsagt þurft að fara leynt'. Ef til vill hefur það gerzt snemma á 17. eða 18. öld. Fleira efni af þessu tagi verður í þættinum. Þannig verður fluttur þáttur, sem Benjamín Sigvaldason, þjóðsagnaritari, skrásetti. Segir þar frá íslendingi sem barðist við franska skipshöfn, eða hátt í það. íslendingur- inn sagði Benjamín söguna sjálfur árið 1909. Gerist hún á Langanesi. Loks verður gripið niður í lýsingu Hendriks Ottóssonar á frönskum dugg- ara í Reykjavík. Ýmsir þeirra hvíla í kirkjugarðinum þar, eins og fram kemur í frægu kvæði Guðmundar Guðmundssonar „Marin francais”,” sagði Einar í lok símtalsins. Hann er skáld og rithöfundur og jafnframt húsvörður í barnaskóla Akureyrar. -IHH. Útvarp Fimmtudagur 29. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Anna Moffo syngur „Bachianas Brasiieiras” nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos með hljómsveit Leopolds Stokowskis / Fíla- delfíuhijómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 i e-moll op. 27 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Gullskipið” eftir Hafstein Snæland. Höfundur les (4). 17.40 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Koibeins- son flvtur þáttinn. 19.40 Avettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli varðandi ágreining um skipti á dánarbúi. 20.25 Pianóleikur i útvarpssal: Philip Jenkins lelkur. a. Sónata í B-dúr eftir Joseph Haydn. b. Arabesque op. 18 eftir Robert Schumann. C. Sónatína eftir Maurice Ravel. 20.55 Um lelklist og gagnrýni. Þor- steinn Hannesson stjórnar umræðuþætti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um máiefni iaunafóiks, réttindi þess og skyidur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 30. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Otto.Micheisen talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödís Norðfjörð les smásöguna „Tönnin hans Nonna” eftir Carolyn Wolff í þýðingu Ástu Guðvarðardóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzk tónlist. Ingvar Jónas- son og Janáke Larson leika saman á víólu og píanó „Cathexis” eftir Atla Heimi Sveinsson / Rut L. Magnússon syngur „Fimm sálma á.atómöld” eftir Herbert H. Ágústsson. Kvartett undir stjórn höfundar leikur með. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn, þar sem sagt verður frá samskiptum Norður- Þingeyinga við franska duggara. 11.30 Morguntónleikar. Wenelin Gaertner og Richard Laugs leika Klarínettusónötu i B-dúr op. 107 eftir Max Reger. 12.00 Dagskráin.Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Arni Bergur Eiríksson stjórnar þætti um heimilið og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. Mstislav Rostroprovitsj og Sinfóníuhljóm- sveitin t Boston leika „Chant du Ménestrel” op. 71 eftir Alexander , Glasunoff; Seji Ozawa stj. / Emil Gilels og Fíiharmóníusveit Berltnar ieika Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms; Eugen Joehum stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur' atriði úr morgunpósli vikunnar. 21.00 Frá tónleikum Norræna húss- ins 16. april I fyrravor. Eva Knardahl leikur á píanó. a. „Spill og Dans” eftir Johs M. Rivertz. b. Sónata i e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg. c. Slagur eftir Edvard Grieg. d. „Ironiska smástykker” eftir Dag Wirén. 21.45 „Handarvik”, smásaga eftir Cecll Bödker. Kristín Bjarnadóttir leikkona les þýðingu sina. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á íslandi 1929” eftir Olive Murry Chapman. Kjartan Ragnars sendi- ráðsfulltrúi les fyrsta lestur þýð- ingar sinnar. 23.00 Diassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.